Íslendingur - 10.01.1930, Side 4
ISLENDINGUR
skorti, sem oft hefur valdið stjór-
tjóni undanfarin ár.“
13. Fiskibátabryggja i Flatey.
Pessi tillaga var samþykkt:
,,Fjórðungsþingið skorar á Fiskiþing-
ið að veita íbúum Flateyjar á Skjálf-
anda svo ríflegan styrk, sem það
sér sér fært, til fyrirhugaðrar
bryggjubyggingar í eyjunni.11
14. Kosning fulltrúa á Fiskipingiö.
Þá voru kosnir til að mæta á
Fiskiþingi:
Páll Halldórsson með 6 atkv.
Tón E. Bergsveinsson með 7 atkv.
Til vara voru kosnir:
Páll Bergsson með 6 atkv.
Guðm. Pétursson með 4 atkv.
15. Kosning stjórnar Fjóröungs-
pingsins.
Forseti var kosinn: Karl Nikulásson,
og til vara: Stefán Jónasson.
Ritari var kosinn: Páll Bergsson,
og til vara: Hermann Stefánsson.
16. Nœsta fjóröungsping
var samþykkt að haldið yrði á Ak-
ureyri.
Fleiri mál ekki fyrirtekin.
Fjórðungsþinginu slitið kl. tæplega
12 á miðnætti.
Karl Nikulásson, Páll Bergsson,
Páll Halldórsson, Sfefán Jónasson,
Sigurj. Jónasson, Herm. Stefánsson,
Tryggvi Jónsson.
Rétt eftirrit staðfestir:
Karl Nikulásson,
p.t. forseti.
í:
ÚTGERÐARMENN!
\ \
Með ágætum árangri hefir fjöldi útgerðarmanna, hjer
norðanlands, notað eingöngu
S M l R N I\(ÍS() l í r R
frá h.f. SHELL á Islandi á vjelar sínar síðast liðið sumar, svo hinir, sem ekki
hafa reynt þær, ættu sjálfs síns vegna, að alhuga gæði þeirra, verð og skilmála
hjá undirrituðum, áður en þeir fara að panta sjer aðrar tegundir til næstu vertíðar.
Smurningsoiíurnar eru fyrir smáar sem stórar vjelar , og jeg
ÁBYRÍxIST RJBTTá TEGITNI)
á hvaða vjel sem er. Pví að aðeins vinna vjelarnar vel, að þær hafi
nákvæmlega rjettategund at smurningsolíu.
Axel Kristjánsson.
***
íbúðlaus. Tvær jarðir:
Syðri íbúðin, uppi (4 herbergi
og eldhús) í Hafnarstræti 66,
er laus til íbúðar frá 14. maí n. k.
Pjetur H. Lárusson.
Aðalfundur
Skipstjórafjelags Norðlendinga
verður haldinr. á Hótel Akureyri sunnudaginn 19. jan. 1930. kl. 1 e.h.
Dagskrá: Samkvæmt fjelagslögum.
Stjórnin.
Le i kf í m i
fyrir frúr hefi jeg í »Skjaldborg« á mánud. ogfimtud. kl. -5 og
»OId boys« kl. 6 sömu daga.
Hefi leikfimibúninga til sölu og lána snið ef óskað er.
Til viðtals í síma Gagnfræðaskólans, nr. 55.
V
Virðingarfylst.
Herm. Stefánsson.
Hrappstaðir og Kífsá í Glæsibæjarhreppi, eru lausar til ábúðar í
næstkomandi fardögum. — Peir, sem hafa í hyggju að fá nefnj-
ar jarðir til ábúðar, semji við undirritaðan fyrir fobrúarmánaðar-
lok næstkomandi.
p. t. Akureyri, 8. jrnúar 1930.
Hallgr. Hallgrímsson, hreppstjóri.
Netaeini og nætur.
Peir, sem þurfa að fá sjer nóta-efni og
nætur til næsta súmars, ættu að tala við
undirritaðan, sem fyrst.
Ingvar Guðjónsson.
Símar 193 og 133.
<
i
i
i
K E X
ótal nýjar tegundir,
— ódýrt með afbrigðum —
fæst í
H.f.G. Höepfnersverslun.
I
vörumerkið
„PACIFIC“
eru búin til úr írábærilega haldgóðu
gúmmí, og eru nú þrautreynd sem
heimsins
sterkustn
Býlið Grænhóll
í Glæsibæjarhreppi er til sölu.
Semja ber við
Bened. Sveinbjarnarsson.
Aðalumboðsmaður á íslandi:
Th. Benjamínsso
Lækartorg 1. Reykjavík.
Birgðir í Kaupmannahöfn hjá
BERNHARD KJ/ER
Oothersgade 49, Möntergaarden
Köbenhavn K.
Símnefni: Holmstrom.
Prentsmiðja Björns Jónssonar.