Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 12.01.1940, Blaðsíða 3

Íslendingur - 12.01.1940, Blaðsíða 3
ÍSLENWNGUR 3 J arðacfur móður minnar Valgerðar Karolínu Guðmundisdótfur, fer fram laugardaginn 13. þ. m. — Kveðjnal- liöfn verður að Oddeyrargötu 30 kl. O f. h. — Síðan haldiö að Grenivák og jarðsett þar kl. 1 e. h. sama dag. F. I*. vanilamanna. Ing'iniundur Arnason. Þakka innilega öllum þeim, er sýndn mér samúð við andlát mannsins míns Agiiars Guðlaugssonar, og veitfti mér aðsfoð við útför hans. Sigrún Pétursdóttir. Innilega þakka ég öllum þeim, sem sýndu mér samúð við andlát og jarðarför móður minnar Fríðrikku Fríðríksdöttur. Þórunn Valdemarsdóttir. Mlnar hjartans pakkir peim, í pessu litla skeyti. Sem færöu mér jólafugnuð lieim, ug frið að ýmsu leyti. Katrín. Sjá/istædisfélögin halda fund annað kvöld að llótel Gullfoss (sjá augl í blaðinu í dag.) í’ingmaður bæjarins segir þar frá störfum A1- þingis og flokksmálum ýmsum. Ætti enginn félaganna að láta sig vanta á fundinn. Mjólkin hækkar. Við breytingar á gengislögunum var ákvæðið um verðlag á mjólk og kindakjöti fellt burtu. Hækkar mjólkin í Reykjavík á morgun um 4 aura lítrinn og rjómi um ‘20 aura. Kostar þá mjólkin þar 44 aura (46 aura á ílöskum) og rjóminn 2,80 kr. Hér í Akureyri mun mjólkin hækka um miðjan mánuðinn, en vetð hefii enn ekki verið ákyeðið. jarðhrærlnga varð vart hér í bænum kl. 6 og laust fyrir 9 í morgun. f*ó urðu menn þeirra ekki varir á götum úti. Á Húsavík komu nokkrir kippir í morgun og urðu þeir snarpastir kl. 6 og tæpl. 9, eða þeir, sem hér varð vart, IJar uröu þeir svo snarpir, að mynd- ir féllu um koll á hillum. Fyrir nokkrum dögum varð fyrst vart lítilla hræringa á Húsavík. Innbrot. Aðfaranótt miðviku- dagsins var brotist inn í matvöru- verzlun Kaupfélags Verkamanna hér bæ. Voru sprengdar upp tvær hurðir á bakhlið hússins og farið þar inn. Stolið var einhverju smá- vegis, svo sem skiptimynt úr skúffu. Málið er í rannsókn, Sextug varð í gær frú Guörún Ólafsson, ekkja Ragnars Ólafssonar, konsúls. Samvinna Sjálfstæð- is- og Alþýóutlokks- verkamanna. Samningar hafa tekist milli Mál- fundafélagsins »Óðinnc f Reykjavík og Alþýðuflokksmanna um sameigin- legan lista í sljórnarkosningunum í Dagsbrún, er hefjast í næstu viku. Talið er að listinn verði skipaður 3 Sjálfstæðisverkamönnum og 2 frá Alþyðuflokknum. Er ástæða til að fagna þessu sam- komulagi, sem e. t. v, er upphaf að heilbrigðara ástandi innan verklýðs- samtakanna. KEN NARI karlmaður eða kvenmað- ur óskast nú þegar til að segja til krökkum á sveitaheimili í nánd við Akureyri. Parf ekki að hafa kennarapróf. R.v.á. Kjóliet oij lókingfet til sölu. Lítið notuð. Tækifærisverð. Gufupressuti Akureyrar. Notið FLIK-FLAK þvottaduft. Iðnráð Akureyrar heldur fund í Iðnað- armannahúsinu sunnu- daginn 21. jan. n. k., er hefst kl. 1 e. h. Dagskrá: 1. Athugun kjörbréfa. 2. Kosin framkvæmda- stjórn. 3. Onnur mál. Veturliði Sigurðsson. — Kauputn glærar flöskur Verö Vj fl. .1 kr. o,15 stykkið s/4 fl. á — 0,20 - Heiidterzl. Vaig. Stefánssonar Akureyri Slmi 332. íbúðarhúsið Breiðablik Hrísey er til sölu, og laust til íbúðar 14. maí n. k., semja ber við jónatan Guðmundsson Strandgötu 49 Akureyri. reiifljaiíiKi til sölu, ódýrt. Gufupressun Akureyrar. H/álpræðisherinn, — í kvöld kl. 8,30 stjórnar kapt. Óskar Jónsson samkomunni. — Sunnud, kl. 11 f, m. Helgunarsamkoma, kl. 2 Sunnudaga- skóli. Vakningarvikan bytjar nú á sunnud,, samkomur hvert kvöld vik- unnar, kl. 6 fyrir börn kl, 8,30 íyrir fullorðna. Foringjar og undirforingj- ar stjórna . þessum samkomum. — Heimilasambandssystur! á mánud.ki. 4 verður fundur — dregið, — Takið eftir: Feir, sem vilja eignast úrvals sporhunda,skothunda eöa sporthunda tali við mig sem fyrst. — Hefi til sölu með sar.ngjörnu verði nokkra hvolpa af hinu heimfræga Sankti- Bernliardskyni. Þorsteinn Kristjánsson Fingvöllum Akureyri. Raddir les^ endanna. Bóndi skrifar blað- inu eftirfarandi. — Undanfarna daga hefir Ríkisút- varpið veriö að flytja okkur bænd- unum þau huggunarorð, að óvíst sé að við getum fengið erlendan áburð í vor að nokkru ráði vegna gjald eyrisskorts. Og annað slagið kveður við í sama útvaipi og blöðunum, að við bændur verðum að auka íramleiðsluna vegna yfirvofandi örð- ugleika um aðdrætti matfanga frá átlöndum. En við bændurnir kom- um ekki í fljótu bragði auga á, nvernig við eigum að auka fram- leiðsluna samtímis þvf sem heftur er innílutningur áburðar og fóður- bætis. Margir munu því hafa búist við að útvarpið mundi flytja tilkynning- ar, er hljóðuðu eitthvað á þessa leið: »Tóbaksnotendur og drykkjumenn: Far sem] iíkið þarf á öllum sínum gjaldeyri að halda til kaupa á á- burði og öðrum þeim vörum, sem nauðsynlegar eru til aukningar fram- leiðslunni, megiö þér búast við að fá nokkru minna en áður aí tóbaki og áfengi,* En því miður kemur engin slík tilkynning. Fvert. á móti viröist svo, sem áfendi og tóbak eigi að sitja fyrir áburðinum. Fað kann því að vera að enn takist að auka framleiðslu afbrota, sjúkdóma og eymdar, þótt draga verði saman framleiðslu mjólkur, kjöts og garð- ávaxta. En er það menningar- vottur? »GömuI kona« skrifar blaðinu: Ég þarf stundum að kaupa mér mjólk á flösku. Sú mjólkurbúð, sem er næst heimili mínu, er uppi f Grófargili, í nyju Samlagsbygging- unni. Ég held að ég hafi aldrei lagt mín gömlu bein i nieiri hættu, en er ég hef klöngrast þar upp eftir gtjánni þar undanfarið í hálfmyrkri og stuðningslaus. Ég hef verið að velta því fyrir mér, hvort Mjólkur- salan mundi bjóða okkur slíkt, ef hún hefði ekki einokun á mjólkinni. Hvort hún mundi þá telja heppilegt að vera sv0 afskekkt meö útsölu mjólkurinnar. Oddeyringar fá mjólk. og skyr í brauðasölurini f Strandgötu. ÉH fáum við miðbæjatbúar þá ekki sömu vörur í brauðbúðinni við Kaupvangstorg, eða a. m. k. á ekki afskekktari stað en undanfarin ár? Skíðanetnd í. R, a. gengst fyr- ir keppni í. 8 km. göngu og »slalomc á sunnudaginn kl. 1 hjá Skíðastöð- um. Skráning keppenda fer fram í Bókav. Gunnl. Tr. Jónssonar. Augiysið í Isl.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.