Alþýðublaðið - 12.09.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.09.1923, Blaðsíða 2
. « KE.ÞY&01L&B1B Kaupöeilan. Eftir sjómann. (Frh.) Nokkru eftir, a8 Sjómannafé- lagið hafnaði þessu síðasta tilboði útgerðarmanna, tilkynnir Ólafur Thors formanni Sjómannafélags- ins, að verkbann veiði hafið nú þegar, jafnóðum og skipin komi inn. Þetta var vist, ef ég man rétt, í -kringum 4. febrúar. Nú vildi svo vel til, að togararnir >Egill Skallagrímssont og »Jón forseti< voru báðir á leið frá Englandi. Eins og kunnugt er, hefir >Egill Skallagrímsson< loftskeytatæki, en >Jón forseti< ekki, enda hafði >Egill Skallagrímsson< feDgið skeyti úm það að byrja að fiska, en »J6n forseti< kom beint til Reykjavík- ur og var skipað að hætta, >Egill< kom ekki, og hefir eigendum >For- setans< að likindum þótt það ein- kennilegt, hvað »Egill< var lengi á leiðinni, enda var altalað, að Jón Ólafsson hafi farið til hf. »Kveld- úlfs< og skipað þeim að kalla >Egil< inn; að öðrum kosti léti hann >Forsetann< fara strax út attur, og haíði Jón þá verið þung- ur, eins og seglfesta er vön að veva. >Egill< kom inn og hafði fiskað, en þá var látið heita svo, sem hann væri byijaður á »túr< og yrði þvi að halda áfram. Hnút- uimn var leystur. Allir héldu áfram, en það var að eins af því, að útgerðaimenn sáu, að þeir máttu ekki við því að slá svona miklum gróða úr höndum sér. Nú kemur löDg hvíld. Skipin ganga vertíðina út og fiska ágæt- lega. En í vertíðarlok setja útgerð- armenn stóra auglýsingu i >Mogga< og tilkynna þar, að kaup háseta skuli frá 1. júlí að telja vera 180 kr. á síldveiðum á mánuði og 4 aura aukaþókDun af síldartunnu, en á fiskveiðum sé kaupið 200 kr. á mánuði og 25 kr. fyrir lifrarfat. Stjórn Sjómannafélagsins auglýsir aftur á móti, að kauptaxti Sjó- mannafólagsins standi áfram óbreyttur, sem sé 240 kr. á síld- veiðum á mánuði og 5 aurat af tunnu í aukaþóknun og á fiski- veiðum 240 kr. á mánuði og 25 kr. af lifrarfati. Það er haft fyrir satt, að kaup lækkunarauglýsing útgerðarmanna hafl .verið samþykt í botnvörpu- skipaeigendaíélaginu fy.ir nýár, eu meðlimir þess félsgs hafi ekki heyrt hennar getið síðan fyrr en þeir sáu hana birta í »Mogga<, og þá hafi hinir gætnari látið sér þau orð um munn fara, að slík flónska myndi þeim sjálfum í koll koma, því að alt aðrar .ástæður væru fyrir hendi þá en þegar til- lagan var samþykt. fetta hefir verið borið upp á nokkra útgerð- armenn og þeir ekki mótmælt, — sumir sagt, að þeir vissu það ekki. En eitt er víst, og það er, aö Magnús Blöndahl sagðist hafa verið Bá eini, sem var á móti þessari tillögu, og hann gekk svo langt í að mótmæla, að hann sagöist geta sýnt það svart á hvítu í fundargerð botnvörpuskipaeigenda- félagsins, því að þar stæði það bókað. Útgerðarmönnum var það fylli- lega ijóst, að á síldveiðar áttu ekki að ganga önnur skip úr flot- anum hér en tögararnir »Gulltopp- ur< og >Glaður<. Þeir töldu því, að það yrði ekki neinn hörgull á mönnum, og hugsuðu sem svo: Nú hlýtur kauplækkunin að ná fram að ganga, því að ollum skip- unum verður lagt, og komist >Gull- toppur< og >Glaður< út, þá er kauplækkunin komin á, en Blön- pahl skulum við etja á foraðið, Sjómannafélagið átti ekki í neinum erjum við >Sleipnis<-fólagið eða Blöndahl sem einstaklinga, heldur sem meðlimi botnvörpuskipaeig- endafélagsins, eins og líka sýndi sig síðar og skýrt verður frá. Nú kom að því, að þessi áður nefndu skip áttu að fara út, því að þau eða útgerðarmenn þeirra voru samningsbundnir um sölu á tiíteknum tunnufjölda síldar. Mikið hafði verið reynt til þess að fá menn fyrir það kaup, er útgerðar- menn höfðu auglýst, en gengið mjög treglega, og ekkert fókst af fólki hór, en vestan af Sandi voru ráðnir fjóitán menn eftir sögn dr. Alexanders Jóhannessonar og tveir eða þrír í Grindavík. Eins og áður er sagt, stóð Sjó- mannafélaginu það á miklu, að þessi skip kæmust ekki úr hofn hér með fólk undir taxta fólags- ins, því aö það gilti hina gífurlegu kauplækkun. IJví var það ráð tekið að stöðva vatnstöku og allan ann- an flutning út í skipiD, — með öðrum orðum: Skipin voru lögð í bann. Þau voru þá komin í tvrnns konar bann, fyrst í verkbann botn- vörpuskipaeigendafélagsins og auk þess í bann Sjómannafélagsins sök- um þess, að þau ætluðu að brjót- ast út undir taxta þess félags. Mönnum er nú kunnugt, hvernig þeirri deilu lauk, en ég get ekki látið vera að tilgreina orð dr. Alexanders Jóhannéssonar, kvöldið sem hætt var við að láta vatn út í skipin. fá sagði hann, að næstu kvöld skyldu skipin út, því að nú söfnuðu þeir »hvíta< liðinu og lótu berja sjómenn niður. Enn fremur sagði hann, að þessi mótþrói væri þýðingarlaus, því að þeirra megin væru lögin, lögreglan, brnkarnir, landsstjórnin og yfirleitt alt, sem nokkur veigur væri í til stubnings þeirra málstað. En það varð víst eitthvað minna úr þessu, því að tveim dögum seinna sendir Alex- ander Jóhannesson eftir stjórn Sjó- manDafélagsins og biður hana að koma til viðtals við sig niðri í »Gullioppi<, og stjórn félagsins var vitanlega alt af fús til viðtals. Upp úr því viðtali vaið það, að samn- ingar komust á milli Sjómannafé- lagsins og >Sleipnis< félagsins. Nú líður tími þar til, að atvinnu- raálaráðherra tók að sér málið til að koma á samningum. Til grund- vallar þeim samningum lagði stjórn Sjómannafélagsins fram skýrslu um þurftarlaun fimm manna fjöl- skyldu. Stjórnin leit svo á, að hin- ar nauðsynlegustu þarflr manna yrðu að vera grundvöllur undir kaupinu. Þessari skýislu var alls ekki mótmælt, hvorki af útgerðar- mönnum eða ráðherra. Hið eina, sem útgerðarmenn sögðu, var þetta gamla: Við getum ekki borg- að þetta kaup; útgerðin þolir það ekki. Þá hélt hinn aðilinn því fram, að ef í raun og veru væri svo ástatt, þá þyrfti að taka útgerðina til rækilegrar athugunár, því að þaÖ væii eDginn efi á því, að þar mætti flnna gjaldaliði, sem hægt væri að lækka að miklum mun, — meira en þessi kauplækkun há« seta næmi. En útgerðarmenn brugð- ust reiðir við og töldu, að aðra varðaði ekki um það en þá Bjálfa. Um það skal ekki deilt hér. Það yiði of langt mál að tala um alt, sem fram fór á þessum fundum. Tilboð kom fram frá útgerðarmönn- um um 220 kr. á ísfiski, en 200

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.