Íslendingur

Útgáva

Íslendingur - 25.10.1940, Síða 4

Íslendingur - 25.10.1940, Síða 4
4 ISLENDINGUR k e glur Aðvðrnn. fyrir fiskibáta á Akureyri og við Eyjafjörð undir 80 tonnum, sem stunda vilja fiskiveiðar á myrkvunartímanum, i* gr, Nöfn bátanna, númer og tala áhafna á bátunum ber að afhenda brezka hafnareftirlitsmanninum, Skrá með þessum upplýsingum á stjórn Sjómannafélagsins að gefa yfir alla þá báta, sem iíklegir eru að stunda íiskiveiðar vetrarlangt. Skráin afhendist brezka hafnareftirlitsmanninum fyrir 21. þ. m, Formennirnir á bátnum sjái um, að hafnareftirlitsmanninum brezka sé skýrt frá því, ekki seinna en einni klukkustund fyrir myrkvunartím- ann, ef þeir ætla til sjóróðra og skal sérstaklega tekið fram, ef þeir ætla úir^fyrir línuna (Hjalteyrarviti rétt austur) því enginn bátur má koma aftur inn fyrir línuna, á myrkvunartímanum, ef hann hefir ekki til- kynnt þetta. Tilkynning þessi, um feröir bátanna, skal látin í bréfkassa í norður- anddyri hússins nr. 90 í Hafnarstræti, » 2. gr. Myrkvunartímann fá menn að vita um á skrifstofu lögreglustjóra. 3. gr. Á Oddeyri er brezkur hervörður. Hefir hann ljósaútbúnað og bregð- ur ljósi yfir bátana svo númer þeirra sjáist. Ber bátunum að sigla eins nálægt Oddeyrinni og þeir geta. Bátar sem þekkjast á númerunum, fá að halda áfram, en hinir verða stöðvaðir. Til þess að tryggja að númer sjáist, verða einkennisstafirnir og nú- merin að vera eitt fet á hæð. 4. gr. Bátar þeir, sem greindir eru hér að framan, mega á daginn fiska þar sem þeir vilja, en á myrkvunartímanum verða þeir að halda sig 200 metra frá landi. Þetta ákvæði gildir þar til öðru vísi verður ákveðið.' Þetta tilkynnist öllum, og eru reglur þessar þegar komnar tii framkvæmda. Vegna þeirrar hættu, sem er á því, að matjurtaskjúkdómar geti borist til landsins með jarðeplum og grænmeti, sem hing- að flytst frá útlöndum, eru menn varaðir við því, að reyna að notfæra sér til skepnufóðurs eða áburðar ósoðinn jarðepla- eða grænmetisúrgang frá brezka setuliðinu. Sama er um úrgang úf erlendum jarðeplum og grænmeti, sem flutt er inn til sölu í landinu. Einnig eru menn varaðir við að fleygja slíkum úr- gangi frá sér, þannig að skepnur geti komist í hann eða sýkl- ar borist í jarðveginn með honum. Jafnframt þessu skal það brýnt fyrir öllum þeim, sem hugsa til jarðeplaræktar á komandi sumri, að taka frá í tíma nægilegt útsæði af innlendum jarðeplum og að nota engin erlend jarð- epli til útsæðis, nema þau sem grænmetisverzlun u'kisins eða atvinnudeild háskólans kynnu að láta úti í því skyni. Atvinnii- og samgöngumála- ráðuneylið 16. október 1940. Lágmarkskanp bifreiðastjóra á Akureyri samkvæmt gengislögunum 1940 og samningi Bílstjórafélags Akureyrar frá 1938 yfir mánuðina okt., nóv. og des. 1940: Mánaðarlaun samkv. A-lið 1. gr. kr. 250.00 + 67.50 = 317.50 —- B-lið 1. gr. - 315.00 + 85.05 = 400.05 _ B-lið 1. gr. - 210.00 + 56,70 = 266.70 Tímakaup — F-lið 1. gr. — 1.65 + 0.45 = 2.10 Samkvæmt E-lið 1. gr. greiðist eftir gildandi töxtum verkamanna á Akureyri. Lögreglustjórinn á Akureyri og í Eyjafjarðarsýslu, 24. okt. 1940. Sig. Egg e r z. í aðalvegum öllum kringum Akureyri hafa verið gerð út- skot svo hægt sé að mætast. Móti þessum útskotum hafa verið settir upp merkjastaurar. A þeim er hvít lárétt fjöl. Staurarnir eru málaðir hvítir og svartir. Þess er vænst að allir ökumenn víki úr vegi, ef bíll kemur á móti þeim, þeg- ar útskotið er þeirra megin á veginum. Lögreglustjórinn á Akureyri og í Eyjafjarðarsýslu, 24. október 1940. S i g. Eg g e rz . Dráttarvextir falla á síðari hluta útsvara í Akureyrarkaupstað, ef eigi er greitt fyrir 1. nóv. 1940. Vextirnir reiknast frá 1. sept. s. 1. — Dráttarvaxtaákvæðin ná þó eigi til þeirra gjaldenda, sem greiða mánaðarlega af kaupi samkv. lögum nr. 23, 12. febrúar 1940. — Akureyri, 24, október 1940 BÆJARDJALDKERINN. TILKYNNIN6 Nóta- og netamannafélag Akureyrar hefir látið fara fram allsherjar atkvæðagreiðslu um kaup- taxta félagsins. Var samþykkt með samhljóða atkvæðum, aðgild- andi taxti félagsins skyldi falla úr gildi um næstu áramót. Akureyri, 24. október 1940. Stjörn Nöta- og netamannafélags Akureyrar. Stjórnin. mikilla vandkvæða, sem eru á þvf, að útvega mjólk- urflöskulok erlendis frá, erum vér neyddir til að nota, nú í nokkra daga, lok, sem vér höfum keypt af hérlendum mjólkurbúum, með þeirra nafni og áletrun. Eru heiðraðir viðskiptamenn vorir beðnir vel- virðingar á þessu. Mfólkursamlag Kaupfélags Eyfirðinga. Menn greinir á um Ql/VD heilsufræðingar beztu ýmsa hluti en ÖIl 1 11 fæðutegund Islendinga. — STÍJIjKU vantar við Heitna vist Menntaskölans til sölu í góðu standi. Upplýs- ingar i Brekkugötu 19 (niðri) Eriendur skófatnaður selst ineð tækifærisverði daglega milli kl. 13 og 15. J. S, KVARAN. Uthey óskast keypt. R. v. á. brotagull og gullpeninga Guð/ón, gullsmiður. SAMKOMDR í Verzlunarmannahús- inu fimmtudaga kl. 8 e h. sunnudaga kl 5 e. h. Sunnudagaskóli kl. 3 30 e. h. hvern sunnud. Allir velkomnir! Filadelfia. Zion: Næstkomandi sunnudag kl. 8.30 e. h. almenn samkoma, all- ir velkomnir. Sunnudaga skólinn hefst kl. 2. e.h. H/álpræð/sherian Helgunar samkoma kl, 11 f. m. á sunnudag. Kl. 2 byrjar Sunnudagaskólinn. — Foreldrar, sendið börn yðar þangaö. Kl. 6 opinber samkoma kl. 8.30 Hjálpræðissamkoma. Mánud. kl. 4 byrjar Heimilasambandiö. Systur, mætið allar á fyrsta fundinum. K1 8 fyrsti fundur í Den Norske torening. Þriðjudaginn kl. 8,30 samkoma. Þér táið ávalt góð KOL hjá oss. Axel Kristjánsson h.f. Prentsmiðja BJörns Jóusonar.

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.