Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 21.08.1942, Blaðsíða 3

Íslendingur - 21.08.1942, Blaðsíða 3
ÍSLSHDÍNÖUR s ..................................... - Gildaskála- „hneykslið“ (Eftirfarandi grein hefir legið lengi hjá Degi, án þesa að vera birt.) Herra ritstjóri, í heiðruðu blaði yðar*) birtist grein 13.) júní með íyrirsögninni : »Björn Blöndal Jónsson löggæzlu- maður ríkisins, og annar opinber starfsmaður valda hneyksli á opin- berum stað á Akureyri*. Vegna þess að öll frásögn grein- ar þessarar er rangfærsla á því, sem er tilefni hennar, og í ýmsum atriðum algerlega ósönn, viljum við undirritaðir biöja yöur virðingarfyllst að birta þessa athugasemd. Tilefni greinaiinnar er þaö, að undirritaðir komu, ásamt Birni Bl. Jónssyni, inn á Gildaskála K, E. A. 11. júnt til þess að fá að borða. Maturinn, sem okkur var boriun, átti aö vera heitur, en okkur þótti hann of kaldur, bæði súpan og kjötið, og höfðum allir orð á því. Afgreiðslustúlkan tók því vel í fyrstu og ætlaði að færa okkur heitara kjöt, en þegar kjötfatið kom aftur, var rétturinn ekki heitari en áður, og að öðru leyti lakari, því að nú voru okkur borin bein í sósu í staðinn fyrir kjöt. E’etta er að vísu all-ótrúlegt, en við sáum allir, að þetta voru ber bein, sem kjötið hafði veriö skorið utan af. Það er alls ekki satt, að nokkur okkar haíi valiö afgreiðslustúlkunni háðuleg nöfn. Hitt skal fúslega játað, að viö fundum aö því, sem okkur kom öllurn saman um að af- laga færi eða væri með öllu óboð- legt. En þau svör, sem þjónustu- stúlkurnar veittu, gáfu vel til kynna, hversu þær eru starfi sínu vaxnar, þótt ekki hefðum við orð á því. Framkoma okkar þremenninganna á Gildaskála K. E. A. mótaðist af þeim skilningi. aö kanpendur veit- inganna eigi einhvern tillögurétt um það, sem fram er borið, Við höfð- um vanizt því annarsstaðar, að til- lit væri tekið til óska og þarfa við- skiptavinanna. Þessvegna varð úr því hneyksli, þegar við ætluöum að borða á Gildaskála K. E. A. Og fyrir það að við gerðumst svo djarf- ir að láta óskir okkar í ljós, og vænta þess, að þær yrðu teknar til greina, hljótum við þær góðgerðir, ofan á annað, að vera bornir röng- um sökum og skömmum í opinberri blaðagrein. Að lokum er skvlt að geta þess, að forstöðumaður Gildaskála K E A bað okkur í símtali sama kvöldið mjög vel afsökunar á því, sem gerzt hafði í skálanum og bauð okkur til miðdegisverðar næsta dag í sátta skyni. Að vísu var það ekki þegið, en þó var ætlun okkar sú að láta þetta mál kyrrt liggja, og hefði svo orðið, ef ekki hefði verið vikizt að okkur í áðurnefndri grein. Þingmál. Prír Sjálístæðismenn, þeir Sigurð- ur Bjarnason, Ingólfur Jónsson og Ounnar Thoroddsen bera fram í sameinuði þingi svohljóðandi þings- áiyktunartillögu: »Alþingi ályktar að feia ríkis- stjórninni að hefja nú þegar sam- vinnu við verklýðssamtök landsins um ráðstafanir til þess að koma í veg fyrir, að atvinnuvegir þjóðar- innar bíði hnekki eða afrænist að meira eða minna leyti vegna vinnu- aflsskorts af völdum hinna fjöl- þættu framkvæmda erlendra hern- aðaraðila í landinu. Njóti ríkisstjótnin í þeirri við- Ieitni stuðnings og samvinnu Bún- aðarfélags íslands, Fiskifélagsins, Landssambands iðnaðarmanna og annarra samtaka, sem forystu hafa í hinum ýmsu greinum atvinnulffs- ins. Jafnframt leiti ríkisstjórnin nú þegar nýrra sarnninga við stjórnir setuliðanna um þessi mál<. Tillögunni fylgir greinargerð, þar sem dregnar eru upp sannar mynd- ir af þeim erfiðleikum, sem fólks- eklan veldur bjargræðisvegum landsmanna- Pá hafa 4 Sjálfstæðismenn: Ing- ólfur Jónsson, Sigurður Bjarnason, Ounnar Thoroddsen og Jón Pálma son lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um Raforkusjóð íslands. Frumvarpið leggur til, að Ríkissjóð- ur greiði til sjóðsins 5. milj. króna af tekjuafgangi ársins 1941 og 500 þús. kr, á ári. Fé sjóðsins skal ávaxta í banka. Búnaðarfélag ís lands hafi stjórn sjóðsins með höndum og ákveði styrkveitingar úr honum, að fengnum tillögum trúnaðarmanna ríkisstjórnarinnar um rafveltumál. Styrkur úr sjóðnum má nema frá 25 — 50X af stofnkostnaði orku- vers. Þeir umsækjendur fái hlut- fallslega mestan styrk, sem örðug- asta aðstöðu hafa til að byggja orkuver eða orkuveitu. Frá Ferðafélagi Akureyrar. Ferðanefndin biður þess getið, að vegna þess hve ber eru lítið sprottin, veröur ekki farin berjaferð uin næstu helgi, En skemmtiferðin í Bárðardal verður farin eins og áætlað var. Einnig verður farin vinnuferð f Vatnahjallaveginn. Aðaltundur »Berk lai arnar* á Akureyri verður hatdinn n. k. mánudag í Verzlunarmannahúsinu kl. 8,30 síöd. AO gefnu tiletni skal það tekið fram, að blaðiö gefur aldrei neinar uppiysingar um augiysendur, er óska eftir skriflegum tilboðum f auglýsingum sínum. Reykjavík, 26, júní 1942. Ingólfur Ástmarsson, Bergur Arnbjarnarson. Ti| Cfi|ll * Smith Premier ritv III OUIU. nr, 10, grammofóna borð og fataskápur. þ. e, Degi. /. S. Kvaran. J?VOTTAHÚSIÐ „M J ÖL.L“ er til sölu ef viðunandi boð fæst. Skrifleg tilboð sendist undir- ritaðri, sem gefur allar nánari upplýsingar. Tilboðum sé skilaö fyrir 1. sept, n. k Rétíui áskilinn til að taka hverju tilboði sem er eða bafna öllum. Brekkugötu 10 Akureyri 20. ágúst 1942. Lautey Benediktsdóttir. Dráttarvextir falla á fyrri helming þeirra útsvara, sem eigi greiðast fyrir 1. sept, 1942, Vextirnir eru 1 prc. á mánuði og reiknast frá 1. júlí s. I. Pá er athygli vakin á ákvæðum laga nr. 23, 12. febr. 1940, en samkvæmt þeim ber vinnuveitendum að halda eftir af kaupi þeirra útsvarsgjaldenda, er þeir hafa í þjónustu sinni og eigi sýna skilríki fyrir að hafa gert skil á útsvörum sínum. Hinum innheimtu upphæðum ber vinnuveitendum síðan að skila jafnóð- um til bæjarsjóðsins. Dráttarvaxtaákvæðin ná eigi til útsvara, sem greiðast á þennan hátt. Akureyri, 20, ágúst 1942. B æ j a Föt, margar tegundir Diskar, djúpir og grunnir Bollapör, Pöntunarfélagið. Vil kaupa lítið hús, skúr eöa pakkhús í innbænum. Má vera gamalt, ÁSGEIR MATTHÍASSON. Útsala á sumarhQttum stendur yfir frá 21. ág. til 26. s. m. að báðum dögum með- töldum. Mikill afsláttur. Hattastofa Guðnýjar og Þyri Hafcarstræti 71. Akureyri. Saumavél fótstigin óskast. — R. v. á. Nýkomið: Hárbönd og Kjólabelti í ýmsum litum Verzlun Guðjóns Bernharðssonar. Zion: Næstkomandi sunnudag kl. 8,30 e. h. almenn samkoma. — Sæmundur Jóhannesson talar, alltr velkomnir, ‘gjaldkerinn. II.. ||||| KÁPUEFJNI Gott og fallegt úrval — BRAUNS - VERZLUN PÁLL SIGURGEIRSSON. Amatör—Amom Borðtennis Kubbakassar Domino Meccano Brúður og Bangsar n ý k o m i ð. Bókaverzlun Gunnl. Tr. Jónssonar. Lítið íbúðarhús eða 1 hæð af húsi óskast keypt. Upplýsingar gefur HKL(4I PÁLSSON Sultusykurmiðarnir eru komnir. Verður að vitja þeirra fyrir þriðjudagskvöld n, k.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.