Íslendingur - 05.10.1934, Blaðsíða 4
4
ÍSLENDINGUR
mótorinn
bregst ekki, þótt öld-
uraar rísi. — 3?ér
getið öruggir haldið
til hafs. — Hann
skilar bátnum heim aftur, fljótar og betur flestum öðrum mótorum,
og hefir þess vegna beztu skilyrðin til þess að færa yður gull úr
greipum Ægis. —
Allar upplýsingar um verð og greiðsluskilmála
gefur u m b o ði ð á Norðurlandi;
Verzlunin „París”, Akureyri.
vetður settur niánudaginn 15. okt > kl. 2 síðd.
Barnafræðsluskírteini er inntökuskilyrði í 1, bekk. —
Einnig fylgi heilsuvottorð. — Skólavist er ókeypis fyrir bæjarnemendur.
— Utanbæjarpiltar greiði 80 kr. kennsiugjald á ári, en utanbæjar-
stúlkur 40 kr. —
Þriðja bekk verður bætt við skólann í vetur.
Kennslugreinar eru: íslenska, danska, enska, reikningur,
fslands og mannkynssaga, félagsfræði, ianda- og átthagafræði, dýrafræði,
grasafræði, eðlisfræði, líkams- og heilsufræði, bókfærsla, viðskiptabréf-
ritun, sund og söngur.
Umsóknir séu komnar mér í hendur eigi síðar en 10. okt.
Að 3ja bekk er próflaus aðgangur fyrir þá, er áður hafa
lokið íu!Iní.ðaip.ófi við skólatin. —
Sigfús Halldórs frá Höfnum,
skólasijóri.
Ttilípanar
og aðrir haustlaukar, svo sem:
flyacintur og Páskaliljur,
NÝKOMNIR. —
Ennfremur Mómlaukagrös
Garðyrkjustöðin „Fióra",
Brekkugötu 7.
Sauma peysuföt,
upphluta og barnafatnað.
Elín Jónsdóttir, Norðurg. 19.
STOFNFUN DUJR.
Nefnd sú, er Samband norðlenskra kvenna kaus á fundi sín-
um, 16. sept- s. I., lil þess að stofna
Heimilisiðnaðarfélag fyrir Norðurland,
leyfir sér hér með að boða til stofnfundar í Iðnaðarmanna-
húsinu viö Lundargöiu,
sunnudaginn 7. okt, kl. 4 e. h.
Elísaliet Friðriksöóttir. Meiena Línðal. iagnúsína Kristinnsdótíir.
Jón J. Jónatansson. Sveinbjörn Jónsson.
Barnaskólinn verður settur mánudaginn 15. þ. m. kl. 2 e. h. —
Skólaskyld eru öll börn, sem verða 8 ára á þessu ári.
Undanþágubeiðnir komi á skrifstofu mína í barnaskólanum fyrir
skólasetningu. — Eldri börnin hafi með sér sálmabækur við skólasetn-
inguna. —
Snorri Sigfússon,
Olokin
íil Brunabótafélags íslands, verða tekin lögtaki án frekari fyrir
vara, samkvæmt kröfu umboðsmanns félagsins á Akureyri, að
viku liðinni frá dagsetningu þessarar auglýsingar.
kaupa allar hyggnar húsmæður, því það
er hvorttveggja í senn, ódýrast og BEST.
Kostar aðeins kr. 1,30 ky.
Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar 4. okt. 1934.
G. Eggerz,
settur.
Til sölu
er m.b. Skarphéðinn E. A. 334.
Verð og greiðsluskilmálar aðgengi-
legir. — Bátnum fylgja mikil og
góð veiðarfæri,
flaraldur Quðmundsson.
Stúlka
ar í síma 24.
óskast á gott sveita-
heimili. Upplýsing-
Vetrarstúlku
vantar mig.
Ingibjörg Steinsdóttir
Pingvaliaistræti 12.
Fundur
verður haldinn í Vélstjórafélagi
Akureyrar, sunnudaginn 7. þ.m.
kl 3,30 e h. í Skjaldborg.
Umræðuefni:
Aukin réttindi vélstjóra.
Skorað á menn að mæta.
St/órnin.
Lííil íbúðð
ó->kast nú þegar. Uppl. í síma 24.
í góðu lagi óskast keypt.
Margreie Schiöth.
Píentsmiðja Björns Jónssonar
Hvergi iægri iðgjöld.
Umboö á Akureyri:
Axe! Krisíjánsson.