Íslendingur

Issue

Íslendingur - 02.03.1934, Page 4

Íslendingur - 02.03.1934, Page 4
4 ISLENDlNGéR S V AN A-vi tam ín-smjörl íki inniheldur 4,1 vitamíneiningar og er það jafn mikið og bezta danskt sumarsmjör. Nú hefir smjörlíki þetta LÆKKAÐ í VERÐI, svo það kostar ekki meira en renjulegt smjörlfki. — Öllum er klej’pt að kaupa það. Kaupið aðeins það bezta! Sérstakt verð ef mikið erkeypt! Allt sent heiin! Jón Guðmann. Lygarnar um rýzkaland. „Zíon“. Samkomuhús Kristniboðs- félags kvenna, Akureyri. »Morðfáni Hitlers-fasisianna þýzku< — þannig hefst grein í sorpblaði kommúnista 20. þ.m. og áframhald- ið er þessu líkt. Ég hefi ekki séð mikið af þessum snepli. sem er nefndur »Verkamað- uiinn<, en þó nóg til þess að sjá hvernig fréttaburður hans um Þyzka- land er. Ekkert er látið ónotað af þessum kumpánum til þess að óvirðafrænd- og viðskiptaþjóð vora — Þjóðverja, Með upplognum fregnum um ógnar- öld, harðstjórn og kúgun, reynir »Verkamaðurinn« og aðrir álíka sneplar að spilla íyrir Pjóðverjum og ófrægja þá. Kommúnistar og bandamenn þeirra reyna á allan hugsanlegan hátt að eyðileggja og spilla því trausti, sem komið er á milli þjóðanna eftir margra alda viðskipti og samgöngur. Leir gera þetta í þeim ákveðna tilgangi að spilla fyrir viðskiptum milli þjóð- anna — Leir vita að undanfarin ár hefir útflutningurinn til Lýzkalands auk- ist allmikið og hefir það aftur orðið til þess að auka atvinnu í landinu. — Aukin atvinnu er í augum kom- múnistans — landráðamannsins — skaðleg framgangi byltingarstarfsemi hans — og þess vegna berzt hann á móti aukinni atvinnu en berzt fyrir auknu atvinnulevsi. — O i þess vegna gera þeir nú svo harða sókn að Lýzkalandi. — Leir vita að það gæti farið svo aö lygar þeirra, róg- burður og illmælgi, yrði til að draga úr vinsamlegum viðskiptum við þessa voldugu frændþjóð vora, — og þá nm leið til þess að svifta nokkur hundruð manns atvinnu og brauði. — Lygarnar um Lýzkaland eru kommúnistum samboðnar, Lær sýna betur en flest annað innræti þessara ódrengja, sem einskis svífast til að koma* svívirðilegum áfórmum sínum fram. Lær sýna það Ijóslega að tími er kominn til að hefja um allt ísland harða og miskunnarlausa sókn á hendur þeim. Lygar kommúnista um Lýzkaland munu ekki neitt saka viðreisnarstarf þjóðernissinnanna þýzku, en þær eíu óþarfar og skaðlegar íslending- um. G. S. Lað mun vera einsdæmi, að fá- mennhr hópur íátækra kvenna ræðst í það stórvirki með 150 krónur i höndum, að ætla sér að reisa mynd- arlegt samkomuhús, en svo var því varið með Kristniboðsfélag kvenna hér á Akureyri, þegai þær í fyrra- vor létu byrja að grafa fyrir grunni . á samkomuhúsi sínu. En þessar konur sýndu frábæra fórnfýsi, og í óbilandi trú á Drottinn og hans málefni, fóru þær af stað, enda varð von þeirra ekki til skammar. Fórnfýsi þeirra fyrir gott máiefni og trú, opnaði þeim greiðar dyr allra góðra borgara þessa bæjar og urðu margir til þess að rétta þeim lijálpaihönd- með veglegum gjöfum i fé, efni og vinnu. Öllum þessum mönnum færa þær sitt innilegasta þakklæti og biðja þeirn Guðs bless- unar í hvívetna. — í*ær eru sér þess meðvitandi, að án fórnfýsi þeirra og hjálpar, hefðu þær ekki megnað svo fljótt sem raun ber vitni um, að koma upp svo veglegu húsi. Húsi, sem er eitt hið vegleg- asta í sinni röð hér á landi. Tilgangurinn með húsi þessu er sá, að glæða safnaðar- og trúarlíf hér á Akureyri, og ekki síst að hafa göfgandi áhrif á æsku þessa bæjar. Með þetta fyrir augum hefir þetta fámenna og fátæka félag ráðið til sín starfsmann til 2ja ára. Lví miöur hvílir stór skuld á hús- inu ennþá, og öllum hlýtur að vera það ljóst, að starfið kostar ærið fé. Pessvegna hyggst félagið að gefa bæjarbúum kost á nú l dag, Föstu- daginn 2. mars, að styrkja þetta starf, þar sem það efnir til hátíð- legr.'.r samkomu í húsi sínu. Þar flytur sóknarprtsturinn séra Friðrik Rafnar erindi, Karl Runólfsson leik- ur á fiðlu meö aðstoð Gunnars Sig- urgeirssonar og ýmislegt fleira verð- ur þar á boðstólum Aðgöngumiðar verða ekki seldir, en hverjum þeim, sem kemur, er í sjálís-vald sett hvað hann vill greiða, og verður tekið við því viö • útganginn. Séu einhverjir, sem ekki geta komið því við að koma á föstudags- k\öldið, en þó vildu styrkja starfið, geta komiö gjöfum sínum til frú Jó- hönnu Lór, frú Gíslínu Friðriksdótt- ur eöa frk. Sigríðar Lorláksdóttur, og veita þær jafnt smáum sem stór- um gjöfum móttöku ir.eð innilegu þakklæti. Kunnugur. ÍBÚÐ "Ieiga f innbænum. R. v. á. ] BRAUE O O L J KÖKU R Hef opnað brauð- oy Reynið viðskiptin. kökugerð við Skipagötu. Virðingarfvllst. Sigtr. Pétursson. MUNIÐ EFTIR að beztu og ódýiustu fermingarkjóla og kápur fáið þið hjá i Önnu & Freyju. / Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. 'TKI SstHætis-&Efuageriin »Freyja« Reykjavík. Viðskiptamönnum okkar tilkynnist hérmeð að framvegis höfum vér birgðir á Akureyri. Umboðsmaður vor er: Valgarður Stefánsson. Sími 127. Vinnufatagerð ísiands h.f., REYKJAVÍK. H.rmeð tilkynnist heiðruðum viðskiptamönnum okkar norðanlands, að e'tirleiðis höfum við fyrirliggjandi birgðir af ölium okkar velþekkta vinnufatnaði á Akureyri. Umboðsmaður okkar er: Valgarður Stefánsson. Sími 127: SANITAS vörur viðurkenndar um allt land fyrir gæði. Fyrirliggjandi birgðir á Akureyri: Sultutau, Gosdrykkir, Saft, Kryddvörur, Líkörar, Fægilögur o. fl. Valgarður Stefánsson. Sími 127 iW ÍV' Stœrzt á Norðurlöndum Stærzt á íslandi Tryggingarhæst á Norðurlöndum. Tryggingarheest á íslandi Bónushæst á Norðurlöndum. Bónushæst á íslandi. Llftrygglð ySur i Thule Aðalumboð THULE á íslandi: CarlD.Tulinius&Co. REYKJAVÍK Akureyrar-umboð: Axel Kristjánsson. Sokkar nýkomnir, fjölbreytt úrval. Anna & Freyja. Til sölu er líiið notuð fólksflutn- ingsbifreið í ágætu lagi- Verð afarlágt. Greiðsluskilmálar góðir. Upplýsingar gefur: Porvaldur Stetánsson. Brekkugötu 9. Akureyri. Sumaröústaður. Skólaíbúðin í Skógum í Fnjóskadal er til leigu frá 1. maí til 1. oktober n. k- Upplýsingar gefur Porsteinn Davfðsson. Brekkugötu 41. Nýkomið miklar birgðir af vegg- fóðri og málningu. Komið. Skoðið. Kaupið. Hvergi betri kaup. B. J. Ólafsson málari. Prentsmiðja Björns lónssonar.

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.