Íslendingur


Íslendingur - 12.07.1929, Page 4

Íslendingur - 12.07.1929, Page 4
ÍSLSNIDNQOR Smurningsolíur Hefi fyrirliggjandi miklar birgðir af margs- konar smurningsolíu, á aHar vjelar frá 8HELL Verð og skiimálar hvergi betri. Axel Kristjánsson. 1 króna 20 stykkin Safnið fallegu íslensku ljósmynd- unum sem fyigia hverjum pakka. REYKIÐ HUDDENS 1 króna 20 stykkin FINE GINIA Ljettar, þjettar og ljúffengar. 1 króna 20 stykkin Fást alstaðar. Síldarvinna. Pær stúlkur, sem óska að fá síldarvinnu í Jötunheimum, bæði þær sem ætla að búa á staðnum og stúlkur úr Glerárþorpi sem hugsa sjer að ganga að heiman í vinnuna, gefi sig fram við undirritaðan sem fyrst. Guðmundur Pjetursson. P. W. Jacobsen & Snn | ! Timburverslun Stofnsett 1824. Carl Lundsgade Kobenhavn S. Símnefni Granfuru New Zebra Code. Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Kaup- mannahöfn. — Eik til skipasmíða. Einnig heila skips- farma frá Svíþjóð. Biðjið um tilboð. — Aðeins heildsala. Hefir. verslað við Island Í85 ár. > TriIluMtaeigendur norðanlamls, styn óska upplýsinga um vátryggingu á bátunum, geta fengið þær hjá umboðsmönnum Sjóvátryggingarfjelags Islandsh.f. á Norðurlandi, eða undirrituðum. eigi síðar en 18. þ. m. P. t. Akureyri, 9. júlí 1929. Carl D. Tulinius. Hótel Goðafoss. er best borguð í ELDSYOÐI eyðir árlega aleigu fjölda manna, en enginn veit hvar eða livenær. Brunatryggið í DAG í Bruideild Sjóvátryggingarljelags Islands i f. Pað er eina fs/enska vátryggingar- hlutafjelagiðy sem til er, og þar með eina vátryggingarhlutafjelagið, sem gerir tjónin upp hjer á landi, og það hefur það í för með sjer, að það gerir þau upp á styttri tíma en nokkurt annað slíkt fjelag, sem hjer starfar. Gti eýfaYh ofQualilý Firestone’s 68 og 80 cm,, egta svört og rauð sjóstígvjel, eru sjerstaklega þykk með knje-slithlíf og hvítum sólum. Aðalumboðsmaður á fslandi : Ó. Benjamínsson Pósthússt. 7, Reykjavík Birgðir í Kaupmannahöfn hjá IjjiÍÉpfy Bernhard Kjær, Gothersgade 49 Möntergaarden, Köbenhavn K Simn.: Holmstrom ■I Brunabótafjelagið THE EAGLE STAR & BRITISH DOIINIÖNSINSURANCE Co. Ldt. London. er eitt af allra ábyggilegustu brunabótafélögum, sem starfa hjer á landi. Tryggið eigur yðar þar, áður en það er um seinan. Páll Skúlason, (umboðsm. fyiir Norðurl.). Prentsmiðja Björns Jónssonar

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.