Íslendingur - 05.09.1941, Blaðsíða 3
ISLeNDINGUM
3
AttiygEisvert erindium
Galdra-Lott.
KNATTSPYRNUMÓT BÆKDR OG RIT
fyrir Norðlendingafjórðung í meistaraflokki hefst -
á Akureyri 14. sept. n. k.
Ollum félögum norðanlands innan 1. S.l. heimil
þátttaka. Umsóknir skulu vera kornnar til undir-
ritaðs eigi síðar en fimmtudaginn 11. september,
F. h. Mótanefndar.
Kjartan Ólafsson, (formaður)
Fyrirlestrafélag Ákureyrar mun
væntanlega hefja starfsemi sína á
ny eftir sumarhvíldina á fimmtudag-
inn í nsestu viku meö því, að Stein-
grímur J. Forsteinsson mag. art.
flytur í Samkomuhúsinu erindi um
Galdra-Loft, leikrit Jóhanns Sigur-
jónssonar. Fyrirlesarinn er ungur
Akureyríngur, sem lauk s, 1. vor
meistaraprófi i íslenzkum fræöum
við Háskóla íslands með ágætiseink-
unn. Erindi það, sem Fyrirlestra-
félagið hefir nú fengið hann til að
flytja, var einmitt síðasti þáttur þess
prófs, og ílutti höf. það í stærstu
kennslustofu háskólans fullskipaöri
áheyrendum og hlaut fyrir það hin
lofsamlegustu ummæli, bæði hjá
prófdómnefnd háskólans, blöðum og
útvarpi.
Fyrirlestrafélaginu er á því bráð
nauðsyn, að félagatalan aukist, ef
starfsemi þess á ekki að falla niður,
og geta menn fengið ársskírteini
hjá Snorra Sigfússyni skólastjóra og
Jónasi Fór framkvæmdarstjóra. Ó-
félagsbundnum möunum verður þó
einnig heimill aðgangur að þessu
erindi Steingríms Forsteinssonar,
gegn vægu gjaldi.
Skipsfiofn »Esjy<' heiuð.
S. 1. þriðjudag heiðraði ríkisstjórn-
in skipshöfnina á »Esju« í viður-
kenningarskyni fyrir skyldurækni
hennar og framkomu, er skipið var
sent eftir íslendingunnm til Petsamo
í fyrrahaust.
Móttakan fór fram í húsakynnum
rikisstjóra í Albingishúsinu. Var
Stefán Jóh. Stefánsson félagsmála-
ráðherra mættur þar fyrir hönd
ríkisstjórnarinnar, Ávarpaði hann
skipshöfnina og skyröi henni frá
þeirri ákvörðun stjórnarinnar, að
sæma hvern skipverja heiðurspeningi
meö ágröfnu nafni hans. Síðan
ávarpaöi ríkisstjóri skipshöfnina og
afhenti hverjum skipverja heiðurs-
pening hans og heiðursskjal. En
forstjóri Skipaútgerðar Ríkisins Pálmi
Loftsson ávarpaði ríkisstjórann að
lokum. og þakkaði viðurkenninguna,
er skipshöfninni liafði verið sýnd.
Kaffi og sfknrskammtur-
Inn verður aukinn.
Við næstu úthlutun matvælaseðla,
sem gilda munu frá 1. okt — 31.
desember, verður kaffi- og sykur-
skammturinn hafður ríflegri en nú
er. Sérstök jólaglaðning mun líka
fylgja, en það er 300 grömm af
kaffi og 500 grömm af sykri.
En margir munu ætla, að þegar
við höfum ráð á að auka matar-
skammtinn svo, að hann verður
eins og á venjulegum tlmrnn, þá
höíum viö enga ástæðu til að halda
skömmtun áfram.
Hfónaband: Ungfrú Friðrika
Einarsdóttir og Jóhann Böðvarsson,
biireiðarstjóri. Ungfrú Fréyja Eiríks-
dóttir simamær og Garðar Guðjónsson
bifreiðarstjóri.
Utao fir heimi
Fyrir rúmri viku síðan var Pierre
Laval fyrrverandi forsætisráðherra
Frakka sýnt banatilræði. Var hann
viðstaddur hersýningu sjálfboðaliðs-
sveita. er senda átti til austurvíg-
stöðvanna, þegar einn sjálfboðalið-
inn gekk fram og skaut að honum
5 skotum. Játaði pilturinn síðar
að hafa gerst sjálfboðaliði til þess
að fá vopn í hendur. Laval særð-
ist allmikið og var fluttur í sjúkra-
hús. Auk þess særðist annar
nazista vinur, Marcel Deat að nafni.
Þúsnnáir Rejkvfkinga
hnsnæðislausir.
Nýlega hefir farið fram skrásetn-
ing húsnæðislauss fólks í Reykja-
vík. Til skráningar komu 646
fjölskyldumenn og rúml. 200 ein-
hleypir. Alls er hér um að ræða
rúml. 2500 manns, þar af 927 börn,
Sumar fjölskyldurnar hafast við í
tjöldum í surnar.
Er auðsætt, að miklir erfiðleikar
verða á að fá húsnæði fyrir þenna
fjölda.
Ferðafél. Akureyrar fer vinnu
ferð nú um helgina fram á Hatrár-
dal. Á þá að ryðja veginn upp á
fjallsbrún hjá Sankti Pétri, ef nógu
margir fást til aö leggja fram þá
vinnu, er til þess þarf.
Hvalavaða / Ólafstirði. Á
þriðjudaginn kom stór hvalatorfa í
ljós við mynni Ólafsfjarðar. Tókst
bátum frá Ólafsfirði að reka hana
inn íiörðinn og á land. Munu á
þriðja hundrað hvalir hafa náðst.
95 ára vatð í gær ekkjan
Hólmfríöur Einarsdóttir hér í bæ.
Býr hún á heimili sonar síns,
Jóhannesar Jónassonar, yfirfiskimats-
manns. Hólmfríður er ennþá furðu
ern og heíir íótavist daglega.
Verölækkun á kartöt/um.
Kartöfluverðlagsnefndin hefir ákveð
iö verö á kartöflum í heildsölu frá
1. sept. til 31 okt. 55 krónur tunn-
una en 75 krónur í smásölu. Sama
verð verður á gulrófunum.
Messur í Möðruvallaklausturs-
prestalcalli. Sunliud. 7. sept. í
Glæsibæ, sunnud. 14. sept. á Bæg-
isá, sunnud. 28. sept. á Bakka.
Messa fellur niður á Möðruvöllum
sunnud. 21. sept. Messurnar hefj-
ast kl. 1 e. h. stundvíslega.
VerzlunarhUsiö
Skipagata 3
við Ráðhústorg er til sölu
Upplýsingar hjá
Guðfóni Bernharðssyni
gullsmið. Akureyri.
— Sími 94. -
Stúlka
óskast í vetrarvist frá 1. okt.
Hátt kaup.
GUNNLAUG THORARENSEN.
Skófatnaður
Nýjar tegundir teknar
upp í dag.
Hvannbergsbræður.
Húseign
á bezta stað í bænum
er til sölu. Upplýsingar
gefur
ðr. Kr. Gnðmundsson.
Tek að mér smábðrn
til kennslu í vetur.
Hanna Rafnar.
Vöruhitreið
til sölu. Uppl. í
Krabbastíg 1
Stúlku
vantar mig frá 1. október.
Gunnar Hallgrímsson,
tannlæknir- ,
Húsaleiguskuldir
leigjenda minna frá undan-
fötnum árum, sem ekki
verða greiddar eða samið
um greiðslu á við mig inn-
an 15. þ. m. verða afhentar
lögmanni til innheimtu.
Jón Stefánsson,
Strandgötu 35.
Dansskevnntun heldur U. M. F.
Ársól að Munkaþverá 6. sept. n. k.
og hefst kl. 9 Vz síðdegis.
/Örð, 2. hefti II, ár-
gangs er nýkomin út.
Er hún að miklu leyti helguð 17.
júni s.l. og skýrir greinilega frá at-
burðum þeim, sem þann dag gerð-
ust í höfuðstaðnum, svo sem þing-
slitum, ríkisstjórakosningunni og há-
tíðahöldum íþróttamanna. Birtist þar
útvarps ávarp ríkisstjórans og ýmsar
ræður dagsins, haldnar við leiði
Jóns Sigurðssonar og á íþróttavell-
inum, Fjöldi mynda fylgir þessum
greinum.
Af öðru efni ritsins vekur grein
Fontenay sendiherra um skáldskap
Jónasar Hallgrímssonar mikla at-
hygli. Ber hún vott um óvenju
skarpa rannsóknargáfu samfara að-
dáun á þjóðskáldinu.
Mjög er og eftirtektarverð grein
Siguröar Magnússonar um ástandið
f siðferðismálunum. Loks eru þar
greinar eftir Sig. Einarsson, Forst.
Jósefsson, Theodór Arnbjörnsson,
Ragnar Ásgeirsson, ritstjórann og
frú X um ýms efni auk þýðinga úr
erlendu máli, Enn eru þar sjálf-
stæðar myndir, eitt kvæði, ritdómar
og fleira.
Ytri frágangur ritsins er eins og
áður hinn smekklegasti, aö því und-
anteknu, aö nokkuð verður vart við
prentvillur og jafnvel málvillur (svo
sem fluttningur, erviöur, skifli), og
setuing greinarmerkja sumstaðar
röng. En því meira finnur maður
til þess, er út af ber um þessa
hluti, ef vandvirkni hefir verið beitt
við efnisval og útlitsgerð.
Hér eftir mun Jörð koma út mán-
aðarlega, eins og ætlaö hefir veriö
frá fyrstu.
Samav. ársskýrslu í. S. í. 1940 —
1941 eru þessi sambandsfélög fjöl-
mennust:
Knattsp.fél, Reykjavíkur 1800 félagar
Glímufél. Ármann 1250 —
Knattspyrnufél. Valur 1070 —
Skíðafél. Reykjavíkur 720 —
íþróttafél. Reykjavíkur 675 —
Knattsp.fél. Fram 648 —
— Víkingur 553 —
Skátafél. Reykjavíkur 530 —
Knattsp f, Vestm eyja 530 —
Akureyrarfélögin höfðu þá þessa meðlimatölu:
íþróttafélagið Fór 264 félaga
Knattsp.fél. Akureyrar 93 —
Sundfélagið Grettir 44 —
Skautafél. Akureyrar 40 —
Golfklúbbur Akureyrar 38 —
LAUKUR
fæst í
Baldurshaga.
Ungling
vantar til að bera út
blöð og reikninga. R.v.á.