Íslendingur

Issue

Íslendingur - 08.05.1931, Page 3

Íslendingur - 08.05.1931, Page 3
ÍSLENDINGUR 3 drekka allir góðir Islendingar Fæst alstáðar, þar sem öl er selt. flokksins. — Deildi hann harðlega á stjórnina. Sviiún loforð lægju við annaðhvort fótmál hennar. L kosningabaráttunni 1927 hafði Fram- sókn lofað þjóðinni »gulli og græn- um skógum«. — Hún hafði lofað að greiða allar skuldir ríkissjóðs, en efndirnar liali orðið þær, að hún haíi meir en tvöfaldað þær. — Bankavextina haíi hún lofað að lækka stórkostlega, þeir hefðu alls ekkert lækkað, þrátt iyrir stórfelda lækkun í öðrum löndam. Spánar- samninginn hali hún heitið að end- urskoða eða jafnvel íella úr gildi. Eftir að hafa náð völdum hali aðal- blað hennar Tíminn lýst því yfir, að ekki mætti hrófla við samn- ingnum. — Áfengisútsölurnar haii Framsókn lofað að leggja niðar, og hafi valið þeim nafnið »áfengisholur íhaldsins«. — Allar útsölurnir standi enn óraskaðar, aðeins verið skift um útsölustjóra svo þær gætu kallast »áfengisholur Framsóknar«. — Gengism tlið og stýnng krónunn- ar hali verið »mil milanna« hjá Framsókn. hán hali ekkert gert í því múli. Þ.tnnig mætti lengi rekja svikaferilinn. — Ymsir h clda Fram- sóknarstjórninni fyrir dugnað. tká láta byggja fjós fyrir 130 þás. kr. þegar veittar væru 9 þús. til þess í fjárlögutn, eða að segja vega- milastjóra að byggja vegi langt fratn úr heimild fjárlaga — og landssímastjóra aukalínur hár og þar, er engin fjárhagsheimild væri fyrir, eða að reisa dýrar byggingar í heimildarleysi þingsins gieti nátt- úrlega kallast dugnaður, en það væri vandalítið að vera duglegur á þann hltt og tnirgir tnandu þeir vera, sem kölluðu slikan dugnað flónsku. — Pi vitti ræðamtðar stjórnina fyrir misnotkun varðskip anna, fyrir hlutdrægni hennar og óréttlæti í einbætfaveitingum og fyrir spillingu þá, er hún li ili leitt inn í stjórnarfarið. — Allur ferill stjórnarinnar væri .ferill svika, synda og afglapa. Ólafur Friðriksson talaði a£ hálfu jafnaðarmanna Las hann upp lista yiir helztu gjaldþrot síðustu ára og vildu leggja þau að dyrum Sjálfstæðistlokksins, þó ile.fi hafi þau skeð á tímabili Framsóknar- stjórnarinnar. — Fratnsókn vítti hann fyrir hversu fjandsatnleg hún væri verkalýðnutn og öllum rétt- lætis- og mannréttindamálum. Jónas Jónsson frá Hriflu hélt næst furðulega ræðu. — Snerist hún mest utn dyrtíðina í Reykjavík og væri hún aðalörðugleiki bænd- anna (I). — Síðari hluti ræðu hans var auglýsing fvrir Gefjunardúka. — I miðræðu sinni kotn hann ipn á urrfmæli Qlafs Thors um Búnaðar- þankann. Kvað hann Qlaí htffa sagt tif. a. að Kaugfélag Eyflrðinga þcfði fengið 300 þús. kr. lán í útbúinu á Akureyri. lývað hann þetta ekki satt og las um símskeyti írá útbússtjórn- inni um að félagið hefði ekkert slíkt lán fengið. — (Nú sagði Ófafur ekk- ert um lántöku félagsins heldur að runnið hefðu til þess 300 þús. kr., og er það á allra vitorði hér, að skuldunautar félagsins íengu fyrir til- stilli stjórnar þess, mest alla þá pen- inga er útbúið fékk fyrir áramótin og að þeir runnu undanlékningar- lítið til félagsins). Pi\ réöist Jónas á Einar prófessor Arnórsson. Kall- aði hann heimskingja, er Háskólan- um væri vanvirða að. Hann hefði ekki get>"ð íengið nokkurn óhlut- drægan lögmann til að samsinna með sér stjórnarskrárbrotið og svo væri hann nú orðinn uppvís að falsa lil- vitnanir úr bók Knud Berlin, (en sem eru vitanlega ósannindi hjá Jónasi). — Afleiðing af bankapólitík ihalds- ins, kvað Jónas 550 þús. árlega skattbyrði, er legðist á þjóðina næstu árin, en Ólafur Friðriksson vinur hans kvað Framsóknarílokkinn eiga þar engu minni sök að máli. Brynjólfur Bjarnarson, ritstjóri Verklýðsblaðsins, talaði máli komm- únista og kvað alla hina flokkana vera jafn hábölvaða í garð alþýð- unnar. Sigurður Eggerz talaði 15 mín- útna tímabil Sjálfstæðisflokksins. Drap hann fyrst á árásirnar, sem gerðar höfðu verið á íslandsbanka og töp bankanna. Kvað' hann árás- irnar í mesta máta ómaklegar. Það væri öllum vitanlegt, að afleiðingar stríðsins mikla hefðu reynst ban- vænar fyrir fiölda banka annara þjóða, og það stórbanka, og ælti þrí engum að vera það undrunar- efni þó okkar litlu bankar hefðu ekki getað staðið þær af sér án þess að heykjast. — Annars mættu menn elcki gleyma því að til íslands- banka ættu mestu framfarir og fratn- kvæmdir landsins röt sína að rekja, og ef Framsóknarstjórnin heíði komið honum til hjálpar, er hann leitaði til hennar, hefði bankinn aldrei þurft að loka. Lokun bank- ans hafði hinsvegar bakað ríkinu þting.tr útgjáldabyrðar og álits- og lántraustsspjöll, en öllu þessa hefði verið komist hjá, hefði stjórnin ekki brugðist skylda sinni við bankann. Töp bankinna kvað Eggerz mestu að kennt óviðráð.mlegum verðsveillam og svo ha!i það verið víðasthvar annarsstaðar. — Fá sneri Eggerz sér að sjálfstæðism ilunu.n Sjálf- stæðisflolckurinn berðist fyrir að koma sem fyrst sambandsslitam á. Fengjust þau éklci fyr en uppsögn leyfir, ætlaði llokkurinn að vinna að því að takm irka svo valJ kon- ungsins með stjórnarskrárbreytingu, ,að konungsvaldið yrði ekki notað framvegis af noktcurri stjórn til þess að brjóta stjðrnarskrá og þingræðis- reglur. Að íengnum sambandsslit- um, v.eri markmið floklcsins að gera ísland að lýðvelJi. — Framkoma Frarasóknar I sambandsmálunum væri sú að hán ætti hér eftir að bera heitið *danski flokknrinn*. í lokaræðu sinni lét Magnús Jóns- son svo um mælt að bæði Fram- sólcn og Alþýðuflokkurinn væru stéttaflokkar, Sjálfstæðiflokkurinn einn væri landsflokkur og um hann mundu allir sannir vinir ættjarðar- innar fylkja sér nú við kosuingarn- ar, og bæri flolckurinn því ekki kvíð- boga fyrir úrslitunum. Aðalfundur »Hf. Dráttarbraut Akureýrar* verð- ur haldinn í Verzlunármannafél.hús- inu, limtudaginn 21. þ.m og hefst kl. 8,30 síðdegis. Dagskrá samkv. lögum félagsins. STJÓRNIN. National peninsakassi er iil -------—sölu með tækifæris- veiði ef satnið er strax Guðjón Bernliarðsson, gullsmiður Nokkrar stúlkor vinnu við fiskverlcun á Hjalteyri í surnar. PÉTUR 1ÓNASSON. Svefnherbergishúsgðgn til sölu með tækifærisverð'. R.v.á. Hárgreiðslustofu opna ég í dag í húsi Friðjóns Jenssonar læknis — á miðhæð. Opin frá kl. 10 f.h. til kl. 7 síðdegis alla virka daga, Sími 72. Ásta S. Valentíns. Verðlækkun. Nankinsjakkar nú á kr. 5,00 Smekkbuxur — - — 5,00 Máiaraföt verðlækkun 10 prc. Nærföt karlmanna verðlækkun 10 prc. ódýrust á 3 kr. settið. Oardínutau, mikil verðlækkun. Kvensokkar, 600 pör seljast fyrir mjög lúgt verð, t.d kr. 0,50 — 1,00 — 1,25 — 2,00 — 2,50 — 2,90 — 3,25. Manchettskyrtur verðlækkun 15 prc. Notið yður verðfallið. _ _ . 1 Branns Verzlun. Páll Sigurgeirsson. Símskeyti. (Frá Fréttastofu Islands). Rvík 7. maí 1931. (Jtlend: Frá Berlín: Dr. Eckener hefir á- kveðið að íljúga í risafiugfarinu Zeppelin greifí til Norðurpólsins í sumar og vera þar um lilct leyti og Wilkins ráðgerir ;tð koma þang- að í kafbát sínum. Frá Róm: Viðskiftasamingar hafa nýslceð verið gerðir milli Ítalíu og Rússlands. Er þar mest íarið fram á vöruskifti. Innlend: Óðinn kom aflur úr Grænlands- förinni 4. þ. m — með Veiðibjöll- úna Útaf skrifum Alþýðublaðsins um leið.tngurinn, hefir dr. Alfexander Jóhannessott höfð.xð tn il gegn frétta- ritara blaðsins og annað gegn rit- stjóra þzss. — Ahrenberg er kom- inn til Grænlands og hefir flogið nokkrum sinnutn til að leita C our- taulds, en árangurslaust enn sem komið er. Ágætis tíðarfar og afli sunnanlands. Úr heimahöyum. I. O. O. F. 113588'/*. Kirkjan: Messað á suttnudaginn kl. 2 e. h. á Akureyri, Einar Olgeirsson verður þingmatinsefni kommúnista hér á Akureyri. Frambjóðendur í Eyjafjaroarsýslu munu itú ákveðnir. Af Sjálfstæðisflokknum: E nar jónasson oddviti á Laugalandi í Glæsibæjaihreppi og Garðar Þorsleinsson lögmaður t Reykjavík. — Af Fratnsókn gömlu þingmennirnii; af jafnaðarmönn- um: Guðmundur Skarphéðinsson skóla- stjóri á Siglufirði og Halldór Friðjónsson ritstjóri og af kommúuisium Eiísabet Eiríksdóttir og Steingrímur Aðalsteinsson, Glírárþotpi. Ulsvörin. í útsvarslistanum sem birlur var í stðasla blaði, féll niður útsvar Sleingrtms J. Þorsteinssonar, 900 kr. Ldtin er á heilsuhælinu í Kristnesi konan Sigurhanna Jóusdóitir, kona Guð- mundar Halldórssonar málara, eftir langa legu í berklum. Hún var 33 ára gömul. Auk mannsjns eflirlætur hún 3 ung böin 0g aldraða móðttr. Barnaskólanum vetður sagl upp mið- vikudaginn 13. þ. m. kl. 2 e. h. Rauði-Krossinn liefir áformað að hafa merkjasölu á atinan í Hvítasunnu, þ. 25. þ. m. og um kvöldið viðhafnarinikinn dansleik i Samkomuhúsinu. — Vonandi mun\! bæjatbúar styrkja hið góða liknar- félag með því að kaupa merkin og sækja vel þennan Rauða-Kross-dansleik, setn eflaust verður ánægjulegur í þetta skifti eins og áður. Frá Amtsbókasafninu. Allir þeir, setn hafa bækur að láni úr Amtsbókasafninu, eru áminntir utn að skila þeim tafarlaust fyrir 20. þ. m. — Safnið er opið frá kl, 4—7 e, h. — Þeir, sem óhægt eiga með að skila á þeim tíma, geta afhent bækurnar í íbúðinni niðri í bókasafnslnísinu, hvenær seni er að deginum. Kópaskinn kaupír J. 8. Kvaran Gardínutau , ý SumarkáiJiir seldar með mikl- utn afslætti. HAMBORG. Biómaáburður fæst í Hamborg. aIi» sem kaia ienö'ð að láni PfilF kennslubækur hjá Reyni 9 syni mínutn, eru vinsam- lega beðnir að skila þeitn til mín hið allra fyrsta. M. H. Lyngdal. Til sölu M. Rúmstæði — dína og undirsæng. H. Lyngdal. handa reglusömum og ábyggilegum manni — fæst í góðu húsi nálægt miðbænum. R. v. á. 0 "|imn.- ...... ..................................................... Miklar birgðir af J fatleyu veggfóðrl f r nýkomið. Sendi gegn póst- r J kröfu út um land, Sími 206. j | Hallgr. Kristjánsson. I ...III.'llllli." "'lllll....III.... Saltkjöt, Rullupylsur og fleiri matvæli fæst hjá E. Einarssyni. Gott fœði sclur Valg. Ólafsdóttir Strandg. 39 Qf jíl|r o óskast í vistá fáment heim- UllllnU iH í sumar. Uppl. í síma 3. NotuB daystofuhúsgögn tii söiu. Guðbj. Björnsson.

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.