Íslendingur


Íslendingur - 15.10.1926, Blaðsíða 4

Íslendingur - 15.10.1926, Blaðsíða 4
4 ISLENDINGUR n \ / E R U L E G A góður og vel saumaður FATNAÐUR » fyrir herra, ungl. og drengi, KVENKÁPUR í gríðar- stóru úrvali, KÁPUTAU, KJÓLATAU, FLÓNEL, T V I S T T A U, allskonar karlm.- og kven - N Æ R F A T N - AÐUR, PEYSUR, allskonar VINNUFATNAÐUR, MANCHETTSKYRTUR, BINDI, SLAUFUR, AXLABÖND, allskonar HÖFUÐFÖT, t. d. ágætar SKINNHÚFUR á kr. 4,90, M ATROSAH ÚFUR, SPORTHÚFUR, prima L,0 ÐSKINNSHÚFUR, SILKITREFL'AR og ótal margt fleira fæst hvergi á Norð- urlandi í jafn gífurlega stóru og smekklegu úrvali og hvergi eins ódýrt og í RYELS VERZLUN. ATHUGIÐ: í Ryels B-deild fást ágætir Körfustólar, Körfur og ótal margt annað afar-ódýrt. Skófatnaður. Með síðustu skipum fékk skóverzlun mín mikið úrval af allskonar skó- fatnaði, svo sem KARLMANNA FJAÐRASKÓ 2 teg., KARLM. VATNS- LEÐURSKÓ, sérlega sterka, KVENSKÓ með kross-spennu, REIMAÐA KVENSKÓ-, breiða og lipra, hentuga fyrir eldri konur. Mikið úrval af allskonar INNISKÓFATNAÐI, hedeboskóm, morgunskóm, flókaskóm o. fl. Ennfremur BARNAGÚMMÍSTÍGVÉL af öllum stærðum. SKÓHLÍFAR með brúnum botnum af öllum stærðum, á aðeins kr. 8,00 parið. Allur eldrí skófatnaður seldur með miklum afslætti. Skóverzlun Sig. lóhaimessonar. Utsala. Mánudaginn 18. október byrjar útsaia á ýmiskonar álnavöru f YERZL. AKTJREYRI. VAIiGr. & HAIíLlD, YIGFÚSD. * P. W. Jacobsen & Sön * 4 4 4 4 4 4 Símnefni: Granfuru New Zebra Code. Timburverzlun Stofnuð 1824 Carl-Lundsgade, Köbenhavn C. Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Khöfn. Eik til skipasmíða. — Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. Biðjið ifm tilboð. Aðeins heildsala. RJUPUR, nýjar og vel skotnar, kaupir hæsta verði H.f. Carl Höepfners verzlun. T réskurðarverkstæði hefi eg aftur sett upp hér á Akureyri (í húsi Gunnars lögreglu- þjóns við Oddagötu). Peir, sem hugsa sér að fá smíðaðar jóla- gjafir, ættu að láta mig vita það sem fyrst. Engar jólagjafir eru skemtilegri en íslenzkir, útskornir hlutir úr tré og beini, Sendi hluti út um alt land gegn póstkröfu. Virðingarfylst. Geir G. Þormar, myndskeri. Handavinna. Eg undirrituð lek að mér að kenna nokkrum stúlkum allskonar handavinnu heima hjá mér í Odda- götu. Allar nánari upplýsingar fús- lega í té látnar. Hanne Pormar, exam. Lœrerinde. Rj ú p u r, vel skotnar og nýjar, kaupir Verslun Elríks Kristjánssonar, Akureyri. Sjóstígvél Og Vatnsleðurskór smíðaðir eftir máli fyrir lægsla verð á skóvinnustofu minni. Sig. Jóhannesson. Saltfiskur. Oska eftir sölutilboðum á óverkuðum saltfíski til afhendingar í næsta mánuði á Akureyri. Axel Krisl/ansson. •irywrrmirrn-»riiinrrrr^i-r~i-i(rri'i~ 'iVir ,i>-i*r*—,* -r **— ^———— - Brunabótafélagið THE EAGLE STAR & BIRTISH DOMINIONSINSURANCE Co.Lát. London. er eitt af allra ábyggilegustu brunabótafélögum, sem starfa hér á landi. Tryggið eigur yðar þar, áður en það er um seinan. Páll Skúlason, (umboðsm. fyrir Norðurl.). - ->i — -i u .... - iili* \i *i i—i it - li -~|*y-‘vii * 1i - brjóstsykur í heildsölu fyrir- liggjandi hjá Axel Kristjánssyni. Cement. • Ennþá er nokkuð óselt af cementinu, sem kom meðe/s Bro. Axel Krist/ansson. ! Góð dansskemtun verður haldin í þinghúsi Hrafna- gilshrepps næstkomandi sunnudag, 17. okt. Hefst kl. Böggull með barnsskóm og fl. skilinn eftir í Hamborg fyrir nokkru síðan, — af stúlku. Er hún beðin að Iáta vitja hans sem fyrst. Hráollu-hreyfillinn „GREI“ er bygður úr aðeins úrvals efni, og allur frágangur hinn vandað- asti. Hann er traustur en óbrot- inn, gangviss og olíuspar, með öllum nýtízku útbúnaði. Hinn ábyggilegasti skipa- og báta- hreyfill. Festið ekki kaup án þess að leita upplýsinga hjá umboðsmönnum el P. A. Ólafsson, i.^ykjavík. Prentsmiðja Björns Jónssonar.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.