Íslendingur - 28.08.1942, Qupperneq 3
ÍSLÉNDtN&m
31
Þankabrot
/óns í Grófinni.
SÚ hræðilega málvilla virðist breið-
ast út eins og skæð farsótt, að
vera »ofan í« einhverju í stað:
»niðri í«. Og þaö er ekki nóg
með það, að unglingarnir á götunni
beri sér þetta í munn, heldur rekst
maður á það 1 dálkum blaðanna.
Nýlega var ég að lesa í einu höfuð-
staöarblaði þyðingu á smásögu eftir
hinn fræga franska höfund Guy de
Maupassant og rakst þar á þessa
smekklegu(!) setningu: ȃg gekk
hægt inn í dagstofuna og faldi mig
í dimmasta horninu ofan í djúpum,
gömlum hægindastól og hágrétc.
Um leið og svo hörmulegt mál
vekur gremju og hryggð þess, er
les, hlýtur það aö vekja furðu, að
það skuli sleppa í gegnum greipar
prófarkalesarans. Menn, sem ekki
kunna sitt móðurmál, ættu ekki að
leggja fyrir sig þýðingar úr erlendu
máli.
Undanfarna daga hef ég margoft
horft á aðkomubíla, bæði inn-
lenda og erlenda, aka suöur nyrzta
hluta Hafnarstrætis, og er þó ein-
stefnuakstur fyrirskipaður á þessu
svæði, þ. e. má aðeins aka norður
þessa götu. Ástæðan til hins öfuga
aksturs er þó ekki óhlýðni viö lög
og reglur, heldur stafar hann af þvf^
að leiðarmerkin eru algerlega ófull-
nœgjandi. og hafa aðkomumenn sér-
staklega orð á þvf. Það er eftir-
tektarvert, að maður, sem kemur
akandi f bíl neöan af Oddeyri, getur
ekið upp með Nýja Bíó suður á
móts við Landsbankann, upp með
Ráðhústorgi að sunnan og suður
Hafnarstræti að Kaupvangstorgi, án
þess að eitt einasta leiðarmerki verði
á leið hans. Slíkt er óverjandi, ef‘
einsteínuaksturinn á að gilda jafn'
fyrir aðkomumenn og heimamenn
og verður tafarlaust að bæta úr nú-
verandi ástandi með því að fjölga
glöggum leiðarmerkjum við þær
götur, sem aðeins má aka í eina átt.
Stúkan Brynja fer berjaferð
næstkomandi sunnudag 30. þ. m.
Félagar eru beðnir að tilkynna þit
töku sína til Braga Guðjónssonar
(hjá Stefáni klæðskera), fyrir hádegi
á laugardag, ásamt nánati uppl.
Fpá happ-
drættinu:
Munið að endurnýja í
tíma. 4. september á
endurnýjun að vera
lokið.
Þér, sem endurnýjuðuð
ekki í síðasta flokki, get-
ið endurnýjað miða yð-
ar í þessum flokki.
Miðar seldir daglega.
I---------------
Bókbands-
skinn
Svört, brún og blá.
Kr. 2,75-3,25 fetið
Bókaverzlun
Þorsteins Thorlacius.
Listsýningu
halda þau hjónin Magnús Á. Árna-
son og frú Bárbara M. Williams í
kirkjukapellunni þessa daga. Sýnir
Magnús olíumálverk, en frúin vatns-
litamyndir og eina tréskurðarmynd.
Málvevkin og myndirnar eru einkum
úr Skaftafellssýalu, nokkur af Snæ-
fellsnesi og úr nágrenni Rvíkur.
Eru möig málverkin undur falleg,
svo sem: Frá Dyrhólaey, Ströndin,
Eyjafjallajökull o, ti. Virðast þessi
málverk öllu svipmeiri en þau, er
Magnús sýndi hér síðast, og er þó
mýkt og mildi enn þeirra aðalein-
kenni. Myndir frúarinnar eru einnig
flestar prýðilega gerðar. Hafa nokk-
ur málverk og myndir þegar selst.
Sýningin er opjn til mánaðamóta.
Gjafir til Húsmæðraskólafélags
Akureyrar íyrir innanhússmuni
í skólann.
Ingvar Guðjónsson, bóndi Kaupangi
100,oo
Þórhallur Tónasson, bílstj, BSO 25,oo
Þorvaldur Stefánss,, forstj. BSO
25,oo
Margrét Antonsdóttir, verzlun-
arstýra 25, oo
Binna Baldvins símamær 10,oo
S. J. 10,oo
N. N. Strandgötu 5,oo
N. N. Oddeyri 5,oo
Daníel Kristinsson, Hólabraut 10,oo
Hrólfur Sturlaugsson, rafvirki 10,oo
Guörún Jóharinesdóttir, Gránu-
félagsgötu 5. 5,oo
N. N. 5,oo
Gfsli Magnússon, aðalbókari 15,oo
Árni Stefánsson, trésm. 10,oo
Nanna Hallgrímsd. Glerárgötu 10,oo
Arma Áruad., Munkaþv.st. 24 lO.oo
Anna Sigr. Ingólfsdóttir
Munkaþverárstræti 22 5,oo
Kristjana Krisjánsd,,Gránufélg. 10,oo
Guðrún Halldórsd. verzl.mær. 10,oo
Sigurður Helgason rafvirki 10,oo
Jóhann Snorrason, Brekkug. 29 5,oo
Snoiri Jóhannsson, — — 5,oo
Finnbogi Bjariiason, — — 5,oo
Steinþór Helgason, — 31 5,oo
Sigursteinn [úlíusson, — 29 5,oo
H. S. - 33 5,oo
J Arnesen, frú Brekkug. 20,oo
Laufey Benediktsdótir,
Brekkugötu 10 lO.oo
Framh,
Gluggagler.
Næsta sendiug, í 200 ferfeta kist-
um, væntanleg snemma í sept.
Eggert Stefansson.
Sökum stórfelldrar hækkunar á öllu, snertandi starfa okkar,
höfum við ákveðið að selja vinnu frá og með 1. sept. n. k„
sem hér segir;
Permanent . . . Kr. 25,00
Hárlagningu . . — 3,50
Hárkrullun ... — 3,50
Hárþvott ... — 1,50
Augnaháralitun . — 5.00
Handsnyrting . . — 3,50
Akureyri, 27. ágúst 1942
Hárgreiðslustofan Femina.
- Fjóla.
— Bylgja.
TILKYNNIKG,
Hér með tilkynnist, að kaup mótorvélstjóra verður frá l.sept. n.k.
— þar til öðru vísi verður ákveðið — sem héf segir:
1. Tímavinnukaup kr. 2,25 grunnkaup
2. Mánaðarkaup á flutningum:
I. vélstjóri kr. 700,oo
II. — — 500,oo
3. Ahættuþóknun í utanlandssiglingum:
I vélstjóri 250.% af grunnkaupi og l,/í%' af brúttósölu-
verði fiskjarins.
II, vélstjóri 250°/o af grunnkaupi og l°/o af brúttósöluverði
flskjarins.
Á tímavinnukaupið og mánaðarkaupið greiðist full dýrtíðaruppbót
mánaðarlega. Að öðru leyti vísast til samniDgs Vélstjórafélags Akureyrar
við Útgerðarmannafélag Akureyrar.
Akureyii 26. ágúst 1942.
Stidrn Vélstidrafélags Akureyrar.
Ylsnabðlkur.
Margir Reykvíkingar hafa heim-
sótt Akureyri í sUmar, og láta þeir
misjafnlega af viðtökunum (s. b.
stúdentaþrefið í Mgbl) Einn Reyk-
víkingur hefir látið ísl. í té eftir-
farandi vísur, er hann kvað einn
kunningja sinn hér í bæ hafa lesið
yfir hausamótunum á sér, er hann
kom út úr hraðferðarbil hér uppi á
torginu eitt kvöld i sumar. Bera
vísurnar þaö með sér, að Akureyr-
ingar geta tekið vinsamlega á móti
Reykvíkingum, þótt móttökurnar
verði stundum »þurrari« en þeir
hefðu óskað, og er full skyring
gefin á því í vísunum. Og hérna
koma þær:
Velkominn norður, vinur kær,
með veraldarauð þinn í tösku,
sjá, hversu veðráttan við þér
hlær
sem vín í tilluktri flösku,
Að gætirðu fundiö hér angan-
e im
af áfengi, kysi ég gjarna,
svo kæmir þú dálítið kenndur
heim
til konu þinnar og barna.
En hér er nú allt saman orðið
þurrt,
enginn fæst til að brugga,
Það hraöa sér flestir héðan
burt
með hélaöa sálarglugga.
Auglýsið í Isl.
KÁPUEFJNI
Gott og fallegt úrval —
BRAUNS - VERZLUN
PÁLL SIGURGEIRSSON,
Notuð kolaeldavél
og fótstigin saumavél óskast.
Uppl. hjá Stefáni klæðskera.
AOa/tundur félagsins »Berkla-
vörnc, Akureyri, var haldinn s. 1.
mánudagskvöld. í stjórn voru
kosin: Hólmgeir Pálmason, form.
Jakob Arnason, ritari, og Kristófer
Vilhjálmsson gjaldkeri, og meðstjórn-
endur Sigríður Baldvinsdóttir og
Guðrún Jóhannesdóttir. .
Qoltkeppn/ með forgjöf veröur
sunnudaginn 30. ágúst kl. 8,45.
Tvenn verðlaun, Mætiö öll.
Ferðdfélag Akureyrar. Munið ferð-
ina í Glerárdal um næstu helgi. Kynn-
ið yður grein Dr. Trausta Einarssonar
um Glerárdal í blaði félagsins 1942.
GuSsþjónustur t Grundarþinéa-
prestakalli: Hólum, sunnudaginn 6.
sept., kl. 1 e. h. — Saurbæ, sunnudag-
mn 13 .sept., kl. 1 e. h. — Möðruvöll-
um, sama dag, kl. 3 e. h. — Grund,
sunnudaginn 20. sept, kl. 1 e. h.