Íslendingur


Íslendingur - 16.12.1932, Blaðsíða 3

Íslendingur - 16.12.1932, Blaðsíða 3
tSLENDINGUR 3 AÐV0RUN. Allir þeir, sem skulda verzluninni París og hafa ekki samið um greiðslu, eru ámintir um að gera full skil skulda sinna fyrir áramót. p.p Verzlunin París, Akureyri. Þórsteinn Sigvaldason. 175 krónur eru yðar ef heppnin er með. 111 Gerið innkanp yðar til jólanna í 'verzl. »P&rís« eða >A/aska<. — Vinningar jóla-happdræltisins geta fallið í yðar hlut. — Sjálfstæðisfélag Akureyrar heldur fund í Verzlunarmannafél.hús- inu, mánud. 19. þ. m., kl. 8 síðd. Fjölmennið. Stjórnin. Yfiriysing. í frásögn síðasta »íslendings« um afgreiðslu bæjarstjórnar á erindi því, sem Akureyrardeild K. F. í. fékk lagt fyrir síðasta bæjarstjórnarfund, stendur, að fulltrúi flokksins Elísabet Eiríksdóttir, hafi setiö hjá við at- kvæðagreiðslu um málið. Vegna þessa skal því hér með íyst yfir, að blaðið skyrir algerlega rangt frá þessu. — Elfsabet greiddi atkvæði með tillögu þeirri, er Erl- ingur Friðjónsson sauð upp úr er- indi kommúnistadeildarinnar. Þess er hér með krafist at' rit- stjóra »ísl.«, að hann byrti yfiriys- ingu þessa í næsta tbl. »ísl.« Akureyri 10. des. 1932. F. h. Akureyrardeildar K. F. í, Steingr. Aðaisteinsson. formaður. Aths. Ritstj. ísl. sat bæjarstjórnarfundinn og sá ekk.i Elísabetu greiða atkvæði; má þó vera að hún hafi gert þaö, og hefir ísl. því ekki viljað meina »yfiriysingu« Steingr. Aðalsteinsson- ur upptöku, þar sem hún er gerð Elísabetu til hugarléttis í raunurn hennar — og jólin eru í nánd. 20 O- o Æk. A A A Aá AáBSkkAdBk A AA A A AAá$hA LiŒ&kiÆ&Aki wftwft WTfWTTwtfwTf VPfTWTt1imwl f' Beztu jðlagjaflrnar! Nú í kreppunni þurfa allir að spara, og það gera menn bezt með því að fara til RYEL og kaupa þar jólagjafirnar, - - því / Ryeis- verzlun er mest úrva/ið afþarflegum og um leið smekk/egum jólavörnm. BALDVIN RYEL. iffWrffWffWWWiftWffWWmjTWfjWfj^ Til jólanna. Epli í smásölu og heilum köss- um hvergi ódyrari, Appelsínur Citronur.Cacao, The, Súkkulaði Kryddvörur svo sem: Carde mommur, Sukkat, Möndlur Vanillestengur, Kokosmjöl, Flór sykur, Creampulver, Vanille sykur, Saft, ymsir bökunar- dropar, spil, Jólakerti smá og stór, ymislegt í jólakörfur o, fl. Jóh. Ragnels. Áskorun. Hérmeð er alvarlega skorað á þá, sem en ekki hafa gert skyl skulda sinna við /erzlun undirritaðs, að gera það í síðasta lagi nú fyrir áramótin. M. H. Lyngdal. ............ ...... v § \ k 3 verða gefin af öllum mínum leikföngum, nema stafaspili, til jóla, útsala á verkstæðinu hjá mér Brekkugötu 5 og í Verzl. „ESJA.U GEIR ÞORMAR. @ ••mnii.-"iniii.' ............................. -"ittiiii' <§> Magakvillar haetta! StÚlka »BrotelIa« koinin í »ESJU« HÚS til sölu. Eitt af nýjustu og fallegustu hús- um bæjarins, er til sölu nú þegar. Oóðir borgunarskilmálar. — upp- lýsingar í síma 305. & * *• sem skulda mér fyrir * C 1 1 f Fálkann, fá ekki jóla- II | | | blaðið fyr en þeir hafa I I I I borgað. Guðjón Manasesarson. óskast í vist á fá- ment heimili í Reykja- vík. — Frí ferð. Þarf helzt að fara suður nú með Dettifoss- — upp- lýsingar gefur Þorlákur Jónsson, skrifstofu bæjarfógeta. r I K. E. A. Jl Jólabordid. I £ “ H « I I Kindakjöt Nautakjöt Orísakjöt Kálfakjöt Oæsir Hæns Hakkað kjöt Lambasvið Vienerpylsur Miðdagspylsur Kindakjöt Slðuflesk Skinke Magálar Pylsur Síld Samlagssmjör Sveitasmjör Kokossmjör Smjörlfki Rúllupylsur Saltkjöt Saltað flesk Saltsfld «o □ Cð (D £ c 8 k- 0 B I Kí\-íuJ *o *o o > (0 L. □ *o Egg Eggjaduft Dropar allskonar Kardimommur Sultutau Rauðkál Hvitkál Púrrur Selleri Rauðrófur Oulrætur Gulrófur jarðepli 3 teg. Asíur Rauðrófur P ckles Agurkusalat Worcestersauce H. P. sauce Beefsteak sauce Soya Soyulitur Sardinur Oaffalbitar Humar I I 5* m I I Ennfremur: Osta fl. teg. Saft. Ediksýra & Vínedik. Borðsalt. Dósamjólk og m. fl. KjÖt & fiskifars ef pantað er 5 dögum fyrir Jól. A. V. Vissara er að panta i tíma hinar eftirspurðu lamb- sauða- og grísa-K O TELETTUR. KJOTBUÐIN. K. E. A. __ J Trilíubátur til sölu með tækifærisverði, heppilegur tll fiskiróðra. — Upplýsingar hjá Axel Krlstjánssyni. Verzl. NORÐURLAND tekur að sér framköllun og kopíer- ingu. — Góð vinnal Fljót afgreiðsla. i±±±£±*±±±±±±±±±±±±±±±±±±±K Notið tækifærið. Fáum nyjar byrgðir af ódyru Hlífarstígvélunutn með »Dettifoss«. Hvannbergsbræður. ¥ ¥¥¥¥ ¥¥ W ¥ ¥**¥¥¥* -o Jólavorar: Jólakort, jólakerti, iólaborðdieglar, jólaservíettur, jólatré, spil, mynda- rammar, veski, ritsett, lindarpennar, skrúfaðir blýantar, jarðlfkan, skraut- pappír, albúm og myndabækur o. m. fl- fæst í fjölbreyítu úrvali í Bókaverslun Þorsteins M. Jónssonar.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.