Íslendingur - 27.10.1933, Side 2
2
ÍSLENDINGUR
Kostir SUPER-SKANDIA
fram yfir diesel-og há-
þrýstimótora:
Engin dýr og margbrotinn loít
þjappari,
engir nálarlokar í innspýtings-
tækinu, ,,
einiöld gerð,
auðveld gæzla,
íi.till viðhaldskostnaður,
lítill viðgerðarkostnaður,
lítillbrunaþrýstinguríbi unahylkinu
lítill þrýstingur á eldsneytisoliunni
ekki viðkvæmur á hitastig svala-
vatns,
ræsing jafn auðveld í köldu veðri.
Kostir SUPER SKANDIA
fram yfir glóðarhauss-
og flatkveikju-
mótora:
Pægileg kaldræsting,
íullkomin brennsla eldsneytisins
lítil' eldsneytiseyðsla,
lítil smurningsolíueyðsla,
reyklaust afgas,
léttur hljóðlaus gangur,
mikil aílsframleiðsla.
SUPER-SKANDIA getur gengið með ódýrustu hráolíu. SUPER-
SKANDIA er að öllu leyti búinn til úr allra bezta efni. Bullu-
hylkið er steypt úr sérstakri járnsamsetningu, sem er einstæð að
endingu. SUPÉR SKANDÍA er lítill fyrirferðar, samanborið við
afl það, sem hann tiamleiðir. SUPER-SKANDIA er sérstaklega
endingargóöur.
ATHUGJÐ! Síðustu endurbætur, sem eru: ný gerb af inn-
spýtingstæki og brunahylki, sem útiloka'r ALGERLEGA
sótmyndun. — Ennfremur fást vélarnar nú með útbúnaði til
rafmagnsræsingar.
SUPER-SKANDIA er hlutfallslega mjög ódýr.
Greiðsluskilmálar mjög aðgengilegir.
Leitið upplýsinga, — þær kosta ekkert.
Tómas Björnssoíl, Akureyri.
blindni. — Kommúnistaflokkur ís-
lands, er þannig uppvís að því, að
vera algerlega háður «erlendu valdi,
er það staðfesti af höfuð málgagni
ílokksins.
Má nú nokkuð marka þroska ís-
lendinga á því, hversu margir þeirra
verða hér eftir til þess að fylkja
sér undir merki þessa óþjóðlega
flokks, sem hefir allt sitt ráð undir
erlendu valdi, og er viljalaust verk-
færi í höndum þess.
Atkvæði í Eyjafjarðarsýslu
um afnám bannsins féllu þannig, að
694 sögðu Jú en 609 sögðu Nei,
11 seðlar auðir og ógildir.
Fiá New York: Federal Reserve
bankinn hefir lækkað forvexti urn
lli% og eru vextirnir nú 1%
Frá Lissabon: Salazar forsætis-
ráðherra. hefir loíað hernum því, að
haldnar veröi almennar kosningar
og komið á þingræðisstjórn í sam-
ræmi við óskir meiri hluta hersins.
Símskeyti.
(Frá Fréttastofu Islands).
Rvík 26. okt. 1933.
Utlend:
Fiá Oslo: — Verklýðsflokkurinn
leggur hart að Mowinckel um að
leggja niður völd en hann neitar,
með þeim ummælum, að norski
Verklýðsflokkurinn sé ekki Stórþing
Noregs.
Frá Paris: Daladier-stjórnin hefir
beðið ósigur í þinginu, út af tillögu
um að leggja skatt á laun starfs-
manna ríkisins. Hefir hún sagt af
sér, og foringi Radikala-flokksins
myndað stjórn.
Frá Berlin: Réttarhöldin út af
ríkisþingshallarbrunanum standa enn
yfir. - Hafa vitni verið leidd, sem
bera að þau hafi séð Torgler komm-
únistaforingja í satnræðu við van der
Lubbe. — Neitar Torgler að haía
nokkur kynni af I.ubbe, eða hafa
við hann talað. Hefir Lubbe borið
hið sania.
Innlend;
Framsóknarflokkurinn er í þann
veginn áð hrinda dagblaði af stokk-
unum í Reykjavík. A það að heita
»Nýja Dagblaðið* og verður IJorkell
Jóhannesson dr. phil ritstjóri þess.
Lindbergh flaug í gær frá Gal-
way á írlandi til Inverness á Skot-
landi, og er talið að hann muni
fljúga hingað.
Telpa 3ja ára varð fvrir bifreið
hér í gær og beið bana af.
Eggert Kristjánsson söðlasmiður
hefir nýlega verið tekinn fyrir brugg-
un. Játaði sig sékan. Sonur hans
sölumaður. — Einnig hafa íundist
bruggunartæki í sumarskála Valde-
mars Tómassonar bifreiöarstjóra.
14 togarar eru hættir veiðum,
sakir tólegs afla og illrar sölu í
Englandi.
Mjólk Eö Gránu.
OSRAM-perur fást í Elektro Co.
Vefnaðarvörudeildin:
— Sími 309. —
METRAVÖRUR
eru nú fyrirliggjandi í fjölbreyttu og ódýru úrvali, t ll.: Hvít
lérejt 12 teg., verð frá kr. 0,5S Lakalércft, Hörléreft, Rekk/uvoða-
stout, hvít Sœngurveraefni frá kr 5 í verið. Æðardúnsléreft, 3
litir. Fiðurléreft, Undirsœngurdúkur, ágætur, Hvítt Pique, Hand-
klæðadreglar frá kr. 0,75 m. Flónel frá kt. 0,75 m. Tvisttau
frá kr. 0,65 m. Misl■ léreft frá kr. 0,50 tn Silkiléreft, Fóðurtau,
margskonar. Kiólatau, 25 teg. úr silki, ull og baðmull. Káputau,
Karlmfataefni, afpössuð, Cheviot, blátt. 3 teg. Efni í upphluts-
skyrtur og svuntur. Silkiklœði, Silkiflauel, Ullarflauel, Alklœði,
Sloppae)ni, — Oardínutau, Porteratau, — Vaxdúkar og m. m. fl.
Etinfremur: Buxur, kvenna og barna. Undirföt, Núttkjólar, úr
prjónasilki. »Korseletter' frá kr. 4,00, —- Sokkar, nýjasta lízka.
verðið lækkað. Vetrarkápur, Kápukragar o. m. m. fl.
BRAUNS-VERZLUN.
PÁLL SIGURGEIRSSON.
Pianokennsla. Annast
kaup og sölu fasteigna.
Páll tinarsson.
Guðmundur Matihíasson
frá Grímsev byrjar píanokennslu um
næstu mánaðamót. — 'J’il viðtals í
Menntaskólanum. — — — Sími 55.
Ibúð tii leip.
íbúð, 4 herbergi og eldhús,
með sérinngangi og öllum þæg-
indum, er til leigu ódýrt vegna
burtfarar úr bænum. .— Enn-
fremur tii sölu dívan með
tækifærisverði. — Upplýsingar
í síma 271.
Fundur
í Verzlunarinannafél. Akureyrar
kl. 8,30 annað kvöld. — Mikilsvarð-
andi mál á dagskrá. — Meðlimir
beðnir að íjölmenna. St/órnin.
Kenni dönsku.
Lára Jóhannesdóttir.
Lundargötu 15. — Sími 65