Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 07.06.1940, Blaðsíða 4

Íslendingur - 07.06.1940, Blaðsíða 4
4 ISLENDINGUR Bæjakeppni í íþróttum milli Akureyringa og Siglfiröinga fór fram hér á Akur- eyri um helgina meö þeim úrslitum, að Akureyri vann meö 93 stigum. Siglufjörður hlaut 83. Beztu afrek í einstökum iþróttagreinum fara hér á eftir: 3000 metra hlaup: Ásgr. Kristjánsson S 9 mín 38,8 sek. Kári Karlsson A 9 — 55,5 — Sigurg. Svanbergss. A 9 ^— 55,7 — 1500 metra hlaup: Ásgr. Kiistjánsson S 4 mín. 57,8 sek. Björgvin Júníusson A 4 -- 58,9 — Jóhann Möller S 5 — 05,0 — Amtsbókasafnið á Aknreiri. Skilagrein um starfsemi þess 1939—1940. Síðast liðið sumar var safniö opið til útlána einn dag í viku, (miðviku- daga) kl. 8 — 10 síðd, 118 manns fengu bækur lánaðar, aöallega skáld sögur. Stúdent Áslaug Árnadóttir annaðist störf bókavaröar sumar- langt. Vetrarstarfsemi var hagað líkt og áður, að ööru leyti en því. að eftir októberlok var safniö opiö annan hvern dag og útlán alla dagana, LESTRARSALUR. 400+netra hlaup: í október 139 gestir; 96 bindi Brynjólfur Ingólfsson A 56,8 sek. - nóvemb. 203 — 261 — Ari Kristinsson A 57,1 — - desemb. 215 — 193 - Jón Hjartar S 58,2 - - janúar 263 — ' 259 - - febrúar 228 — 186 —• 100 metra hlaup: - marz 212 — 185 - Brynjólfur Ingólfsson A 11,2 sek. - apríl 173 — 140 - Björn Jónsson S 11,4 — - maí 55 — 70 — Ari Kristinsson A 11,7 - Alls 1488 gestir; 1390 bindi Boðhlaup 4X100 metrar: Samdægurs voru mest 43 gestir Akureyri 49 : sek. í lestrarsal, Siglufjörður 50 — ÚTLÁN: Slangarstökk: Björn Jónsson S 2,75 m. Guðm. Tryggvason A 2,65 — Höskuldur Steinsson A 2 55 — Albert Albertsson A 2,55 — Hástökk; Jón Hjartar S 1,65 m. Oddur Helgason A 1,61 V2 — Ari Kristinsson A l.SóVa — Langstökk: Kjartan Friðbjarnar^on S 6,10 m. Jón Hjartar S 6,03 — Ari Kristinsson A 5.81 — Þrístökk Jón Hjartar S Svavar Helgason S Oddur Helgason A Spjótkast: Vilhjálmur Árnason Á 48,57 m. Jón Hjartar S 47,95 — Helgi Schiöth A 42,30 — Kringlukast: Bragi Magnússon S 34,84 m. Jóhannes Hjálmarsson S 30,20 - Valtýr Guðraundsson S 29,74 — 880 manns fengu bækur. Alls lánuö til heimalestrar 19652 bindi — Eíds og aö undanförnu voru mest lesnar íslenzkar og erlendar skáldsögur, þá ferðabækur, sagn- fræði, tímarit o. s. frv. Notendur safnsins voru alls: 1488 + 880= 2368 gestir. (í fyrra 2077 + 865= 2942 gestir) Alls lánað auk handbóka í lestr- arsal: 1390 + 19652= 21042 bindi. (í fyrra 1152+16103= 17255 — ) í*essir gáfu safninu bækur: Adam Rutherford F. R. G. S., A. M. Inst. T. London. Geir Zoega vegamálastj. Rvík, Jónas Ratnar yfirlæknir, Kristnesi Lis Jakobsen, prófessor, K höfn Séra Nils Ramselius, Akureyri Steián Jónsson, óðalsbóndi, Munkaþverá. Gefin blöð og tímarit: Akureyrar- blöðin, Vísir, Samvinnan, Þjóðvilj- inn, The Christian Science Journal. Akureyri 31. maí 1940. Da víð Stefánsson. 12,85 m. 12,26 - 12,14 — Kúluvarp; Alfreö Jónsson S 11,36 m. Jóhannes Hjálmarsson S 11,00 — Helgi Sveinsson S 10,71 — 100 m. sund, frjáls aöferö: Jónas Einarsson A 1 mfn. 14,0 sek, Jóhannes Snorras. A 1 — 24,6 — MagnúsGuðmundss.A 1 — 24,8 — Bringusund 100 m. K'ári Sigurjónsson A 1 mín, 27,8 seK. Guðm. Bjarnason A 1 — 34,2 — Helgi Schiöth A 1 — 38,8 — _ Boðsund 4X100 m. Akureyri 2 min. 22,6 sek. Siglufjöröur 2 — 36+ — Útsvor á Ísaíiröi. Á Isafirði var í vor jaínað niður kr. 283 þúsund á 921 gjaldanda, en í fyrra 238 þúsund á 914 gjaldend- ur. Hækka útsvörin þar um ca. l8ý+ Hæstu gjaldendur eru.' Kaupfelag ísfirðinga 27700 Jóhann J, Eyfiröingur 7015 H. f. Shell á íslandi 6960 Olíuverzlun Islands 6000 H. f. Valur 6000 Samvinnufél. Jsfirðinga 5200 Verzlun J S. Edwald 5120 Smjörlíkisgerð Isafjarðar 5020 Knattspyrna: Akureyri vann með 5 mörkum gegn 1 brotagull og gullpeninga Guð/ón, gullsmiður. kamenn! í prentun er nú hin framúrskarandi skemmtilega saga Fallegi hvíti púkinn eftir G O Y BOÖTHBY, Verður fullprentuö í júlí — Bókin verö- ur ca. 20 arkir eða um 320 bls og kostar til áskrifenda aðefns kr. 4 80 Bókhlöðuverð kr. 6,00. Áskrifendalistar til 1, júlí í Verzlun Baldurshaga. Sími 234 Verzlun Snorrabúð. Sími 334 Kaupi notuð íslenzk fr ímerki hæsta verði. — Sendið 50 au. í ónotuöum frímerkjum, og eg sendi yður um hæl burðargjaldsfrítt Frímerkja- verðlista minn 1940 með frimerkjaskrá yfir öll fs- lenzk frímerki og fjölda mynda. SNORRI BENEDIKTSSON, Box 134 Akureyri. BÆKDR OG RIT Guðrún Jónsdóttir frá Presthakka; Fyrstu árin. Skáldsaga. —- ísafold- arprentsmiója h. f. — Stg.t þs>;i er biot úr æfisögu sveitsdrengs, frá því hann fyrst skynjar a'sjónti móður sinnar og nokkuð fram eftir bernskuárunum. Hún gæti hæglega veiið upphaf að langri sögu, en hvort nokkuð slíkt vakir fyrir höfundinum, skal ósagt látið. Sagan er góð lýsing á llfi og störfum bændafólksins, — á hugsanalífi hins óvita barns og þess eilífu spurnum, sem stundum eru þöglar en stundum stunið upp, og hinum hugsunarlillu og oft önugu eða ófullr.ægjandi svörum, er börn- in fá við þeim hjá fullorðna fólk- inu. Öllu þessu er lýst af næmum skilningi á bamseðlinu, svo að maður sökkvir sér ofan í lestur bókarinnar, enda eiu margir merkis- atburðir fléttaðir inn í. Stíllinn er léttur og lipur og öll frásögnin í nútíð, sem er fremur sjaldgæft, en fer þarna vel. Prófarkalesfri er aftur á mófi áfátt, því prentvillur eru margar. Sagan, sem er byrj- andaverk, lofar góðu um höfund þenna í framlfðinni. Dánardægur Þann 31. janúar 1940 lézt í Portland, Oregon, í Banda- ríkjúnum Mrs. Amalia Jensen Lynge, fædd 16. janúar 1856 á Akureyri. Foreldrar liennar voru hin góðkunnu hjón Laurentz H. Jensen og kona hans sem um langt skeið höíðu gre+a- sölu á Akureyri. Hún mun hafa komið til Portland ,um árið 1900. Árið 1906 giftist hún dönskum manni, Mr. S. A Lynge, sem dáinn er fyrir mörgum árum, Mrs. Lynge var höfðingi í lund, trúkona rnikil og framúrskarandi hjálpsöm við þá sem bágsiaddir voru, — »Lögberg«. 1. O. G. T. „Brynja“ heldur fund í „Skjaldborg“ næstk. miðvikudag á venjulegum tíma. Fréttir. Kvæði dagsins. Ákvarðanir um sumar- starfið. Gönguför. Byrjum að selja rabarbara í dag — ávalt nýupplekinn — Verzl. Baldurshagi, sími 234. Parker-lindarpenni dökkgrár, tapaðist í fyiradag, sennil. á ytri brekkunni. F:nn- andi vinsamlega beðinn að skila hotium til Hauks Snorra- sonar K E. A. Lítil íbúð óskasl 1. okt. n k R. v. á. Islendingur er se’dur í lausasölu í Öx'irium. Ódýr blöð og bækur ÖXULLINN. Isiensk frímerki kaupír hæsta verði J. S. KVARAN. Umboösmenn óskast út um land. OPINBERAR SAMKOMUR í Verzlunarmannahúsinu alla sunnu- daga kl. 5 e. h, og fimmtud. kl. 8,30 e. h. — Hjónaband. Nýlega voru gefin saman ( hjónaband af sr. Theodór Jónssyni á Bægisá ungfrú Unnur Friöbjarnardóttir og Kris.tján Einars- son (frá Djúpalæk á Langanesi), bæöi til heimilis að Staðartungu í Hörgárda). Ungfrú Margrét Eiríksdótt- ir píanóleikari frá Reykjavik lieldur hér hljómleika um helgina. Hefir hún haldiö hljómleika í Reykjavlk undanfarið við góðar undirtektir. ZION. Næstkomandi sunnudag 8.30 e. h. almenn samkoma, allir velkomnir. Allt með Eimskip!

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.