Íslendingur - 20.04.1934, Blaðsíða 3
tSLEwDINGUR
3
Tuxham vélar
munu eins og að undanförnu reynast þær
beztu og hagkvæmustu vélar, er hingað flytjast.
M unið eftir verðlækkuninni.
Verzl. „Paris”, Akureyri.
Símar: 36 —196. Símnefni: París,
r
P.s. Utvegum einnig skip og báta.
Úr heimahögum.
I. 0. 0. P. 1154208»/» - 1.
Frú Anna , Krlstlánsúöttlr, Strandgötu
35 hér í bænum, varð áttræð að aldri i
gær — fyrsta sumardag. Ilún er móðir
þeirra bræðra Jóns og Eggerts heildsala,
en ekkja séra Stefáns Jónssonar frá
Mælifelli, er þjónaði Akureyrarprestakalli
1885—1887. — Mann sinn misti hún á
unga aldri, frá 3 ungum sonum og sýndi
frábæra atorku og dugnað í að koma
þeim á legg. Hún hefir um mörg ár átt
við mikla llkamlega vanheilsu að striða,
sein hún hefir borið með afbrigðum vel,
en andlega er hún hin ernasta.
Kvöldskemmtun Framtíðarinnar á mið-
vikudagskvöldið var ágætlega sótt og
skemmtu menn sér hið bezta, sérstak-
lega að leiknum „Frá Kaupmannahöfn
til Árósa“, þvl þó hann væri ekki sýndur
efiir ströngustu reglum leiklistarinnar,
þá náði hann þvi taki á áhorfendunum
að halda þeim i þvlnær í stöðugri hláturs-
kviðu og, meiru mun enginn hafa vænst.
— Kvöidskemmtunin verður endurtekin
annað kvöld og sunnudagskvöldið.
Oplnberunarbökin: - Ungfrú Sigríður
Benjamlnsdóttir og Baldvin Kristinsson
smiður, bæði til heimilis hér i bænum,
hafa nýlega birt trúlofun sina
ZíOil. Samkomur sunnud 22. apríl. Kl.
10 f.h.: Sunnudagaskólinn. Öll börn, sem
sótt hafa skólann í vetur beðin að mæta.
Kl. 8.30 e.h.: Almenn samkoma. Allir
velkomnir. — K. F. U. M. Fundur i
U-D tnánudagskvöldið kl. 8,30. Allir
piltar 13—17 ára velkomnir.
Happdrættið.
Endurnýf'un hlutamiöa
til 3. ílokks á aö vera lokiö
30. apríl.
Sala nýrra hlutainiöa
' stendur yfir fram að 9. tnaí.
Vinningar í 3. flokki eru:
1 vinningur á kr. 10,000,00
1 - - — 5,000,00
1 - — 2,000,00
2 — - — 1,000,00
25 — - - 500,00
213 — - — 100,00
G L E Y M IÐ ekki~TO|
að endurnýja hlutamiða yður.
Fundur til stofnunar félagi því, sein
um var rætt á fundinum í Verzlunar-
mannafélagshúsinu s.l. sunnudag, verður
haldinn i kvöld í Akureyrar-Bió og hefst
kl. 8,30. — Allir, aðrir en kommúnistar,
velkomnir.
Unglhigastúkan „Akurlilja" nr. 2 heldur
fund sunnudaginn 22. þ.m. Kosning og
innsetning embættismanna. Ýms skemti-
atriði. Fjölmennið.
Ofstopainenn.
t
Nýlega gerðust þeir atburðir hér
í bænum, sem slóu óhug á menn
nm alt land. Kommúnistar gerðu að-
súg að fundi bæjarstjórnarinnar og
ætluðu með valdi að kúga bæjar-
stjórnarfulltrúana ti) að fara að vilja
sínum. Þessi ofstopi kommúnista
og yfirgangur, varö til þess að menn
fóru betur að sjá hvert stefndi, ef
þeir fá að lialda slíku framferði á-
fram. Ofbeldi beittu þeir, ofstopa-
menn eru þeir, ósvífnir fantar, sem
einskis svífast og sem taka verður
framvegis öðrum og traustari tökum
en hingað til hefir verið gert.
Illgresi er tilgangslaust að taka
mjúkum höndum, því verður að út-
ríma — með illu ef svo ber undir.
— Komúnisminn er iligresið í
þjóðfélagi voru, sem íengið liefir
næði til að íesta nokkrar ræt-
ur og nú er ávöxturinn að koma í
ljós. Ofbeldi og barsmíðar eru
vopnin, «cm kommúnistar eru nú
íainir að nota. Seinna nota þeir
skotvopn og hika ekki við að drepa
mótstöðumcnn sína og mysþyrma
eiris og gert hefir verið í »fyrrir-
myndarríkinu* Rússlandi.
Slcaðseini kommúnisja er augljós.
í’air sá hatri og úlúíö meöai þjóð-
arinnar og reyna ávalt að vinna
svívirðileguin skoðunum sinum á
hvern þann hátt, sem þeim þykir
heppilegastur, enda þótt ódrengileg-
ur sé. Kommúnistar eru hættulegir
menn íslenzku þjóðlífi, þeir eiga þar
ekki heima, ofstopamenn og bylt-
ingaseggir eru öllum sönnum íslend-
ingum hvimleiðir og óþarfir. Þess-
vegna er nú farið að vinna gegn
þeim í ræðu, riti og i verki. Komm-
únisminn er hættulegur framtíð ís-
la: ds, og þessvegna verður að út
rýma honum.
o. s.
Tilkynnin
frá Reinh. Andersson, Laugarveg 2, Reykjavík.
faö tilkynnist hérmeð, að hr. kaupm. Páll Sigurgeirsson,
Brauns-Verzlun, Akureyri, hefir á hendi útsölu á íslenzk-
um húfum (»Kaskettert), þeim, er ég framleiði.
Verðið er kr. 8,75 fyrir stk.
Virðingarfyllst,
Reinh. Andersson,
SÍLDARTUNNUR.
Príma síldartunnur útvega eg með mjög lágu verði, séu
pantanir gerðar strax. Ojörið svo vel og leita tilboða.
Alexander D. /ónsson,
Post-Box 236 — Reykjavík.
Á Njju sðltunarstoðinnl
í Hrísey geta 4 trillubátar fengið að leggja upp fisk,
sem þeir kunna að afla frá 1. maí til 15. júlí — salta
beita og húspláss fyrir fólkið» Ennfr. 1 eða 2 stórir
mótorbátar yfir sama tímabil. Væntanlegir lysthafendur
^eta snúið sér til hr. konsúls Jóns Arnesens, sem gefur
upplýsingar um leigu og annað þesskonar.
p. t, Kaupmannahöfn 15. marz 1934.
Ludvig Möller.
Svendborg-ELDFÆRI
ofnar, eldavélar og þvottapottar, eru bezt
og lang ódýrust, er tii lengdar iætur. —
Þeir sem láta byggja fyrir ákvæðisverð,
ættu að muna eftir að áskilja, að Svend-
borg-eldfæri séu sett í húsin. — G // á -
steindar (email.) e / d av é i a r
frá Svendborg, hvitar, bláar, brún-
ar, grænar, eru til svo mörgum tugum
skiftir í Akureyrarbæ. Full reynsla feng-
in fyrir ágæti þeirra og ending. Svend-
borg-eldfæri útvegar, með nálægt eins
tnánaðar fyrirvara, frá þvi þau eru pöntuð
BGGBHT STEFÁNSSON
Simi 270.-------Akureyri.
Kristilegt sjómaiinaféiag
„Hútiíln“
Félag þetta er stoínað íyrir íor-
göngu lir. Boye Holm og konu hans
frú Fanney Holm. Og hnfa nú inn-
ritað sig í það h. u. b. 80 meðlimir,
Markmið félagsins er að bæt i
mennina og stunda líknarstarfsemi
eítir þvi sem ástæöur Jeyfa.
Félagið opnar í inaí veitinga- les-
og skrifstofu fjrrir sjóir.enn og aðra
ferðamenn.
Félagið lætur pólitík afskiptalausa.
Til þess að hjálpa þessu félagi
að geta hafið mannúðarstarfsemi
sína, biðjum vér yður, eftir getu
yðar, að styrkja okkur, hvort sem
er með peningum eða efni, sem hægt
er að nota, eða sem brejúa má í
peninga,
Gjafirnar eru menn beðnir að
senda til stofnanda félagsins, Boye
Holm, eða í hlaupareikning 808 í
Utibúi Landsbankans, Akureyri, eða
rita gjafir á kortin, sem send verða
út. —
Vér þökkum fyrir hvað litla gjöf
sem er.
Með vinsemd og virðingu.
Boye tiolm.
Beztar vðrnr
fyrir lægst verð fáið þér
ætíð í verzlunum mínum.
Svo sem:
Allsk. matvörur
Hreinlætisvörur
Sælgætis- tóbaksvörur
Viröingarfyllst.
Gnðbj. Bjðrnsson.
Fjölbreyttasta veiðarfæra-
verzlun Norðurlands er
Verzlunin PARIS.
Smíðakol.
Bezta tegund af
hreinum og hita-
miklum smiða-
kolum nýkomin.
Axel Kristjánsson.
íbúð tii leigu,
þrjú herbergi og eldhús,
í Hafnarst*æti 66.
Böðvar Bjarkan.