Íslendingur - 05.07.1940, Page 2
2
ISLENDINGUR
Kristján kaupm. Arnason
6 0 á r a.
Er þín sigla sextug ár Ásjár leitar einn í dag,
sæinn liðins tíma, annar, þriðji á morgun.
vill þá kvæðavaldur smár Þú munt veita þeim í hag
vísur nokkrar ríma. þó að tapir borgun.
Þú átt skilið ljóða-lof Öll þín saga er svipuð því
landsins beztu manna. sannleiksdæmi bjarta.
Verða mun það vart um of, Hetjubrjósti bærist í
vörður smælingjanna. bljúgt og viðkvæmt hjarta.
Þótt ’ú kaupmanns kneifir full, Pegar níðings-nepjur hrjá
kappinn driftar-sterki, naustið mistrar vonar,
samvinnunnar sanna gull kær er mörgum kynning þá
sýnir bezt í verki. Kristjáns Árnasonar.
Pegar byrgist líknar-leið Vak svo heill með vænni frú
lýðverzlunar-jaka, og valinkunnum örfum.
haldkvæm er þín hjálp í neyð: Hlýtur þúsund þakkir nú
höggva þenna klaka. á þessum tíma-hvörfum.
Örn á Steðja.
Gagníræðapróf
víö Mennlaskólann |voriö 1939.
1. Aöalsteinn Jónsson )Ak.) II. 5.72
2. Anna Friðriksdóttir )Ak.) II. 5.04
3. Arngrímur Jónsson (Ák.) I. 6.12
4. Ásgerður Karlsd. (Seyðisf.) I. 6.0.5
5. Áslaug Einarsdóttir (Ak.) II. 5.02
6. Ástríður Hallgrímsd. (Ak.) II. 5.65
7. Baldur Jónsson (Ak.) II. 5.61
8. Baldúr Alagnússon (Hún.) I. 6.64
9. Barði Friðrikss. (N.-Þing.) II. 5.78
10. Björn Bjarman (Ak.) I. 6.01
11. Eðvarð Ingólfsson (Ef.) II. 5.50
12. Einar Jónsson (S.-Þing.) II. 5.93
13. Elísabet Guðjónsd. (Ak.) II. 4.96
14. Eva Ragnarsdóttir (Árn.) I. 6.86
15. Eysteinn Árnason (Ef.) II. 5.62
16. Friðjón Sigfússon (Norðf.) III. 4.46
17. Friðný Pétursd. (N.-Þing.) I. 6.16
18. Friðrik Þorvaldsson (Ef.) I. 6.76
19. Geir Kristjánss. (S.-Þing.) I. 6.87
20. Geir S. Björiisson (Ak.) II. 5.63
21. Gísli Pétursson (S.-Þing) I. 6.87
22. Guðmundur Skaftason (Ef.) I. 6.35
23. Guðrún Aspar (Ak.) I. 6.40
24. Gunnar Jörgensen (Sigluf.) I. 6.73
25. Gunnar Steindórsson (Ak.) II. 5.12
26. Halldór Helgason (Ef.) I. 6.09
27. Herm. Gunnarss. (N.-Múl.) I. 6.43
28. Hermann Pálsson (Hún.) I. 6.95
29. Hrólfur Sigurðss. (Skag.) II. 5.42
30. Hörður Helgason (ísaf.) I. 6.17
31. Jóhann Finnsson (V.-Isaf.) II. 5.73
32. Jóhann Jóhannsson (Isaf.) I. 6.22
33. Jóhanna Bjarnadóttir (Ak.) II. 5.14
34. Jóhanna Pálsdóttir (Ak.) II. 5.38
35. Jóhannes Tómass. (Vestm.) II. 4.96
36. Jóh. G. Þorsteinss. (Ak.) II. 4.53
37. Jón Einarsson (N.-Þing.) II. 5.20
38. Jón Ólafsson (S.-Múl.) I. 6.09
39. Jón Þorsteinsson (Ak.) I. 6.43
40. Jón Þorsteinsson (S.-Múl.) 1. 6.89
41. Jónas Kristinsson (Rvík) 11. 5.73
42. Karl Jóhannsson (Ak.) I. 6.78
43. Kristján Hallgrímsson (Ak.) II. 5.71
44. Margrét Gí'slad. (Seyðisf.) II. 5.46
45. Margrét Indriðadóttir (Ak.) I. 6.29
46. María Alagnúsdóttir (Hún.) II. 5.91
47. Otto Ryel (Ak.) III. 4.05
48. Óttar Þorgilsson (Borg.) I. 6.06
49. Páll Árdal (Sigluf.) II. 5.74
50. Petrina Eldjárn (Ef.) II. 5.85
51. Pétur Þórsteinsson I. 6.29
52. Ragnar Halldórsson (Ak.) II. 4.68
53. Ragnar Karlsson (Ak.) I. 6.63
54. Sigurður Jónsson (Ef.) II. 5.59
55. Soffía Þorvaklsdóttir (Ak.) I. 6.54
56. Sólveig Jónsdóttir (Skag.) I. 6.28
57. Stefán Ingvarsson (Árn.) I. 6.36
58. Steingrímur Sigurðss. (Ak.) I. 6.82
59. Úlfur Ragnarsson (Árn.) I. 7.13
60. Valt. Guðmundss. (S.-Þing.) I. 6.01
Cl. Þorleifur Thorlacius (Ak.) II. 5.88
02. Þorst. Halldórsson (Ak.) I. 7.02
63. Þorvaldur Ágústss. (Árn.) I. 6.21
64. Þórarinn Þór (Ak.) II. 5.89
65. Þórður Magnúss. (Mýras.) 111. 4.31
66. Þóroddur Th. Sigurðss. (Barð.)
1. 6.09
Utanskóla:
1. Anna Snorradóftir (Ak.) I. 6.49
2. Baldur Bövarss. (V.-ísaf.) II. 5.09
3. Einar Eiríksson (Isaf.) II. 5.67
4. Eiríkur Stefánsson (Árn.) I. 6.24
5. Gestur Stefánsson (Árn.) I. 6.59
6. Hermann Jónss. (V.-Skaft.) I. 6.26
7. ívar Andersen (Rvík) III. 3.75
8. Stefán Björnsson (Rvík) I. 6.33
9. Sveinn Finnsson (V.-lsaf.) I. 6.52
10. Tómas Jónasson (ísaf.) I. 6.35
11. Tómas Tómasson (Gullbr,-
Kjós.) I. 6.30
Ef fjandanum er rétt'
ur litli fingurinn....
Svohljóðandi fyrirsögn gefur aö
líta í Verkamanninum 1. okt. 1938,
en um þær mundir var Hitler að
innlima Súdeten héruðin í Tékko-
Slovakiu, þar sem meira en 50%"
íbúanna væru þýzkir. Deilir Verkam,
hart á Chamberlain að koma ekki í
veg fyrir slíkt. Síöan hafa Rússar
farið að dæmi Hitlers og innlimað
hálft Pólland, nokkuð af Finnlandi,
Eystrasaltslöndin 3, Bessarabíu og
Norður-Bukovinu. Um hina síð-
ustu »innlimum« segir Verkam. 29.
júní 1940: »Rúmenar hafa skilað
Rússum Bessarabíu og Norður-
Bukovina .... Rúmenska stjórnin
samþykkti, að láta umrædd héruð af
hendi viö Sovétríkin og kl. 14 i gær
fóru svo hersveitir Rauða hersins
inn í Bessarabíu og norðurhluta
Bukovina og tóku m. a. borgirnar
Czernovitz, Kishinev ogAkkerman*.
Það er ekkert minnst á Ijandann
og litlafingurinn, þegar Stalin er
að heimta lönd af smáþjóðunum, —
Þá eru þær bara að »skila« gamla
manninum löndum, sem hann vildi
fá! Og þó eru Rússar aðeins að
apa eftir Hitler. En kommarnir
kunna aö snúa snældunni sinni,
enda hafa þeir oft þurft á þeirri list
að halda síðustu mánuðina, t’ó aö
►þaö kosti þá ýmist aðhlátur eða
íyrirlitningu — hvað er um það að
tala, ef rússneska pabbanum er rétt
þjónað!
Sumardvöl barna.
Rauði-kross íslands, kvenfélög og
barnaverndarnefndir Reykjavíkur,
Hafnarfjaröar og Akureyrar ásamt
fleiri aðilum vinna nú að því að
koma börnum þessara bæja til sum-
ardvalar í sveit, Hafa yfms skóla-
og samkomuhús verið gerð að
barnaheimilum I sumar, svo sem
Laugaskóli, Núpsskóli, Laugalands-
skóli o. fi , en auk þess taka ein-
stök heimili fjölda barna. í fyrradag
fóru hér um 6 stórir fólksflutninga-
bílar meö 160 börnum úr Reykjavík,
er dvelja að Laugum í sumar. Og
nú í vikunni fóru um 30 börn héöan
úr bænum til dvalar í þinghúsi
Hrafnagilshrepps en áöur voru um
eða yfir 20 farin austur í Axarfjörð.
Þá liggja nú fyrir um 70 dvalar-
beiðnir fyrir börn héðan úr bæ aö
Laugalandi, en þangað munu varla
komast ileiri en 50. En hvort hægt
verður að sinna öllum umsóknum,
er ekki vitað enn, en skólanefnd
og barnaverndarnefnd munu hafa
það til athugunar.
Hernám íslands og allur viðbún
aður í því sambandi hefir mjög
aukiö þörfina fyrir sumardvöl kaup-
staðarbainanna uppiísveitum lands-
ins, —
Aheii á Akureyrarkiikju kr. 5 00
frá C. H. L, Þakkir A. R.
HAPPDRÆTTIÐ
Þér sem gleymduð að endur-
nýja í síðasta flokki getið
endurnýjað nú. t
Hugheilar þ a k kir
þeim sveitungum mínum og öðrum vinum og
œttingjum, er heimsóttu mig d sextugsafmœlinu
27. júni, og heiðruðu mig mcð gjöfum og
hlýjum óskum. Einnig þeim, er sendu mér heilla-
skeyti og kveðjur.
Syðra-Hóli U júll 1940
SigurOur Sigurgeirsson
Vinir og vandamenn! Konan mín
Jóhanna Pálsdóttir á Sólvöllum,
sem andaðist 28. júní s.l veröur jarö-
sett að Möðruvöllum í Hörgárdal mið-
vikudaginn 10. júlf n. k, kl. 2 e. h
Fyrir hönd aðstandenda
priðfinnur St. Jótisson
Borgari skrifar:
Mig langar til að biðja blaðið fs-
lending að upply’sa eftirfarandi:
Er leyfilegt að láta hesta ganga
lausa við götur bæjarins? Sérstak-
lega virðist ekki fara vel á þvi, að
hestastóð hlaupi fram og aftur út
af Norðurgötu og Hríseyjaigötu, þar
sem börn á öllum aldri eru á stöð-
ugu rjátli að og frá leikveltinum,
(að ógleymdum svarðarhlössunum,
sem farið er að dreifa þar víðsveg-.
ar), Ef svo væri, sem ég hef haldið,
að þetta sé óleyfilegt, vildi þá ekki
lögregla bæjarins líta eftir að þetta
sé ekki gert ?
Það er rétt, sem borgarinn hygg-
ur, að óleyfilegt sé) að láta hesta
ganga lausa um bæinn. í auglýs-
ingu, sem birtist í öllum bæjarblöð-
unum í síðasta mánuði. er m. a bent
á, að það >er stranglega bannað að
sleppa hestum annars staðar en í
hestahólfinc. í lögreglusamþjdrkt
bæjarins frá 1934, sem send var á
sínum tíma á öll heimili I bænum,
segir svo í 63 grein: »Enginn má
láta hesta sína ganga lausa um göt*
ur bæjarins, frekar en nauðsynlegt
er til að reka þá 1 haga eöa til vatns*,
Borgarar, sem verða varir við brot
á þessu og öðrum ákvæðum lög-
reglusamþykktarinnar, ættu ekki að
láta undir höfuð leggjast aö kæra
yfir þeim til lögreglunnar, því á
þann hátt er bezt tryggt, aö úr veröi
bætt, Fái lögreglan enga vitneskju
um brotin. er ekki á hennar valdi
að taka þau til athugunar.
KIRKJAN á sunnudaginn: í
Lögmannshlíð klukkan 12 (safn-
aðarfundur). Á Akureyri kl 5.
ZION. Næstkomandi sunnudag
8.30 e. h. almenn samkoma, allir
velkomnir.