Íslendingur

Issue

Íslendingur - 24.04.1942, Page 3

Íslendingur - 24.04.1942, Page 3
ÍSLÉNDÍNGUft 3 „Kariinn í kassanunr. Starfsmannafélag S í S sýnir uni þessar mundir gamanleikinn »Karl- inn í kassanum*, eftir hina frægu skopleikahöfujida Arnold og Bat h. Er leikurinn staðíæröur í þýöing- unni, staðaheiti og nöfn íslenzk, og gerir það leikinn enn skemmtilegii. Leikstjóri er I’órir Guðjónsson, og leikur hann aðalhlutverkið, Pétur Mörland bæjarfulltrúa í Krummavík, sem er »Karlinn í kassanum*. Er þetta lang-skemmtilegasta persóna leiksins, og ágætlega borin uppi af t*óri Linnir ekki hlútrinum meðan hann sýnir sig á sviðinu, Annað hlutverk, Dolly dansmær, er einnig pryðilega af hendi leyst hjá Sóleyju Tryggvadóttur. Friðmundur Friðar (Jón Ingimarsson) og Uórunn (Uóra Steindórsdóttir) eru einnig vel með farin, p í’etta er annar sjónleikurinn á vetrinum, er Starfsmannafélag S í S takur til meöferöar. lir þessi starf- semi félagsins góðra gjalda verð, bætir hún íyrst og fremst úr skemmt- anaþörf félagsmanna, en íjöldi ann- ara bæjarbúa nýtur hennar einnig sér til ánægju. Verður kosningum frestað? Gfsli Sveinsson forseti sameinaðs Alþingis hefir lagt fram þingsálykt- unartillögu um að fresta kosningum til Alþingis. I. O. O. F, = 1234249 = 3 Oleðilegt suniar! Tómas Steingrímsson & Co. Rykfrakkar, Regnkápur karla, kvenna og barna — gott úrval. BRAUNSVERZLUN PÁLL SIGURGEIRSSON Kj ö rs k rá til Alþingiskosninga í Akureyrarkaupstað, er gildir fyrir tímabilið 23. júní 1942 til 22. júní 1943, liggur frammi almenningi til sýnis á skrifstofu bæjarstjóra frá 28. apríl til 30. maí n. k., að báðum dögum meðtöldum. Kærum út af skránni verður að skila á skrifstofu bæjarstjóra í síðasta lagi þrem vikum fyrir kjördag. Eftir þann tíma er ekki heegt að taka kærur til greina. Bæjarstjórinn á Akureyri, 21. apríl 1942 Þorsteinn Stefánsson (settur). NYJA-BIO Föstudaginn kl. 6 og 9: Söngvasetrið Laugardaginn kl, 6 og 9: Flughetjur Kyrrahatsins Sunnudaginn kl. 3 {George getur allt (AUra síðasta sinn). Kl 5 Fjörutíu þúsund riddarar. Kl. Q: Söngvasetriö Nýkomið: Brjóstnælur Hálsmcn Eyrnalokkar Bindisnælur Lyklafestar, o.m. fl. Dánardægur, S. 1. þriðjudag lézt að heimili sínu, Btekkugötu 15 hér í bæ Steinunn lóhannsdóttir, kona Árua Árnasonar bókbindara. Hún var 64 ára að aldri. Sama dag lézt hér í sjúkrahúsinu Jón Bjarnason bóndi í illíðarhaga í Saurbæjarhreppi. Var hann á fimmtugsaldri. Sumardvalarnetnd biður þá foreldra, er óska aðstoðar hennar við að koma börnum á dvnlarheimili í sumar, aö gefa sig fram íyrir 1. mal. Aðaltundur K E A var hald- inn hér í bænuni dsgana 20. — 21. þ. m. Samþykkti liann í einu hljóði að félagið gæfi 30 þús. któnur til sjúkrahússins. Kirkjan: Messað í Akureyrarkirkju næstk. sunnud. kl. 2 e. h. Kvenfélag Akureyrarkirk/u biður blaðið aö færa bæjarbúum beztu þakkir fyrir alla aðstoð og undirtektir við bazar kirkjunnar sl. sunnudag. Kaupakonu vanlar í Skagaíjörð. R.v.á. „Allir eitt". Síðasti dansleikur í Skjaldborg amiað kvöld kl. 10 e. h. Har&ldur frá Húsavík spiiar. Stjórnin, Áuglýsing m hámarksverð Gérðardómur í kaupgjalds- og verðlagsmálum hefir ákveðið eftirfarandi hámarksverð: 1 heildsölu í smásölu pr. 1U0 kg. pr. kg. Hafragrjón.................... kr. 77,60 kr. 0,97 Sagógrjón ...................... — 156,60 — 1,96 Kartöflumjöl ................ — 136,77 --- 1,71 Smjörlíki....................... — 312,00 — 3,68 Krystalsápa .................... — 242,00 — 3,00 Kartöflur . .................... — 60,00 Að gefnu tilefni óskar gerÖardómurinn að geta þess, að há- marksverð þetta gildir um allt land, og er óheimilt að selja vörur þessar eða aðrar, sem hámarksverð hefir verið auglýst á, hærra verði. Viðskiptamálaráðuneytið, 15. apríl 1942. Áskorun frái ríkisstjóminni. Ríkisstjórnin skorar hér með á almenning að kaupa nú þegar svo mikið sem hægt er út á matvælaseðla þá, sem nú hefir verið úthlutað fyrir tímabilið april til júlí. Þetta er nauðsynlegt til dreifingar á birgðum og vegna tak- markaðs geymslupláss fyrir vörur, sem til landsins eru fluttar. Þó skal fólki, sem kaupir brauð sín í brauðgerðarhúsum, bent á, að halda eftir kornvöruseðlum til venjulegra brauðkaupa, enn- frémur þarf aö taka frá seðla handa börnum, sem fara eiga í sveit og öörum heimilismönnum, sem á skömmtunartímabilinu kunna að fara til dvalar utap heimilis. Viðskiptamálaráðuneytið, 9. apríl l942. Guðjón Bernhctrdsson. MANN vamar til að bera Is/ending til kaupenda á ytri brekkunum. Hentugt fyrir ungling e5a roskinn mann. Góð þóknun. Talið sem fyr»t við afgreiðslu blaösin*. Lyklakippa hefir tapast. Finnandi skili henni á afgreiðslu »ísl.« gegn góðum fundarlaunum. Sendisvein vantar uro næstu mánaða- mót. Kaupfél. Verkamanna Unglingsstúika óskar eftir atvinnu, helzt viö verzlunarstö. f. Upplj'singar hjá óla Konráðssyni eða Vigfúsi Friðrikssyni. Ijósmyndara. Dansieik heldur kvenféDgö Atdan öngulst.hr. aO fvera annað k.výJ4 kþ $,3Q,

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.