Íslendingur

Issue

Íslendingur - 17.01.1930, Page 2

Íslendingur - 17.01.1930, Page 2
2 ÍSLENDINGUk únistum. — Pessu undu social demokratar ilia og hreyfðu andmæl- um, sem höfðu það í för með sjer, að fulltrúaráðið rak þá úr flokkn- um. — Allir vita nú hvernig að kosningarnar fóru, kommúnistar fóru hinar mestu hrakfarir en soci- aldemokratar fengu meginið af verka- lýð Eyjanna undir sitt merki. Aftur er afstaða þingmanns Ak- ureyrar, Erlings Friðjónssonar, til þessa klofnings, síður kunn. — En strax og hann frjetti um hann, þókn- aðist honum, sem formanns »fuil- trúaráðs vsrkalýðsfjelaga Akureyrar,« að senda kommúnistaforingjunum í í Vestmannaeyjum svolátandi sím- skeyti: ■ »Óskum fulltrúatáðíhu ogverka- lýðnum allra heilla í baráttunni gegn íhaldinu og verkalýðssvik- urunum. Fulltrúaráð verklýðsfjelaga Akureyrar Erlingur Friðjónsson.« Þingmaðurinn er ekkert að skera utan af því. Hann óskar kommún- istunum allra heilla og biessunar í baráttunni en kallar socialdemokrata, sem til þessa hafa verið skoðaðir máttarstóipar Alþýðuf lokksins, verka- lýðssvikara. — Pað er auðsjeð af öliu, að þingmaðurinn hefir verið næmur námssveinn í hinum póli- tíska skóla Einars Olgeirssonar. En hvað segja þeir Jón Baldvins- son og Hjeðinn um öll þessi boð- orð? — Þeir munu þó enn þá kalla sig sociaidemokrafa. Og Dagur? Hann lýsir því hátíðlega yfir í gær, að þrátt fyrir alt og ait, sem borið hafi í milli í bæjarstjórnarkosningunum hjer, staudi afstaða Framsóknar til Ai- þýðufiokksins óbreytt: sama vin- áttusambandið, sama bræðrabandið, það sjeu aðeins kommúnistar sem Framsókn viiji ekki þýðast. — Hver verður þá afstaðan til Erlings Frið- jónssonar? Hjer og þar. Stjórnin tapar máli. Eins og menn muna eftir, urðu ymsar af starfskonunum á Vífilstaða- hæli fyrir barðinu á dómsmálaráð- herranum um áramótin í fyrra. Hafði hann nokkru áður lagt svo fyrir yfirlæknir hælisins að þeim yrði sag.t upp frá áramótum. Meðal þeirra er þannig var farið með var ráðskona hælisins, ungfrú Fjóla Stefánsdóttir. — Yfirlæknirinn tilkynti dómsmála- ráðherra, að ráðskonunni yrði ekki sagt upp frá áramótum, því hún væri ráðin með 6 vikna uppsagnar- fresti. — En dómsmálaráðherra skeytti því engu og skipaði aðra konu í starfann frá áramótum. — Ungfrú Fjóla gerði þá kröfu, að sjer yrði greitt kaup fyrir þann tíma, sem eftfr væri, til að fylla 6 mánaða uppsagnarfrestinn, en þvf var heldur ekki sint. — Rjeðist þá ungfrúin í það að leita rjettar sfns með aðstoð laganna og höfðaðiN mál á hendur fjármálaráðherra, fyrir hönd ríkis- sjóðs, og kraíöist kaups frá áramót- um til 6. aprí! og auk þess uppbót fyrir fæöi og húsnæöi. — Nam krafa ungfrúarinnar alls 1200 kr. — Und- irrjettur sýknaði ríkissjóð af kröfum ungfrúarinnar, en hún áfrýaði mál- inu um hæl til Hæstarjettar. — Er dómur hans nýlega fallinn og gekk ungfrúnni algerlega í vil. Er ríkis- sjóður dæmdur til að greiða ungfrú Fjólu 1200 kr. í skaðabætur fyrir samningsrof og 400 kr. í málskostn- að. — J?ykir dómsmálaráðherra lít- ið hafa vaxið af máli þessu — því einn ber hann sökina. t'ingundirbúningurinn. Alþingi á að koma saman í dag. — Ekki færri en 10 nefndir hafa starfað fyrir stjórnina að undirbún- ingi frumvarpa og ýmiskonar rann- sókna, þingmálum viðkomandi, svo ætla má að úr einhverju verði að moða. — 22 nefndir hefir stjórnin skipað síðan hún komst til valda og flestallar launaðar. Mun það heims- met á ekki lengri tíma. Skuldir viö úflönd. í siöasta blaði Hagtíðinda er skýrsla um skuldir vorar við útlönd, og nær yfir árin 1925 — 1928. Sje skuldum þeim, sem greiðast eiga í erlendum gjaldeyri, breytt í íslensk- ar krónur eftir hver árslok, verður heildarupphæö skuldanna við útlönd þessi: FASTASKULDIR: í árslok 1925 33,836,000 - 1926 37,377,000 - — 1927 41,111,000 - 1928 41,987,000 LAUSASKULDIR: í árslok 1925 5,665,000 - — 1926 16,436,000 - 1927 8,268,000 - — 1928 1,022,000 RÍKISSKULDIR: Ef hluti bankanna af enska láninu frá 1921 og veðdeildarbrjefalánin eru talin til skulda ríkissjóðs, verður skuldaupphæð hans við útlönd, talin í íslenskum krónum. þannig: 1925 16,743,000 kr. 1926 19,454,000 — 1927 23,668,000 — 1928 23,063,000 — Allar eru skuldir þessar við Dan- mörku nema enska lánið, sem nam alls rúml. 10 milj. kr. um síðastliðin áramót. Og það er ekki nema þriðj- ungur af útlendum skuldum rikis- sjóðs, sem hann stendur sjálfur straum af. Alt eru þetta fastaskuldir, því að árið 1925 greiddi ríkissjóður allar erlendar lausaskuldir sínar, SKULDIR KAUPSTAÐA. í árslok 1928 voru erlendar skuld- ir kaupstaða í íslenskum krónum sem hjer segir: Reykjavík kr. 4.471,000 Vestmannaeyjar — 233,000 Akureyri — 233,000 ísafjörður — 84,000 Allar þessar skuldir eru við Dan- mörku. AÐRAR SKULDIR. Skuldir bankanna, að frádregnu enska láninu, nam 81/* milj. kr. x árslok 1928. Fastaskuldir atvinnufyrirtækja námu rúml. 5 milj. xsl. kr., þar af hjá Eimskipafjelaginu rúml. 1 milj. og hjá togarafjelögunum tæp 1 milj. Upphæð fastaskuldanna hækkaði árið 1926, ekki vegna þess að ný lán væri tekin, heldur vegna þess hvað danska krónan hækkaði. En það ár hækka allar erlendar skuldir þó ekki nema um 1,8 milj. kr., þráit fyrir veðdeildarbrjefalánin, sem námu 2,5 milj. kr. Hafa því aðrar skuldir lækkað um milj. kr. AÐALFUNDUR Skipstjórafjelags Norðlendinga verður haldinn á Hótel Akureyri sunnudaginn 19. jan. 1930 kl. 1 e. h. Dagski-á: Samkvæmt fjelagslögum. Stjórnin. Vígtennur og floltksfylgi. Dagur — í gær — lýsir velþókn- an yfir þeim orðum vinar síns, Stþ. Guðmundssonar, að búið sje að brjóta »allar vígtennur* úr »íhaldsflokk« þessa ltjördæmis, sem þeir kalla svo — og kveður þau sannmæli. — Markmið íhaldsflokksins gamla var aldrei að bíta og skemma, heldur að lækna og gi'æða skemdir og bit lxinna flokkanna — og sömu stefnu hefir Sjálfstæðisflokkurinn — víg- tennur hafa þeir hvorugur haft. — Hvað því viðvíkur, að Sjálfstæðis- flokkurinn hafi ekki þorað að sigla undir eigin heiti við nýafstaðnar bæjarstjórnarkosningar og kallað sig »borgaraflokk«, salcir þess að hann skoöaði þaö fylgisvænlegra, er því að svara, að bæði íhaldsflokkurinn og Sjálfstæöisflokkurinn nú, hafa viljað láta landsmálapólitíkina vera bæjarmálefnum óviðkomandi og að bandalag hefir verið við menn sem stóðu utan flokkssamtakanna. Þessu hefir aldrei verið lejmt. — Hinsveg- ar vita það líka allir, að meginið af fyigi því sem listar, bæði íhalds- flokksins og Sjálfstæðisflokksins, hafa haft, hefir verið hreint flokksfylgi, og vita má Framsókn það, að hún á ekki — sem stjórnmálaflokkur, helminginn af þeim 400 atkv., sem listi hennar fjekk nú við kosningarn- ar; hún á ekki yfir 180 atkv. hjer í bænum. Það er persónufylgi fram- bjóðendanna, og reynsla sumra þeirra í bæjarmálum, sem gaf listanum fylgið. — Þess vegna ætti Dagur að státa sem minst af fylgi flokks síns hjer í bænum. — En hvað Sjálfstæðisflokknum viðvikur, þá er hann ómótmælanlega stærsti flokkur bæjarins — og C-lista-fylgið að mestu leyti hans. Mun það betur koma á daginn síðar. Símskeyti. Frjettastofu (slands). Rvík í morgun. Ut/end: Frá Genf: Framkvæmdaráð Pjóðabandalagsins hefir útnefnt Helga P. Briem, skattstjóra í Rvík, meðlim fjármálanefndar ráðsins til þess að standa í brjefaskriftum við nefndina út af tvísköttum. Frá Haag: Opinberlega tilkynt, að aðsetur Alþjóðabankans verði í Basel í Sviss. Frá New York: Kínverska bjarg- ráðafjeiagið tilkynnir, að ö miijónir manna hafi orðið hungúrmorða í Kfna 2 síðustu árin. — Annar eins fjöldi eigi í hættu sömu örlög á þessu ári vegna uppskerubrests og samgönguörðugleika. Frá London: Tutfugu manns druknuðu af dráttarbraut tilheyrandi Atlantshafsflotanum á sunnudags- kvöldið. Voru þeir við skotæfing- ar í stormi. Innlend: Aiþingí verður sett í dag, en þingstörf byrja ekki fyr en eftir Yet karlm. 10 m rarhúfur & drg. seljast með ip íífQlSDttÍ 1U {Ji b.dlolCOUl fyrst um sinn. Braims-Verzlim. Páll Sigui-geirsson. helgina, sakir fjarveru nokkra þing- manna. Sighvatur Gr. Borgfirðingur sagn- fræðingur er nýiátinn. Stjórn síldarbræðsluverksmiðjunn- ar á Sigiufirði er skipuð Þormóði Eyjólfssyni, Guðmundi Skarphjeð- inssyni og Sveini Benediktssyni í Reykjavík. Er hinn síðast-taldi kos- inn af landsstjórninni. Þessir menn velja síðan framkvæmdastjóra verk- smiðjunnar. Útflutningurinn síðastl. ár nemur 69,400,000 kr. Innílutningurinn nem- ur sennilega svipaðri upphæð. At- hugandi er, að mikið hefir verið flutt inn af byggingarefni, tilbúnum áburði, bifreiðum o. fl. slíku. Aflinn 1. jan. var orðinn 417,273 skpd; fiskbirgðir 52,690 skpd. Afar mikil snjóþyngsli eru sunn- anlands. Umferðateppa fer þó batnandi í urnhverfi Reykjavíkur. atBwnni 'i.4'.ir lír heimabðgum. I. O. O. F. 11111781/*. Snorri Sigfússon kennari kom með Esju á inánudaginn, vestan af Flateyri. VerBlaun úr Carnegie-sjóði. Sam- kvæmt tilkynningu frá sendiherra Dana. hafa tveimur íslendingum verið veit, verðlaun úr hetjusjóði Carnegies. Eru það H. Stefánsson á Pórðarstöðum í Hálsahreppi i Suður-Pingeyjarsýslu, og Benedikt Guðnason i Suður-Múlasýslu. Skemdir. Á föstudaginn var fauk yfir- byggingin — þah. ris og loft — af húsi Matthíasar Hallgrímssonar kaupmanns á Siglufirði og standa veggirnir einir eftir. — Pakið fauk á tvö hús, tók reykháfinn af öðru en braut gat á hitt. Skemdirnar á húsi Matthíasar nema um 15 þús. kr að minsta kosti. „Alt Heidelberg“ verður sýnd á Nýja- Bíó í síðasta sinn i kvöld. Geysir syng- ur stúdentasöngvana. Opinberunarbókinn. Nýiega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Anna Flóvents- dótlirog Thorvald Mulander myndasmiðu r. Óskilahross j^ undirrituðum. Steingrár hestur (ekki hryssa eins og auglýst var á dögun- nm) flatjárnaður. Mark: fjöður aftan hægra og hófbiti eða lögg fr. vinstra. Er rjettur eigandi beðinn að vitja hans til mín nú þegar og boi-ga áfallinn kostnað. Mýrarlómi, 15. jan. 1930. Guðmundur Jónsson.

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.