Íslendingur


Íslendingur - 18.12.1925, Blaðsíða 4

Íslendingur - 18.12.1925, Blaðsíða 4
4 iSENDINOOR Háttvirtu húsraæðnr! Pað kemur fyrir við hvert hátíðlegt tækifæri, að við erum neyddir til að neita yður um þær kökur, sem þið þá óskið að fá frá brauðgerðar- húsi mínu, svo sem rjómatertur og aðrar rjómakökur, jólabrauð, epla- stangir og þessháttar, en það er eingöngu yður sjálfum að kenna, með því að vanrækja að gera pantanir í tíma. Pað er ekki hægt að baka meira af þessu fína brauði en pantað er, því að það geymist ekki. — Diagið þessvegna ekki, nú fyrir hátíðarnar, að hringja í stma 16 og biðja búðarstúlkuna að skrifa niður það, sem þér óskið eftir að fá. Eplatertur með rjóma á kr. 5,00 og þrjár teg. af kökuhneíum, ágæt- um til að fylla jólatréspoka, einnig gott jólaöl handa bóndanum, fæst í. brauðbúðum mínum næstu daga. Athugið. Brauðbúðirnar verða lokaðar báða jóladagana og eins nýársdag. Það, sem pantað er til þessara daga, verður sent á heimilin. Virðingarfylst. A. Schiöth. D. F. D. S. E. s. ísland fer frá Kaupmannahöfn 22. janúar til Leith, Reykjavíkur, ísafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar. Frá Akureyri 5. febrúar til Reykjavíkur, Leith og Kauptnannahafnar, i Akureyri 14. desember 1925 •••••• H sí M itite \ jj jj :: :i \\ si .....cÍnSÍÍ*"""'"" • .............................................. c S m e d Íí m enn kctupa jóíavindlana par, sem úrvalið er stœrst og Jjölbreyttast. Verzlun mín hefir nú fyrirliggjandi yfir 40 vitidla- tegundir af mismunandi stœrðum og gœðum, t. d.: V-i kassa verð kr. 7,50-21,00 Vi------— ~ 12,00-23,00 10 st. Pakkar — 1.10-2,50 Góður vindiil eykur jólagleðina. Virðingarfylst. Guðhjörn Björnsson. ......c’&b-íH"""...................... y'.ll.t A. O'a’wV'v ........................ T® g m •• | ll solu Afgreiðslan. síldarverksmiðja og síldveiðastöð, fimm Vegna síldveiða-eimskip og tveir geymsluskrokkar úr járnbentri steinsteypq. birgðakönnunar og reikningsskila verður ekki afhent steinolía frá útbúi Landverzlunar Akureyri frá 20. des. þ. á. til 10. janúar 1926. Akureyri 15. desember 1925. Útbú Landsverzlunar. Sölubúð H.t. Carl Höefpners verður lokuð frá jólunum til 11. janúar n. k. Pó verður innborgunum í reikninga veitt móttaka alla virka daga. Hallgr. Davíðsscn. Þeir sem skulda útbúi Landsverzíunar Akureyri tómar stáltunnur, verða að skila þeim nú þegar. Akurcyri 15. desember 1925, Útbú Landsverzlunar. Eg hefi til sölu síldveiðastöðina og síldarverksmiðjuna á Hesteyri. Stöðin hefir mikið landrými; var upprunalega hvalveiða- stöð; en árið 1924 var bygð þar síldarverksmiðja og síldarsölt- unarpláss. Verksmiðjan sjálf er í ívílyftu steinsteypuhúsi, útbúin að öllu leyti með fullkomnasta nýtízku útbúnaði; getur unnið úr 1500 hektólítrum af síld á sólarhring; vélar allar svo stórar, að auka má framleiðsluna upp í 3000 hektólítra á sólarhring. Lýsis- geymirnir, sern rúma 1800 föt af lýsi; stór geymsluhús fyrir síldarmjöl, kol og kokes, salt og tunnur. Verkstæði og smiðja fyrir aðgerðir. Verkamannabústaður, sem rúmar 100 manns. Sérstakt hús fyrir skrifstofur og heimili framkvæmdarstjóra. Síldarplön og bryggjur, sem 8 síldaiskip geta legið við í einu. Vatnsveita fram á bryggjurnar og raflýsing. Ennfremur 5 síldveiðagufuskip: „Reykjanes“, smíðað um 1924, og „Langanes“, „Refsnes", „Akranes“ og „Siglunes“, sem öll eru flokkuð til vátryggingar (klasset) 1925. Ennfremur tveir geyinsluskrokkar, siníðaðir í Bretlandi, úr járnbentri steinsteypu, „Cretehive11 1000 smál. og „Cretecamp“ 950 smál., með gufukötluin og vélum. Allar framangreindar eignir fást keyptar í einu lagi. 250 þúsund ísl. króna útborgunar er krafist, ef alt er selt í einu. — Um söluverð og annað geta lysthafendur fengið upp- lýsingar hjá undirrituðum. Hér er sérstakt tækifæri fyrir Islendinga til þess að eignast fullkomna nýtízku síldarverksmiðju, útgerðarstöð og síldarútgerð- arskip með verði, sem er langt undir því, sem kostað hefir og væntanlega nokkur tök verða á að koma slíku fyrirtæki upp fyrir í náinni framtíð. Kaupin þurfa helzt að fullgerast fyiir 15. janúar 1926. Sveinn Björnsson, m few ilflflli rÍffiK. .ÆŒt*. I 5 % ( i N O M A - sápur þykja öllum sápum betri. Sápuverksmiðjan NOMA A/S, Kaupinannahöfn. 1 m hæstaréttarmálaflutningsmaður. Mótorbátur til sölu. Mótorbátur með 4 hk. Dan-vél, í ágætu standi,1 er til sölu. Hag- kvæmir greiðsluskilmálar. Veiðarfæri geta fylgt ef óskað er. Semja ber við Svein Þorsteinsson, skipstjóra. Siglufirði.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.