Íslendingur


Íslendingur - 05.04.1944, Qupperneq 1

Íslendingur - 05.04.1944, Qupperneq 1
Ritstjóri og afgreiðslum.: Jakob O. Pétursson, Fjólugötu 1. Sími 375. Pósthólf 118. XXX. árg. I Akurryri, 5. apríl 1944. I 15. tðlub. „Gullnahliðir ðleik- sviði Akureyrar. Leikfélag Aktíreyrar hefir und- ánfarið æft sjónleikinn »Gullna hliðið« eftir Davíð Stefánsson, og er frumsýning ákveðin annan páskadag. Blaðið hefir áll lal við formann Leikfélagsins, Þóri Guð- jónsson og fengið hjá honum eft- irfarandi upplýsingar: »Þegar Leikfélagið lagði í það stórræði að taka »Gullna hliðið« til sýningar hér, byrjaði þáð með því a.ö tryggja sér l'rk. Arndísi Björns- dóttur leikkemu í hlutverk »Kcrl- ingar«, sem hún hafði með hönd- um hjá Leikfélagi Reykjavíkur, þegar leikurinn var sýnduir í Reykjavík, og þótli leysa frábær- lega vel af hendi. Þetta er lang- stærsta og þýðingarmesta lilut- verkið, og vai'asamit að við hefð- um árætt að taka leikinn til með’- ferðar án hennar. Æfingar hófust um jól, og hefir Jón NorðfjÖrð haft á hendi leiðbeiningar og' leik- stjórn, en leikur jafnframt hlut- verk Övinarins. Hefir verið æft kappsamlega síðaai, og kom gesl- ur okkar, frk. Arndís, hingað í síðustu viku til að æfa með okk- ur síðuslu æfingakvöldin, en til þess tíma æfði frk. Freyja Antons- éióttir Kerlinguna. . Björn Sig- mundsson leikur Jón bónda en frú Sigurjóna Jakobsdóttir Viiborgu grasakonu. Alls eru leikendur milli 30 og 40, en þar að auki starfar við sýningarnar um 20 manna blandaður kór undir stjórn Jakobs Tryggvasonar og hljóm- sveit, sem sami maður stjórnar. Leiktjöld málar Vigfús Þ. Jóns- son. Alla helztu búninga hefir Leikfélag Reykjavíkur lánað okk- ur, en eigi að síðúr er útbúnaður allur svo umfangsmikiill og kostn- aðarsamur, að selja verður aðgang Bæjarbúar vilja frið- lýsa „Pollinn“ og húlmana fyrir skotum 754 borgarar í Akureyrarkaup- stað hafa farið þess á leit við bæj- arstjórn, að hún friðlýsi Akureyr- arhöfn fyrir skotum, svo að fugl, selur og önnur lagardýr, sem þangað leita, eigi þar griðastað. Segir í erindinu, að allir muni skilja, að nér sé um menningar- og siðferðismál að xsaúsk sem að leiknnm hærra en að öðrum sýningum félagsins. Sá verðmun- ur ætti þó e.ngum að verða til á- steytingar, þegar á það er Jitið, að hér er um einstakan og óvenjuleg- an listviðburð að ræða, Hefir enginn sjónleikur, sem sýndur hefir vérið í Reykjavík, hlotið jafn mikla aðsókn. Var sýndur þar allt að 70 sinrium. Á frumsýn- ingunni 2. páskadag mun höfund- ur leikritsins lesa »Rrologus« á undan sýningu. Sýningar hefjast kl. S að kvöldi og verður dyrum salsins þá lokað og enginn um- gahgur leyfður nema í lrléum«. Tíðindamaður hlaðsins átli stutt viðlal s. 1. sunnudag við frk. Arndísi Björnsdóttur á IJótel Arndís Björnsdóttir í »Mót sól«. Goðafossi, þar sem hún býr. Kvaðst hún vera stjórn Leikfél. Akmeyrar þakklát fyrir að bjóða sér að leika hlutverk Kerlingar hér, og teldi hún það mikinn heið- naumast geti lengur heðið ur- lausnar. Eriiidi horgaranna, sem lagt var íyrir bæjarstjórnarfund í gær, fylgdi yfirlýsing 10 bænda og jarðeigenda handan við Akur- eyri og í norðurhluta Kaupan'gs- sveitar um að þeir væru friðun fylgjandi og myndu sjálfir frið- lýsa þá sjávarræmu og hólma, er fylgdu jörðum þeirra og banna eggjatöku í löndunx jarðanna, Erindinu var vel tekið í bæjar- stjórn, en ekki unnt að afgreiða það nú þegar. Var því vísað til hafnarnefndar og allsherjarnefnd- ur. Einnig væri hún væntanlegum meðleikendum og leikstjóranum þakklát fyrir góðar móttökur, og hyggði hún golt lil samstarfsins. Kvað’st hún strax hafa orðið þess vör, að starfsfólk leiksins sýndi mikla alvörn og ástundun við hlutverk sín. Það er nú orðinn fullur aldar- fjórðungur síðan leikkonan kom fyrst fram á »sviðið«, og hefir nú þegar farið með 75 hlutverk. Af öllunr þessum hlutverkum taldi hún sér 3 hugstæðust: Kerlinguna 1 blaðinu »Bóndanum« var ný- lega svohljóðandi klausa: >>Bóndinn varð sl. ár að greiða 100—120 dilka ti.1 ársmannsins eða 0 mjólkurkýr gerðu eigi betur en að rnjólka fyrir kaupi vinnu- mannsins«. Eigi munu fyrir liggja neinar opinberar skýrslur um kaup árs- manna í sveit, enda mun þao mjög misjafnt, en tæplega getur það verið algengt, að þeir taki mjólkurafurðir 6 meðalkúa í kaup (þ. e. 18—20 þús. kr. sl. ár), eins og haldið er fram í Bónda-grein- inni. Ef svo er, þá hafa vinnu- nrenn í sveit allt að 50% hærri árs- tekjur en þeir verkamenn í kaup- stöðum, sem hafa stöðuga vinnu alla virka daga ársins, og hefi; þá núverandi »ástand« í atvinnumál- um þjóðarinnar raskað mjög veru- lega þeim hlutföllum, er algeng- ust voru fyrir stríð. Sú staðreynd, að ekki skuli vera unnt að fá fólk til landbúnaðar- starfa fyrir svipuð kjör og verka- fólk bæjanna býr við, er þess verð að vera hugleidd með það fyrir augum dð finna úrbætur. Þess hef- ir nokkuð orðið vart, að blöð þau, er helzt telja sig málsvara land- búnaðarins og bændastéttarinnar eiga oft þátt í því að fæla fólk frá því að ráða sig til vistar í sveit, me^ því að mála mjög dökkum litum kjör og aðbúð þeirra, er að lramleiðslu landbúnaðarvara vinna. Það er ekki langt síðan ég las í víðlesnu blaði þessa ófögru lýsingu: »Aftur á móti hefir sveitalífið að bjóða margt það, sem flestir vilja losna við. Það eru erfiðar og þreytandi gegningar, sem aldrei er frí frá alian veturinn, ekki einu sinni á hátíðum og sunnudögum; þar er fjósalykt og heyryk, sem veikir lungun, hálfgérður þræl- dómur allan sláttinn, misjafnlegn í Gullna hliðinu, Tabret í Logan- Um helga og Hedvig í Villiönd- inni. Leikstjórinn, Jón Norðfjörð, hefir í viðtali við blaðið látið þau, orð falla, að allt frá því að hann hafi lesið Gullna ltliðið í fyrsta sinn, hafi það verið sín heitasta ósk að mega búa það út til sýning- ar á leiksviði hér. Sé nú þessi von sín að rætast, og hafi stjórn leik- félagsins ekkert til sparað, að sýningin gæti orðið sem glæsileg- ust. verkað saltkjöt og vond soðning, en sjaldan nýmeti, strjálar póst- ferðir og erfiðar samgöngur, fá- breyltar skemmtanir, landabrugg o. 11. o. fl..« Hugsum okkur að einhver lióndinn fari í kaupstaðinn til að ráða til sín verkafólk með slíka lýsingu upp á vasann. Eru nokkur líkindi til, að honum gangi vel að ráða til sín fólk eða að hann fái Framhv á 4. síðu. Eldsvoði Húsið Túngata 1 brann s. 1. smmuiagsnött. Klukkan 1.35 aðfaranótt pálma- sunnudags var slökkvilið bæjarins kvatt að hösinu Túngata 1. Höfðu nokkrir piltar, er sátu að spilum í húsi Indriða Helgasonar við Ráði- hústorg, orðið varir við, að kvikn- að mundi í Túngötu 1. Hlupu þeir þegar út að húsinu, en jafnframt var slökkviliðið kallað. Fólkið £ hinu brennandi húsi var allt sof- andj og brutust piltarnir inn og vöktu íbúana. Var eldurinn þá bu- inn að læsa sig í uppganginn á efstu hæð, svo að þeir, sem þar bjuggu, komust ekki niður. Björg- uðust þeir út a svalir og höfðu ekki tíma til að klæðast öðru en yfirhöfnum. Var þá kominp á staðinn hópur manna frá Hótei Norðurland, en þar var dansleik- ur um kvöldið. Gengu nú nokkrir í að reisa stiga upp aö svölunum til að bjarga fölkinu, en aðrir að bera húsgögn út úr 2 stofum á neðstu hæð. Ibúarnir sluppu ó- meiddir en flestir mjög fáklæddir.

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.