Íslendingur

Issue

Íslendingur - 05.07.1940, Page 3

Íslendingur - 05.07.1940, Page 3
ISLENDINGUR 3 Sjálfstæðismenn Héraðsmót Sjálfstæðismanna í Vaglaskógi sunnudaginn 7. júlí, kl. 2 e. h. THh ögun ! 1. Samkoman sett (Sig. E. Hlíðar) 2. Ræða (Jakob MöHer tjármálaráðh.) 3. Söngur 4. Ræða (Sig. Eggerz bæ/arfógeti). 5. Boðhlaup 6. Ræða (Jóh. Hafstein erindreki). 7. Reiptog milli Eytirðinga og Ping- eyinga. 8. Dans. Allskonar veitingar seldar. Veitingatjald og afarstórt samkvæmistjald á staðnum. Hamingjan hjálpi Q I/ V P þér! ef ekkert w l\ Y l\ er á borðinu. — Héraösmót Sjálfstæöismanna fyrir Eyjafjaröar- og Éingeyjarsýslur verður haldiö í Vaglaskógi á sunnudaginn. Koma til mótsins aí hálíu miðstjórnar ílokksins þeir Jakob Möller ijármála- ráöherra og Jóhann Hafstein erind- reki. Veröur fjármálaráöherrann þá jafnframt á feröalagi heim til æskustöðvanna, því hann er eyfirzk- ur aö ætt, fæddur á Hjalteyri. Hefir hann ekki áður mætt á flokksfund- um eöa héraðsmótum hér nyröra og þarf ekki aö draga í efa, að sú ráðstöfun, aö láta einmitt hann mæta á þessu héraðsmóti muni vekja á- nægju allra Sjálfstæðismanna hér um slóðir og veröa þeim hvöt til að sækja mótið. Og þá er þaö einn- ig ánægjuefni aö fá að hiyöa á Jóhann Hafstein viö þetta tækifæri, því hann er einn glæsilegasti ræöu- maöur landsins í hópi ungra Sjálf- stæðismar.na. Priðji ræöumaöur verður Sig. Eggerz bæjarfógeti, einn snjallasti ræöumaður flokksins hér á Norður- landi, og má því telja vel til alls vandaö. Pá munu íþróttir, söngur og ann- ar gleðskapur veröa haiður um hönd. — Þarf ekki að efa, að mikið fjölmenni verði saman komið í Vaglaskógi á sunnudaginn, ef veðriö diegur ekki úr aðsókn, en á slíkum útimótum ræður það ætíð miklu þar um. Utan úr heimi. í síðustu viku óð Rauði heiinn inn í Rúmeníu og tók á vald sitt Bessarabíu og Noröur Bukovina. — Ungverjar og Búlgarar drógu saman herlið á rúmönsku landamærunum og kröfðust endurskoðunar á landa- mærum á Balkanskaganum, en til átaka hefir ekki komiö. Talið er að Þjóðverjar og ítalir hafi nú hönd í bagga með málefnum Balkanríkj- anua. Rússar hafa nú ákveöið að verja stórfé til aukins vígbúnaðar. Balbo ílugmarskálkur ítala fórst nyiega í flugferð í Libyu. Ekki er fyllilega ljóst, með hverjum hætti fráfall hans bar að höndum. Þjóðverjar halda uppi loftárásum á England, en engir stóiviðburðir gerast í því sambandi. Brezka farþegaskipinu »Arandora Star* var sökkt fyrirvarálaust und- an Skotlandsströndum á þriðjudag inn. Var það á leiö til Canada með 1500 þýzka og ítalska stríðs- fanga. Tekist hefir að bjarga á annaö þúsund maniis af skipinu. »Arandora Star* hefir oft komið hingað til lands með skemmtiferða- fólk, Þaö var 15.5 þús, smálestir. fakob MÖJ/er fjármálaráðherra verður sextuguf 12. þ. m. Happdrættið. Kaupið nýja miða, miðarseld- ir til kl. 12 kvöldið fyrir drátt. Loftvarnaráðstafaiiir. í loftvatnanefnd Akureyrar eiga sæti: Sig, Eggerz bæjarfógeli for- maður, Steinn Steinsen bæjarstjóri og Gunnar Schraro sfmastjóri. — Hefir blaðið spurst fyrir um störf nefndarinnar og fengið þar um þessar uppiýsingar; Nefndin hefir látið bera út um bæinn loftvarnabækling meö bend- ingum um, hvernig fólki ber að haga sér í loftárásum. f*á hefir hún einnig ákveöið nokk- ur loftvarnabyrgi, sem auglýst verða næstu daga. Telur nefndin nauðsynlegt að fá 3 hjólflautur til að gefa merki með, ef loftárás bæri að höndum, og hefir hún gert ráð stafanir til aö fá þær, en þær kosta 3000 krónur, og er ekkert fé enn fyrir hendi. Ýtarlegri ráðstafanir verða gerð- ar jafn skjótt og fé fæst til þeirra. Þankabrot /óns í Grófinni. VIÐ komu brezka hersins á dög- unum jókst umferðin í bænum mjög mikið, Hefir herinn mikinn fjölda bifhjóla í notkun, sem sífelt eru á feið og flugi um aöalgöturn- ar. Hefir því umferðarhættan sjáan- lega aukist, þótt vissulega bæti mikiö úr skák, aö Bretar hafa sömu umEeröareglur og við — (vinstri akstur, sem Alþingi sfðasta varpaði fyrir borð án knýjandi ástæðu, og ganga nýjar reglur í gildi um næstu áiamót), Þessi aukna umferðahætta gerir lögregluþörfina meiri en áður, og end* þótt 1—2 lögregluþjónar á dagvakt sé á venjulegum tfmum allt of lítið löggæzlulið fyrir svo stóran b« sem Akureyii, þó hefir það aldrei verið jafn tilfinnanlegt og nú. ?aö mun hvergi eiga sér stað ann- ars staðar en hér, að lögregluþjónn þurfi að standa á sama veröi allan daginn, enda er það hverjum manni ofætlun. Hér mundi hæfilegt aö hafa 2 — 3 lögregluþjóna á dagvakt í miðbænum og a m. k. einn, sem færi um bæinn að staðaldri. En eins og nú er ástatt f þessu efni, er þaö talið til viðburða, ef lög- regluþjónn sézt á feili í afskekktari götum bæjarins. Ég veit, að það mun ekki talið ára vel nú, til þess að auka lögreglulið bæjarins og bæta þeim kostnaði á bök borgar anna. En bogararnir vilja hafa lögregluna, og þeir munu því ekki teljast undan að taka á sig kostnað inn af henni, Samskot handa norska flótta- fólkinu: Frá Pétri Jónassyni Hjalt eyri kr. 266,00 og frá Jóni Hinriks- syni, ágóði af Sjómannadeginum kr. 403,72. Mannalát. Nýlega eru látnir í Reykjavík Lúðvík I.árusson kaup- maður og Sigurður Sigurðsson tyrr- um búnaöarmálastjóri. Ungfrú Hallbförg Bjarna- dóttir jazz söngkona er nú stödd hér í bænum og heldur næturhljóm- leika f Nýja-Bfó í kvöld. Vegagerð urn Yatnabjalla. í fyrrasumar hóf Ferðafélag Ak- ureyrar og ýmsir áhugamenn að ryöja veg fram úr Eyjafirði í því skyni að koma á bílvegasambandi við Suðurland um Sprengisand — í sumar verður unnin sjálíboðavinna um aðra hvora helgi og sér Ferða- félagið uin verkið og flutning sjálí- boðaliðanna þeim að kostnaðarlausu. Er öll sjálfboðavinna til þessa verks kærkomin, og ættu sem flestir. þeir er tök hafa á, að ljá þessu máli lið sitt. Tjón af illviðri. Fyrir síðustu helgi gerði aftaka- veður með úrhellisrigningu og vatna- vöxtum á Austfjörðum og í Skafta- fellssýslum — Á Eskifiiði urðu skemmdir af veðri og vatni einna mestar. Brúin á Eskifjarðará eyði- lagðist og vatn rann inn í kjallara á húsum, 1 Skaptafellssýslum krókn- aði fé í tugatali, það sem nýbúiö var að rýja. Suðurför K A Meistaraílokk- ur Knattspyrnufélags Akureyiar er nylega lieim kominn úr knattspyrnu- för til Reykjavíkur. Keppti hann þar þrjá leiki, við Víking, Val og Knattspyrnufélag Reykjavíkur. Leik- ar fóru þanning: Víkingur 5 K A 2 • Valur 4 K A 0 K R 3 K A 3 S/ps. S 1. fimmtudag varð það slys við síldarverksmiöjuna á Iljalt ej'ri, að Stefán Jakobsson (frá Fá- skrúðsfiröi) féll niöur af vinnupalti á steinsteypt þak, og brotnaöi á hand- legg, læri og mjöðm. Var hann fluttur -á sjúkrahúsið hér, en andað- ist þar af meiöslunum skömmu síð- ar. Stefán heitirn var sextugur aö aldrt. Happdrættið. Endurnýið í tíma. Dregið 10. júlí. Reyniö viðskiptin við skóvinnustofuna Lundarg. 5 P ál m i ÓIa t s s o n. — Stúlku vantar nú þegar. H óte I Aku r ey r i. Húsnæði til leigu, 4 herbergi og eldhús frá 1. okt. í Strandgötu 25 B. Einnig 1 herbergi nú þegar til 1. okt. Steingr. O. Guðmundsson Sími 123. Kven-armbandsúr tapaðist milli kl. 12 og 1 í gær á leið frá Ryeis verzlun upp í Hrafnagilsstræti. Finnandi vin- saml. beðinn að skila því til lögreglunnar gegn fundarlaunum Hjálpræðisherinn. — Sunnud. helgunarsamkoma kl. 11 útisamkoma kl. 4 og 8. Stór samkoma f salnum kl 8,30 mikill söngur hljómleikar. Menntamál. Janúar-júní 1940 heíir blaðinu borist. Hefst þetta hefti með grein um Einat Benedikts son skAld eftir Gunnar Magnússon. Að öðru leyti ílytur það þýddar og frumsamdar greinnr um uppeldis og skólamál og rannsóknir i þágu þeirra mála. Prentsmiðja Björns Jónssonar

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.