Íslendingur


Íslendingur - 07.10.1927, Blaðsíða 4

Íslendingur - 07.10.1927, Blaðsíða 4
4 tSLENDtNOUR Nýkomið! Mikið úrval af karlmanna-, unglinga- og drengjafatnaði; vetrarfrakkar, rykkápur kvenna og karla, kvenkápur, nýtízku kvenkjólar, golftreyjur, peysur fyrir börn og fullorðna, dömuvesti úr silki, flaueli og ull. Nær- fatnaður kvenna, karla og barna. Oturskinnhúfur og aðrar skinnhúfur á börn og fullorðna. Ennfremur sængurver, lök, koddaver, handklæði, gardínutau mislit og hvít, borðdúkar sérlega fallegir, og rnikið af allskonar V-E-F-N-A-Ð-A-R-V-Ö-R-U-M. fáanlea í mim TIZKUBUÐINNI í STRANÐGÖTU 1 verður L O K A Ð um miðjan þennan mánuð. Pangað til verða allar vörur seldar með afarmiklum afslætti. Notið þetta góða tæki- færi, sem ekki fæst jafngott í nánustu framtíð og kaupið góða vöru fyrir iítið verð. rm neiri ?erzl, Eiriks Kristjánssonar. Skrá yfir aukaniðurjöfnun útsvara í Akureyrarbæ liggur frammi — almenningi til sýnis — á skrifstofu minni, dagana frá 29. sept. til 13. október n. k. Kærum sé skilað innan loka framlagningarfrestsins. — Gjalddagi þessara útsvara er 1. október þ. á. Bæjarstjórinn á Akureyri 29. september 1927. Jón Sveinsson. Hreins-Kreolin er bezt. Auk þess er það innlend framleiðsluvara. Sauðfjáreigendur! Kaupið því H rei n s- Kreol i n! Orverksíæði Bókmentafélagsbækur I svo sem: — Kaffi — Export L. Ð. — Hveiti — Gerhveiti — Hafragrjón — — Melís — Strausykur — Rúgmjöl kemur með íslandi. — Verðið hvergi jafn lágt. Komið og leitið tilboða áður en kaup gerast yfirleitt. Verzl. Eiríks Kristjánssonar. mitt hefi eg opnað í íslands- bankahúsinu niðri. Áherzla lögð á vandaða vinnu og fljóta afgreiðslu. Ur, úrfestar og klukkur til sölu með lágu verði. Kristján Halldórsson. Frímerki. Notuð íslenzk frímerki kaupir und- irritaður hæsta verði. Frímerkin óskast send í ábyrgð- arpósti og verða peningar sendir um hæl, þegar búið er að athuga merkin. Ólafur Ólafsson. P O. Box 982. Reykjavík. fyrir þ. á. eru komnar. Áskrifendur beðnir að vitja þeirra sem fyrst. Kristján Giiðmundssson, bóksali. Nýbýli. Ca. 20 dagslátta landspilda, ágæt- lega fallin til nýbýlaræktunar, fæst til kaups. Landið liggur í Kaup- angssveit, rétt við veginn. R. v. á seljanda. Dansskemtun verður haldin í þinghúsi Öngul- staðahrepps að Pverá annað kvöld og hefst kl. 8'/2. — Marino spilar. 2 herbergi til leigu í Aðalstræti 10. Finnið Guðmund Hákonarson uppi á lofti í húsinu. Spegillinn Septemberblaðið nýkomið. Guðjón Manasesson. Nýkomið verulega fallegt úrval af tízkuskóm til J. S. Kvarán. Tvö herbergi til leigu í Strandgötu 37. Brynjólfur Hrútfjörð. Ágæt íbúð. 1 stofa og svefnherbergi fæst til leigu í Aðalstræli 8, góð fyrir 2—3 einhleypa menn, fæði fæst þar einn- ig keypt ef óskað er. Nánari upplýsingar gefur Bjarni Halldórsson. Prentsmiðja Björns Jónssonar.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.