Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 01.11.1940, Blaðsíða 2

Íslendingur - 01.11.1940, Blaðsíða 2
2 fSLENDINGUR Hvað hefir tafið greiðsiu á saltfiskinim 1939? Eins ot menn muna geröi stjórn S. I, F. það aö tillögu sinni á síöasta aöalfundi, að greidd yröi uppbót á saltfiskinn 1939 sem næmi kr. 10,oo á hvert skippund, miöaö við þurr- an fisk. I?essi tillaga var ekki bor- in undir atkvæði vegna andstöðu Norðlendinga og Austfirðinga, sem töldu sig beitta órétti meö slíkri viöbólargreiðslu, þar sem vitað var, að þeirra fiskur seldist miklu hærra verði en annar, Meiriparturinn af þeirra fram- leiðslu var labradorfiskur, sem var veiddur að miklu leyti á smábáta áramót, en sennilega fást endur- greiddir útlagðir tollar, sem nema svipaðri upphæð. Stíflan í Laxá var gerð nokkuð hærri, en tilskilið var í samningn- um, en þrátt fyrir það og fleiri aukningar, þá hefur virkjunin þó kostað álíka upphæð og þeir Árni Pálsson og Knut Otterstedt áætluðu, þegar frá er talið gengistap. Kostnaður við aukningu bæjar- keríisins nam um síðustu áramót 364547,30 krónum, auk gengistaps vegna aukningarinnar, er nam rúm- um 59 þús. kr. Eftir að byrjað var á virkjuninni var ákveðið, að gera meiri aukn- ingar á bæjarkerfinu, en áður var áætlað. Bauðst þá lán til þess í Danrnörku, að upphæð 138827,28 danskar krónur, en að öðru leyti hefir aukning bæjarkerfisins verið framkvæmd fyrir eignir og tekjur rafveitunnar. Pessi viðbótaraukning bæjarkerf- isins var heppileg ráðstöfun, sem nú kemur í góðar þarfir, eftir að ófriðurinn brauit út. Laxárveitan og Rafveita Akur- eyrar skulu, lögum samkvæmt, vera tvö sjáltstæð fyrirtæki, þótt bæði séu eign Akureyrarbæjar. Laxárveitan selur Rafveitu Akur- eyrar, og væntanlega fleirum, raf- magn í heildsölu, en rafveitan selur það bæjarbúum. Aðalspennistöðin á Akureyri, há- spennuleiðslan austur að Laxá og mannvirki Laxárveitunnar þar, telj ast eign Laxárveitunnar, en Glerár- stöðin og bæjarkerfið á Akureyri eign Rafveitu Akureyrar. Meira. og fannst þeim, sem þann fisk áttu, ekki réttmætt að taka peninga frá þeirri útgerð til að styrkja með togarana og aðra útgerð fyrir Suður- landi. Par við bætist svo það, að framleiðendur þessa fiskjar þurftu að kaupa dyrari veiðarfæri, salt og olíu vegna gengisbreytingarinnar, sem var ekki látin koma til fram- kvæmda fyrr en vertíð var lokið fyrir sunnan. Út af þessu var kosin 5 manna nefnd, sem átti aö gera tillögur um skiptingu á þessari viðbótargreiðslu. Nefndin þríklofnaöi og málið endaöi þannig, að eftir töluverðar deilur var málinu vísaö aftur til stjóraar- innar. Petta var í febrúar a. 1. , Nú leið og beiö og menn áttu von á viturlegri niðurstöðu hjá stjórninni. Sumir álitu jafnvel að hennar Salomonsdómur myndi koma um leiö og tilkynning um að S.í. F. væri nú að verða við margendur- teknum óskum um að taka salt- verzlunina í sínar hendur. En ekkert heyrðist úr þejm herbúðum fyrr en komið var fram 1 maí. Þá er félags- mönnum sent skeyti, sem skýrir frá því, að stjórn S. í. F, sé að hugsa um að fá úrskurð hæstaréttar í þessu máli, og það eigi ekki að taka nema 6 vikur. Menn voru þvl samþykkir, að láta hæstarétt skera úr málinu og það var sjálfsagt að sætta sig við að bíða í 6 vikur, því ekki væri sennilegt að hæstiréttur níddist á þeim minnimáttar. Undirritaður er á þeirri skoðun, að vikurnar hafi orðið fleiri en 6, áður en úrskurðurinn kom, og þeg- ar hann kom, var okkur hér sagt, að hann væri svo loðinn, að illt væri að átta sig á honum. En svo varð heyrum kunnugt, að úrskurðað væri, að árabátar og trillubátar fyr- ir norðan og austan skyldu greiða af sínum afla til togara og mótor- báta fyrir sunnan og vestan, þannig að allír fengju jafnt, Jæja, Við þessu var litið að gera annað en þola óréttinn. Og nú kæmu þá peningarnir. Og menn spurðu; Verður nú ekki borgað strax, og hvað verður borgaö? Og svarið kom frá skrifstofu S. í. F. Jú, nú verður borgað, alveg á næstunni, en það verða ekki nema kr, 9,00 á skippund, M. ö. o. þetta Sandpappír fæst hjá Tómasi Bjornssyni, Akureyri. fé hafði rýrnað um Vio Part að liggja á vöxtum síöan í febrúar. Enn leið nokkur tími og þá er spurt: Hvað líður þessari greiðslu? Fá menn nú ekki greitt? Og svar- ið var: Því miður er nú ekki hægt að greiða þetta núna, framkvæmda- stjórarnir fóru í sumarfrí og þetta verður ekki greitt fyrr en þeir koma heim. Síðan framkvæmdastjórarnir komu úr sumarfríinu er búið að spyrja oftar en einu sinni og svarið hefur veriö: við greiðum í þessari viku eða við greiðuin í næstu viku, og peningarnir eru ókomnir enn, Er nú ekki von að menn spyrji: Hvað varð af VlO hluta þessa fjár, ..sem handbært var í febrúar s. 1., og hvað tefur greiðslu á þessum 9 krónum? Pað er ekki vitað, að S. í. F. hafi nei'n fyrirtæki meö höndum, sem það gæti fest fé í nerna niðursuöuverksmiðjuna, og ég verð að álíta, að heimildarlaust væri að taka svona fé og festa í rekstri hennar. Menn eru orönir svo hissa á þessum drætti, að ég hefi heyrt þeirri spurningu varpað fram, hvort hér gæti verið um einhverskonar sjóöþurrð að ræða. Úr því ég minntist á niðursuðu- verksmiðjuna vil ég benda á, að hún er byggð fyrir fé, sem Norð- lendingar og Austfiröingar eiga eins og aðrir, og hún er byggð ein- göngu til hagsbóta fyrir Reykjavík og nágrenni. En á sama ári og hún tekur til starfa er stór upphæð af því, sem við fyrir norðan og austan teljum okkar réttmæta eign, tekin og gefin útgerðinni í öðrum landshlutum. Úetta myndi Hitler kalla rétt þess, sem sterkari væri, Úm saltfisksöluna í ár er það að segja, að húr er l(k því, sem áður hefir verið (þegar síöasta ári er sleppt) með það, að stórfiskurinn hefur selst mun hærra verði en smáfiskurinn. En nú heyrast engar raddir að sunnan um að setja jafn- aðarverð á allan saltfisk. En viö höfum heyrt annað. Og það er, að við eigum að fá ‘20 krónum lægra fyrir skippundið af stórfiskinum okkar en greitt liefir verið fyrir sunnlenzka stórfiskinn. Eins og allir vita, hefir stórfiskur- inn norðan og austan verið seldur annar íslenzkur stórfiskur, .og er það vegna þess, að liann er tví mælalaust betri vara En nú á að snúa þessu við og við eigum að fá, eins og áöur er sagt, mun minna fyrir okkar fisk, ef trúa má því, sem heyrist frá skrifstofu S. I. F. Þetta er réttlætt með því að segja, að þar sem sunnlenzki st.ór- fiskurinn sé allur harðþuri kaður, þá sé framleiðslukostnaður meiri á honum en linþurrkaða fiskinuin, það þurfi að breiða hann mörgum dögum lengur, og svo verði hann um leið mikið léttari. Ég get fallist á, að þetta sé rétt svo langt sem það nær. En þetta er ekki nema ein hlið á þeirri at- vinnugrein, sem heitir framleiðsla á saltfiski, og ef á að fara að bera Pökkum innilega skeyti og heimsóknir d gullbráð- kaupsdaginn. Steinunn Jónatansdóttir Steián B. Grímsson. ____________________ saman þessa hlið á'íramleiðslukostn- aðinum verður óhjákvæmilegt að bera fleira saraan og er þá sjálf- sagt að benda á, að meðalaíli í hverjum róðri er miklum mun minni hér fyrir norðan en t. d. á Suðutlandi. Úori ég aö fullyrða, að það kostar miklu meira að ná hverju skippundi úr sjónum hér en t. d. við Faxaflóa, og væri ég ó- hræddur að bera þann mismun saman við mismuninn á verkunar- kostnaðinum. Að endingu. vil ég segja þetta : Norðlenzkir og austfirzkir útgerðar- menn I Munið, hvaða órétti þið hafið verið beittir og sömuleiðis það, að stjórn S. í. F, hefir ekki enn fengist til að gera nein innkaup á útgerðarvörum þrátt fyrir mjög góða aðstöðu til þess. Byrjið þes's vegna nú strax að undirbúa það, að þið takið sjálfir í ykkar hendur sölu á norðlenzka og austfirzka salt- fiskinum um leið og rás heimsvið- buröanna gerir það mögulcgt. Ólafsfiröi 10, okt. 1940 Sigurður Baldvinsson. Skylt er að geta þéss, að siðan grein þessi er skrifuð, hefir heyrst, að uppbótin eigi að vera 10 krónur á skippnnd, ef hún kemur nokkurn- tíma. 5. B Hjúskapur-. í gær voru gefin saman í hjónaband af sóknarprest- inum, ungfrú Marfa Sveinlaugsdóttir og Vernbarður Sveinsson mjólkur- fræðingur. O. J. & K.-KAFFI. Fæst í næstu búð.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.