Íslendingur - 07.08.1942, Qupperneq 4
islkndingur
l
Happ-
drættið.
Athugiö vel:
Síðustu forvöð til að kaupa
miða og endurnýja er á n.k.
föstudagskvöld og laugardag
til kl. 1 e. h.
Dregið verður á mánudag.
í B Ú Ð.
Sá sem getur leigt stóra og
bjírta íbúð 5—6 herbergja
frá 1. október 1942 til 1.
október 1943, með öllum
þægindum, skal fá greiddar
350 kr. pr. mánuð. Öll
ársleiga greidd við und-
irskrift samninga. Tilboð
verða að vera komin fyrir
20. ágúst og lýsing af
plássinu.
Tílboðin sendist ritstjóra lslendings
ýyrír 20. áqúst merkt *Ibúð*.
Húsnæði óskasí sem fyrst
Fyrirframgreiðsla getur
komið til greina.
Magnús Már Lárusson
Hrafnagilsstræti 8.
2'3 herbergja íbúð
óskast 1. október.
Ottó Sch iöth.
Verðtilkynning
Frá og með 6. ágúst eru
saumalaun stofunnar eins og
hér segir:
Alfatnaður karla, með till. kr. 145,oo
Frakki karla, — — — 145,oo
Jakki sérstakur, — — — 85,75
Buxur sérstakar, — — — 32,75
Vesti sérstakt, — — — 26,50
Kvenkápurogdragt, án till. — 65,oo
Saumalaun á kvenkápum eru
miðuð við saum á venjulegum
kvenfrakka, allur saumur þar
umfram verður reiknaður auka-
lega í tímavinnu.
Saumastofa Gefjonar.
Zion: Næstkomandi sunnudag
kl. 8.30 e. h. almenn samkoma, all-
ir velkomnir„
Prentsmiðja Björns Jónasonar.
Gúmmídúkur,
Barnatottur.
Hárgreiður.
Höfuðkambar.
Tannburstar.
Tannkrem.
Handsápur,
Raksápur,
Rakvéíar.
Rakblöð m, teg.
Súputeningar,
Grænar baunir í dósum.
Tómatsósa.
Blandað aldinmauk,
Beinlaus síld í toinat,
Fiskibollur.
Kindakjöt niðursoðið.
Worcestersouce,
Nýi Sðluturninn.
%
Ríkisstjórnin
leiöir athygli almennings ad eftirtarandi:
1. Samkvæmt ákvörðun amerisku herstjórnarinnar er almenningi
bannaður aðgangur inn í herbúðir nema með sérstöku vegabréfi
eða sérstöku ieyfi yfirmannsins. Til að koma í veg fyrir að menn
óafvitandi fari inn á svæði þessi eru þau afgirt og eru merkt
með spjöldum með eftirfarandi áletrun á ensku og íslenzku:
Keep out Aðgangur bannaður.
Military property Hernaðar útbúnaður.
Armed guards Varðmenn með byssur.
2- Inn^angar inn í herbúðir eru lokaðir með hliðum á meðan
dimmt er, og eru varðmenn með byssur á verði við inngangana.
Þeir, sem fara inn á bannsvæði þessi án sérstaks leyfis, gera
það á eigin ábyrgð.
3, Sérstök vegabréf til umferðar um herbúðir og bannsvæði í
nágrenni Reykjavíkur geta menn, sem á því þurfa að halda. fengið
hjá hernaðaryfirvöldunum, með milligöngu hlutaðeigandi íslenzks
yfirvalds.
Dómsmálaráðuneytið, 24. júlí 1942.
BANN.
*
Pað er stranglega bannað að láta sauðfé, hesta eða
kýr ganga laust í bænum eða svarðarlandi bæjarins,
heldur ber að halda því til búrfjárhaganna, þegar því
er sleppt úr húsi. Þeir, sem ekki hlýða banni þessu, verða
látnir sæta ábyrgð samkvæmt Iögreglusamþykkt baejarins.
Tri 11 u bátur
Akureyri, 28! júlí 1942.
BÆJARSTJÓ RIN N.
í góðu standi, 37s tonn
að stærð, með 10 ha
June-Munktellvél og línu-
spili er til sölu. Veiðar-
færi og ýms áhöld til
útgerðar geta fylgt.
Upplýsingar gefur
Júlíus O ddsson
Hrís ey.
Stúlka óskast.
Bæjarstjórn Akureyrar hefir samþykkt að ráða stúlku til að-
stoðar á heimilum í bænum, sem vegna veikinda þarfnast hjálpar.
Kaup kr. 210.00 á mánuði og dýrtíðaruppbót.
Gert er ráð fyrir, að stúlkan fái fæði hjá því fólki, sem hún
vinnur.
Nánari upplýsingar á skrifstofu bæjarstjóra, sem tekur á móti
umsóknum um stöðuna.
Bæ)arsl|órinn.
Sófi.
Vandaður sófi, vel með
farinn, nýjasta gerð, til sölu.
R. v. á.
Herbergi
S k r á
yfir gjaldendur námsbókagjalds í Akureyrarkaupstað
1942 liggur frammi almenningi til sýnis á skrifstofu
bæjarstjóra frá 8. ágúst til 22. sama mánaðar.
Kærum út af skránni ber að skila á skrifstofu bæjar-
stjóra innan loka framlagningarfrestsins.
Einhleypan ungan trésmið
vantar herbergi frá 1. eða
15. okt. Uppl, f síma 116.
Akureyri, 5. ágúst 1942. % S
Bœjarst|órinn.
Barnavagna
útvega ég með stuttum
[yrirvara. Myndasýnis-
horn.
Vigfús P. fónsson.
OPINBERAR SAMKOMUR
í Verzlunarmannahúsinu fimmtudaga
kl. 8,30 e. h., sunnudaga kl, 5 e. h.
Allir velkomnir. FILADELFÍA.
Fasteigna-
malsskrá
ÍBÚÐ
vantar mig 1. október.
yfir allar fasteignir á Akureyri
til ársloka 1941, kemur út eftir
nokkra daga.
Þeir, sem vildu kaupa skrána,
eru beðnir að tilkynna það
Bókaverzlun Gunnl. Tr. Jóns-
sonar.
Upplagið er mjög lítið og
verður miðað við kaupenda-
fjölda.
Ottó Pálsson
Odda^ötu 1.
Blár liníarpenni ZT
hefir tapazt í miðbænum í s 1. mán-
uði. Skilvís finnandi vinsamlegast
skili honum á skrifstofu Axels Krist-
jánssonar h, f. gegn fundarlaunum.