Íslendingur

Ataaseq assigiiaat ilaat

Íslendingur - 14.06.1940, Qupperneq 4

Íslendingur - 14.06.1940, Qupperneq 4
4 ÍSLENDlttGtrfc S K B M M T 1 M Ó T við Sundskála Svarfdæla og á Dalvík sunnudaginn 16. júní. Sætagjald kr. 6,00 báðar leiðir. Bifreiðastöð Akureyrar. sími 9. Bifreiðaeigendur: Hafið þér reynt hinar nýju SHELL BÍL.AOI.IUR? Ef ekki, þá reynið þær strax í dag. Shell smurt er vel smurt. — AXEL KRISTJÁNSSON h. f. Ö/Ium, sem hafa hugsað sér að koma litlu börnunum sfnum í skóla til mín á næstkomandi vetri, tilkynn- ist hér meö, aö ég er að tlytia bú- ferlum úr Akureyrarbæ og kenni því ekki hér næsta vetur. Börn og foreldrar; þökk fyrir viðskiptin, hina framúrskarandi skil- vísi og góðgirni, sem ég hef mætt hjá ykkur í þau 10 ár, sem ég hef fengist viö þetta starf. Giisbakkaveg 1, Akureyii 7.júní 1940 Jón Jónasson. Þeir sem hafa í hyggju að verða fastir þátttakendur f »trúaðra«mótinu sem haldið verður að Brautarhóli í Svarfaðardal um næstu mánaðamót, verða að tilkynna þátttöku sfna fyrir 20. þ m — í undirbúningsnefnd Sigurlaug Svanlaugsdóttir, Reynir Hörgdal, Jóhann Hlíðar, Jóhanna fór. Guðsþjónustur í Grundarþinga- prestakalli: Kaupangi, sunnudag- inn 16. júní, kl. 12 á hádegi. — Munkaþverá, sunnudaginn 23. júní, kl. 12 á hádegi. — Möðru- völlum, sunnudaginn 30. júní, kl. 12 á hádegi. — Hólum, sunnudag- inn 7. júlí, kl. 12 á hádegi. Amtsbókasafnið á Akureyri verður opið til útlána á miðviku- dögum kl. 8—10 síðd. á tímabilinu frá 15. júní til 15. september. Dánardægur. í fyrrinótt lézt að heimili sínu Barði viö Eyrarlands- veg ekkjan Maria Flóventsdóttir nál. 92 ára að aldri. Pá er nýlátign á sjúkrahúsinu Ás- mundur Sigfússon úrgerðarmaður Litla-Árskógssandi, kominn á sjötugs- aldur. Pétur Zophoniasson ættfræð- ingur er staddur hér í bænum. ZION. Næstkomandi sunnudag 8.30 e. h. almenn samkoma, allir velkomnir. Gjalddagi blaðsins er 15. júní. íbúðarhús við Gilsbakkaveg til sölu. Ennfremur líti! íbúð við Lundargötu Viggo Ólafsson Brekkugötu 6. Sléttur vfr til sölu. Haraldur Guðmundsson, Brekkugötu 37. 04i|11rn vön hússtörfum óskar eft- OIUllVQ ír vist í bænum í suraar. Upplýsingar f síma 110. Maður í fastri atvinnu vill fá 2ja-3ja herbergja íbúð frá 1. okt. n.k. Tilboð merkt: »þagmælska« sendist afgr. Is- lendings fyrir 25. þ. m., og verður þeim svarað fyrir 1. júlí. Atvinna. Ráðvönd, dugleg stúlka, veJ fær í reikningi getur fengið atvinnu í verzlun á Siglufirði. Upplýs- ingar í síma 354- Islensk frfinerki kaupir hæsta verði J. S. KVARAN. Umboðsmenn óskast út um land. NýH fjármark hef eg undirrilaður tekið mér sem hér segir: Eyrnamark: Tvístýft aftan hægra fjöður framan og gat vinstra. Brennimark: J Ó P S. Jónas Þorslelnsson, Eyvindarstöðum, Saurbæjarhr., Eyjafjarðarsýslu. Sætaferðir f Va Næstkomandi glaskög laugardag, sunnudag og mánudag — úr því um helgar í sumar. Sætaverð í langferðabílum kr. 3,00 hvora leið. % Bifreiðastöð Akureyrar. Handhægasta fæðan í surnarönnunum er SKYR og svöl og ljúffeng í surnarhitanum. — Uppboð verður haldið að Kristnesshæli föstudaginn 21. júní næstk. Hefst kl. 1 e. h. stundvíslega. Verður þar boðið upp og selt, ef viðunandi boð fæst: Skúr úr timbri, járnvarinn, 14,5X4 m. að stærð. Ennfremur nokkuð af gömlum trjávið. Greiðsla við hamarshögg. Pr. Heilsuhælið í Kristnesi. Eiríkur G. Brynjólfsson. Ef ekkert óheppilegt kemur fyrir yður alla tíð til elliára, þá standið þér vel að vígi með að Ieggja nokkrár krónur á ári í yðar eigin varasjóð, til þess svo að fá sjóðinn útborgaðan t. d. um 60 — 65 ára aldur. En ef ólánið kemur, og það kemur til margra, þá er fátt til, sem jafnast á við góða líftryggingu. Líftryggið yður strax. (Það verður líka dýrara, eftir því sem þér verðið eldri). Líftryggingarskírteinin frá „Sjóvátrygging" er bezta eignin, sem þér getið áít. aq íslandsi Umboð á Akureyri: Axel Kristjánsson h.f. og Kaupfélag EyfirSinga. brotagull og gullpeninga Guð/ón, gullsmiður. OPINBERAR SAMKOMUR í Verzlunarmannahúsinu alla sunnu- daga kl. 5 e. h, og fimmuid. kl. 8,30 e. h. — Prentaraiflja BJörns Jónaaoitar

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.