Íslendingur

Ataaseq assigiiaat ilaat

Íslendingur - 27.10.1933, Qupperneq 3

Íslendingur - 27.10.1933, Qupperneq 3
ÍSLENDINGUR 3 Leir-ogglervörurnvkomnar! Úrval af fallegum og ódýrum: Matarstellum — Kaffistellum — Ávaxtastellum Þvottasteílum — Skálasettum — Diskum Bollapörum — Mjólkurkönnum — Leir- krukkum — Tekötlum -- Glösurn o, m. fi, Lítið á varninginn áður en þið festið kaup annars staðar — það tnarg-borgar sig. Verzlunin „París”. Símar: 36 196. Úr heimahQguni. Klrkjan: Messað d sunnudaEinn kl, 12 I Lögmanushlið. Mannhvarf. Fyrir nokkrum dögurn hvarf vinnumaður frá Latnbanesreykjum í Fljót- um, Pétur Jóhannesson að nafni. Ætla menn að hann hafi drukknað í Mikla- vatni. Sveinn Þórarlnsson listmáiari og kona hans, opna málverkasýningu nú um helg- ina, í Slidareinkasöluhúsinu við Strand- götu — Málverk jiau, seni sýnd verða eru úr nágrenni Ásbyrgis og víðar það- an að austan. Einnig frá Kaupmanna- höfn, auk ýmsra hugmynda úr þjóðsög- unum, — Ný bók. — Pareival, siðasti Musteris- riddarinn, heitir mikii skáidsaga sögulegs efnis, sem Bókaútgáfan Norðri hefir nýlega gefið út i þýðingu eftir séra Friörik J. Hafnar. Ér þetta fyrra bindi sögunnar, 331 bls. i stóru broti. — Fæst hjá bóksölum. • Afraæiisskenimtun Kristneshæiis. Hin árlega afmælisskeinmtun Kristneshælis fer fram 1. nóv. eins og venja hefir verið til, Hefir verið vandað til hennar á ýmsan hátt, -- Fólk utan hælisins er boðið og velkomið á skemmtunina. Óhapp. Er flóabáturinn Drangey kom til Ólafsfjarðar í síðustu ferð sinni, hafði hann m.a. rafvaka (Dynamo) meðferðis, er fara átti til 3ja bænda þar í firðinum, sem eru að koma upp hjá sér rafveitu- stöð. — En svo slysalega vildi til er skipa átti vélinni í land, og verið var að koma henni fyrir i uppskipunarbátnum að honuin hvolfdi, og liggur hún nú á sjávarbotni. — Eigendurnir eru nú að leggja drögur fyrir að fá kafara til þess, að reyna að ná henni upp aftur. — Rafvakinn kostar 6000 krónur. Bygyinyamelstararnir Snorri Guðmunds- son og Porsteinn Þorsteinsson frá Lön j eru nýlega kornnir vestan frá Ögri, þa r sem þeir hafa dvalið í sumar við að smiða bústað handa héraðslækninum í hinu nýstofnaða Ögurhéraði. (Áður Nauteyrarhérað, með Súgandafirði sem viðbót). Hjúskapur. Á laugardaginn voru gefin saman I hjónaband af sóknarprestinum ungfrú Sigurlina Gisladóttir verzlunar- mær og Jón Guðtnundsson bókhaldari, bæði til heimilis hér I bænuin. — Enn- fremur ungfrú Jónina Benediktsdóttir, Baldurshaga, og Eggert Ólafsson í Kristnesi. Kristillll Péturssoil heitir ungur list- málari og myndhöggvari sem nú er staddur hér i bænum. Fer mikið orð af list hans. M. a. hefir hann gert minnis- merki yfir Ólafiu sál. Jóhannesdóttir, er þykir mikið til koma. — Hér ætlar hann að halda málverkasýningu I næstu viku Skemmtisamkoma heldur Kvenfélag Hrafnagilshrepps i samkomuhúsi hrepps- ins, laugardaginn 4. nóv. — og hefst hún kl. 8 siðd. Guðmundur Matthíasson úr Grimsey, uú á Menntaskólanum, byrjar pianó- kennzlu hér i bænum nú upp úr næstu mánaðarmótum. Hefir hann dvalið í þrjú ár í Þýskalandi víð nám í planóspili hjá fræguin kennurum, og hefir beztu meðmæli þeirra. Gunnar Jönsson bátasmiður hefir nú koinið sér upp verkstæði I nánd við fyrstihús KEA á Oddeyrartanga, og rekur þar iðn sína, bátasmíði og bátaaðgerðir, áfram. — hefir Gunnar, sem ktinnugt er, smíðað flesta beztu og stærstu bátana hér við fjörðinn. Jóhs. SÍgurÖSSOIl heldur samkomu sunu- daginn 29. kl. 8,30 i Verzlunarmannahús- jiiu. — Síðasta satnkoman að sinni. Allir velkomnir. Félay verzlunar- otj skrifstofufólks heldur fyrsta fuud sinn á þessutn vetri í kvöld kl. 8,30 á HÓTEL GULLFOSS Skýrt frá suinarstarfsemi félagsins og tekin ákvörðun um vetrarstarfsemina. — Mætið öll. - - Glerverudeildin: •Sínii 309. Matarstell 12 manna, 62 stk. frá kr. 48,00. Matarstell 6 manna, 23 stk., frá kr. 20,OO. Kaffistell 12 m. frá kr. 22,oo. Ávaxtastell 7 stk frá kr. 3.15. Borðhnífar ryðfríir frá kr. 0,70. Brauiis-Verslun. Páll Sigurgeirsson. IBDIÍSKIIIE ■LlB93SlEBiG3IHSðHSDBDDI / heildsölu h/á: I BRYNJÓLFSSON & RVARAN, Akureyri. Cs .c •áj •s *3 -2 «0 bjj Út •ns O Cs cts *s •Aj <34 (U 3 ifí 3 ts c c Cs «0 •As :o •c Ck s 0 3 -- s «5 :o «0 V, •Q 5 : , Kaffibrensla O. Johnson & Kaaþer, o, >s. 5! »3 o’ 0 ftj c: ö o Ö b S* 1 n o CD V! 3 Q» n> a> Q» at o, &3 Sí- s> N, Cw 3 a Q» Ö c a V efnaðarvörutieiidln: Sími 59. Verðiækkun á fatnaði! I'yrst um sinn verða öll karlni.föt seld með 10% afslsstti gegn staðgreiðslu. K a r 1 m. v e t r a r f r a k k a r með 10 - 20% afslætti. — Karlm. VETRARHÚFUR, úr skinni, frá kr. 4.00 Brauns-Verzlun. Páll Signrgeirsson. Til sölu eða leigu, er íyrverandi sölubúð Hf. Carl Höepfnersverzl- unar á Dalvík. Lysthafendur snúi sér til undirritaös, eða Axels Kristjánssonar Akureyri. Stefán Jónsson. Brimnesi, Dalvík. t* sem ælla sér SALT- I CII fisk til vetrarins af íisk verkunarstöð minni, panti hann á skrifstoíu minni hið fyrsta, og verð- ur hann þá sendur heim til kaup- enda. - - Páll Einarsson. hefir hestur, jarpur I ööíl^L ''ú me® s'ðutak r á hægri síðu, svart tagl og fax, Brennimerktur á fram- hóftim með J. A. S. — Tapaðist í Reykjadal. — Sá, er gefið getur upplýsingar um hvar hesturinn sé, láli eigandann vita, eða Marino Stef- ánsson. Nýju Kjötbúðinni. Jón A. Stetánsson, Möðrudal. Rjúpur kaupum við. Nýja Kjöthúðin. Lampaskerma sauma ég eftir pöntun. Margrét Sigurðardóttir, Hafnarstræti lOo. — Sími 240. til heimalitunar Oerir gamla kjóia og sokka sem nýja. Allir nýtizku litir fást í Lyijaiiá Altnrajrar. Tuxham er beztur s/ónarhæð: Sunnudaginn kl. 5: S A M K OM A. | Allir velkomnir.

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.