Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 21.08.1942, Blaðsíða 1

Íslendingur - 21.08.1942, Blaðsíða 1
Ritstjóri og afgreiðslum.: Jakob O. Pétursson, Fjólugötu 1. Sími 375. Pósthólf 118. XXVnT'árgang. | Akureyrí, 21. ágúst 1942. | 39. tölubl. Bændnm tryggt síldar- mjöl við vægu verði. ábvryöarlausu. Framsóknarflokkurinn hefir nú um nokkurra mánaða skeið verið á- byrgðarlaus flokkur. Um 15 ára skeið áður hafði hann ráðið mestu um stjórnarhætti vora, og hafði þó mikill meirihluti þjóðarinnar óskað annarrar forsjár. Síðasti forsætis- ráðherra Framsóknar taldi jafnvel sjálfsagt, að stefna Framsóknar- flokksins réði öllu í stjórnarfram- kvæmdum og löggjöf á dögum Pjóðstjórnarinnar 1939 —1942 Hann gerði það að fráfararataiði s 1. haust, að meðráðherrar hans úr Sjálfstæð- isflokknum og Alþýðuflokknum vildu ekki fallast á að ríkisstjórnin bæri fram frumvarp til laga, er meinaði öllum launþegum að fá dýrtíðaruppbót frekar en orðið var. Og þótt hann léti tilleiðast að mynda stjórn aftur með sömu mönnum og óbreyttri verkaskipt- ingu, þá lýsti hann því jafnframt yfir, að hann bæri enga ábyrgð á stefnu ríkisstjórnarinnar í dýrtíðar- málunum. Pegar kemur fram í marzmánuð s.l. koin fram á Alþingi frumvarp til laga um breytingar á kjördæma- skipun landsins og tilhögun Alþing- iskosninga, er jafna áttu meira en áður atkvæðisrétt kjósendanna. Breytingar þessar voru líklegar til að bæta aðstöðu þriggja þing- flokkanna gagnvart Framsóknar- flokknum, sem lengi hafði notið flokkslegs hagnaðar af úreltri kjör- dæmaskipun. Framsóknarflokkurinn lagðist því fast gegn frumvarpinu, — svo fast, að hann hótaði sam- vinnuslitum. f ríkisstjórninni og stóð við þá hótun. er hinir flokkarnir beygðu ekki af. Síðan hefir Fiam- sóknarflokkurinn verið óábyrgur stjórnarandstöðuflokkur. Pjóðin gekk til kosninga um kjördæmamálið, og úrskurður henn- ar var ótvíræður. Ytir 40 þúsund kjósenda vildu jafna kosningarétt- inn en aðeins rúm 16 þúsund vildu halda í ranglætið. ísá dómur var svo skýlaus, sem framast mátti verða. Alþingi er kvatt saman. Aðal- vsrkefni þess er að ganga frá kjör- dæmamálinu í samræmi við yfirlýst- an vilja mjög mikils meirihluta kjósenda í landinu, Framsóknarfl. gerir allt sem honum hugkvæmist til að tefja framgang málsins. Hann biður um að málið sé sett í nefnd. Það er látið eftir honum. Hann heimtar útvarpsumræður um málið, enda þótt það hafi margsinnis verið rætt í útvarpi áður, á framboðsfund- um og í blöðum. Petta er einnig látið eftir honum. En á sama tíma láta blöð flokksins óspart í Ijós þá skoðun, að hraða þurfi þingstörf- um, svo unnt sé að láta kosningar fram fara áður en mjög er áliöiö hausts. En er Framsóknarflokkurinn sér, að ekki muni auðið að stöðva fram- gang málsins með málþófi einu saman, þá grípur hann til þess ráðs að skrifa hinum þingflokkun- um brét, sem hefir inm að halda tilboð um samstarf ailra fiokka að lausn vandamálanna. En tilboði þessu fylgdi skilyrði, sem enginn flokkanna gat gengið að. Petta skilyrði vai: Að hætt yrði við af- greiöslu kjördæmamálsins! Hínum 29 þingmönnum, sem yfir 40 þúsund kjósendur höfðu falið að bæta úr því ranglæti, er núver- andi kiördæmaskipun og kosninga- fyrirkomulag hefir í sér fólgið, er kurteislega boðið að svíkja kjósend- urna og sjálfa sig gegn því að Framsóknarflokkurinn gerist aftur ábyigur flokkur og vinni að lausn þeura vandamála, er að þjóðinni steðja. Að öðrum kosti sér Fram- sókn sér ekki fært að vinna með að úrlausn hinna vandasömu mála. Tiíboði FramsóknarflOAksins var hafnaö. Pótt æskilegast hetði verið, að samr.tarf hefði tekizt milii allra flokkanna, þá væri aðild Framsókn- arflokksins af dýru verði keypt, ef gengið hefði verið að skilyrði hans. Hann mun því enn um sinn annast hlutverk híns ábyrgðarlausa, meðan hinir flokkarnir vinn'a saman að fullri lausn kjördæmamálsins í samræmi viö úrskurð kjósendanna 5. júlí s.l. En væntanlega eiga hinit gætnari og vitrari menn Fram- sóknarflokksins eftir að komast í skilning um það, að framkoma flokksins á því herrans ári 1942 hafi verið alit annað en þegn- leg. Vísitalan. Kaaplagsneínd og Hagstofan hafa nú reiknað út dýr- tíðarvísitölu fyrir ágústnaánuð, og reyndist hún vera 195 stig. Hefir hún hækkað um 12 stig frá næsta mánuði á undan. Ólafur Thors forsætisráðherra fiytur á Alþingi srohljóðandi þings- áJyktunartillögu um söluverð á síld- armjöli innanlands: »Alþingi ályktar, að Síldarverk- smiðjur ríkisins skuli selja síldarmjöl til notkunar innanlands á árinu 1942 sama verði og síðastliðið ár, enda greiði ríkissjóður síldarverk- smiðjunum mismuninn á þessu verði og atmennu markaðsverði erlendis*. í greinargerð segii m. a.: »Eins og heyskaparhorfur eru nú hér á landi, má fullvíst telja, að þörí bænda fyrir fóöurmjöl verði með allra mesta móti, en afkoma bænda hinsvegar ekki svo góð, að búrekstur þeirra fái risiö undir hinu óvenjuháa mjölverði, að minnsta kosti ekki án þess að maupið yrði undir bagga með þeim á annan hátt, til dæmis með því, að vinnulaun við heyskapinn yröu að meira eða minua Jeyti greidd af opinberu fé. Hefir því ríkisstjórnin talið nauðsyn- Jegt, að bændum gæfist kostur á að íá keypt síldarmjöl til búsþaria sinna iyrir eigi hærra verð eu það var lægst selt fyrir í fyria, eða 32 kr. hver 100 kg. fob. afgreiðsluhöín og leitar nú samþvkkis Alþingis til þess að greiða úr rlkissjóði það fe, er með þarf til þess að síldarverk- smiðjur ríkisins verði skaðlausar af slikri sölu, enda sé þá miðað < við almennt markaösverð erlendis«. Gul/brúðkaup. 14. þ. m. áttu hjónin Aðalheiður Jóhannsdóttir og Guðmundur Sigurgeirsson Hólabraut 17 hér í bæ 50 ára hjúskapar- afmæli. Fau hiónin bjuggu lengst að Dæli í Fnjóskadal, eða j^fir 30 ár, Feim varð 8 barna auðið, og lifa þau öll. Guðmundur er nú kominn yfir átt- rætt og hefir verið blindur um 10 ára skeið, en Aðalheiður er lítið yfir sjötugt. Fjöldi vina og ættingja heimsótti gömlu hjónin á gullbrúð- kaupsafmælinu. Dánardægur. Nýlega andaðist í sjúkrahúsinu á Siglufitði Eugenius Þorsteinsson frá Ósbrekku í Ólafs- firði, rel kynntur maður á miðjum aldri. Kaupgjald hækkar. Undan- farna daga hefir grunnkaup verka- manna 'og iðnstétta hér á Akureyri verið hækkað. Nemur hækkun verkamanna- og trésmiðakaups 25,% en múrara fitlu meir*. Engar viunustöðvanir hafa orðið í sam- bandi við hækkanir þessar. varð bráðkvaddur síðastliðinn föstu- dag austur að Laugum, þar sem hann var á sumarferðalagi ásamt konu sinniá Eggerf var fæddur að Syðri- Skjaldarvík í Glæsibæjarhreppi 4. janúar 1877. Hann fór ungur í Möðruvallaskóla. en að loknu námi þar sigldi hann til Noregs og lærði þar öl- og gosdrykkjagerð. Er hann kom heim þaðan, settist hann að hér á Akureyri og stofnaði Öl- og gosdrykkjagerð Akureyrar en rak jafnframt verzlun. Háfði hann rekið þessa starfsemi um meira en 40 ára skeið, er’hann lézt. Árið 1909 kvæntist Eggert eftir- lifandi konu sinni Guðlaugu Sigfús- dóttur frá Syðra Holti í Svaifaðar- dal. (Áttu þau 10 börn sainan, og lifa 6 þeirra, öll uppkomin. Eggert heitinn var frábærlega heilsuhraustur um æfina, unz hann kenndi hjartasjúkdóms s.l. vefur,— þess sjúkdóms, er varð honum nú að banameini. Dvaldi hann nokk- um tíma s.l. vetur í Reykjavík og leitaði sér lækninga við sjúkdómn- um, en mun enga bót hafa fengið. Eggert heitinn Einarsson var eljumaður og starfsmaður með af- brigðum. Rak hann iðn sína og verzlun af miklum dugnaði. Gleði- maður var hann í kunningjahóp og greiðasamur þeim, er tii hans leit- uðu, Jarðarför hans fer fram á morgun. Kirkjan. Messað 1 Akureyrar- kirkju kl, 5 n. k. sunnudag. NÝJA-BIÓ HHi Föstudaginn kl. 6 og 9: Draugaeyjan Laugardaginn kl. 6 og 9 : Blóð og sandur Sunnudaginn kl. 3: Smámyndir Kl. 5 og 9. I Draugaeyjan

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.