Íslendingur - 11.09.1925, Side 3
ISLENDlNGUR
3
>
>
’
'
■
;
'
*
i
s Apu
H
■«-q?4
?
Strandgötu 5
;'„••< ■ ’i
Talsími 82
, U-w» i. . wuiA»ii!20SEW
Frá 12. september til 7. október n. k.
STÓRK0STLE6 LJTSALA
20
ER GrEFINN
jP Athugið!
o
o
AFSL.ATTTJR
AF ÖIiIiTJM VÖRTJM. SEM í BÚÐINNI ERIT.
Verðið liefir verið lækkað nýlega og er afslátturinn gefinn ofan á þá lækkun.
Góðar vörur!
Fjölbreytt úrval!
Gott verð!
Stangasápa ....
Handsápa ....
Sápuspænir ....
A. B. C. sápa . .
Skósverta (gríðar stór dós) — 1,25
200 dósir fitusverta . . — 0,20
Allir bökunardropar fást í búðinni.-----
KRISTALSAPA
. . . . kr. 1,05 72 kg-
.... — 1,75 V* —
... — 1,40 V‘2 —
. . . — 0,55 stk.
5 5
V2 k g. á
Gerpúlver. .
Eggjapúlver .
Krydd allskonar
Gólfklútar
Pvottaburstar
Rykburstar .
a u r a
kr. 0,18 brjefið
— 0,15 —
— 0,10 —
— 0,60 stk.
— 0,35 -
— 1,00 —
Allar hreinlætisvörur, greiður, kambar og ilmvötn fást í búðinni.
á
JP Reynið þvottaduftið »KfT-KAT«, á 70 aura pk. — Sparar tíma, peninga og vinnu. ~jj
Sveitafólk, sem kemur til bæjarins í sláturtíðinni, má eiga það víst, að það gerir hvergi betri eða ódýrari kaup en í
SÁPUBÚÐINNI
STRANDGÖTU 5 (hús Ragnars Ólfssonar).
k
*9K
...................................................................................................................................................................................................................................................III..........
BRAUNS VERZLUN
f
£
£
Talsími 59. Pósthólf 68.
S E L U R :
Léreft hv. frá kr. 0,85 pr. mtr.
Flónel — » 1,20 » —
Tvisttau » 1,00 » —
Milliskyrtutau » - 1,50 » —
Handklæðadregil » 1,30 » —
Gardínutau » 1,30 » —
Rúmteppi hv. » 8,90 » stk.
Rekkjuvoðir » 4,00 » —
Millipils » 3,90 « —
Sendum vörur út um land gegn póstkröfu.
Frá landssímanum.
Frá 16. þ. m. verða landssímastöðvarnar aftur aðeins opnar
til kl. 21.
Reykjavík 10. sept. 1925.
O. Forberg.
Sildaraflinn síðustu viku var sáralitill,
kotnu á land á öllum veiðistöðvunum að-
eins tæpar 2400 tunnur, voru þar af 1161
söltuð og 1223 kryddaðar. Pað sem af er
þessari viku hefir mjög lítið aflast, og eru
nú skipin óðum að hætta, munu aðeins
örfá halda áfram næstu viku. I vikulokin
síðustu voru alls komnar á land 207,490
tunnur saltsíld og 32,770 tn. kryddsíld. 1
fyrra á sama tíma 95,007 tn. saltsíld og
14,945 Uryddsíld.
tSZJ^
Nú kosta:
Páll Sigurgeirsson.
Sextugsafmœli á Onðmundur Jónsson,
fyrverandi bæjarpóstur í dag.
s
£
„Esja“ er væntanleg á morgun.
sunnan og vestan um land.
Kemur
<é>"111111.............................................................................................iiiiiii,..""iiiii„,.",iii|||r<^ Gengl peninga hjábönkumídag.
kr. 24,00
4,96
9 á kvöldin. Svensk króna . . — 132,87
--------109,24
- 123,71
&------"--'lii'-ii iiii
Or heimahögum.
Leiðrétting. I greininni Kjördœmaskip-
unin hér að framan hcfir fallið burtu endir
síðustu málsgre'nar anuars dalks: Kosil-
ingar hlutbundnar.
Mannalái. Nýiega er látin að Fífilgerði
í Kaupangssveit konan Lovísa Guðmunds-
dóttir, eiginkona Rögnv.ddar Sigurðssonar
bónda þar, myndar- og dugnaðarkona.
Banamein hennar var krabbi. Þá er nýlát-
inn að Hólshúsum í ,Hrafnagilshreppi öld-
ungurinn Olafur Ólafsson, faðir Júlíiisar
bónda þar og Ólafs verzlunarmanns lijá
Kaupfélagi Eyfirðinga. Ólafur heitinn hafði
legið rúmfastur 10 sídustu ár'Mi «inn!ark|
Landssiminn. Frá 16. þ. in. verður Land-
símastöðinni aftur lokað kl
Skcmtisamkomu ætlar kvenfélagið *Fram-
tíðin. að halda í Samkomuhúsinu n. k.
laugardagskvöld, til ágóða fyrir hjálpar-
starfsemi sína. Skemtiskráin verður sérlega
vönduð, m. a. flytur Davíð skáld StefánS-
son frá Fagraskógi erindi, LárusiiJjiRist
sýnir skuggamyndir og Óskar Ouðifaspp
syngur gamanvísur. Dans verður á cftip.
Skemtuuin hefst kl.,9.
■ . /V\ ,1810 I
Davið skáld Stefánsson frá Fagraskdgi
er ráðiiin bókavörður við Amtsb'ókasafnrð
hér. Veitti síðasta- Alþingi því 3000 kr.
viðuóthstiifléfii jiési það kjæti ráðið'skáld-
ið til sín með viðunarleguin kjörum. Davíð
er nú sestúr að h$r- í* bætumr I
Sterlingspund .
Doílar . . .
Svensk króna .
Norsk króna -.
Dönsk króna .
UOI
Vetrarstúlku
vantar mig
S t e i n þ ó r P. Á r d a 1.
Stúlka
óskiSV í vétrarvist á gött heitnílí í bæn-
uqii R. vC'iib ■ ' ! / jiliii
kenni ég í vetur<( eiiis Qg að
undanförnu.
Valgerður Ólafsdóttir.
Strandgötu 39,
Lítil íbúð
óskast í haust fyrir barnlaus hjóiTk
....... i.... i R? ði