Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 02.08.1940, Blaðsíða 3

Íslendingur - 02.08.1940, Blaðsíða 3
ISLENDINGUR 3 Héraðsmöt Sjálfstæð- ismanna í Skagafirði var haldið í Melsgili við Reynistað • s. l. sunnudag. Veöur var hið bezta og mikill mannfjöldi samankominn, Ræðumenn á mótinu voru Pétur Ottesen alþ.m., Jóhann Hafstein srind- reki og Pétur Hannesson spari- sjóösstjóri á Sauðárkróki. Var ræð- unuro öllum tekiö meö dynjandi lófa- taki. Karlakórinn Heimir skemmti með söng undir stjórn Jóns Björnssonar á ’ [Hafsteinsstöðum, Bragi Hlíðberg harmonikusnillingur úr Rej'kjavík lék einleik á harmoniku og reip- tog fór fram milli Skagfirðinga búsettra austan og vestan Héraðs- vatna, er lauk með jafntefli. Á eft ir var dans stíginn fram eftir kvöldi. Eysteinn Bjarnasson verzlunarstjóri setti mótið og stjórnaöi því. Var mjög almenn ánægja látin t ljósi yfir þvi, enda er staðurinn einkar aö- laðandi og vel til slíkra móta fallinn. Dánarfregn Nýlátin er að Kristneshæli Margrét Friðriksdóttir, kona Jóns Bergdal bókbindara, Statabók er nýkomin út hér í bænum. Hefir hún að geyma nokkr- geröir af upphafsstöfum ULLARKAUP. VÖRUHÚS AKUREYRAR kaupir ull móti upp í skuldir með eftirfarandi kjörum: Hvít vorull, þvegin nr. Mislit — — — I a Ib II III IV Va V b vörum og Fast verð: kr. 4,20 kg. — 3,80 — — 3,00 — — 2,50 — — 3,00 — — 2,40 — — 1,35 - — 2,50 - ar teikn- uðum af Ágústu Pétursdóttur. Út- gefendur eru Verzl, Augústu Svend- sen, Reykjavík og Hannyrðaverzlun Ragnheiðar O. Björnsson Akureyri. Finnbogi’tJónsson hefur annast fjöl- ritun á bókinni. . Mig vantar 2 herðsrgi og eldhús frá t okt. (helzt sérmiöstöð). - Fyrirfram greiðsla, ef óskað er. SIGURBJÖRG PÁLSDÓTTIR Hólabraut 15. frá Happdrættinu Munið, að endurnýja í tíma. Dregtð verður lauy- ardaglnn IO. á^úsl. Athugið hvað það getur kostað yður að gleyma að endurnýja. Eflir er að draga: 1 vinning á 50.000.00 2 vtnninga á Hvít haustull, — — óþvegin vorull og haustull er keypt eftir samkomulagi, þar sem varan er mjög misjöfn. Kaupum ennfremur: Kálfskinn, lambskinn, kópskinn, geit- arskinn, nautgripahúðir og hrosshúðir. Ennfremur ullartuskur, ofnar og prjónaðar, hrosshár úr faxi og tagli, smáband, altt hæsta verði. VÖRUHÚS AKUREYRAR. Dráttarvextir falla á fyrri helming þeirra útsvara í Akureyrarkaup- stað á yfirstandandi ári, sem eigi eru greidd fyrir 1. ágúst 1940. Vextir eru 1 prc. á mánuði og reiknast frá 1. júní síðastl. Dráttarvaxtaákvæðin ná þó eigi til þeirra gjaldenda, sem greiða mánaðarlega af kaupi samkv. 23, 12. febr. 1940. Síldveiðin. Enn er sami landburðurinn af síldinni og verið hefir. Mun nú láta nærri að heildaraílinn sé orðinn jafn mikill og hann var alls í fyTrra. Skipin fylla sig á skammri stundu, en bíða síðan lnngtfmuni saman eftir losun, og fara sum þeirra alla leiö vestur á Sólbakka og Hesteyri held- ur en að bfða löndunar viö verk- smiöjurnar hér norðanlands. Um helg- ina síðustu var heildaraflinn yfir 1 milj. hektólítrar, en á sama tfma í fyrra 708 þús hl Aflahæstu skipin voru Ólafur Bjarnason með 9724 mál, Dagný með 9676 mál og Gunnvör með 8980 mál. Togarar Kveldúlls, sem komnir voru á síldveiðar, eru aftur hættir þeim, vegna þess hve seint gekk að fá skipin losuð. — Síldin, sem veiðist, er mjög íeit. lögum nr. Akureyri 31. júlí 1940. Bæjargjaldkerinn. VÉLFRÆÐinámskeið Frá blaðinu. Peir, sem óska eftir að sækja vélfræðinámskeið Fiskifélags Islands ervænt- anlega verður haldið á Akureyri næsta vetur, sendi umsóknir sínar til undirritaðs, fyrir 20. þ. m. Páll Halldórsson erindreki F. í 3 1 1 6 18 66 125 600 2850 vmning vinmnga á á á á á i i á á 25.000.00 20.000.00 15.000.00 10.000.00 5.000.00 2.000.00 1.000.00 500.00 200.00 100.00 Sá, sem fékk lánaðan lindar- penna hjá mér nú í vik- unni, er beðinn sem fyrst — að skila honum GARÐAR ÓLAFSSON matvörudeild KEA. — Hrossakjöt til sölu á morgún. Ásgeir Kristjánsson 37.00 vinningar á 798.000.00 Qddeyrargötu 22. Þér, sem endurnýjuðuð ekki í síðasla (5.) flokki, geiið endur- nýjað nú. Seljum nýja miða daglega og til kl. 12 kveldið fyrir drátt. Þægilega íhfiö vantar mig frá 1. okt. n. k. Sigurður Róbertsson Hamarstíg 3 Sími 429, VEGNA SUMARLEYFA kemnr íslendingur ekki út í næstu viku. SMÁAUGLÝSINGAR, (undir 5 cm ) greiðist við afhendingu, nema öðruvísi sé um samið. KAUPENDUM blaösins úti á landi veröa sendar póstkröfur um áskrift- argjaldið um næstu mánaðamót. Áskriftaverð blaðsins er óbreytt, en póstkröfugjöld hafa hækkað. Úau geta kaupendur sparað sér með því að senda greiðslu í þessum mánuði eða greiða blaðið á afgreiðslu þess, ef þeir eru á ferð hér í bænum. 777 Herðubreiðar •• og Oskju. Ferðafélag Akureyrar fer til Herðubreíðar og Öskiu nú um helgina. Verður lagt af stað kl. 3 á morgun í bifreiðum. Fer sumt ferðafólksins aðeins til Herðubreiöar, en hitt fer alla leiö til Öskju og þaðan vestur að Svartárkoti. Kem- ur það ekki beim fyrr en á miðviku- dagskvöld. Hópur frá Feröafélagi Reykjavíkur tekur þátt í förinni. Skritstota Sjáltstæðismanna verður lokuö næstu viku. Þankabrot Jóns í Grófinni. MJÖG er það misjafnt, hvernig íbúar hertekinna landa láta í Ijósi ást sína á sjálfstæðinu og skoðun sína á hernátninu. Á ís lenzknm kaffihúsum kvað ekki vera óalgengt að vopnaöir hermenn og uppvaxandi æskulýður bæjanna safn- ist að sama borði í innilegum sam- ræðum. En et' þýzkir hermenn koma inn á hollensk kaffihús, standa Hol- lendingar þeir, sem inni eru, þegj- andi upp frá boröum sinum og ganga út. Forsætisráðherra íslands hefir beð- ið þjóð sína að líta á hina brezku hermenn sem gesti og sýna þeim fulla kurteisi. En hann hefur aldrei beðið þjóðina að líta á þá sem týnda »yni, heimta úr Helju. Kurteisi er sjálfsögð, en undirlægjuháttur og sleikjuháttur er engin kurteisi og hverjum þeim, er auðsýnir slíkt, til minukunar. ÞAÐ er ekki óalgengt, að síminn ónáði menn, meöan þeir hlusta á fréttir útvarpsins, og það oft að nauðsynjalausu. Annars ættu menn yfirleitt að forðast upphringingar, heimsóknir eða annað ónæði á þeim tíma. Flestir vilja njóta fréttanna, sem heita má að sé eini daglegi dagskrárliðurinn, er menn vilja heyra, þó að hinar innlendu fréttir yerði að vísu fátæklegri með hverri viku sem líður. Lá er það líka ósiður að vera símasandi meðan veriö er að hlýða á útvarp í kringum mann, en slíkt er líka langt frá því aö vera sjaldgæft. Með afborgun og Dætur bæjarfógetans nefDast tvær sögur eftir Margit Ravn, sem nýlega eru komnar út hjá forlagi Úorst. M. Jónssonar. Sögur þesaar eru eins og aðrar sögur þessa höfundar einkum skrif- aðar fyrir ungar stúlkur, Helgi Valtýsson hefir snúið þessum sög um á íslenzku. Allt með Eimskip!

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.