Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 12.04.1940, Blaðsíða 4

Íslendingur - 12.04.1940, Blaðsíða 4
ÍSLENDINGUR REIKNINGUR jflr tekjnr og gjðld njja Sjúkrahnss Aknrejrar. T E K J U R: Innstæöa frá fyrra ári..................... 4050,71 Jólamerki Irá fyrra ári.................... 18,00 Gjöf frá frú Dómhildi Jóhannesdóttur.100,00 — — ‘Kvenfél. IÖunn Hrafnagilshr... 200,00 — — Kvenfél. Aldan Öngulstaðahr.... 100,00 — — Kvenfél. Voröld Ongulstaðahr Ágóði af basar Ágóði ai hlutaveltu Seld minningarspjöld Seid jólamerki Vextir af sparisjóðsfé 200,00 600,00 . . . 361,24 . . . 1124,27 . . . 357,00 . . . 50,43 Kr. 6730.35 G J Ö L D ; Kostnaður við jólamerki Úttekið úr sparisjóði Innstæða í árslok í sparisjóði Landsbankans . Kr. 6730,35 Stjórn Kvenfélagsins »Framtíöin« Málfríður Friðriksdóttir formaður, Soffía Thorarensen gjaldkeri Anna Kvaran ritari, verður slitið í samkomusalnum í Skjaldborg, þriðju- daginn 16. þ. m., kl. 2 e. h. Akureyri, 10. apríl 1940. Þorsfeinn M. Jónsson, ■kóla«l|órl Uppskipunarbátar og setningsspil 2—3 stórir uppskipunarbátar ca. 5—6 tonn að stærð og tvöfalt setningsspil (handspil) er til sölu á Sauðárkróki. — Upplýsingar gefa: Kristján Gfslason eða Sigurður Þördarson Sauöárkrókl. Góð stofa með forstofuinngangi til leigu i Ægisgötu 6. Mig vantar stúlku 14. maí n. k. Anna Steinsen, Hafnarsfræti 20. Ibúðarhúsið á Kotá er laust til íbúðar. — Eggert Einarsson. Herbergi til leigu í Skipagötu 4. Ingibjörg Jónsdóttir. Notuð föt á háan og grannan mann óskast keypt. Uppl. gefur Ragnh. O Björnsson HJÁLPRÆÐISHERINN. Munið eftir! Sunnudag samkomur kl. 11, kl. 2 og kl. 8,30. — Konur munið eftir fundinum mánudag kl. 4 e. h, Tilkynning til útgerðarmanna. Þeir, sem vilja leggja allan bræðslu- sildarafla skipa sinna upp hjá Sildar- verksmiðjum ríkisins á sumri kom- anda, skulu hafa tilkynnt það verk- smiðjunum skriflega eða simleiðis tyrir 1. mai n. k. Verði ekki hægt að taka á móti allri lofaðri sild tilkynnaverksmiðjurnar það hlutaðeigendum fyrir 15. maí næstk. Slldarverksmiöjur ríkisins. Stöðvarstjórastaðan við símastöðina í Hrísey er laus til um- sóknar frá 15, maí n. k. Umsóknir send- ist til undirritaðs fyrir 20. apríl, sem gefur allar nánari upplýsingar. Porst. Valdimarsson Heilsufræðingar telja að engin fæða sé betri en Það er ekki gaili á góðum mat þótt hann sé ódýr — m Með góðum skilmálum fæst til kaups eða leigu heltningur af »Nýju söltunarstöðinni« í Hrísey á Eyjafirði, með bryggjum, plönum, húsum og áhöldum. Hægt að salta á þessum helming allt að 8000 tunnum. Nánari upplýs- ingar hjá Hauk P. Ólafsson, Bjarmastíg 1, Akureyri brotagull og gullpeninga Guðjón, gullsmiður. Islensk frímerki kaupir hæsta verði J . S. K V A R A N . Umboðsmenn óskast ót um land. OPINBERAR SAMKOMUR í Verzlunarmannahúsinu alla sunnu- daga kl. 5 e. h. og fimmtud, kl. 8.30 e. h. — Allir velkomnir. J. S. — Þakkir, — Á. R. Prentsmiðja Björna Jtoumoaax. Húsnæði 4 íbúðarherb., eldhús oggeymslur til leigu frá 14. maí í Hafnarstr. 39 Páll Skú/ason. Til solu nýlegt íbúðarhús í Glerárþorpi Björn Halldórsson. Gjöf til kirkjunnar: kr. 10.00 frá

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.