Íslendingur


Íslendingur - 27.04.1946, Blaðsíða 4

Íslendingur - 27.04.1946, Blaðsíða 4
ÍSLENDINGUR LaUgardaginn 27. apríl 1946 ýmiss skáld. Fjórða lílgáfa. Einar Thoiiacátis bjó til prentunar. I.—II. lsafoldar- prentsmiðja h.f. Reykjavík MCMXLV. Þetta er falleg bók, vönduö um nappír og allan frágang, meö mörg- um, góðum myndum. Fyrra bindið er 17 arkir og síðara 16, með ö. o.: Þetta er stærðar rit. Sr. Einar Thorlacius præp. hon., frá Saurbæ á Hvalfjarðarströnd, hef- ir lagt einstaka alúð við prentundir- búning. Helgar hann starf sitl við þessa útgáfu miríningu eiginkonu sinnar, Jóhönnu Aðalbjargar Thorla cius. Fyrra bindið hefst á formála þessarar útgáfu, sem er in 4. í röð- inni. Hefir Snæbjörn bóksali Jóns- son skrifað hann. Formáli fyrir 3. útgáfu, er prentuð var á Akureyri 1877, er orðrjettur prentaður hjer eftir Gísla Magnússyni, einnig for- máli 2. útg. 1865, en í fyrsta sinni kom Snót út árið 1850. Annað bindi hefst á grein um „Gísla Magn- ússon í dómum samtíðarmanna . sinna,“ eftir Snæbjörn Jónsson. — Aftasl í bókinni er orðasafn til skýringar alþýðu á ýmsu því, er fyr- ir kemur í ritinu og er ekki auðráð- ið hverjum einum. Loks fylgir skrá um upphöf kvæðanna. en aftán við formálana írelnst í fyrra bindjnu er efnisyfirlit, höfundaskrá og mynda- skrá. / Enn er þess að geta, að bókin er prýdd mörgum, ágætum myndum. Þær eru af fyrstu útgefendum rits- ins, Císla kennara 'Magnússyni og Jóni skáldi Thoroddsen, einnig af Agli bókbindara Jónssyni, er var meðútgefandi þeirra að 2- útg. Gísli annaðist einn þriðju útgáfuna. Enn eru myndir af sr. Sveini Skúlasyni, sr. Birni Halldórssyni í Laufási, sr. Magnúsi Grímssyni, sr. Gunnari Gunnarssyni í Laufási, sr. Hall- grími Pjeturssyni, Arna leturgraf- ara Gíslasyni, skáldunum Bjarna, Steingrími, Jónasi og Kristjáni Jóris- syni, Sveinbirni rektor Egilssyni, dr. Grími Thomsen, Sigurði Breiðfjörð, Þorleifi Repp, Sigurði sýslumanni * Pjeturssyni, Valdimar Asmundar- «syni, bræðrunum Jóni og Páli Olafs- sonum, Benedikt Gröndal yngra, höfuðskáldinu sr. Matthíasi og Gísla Brynjólfssyni. Snót var lengi vinsæl meðal al- þýðu manna á íslandi, og svo mun enn verða. Hún er vel valin sýnis- bók íslenzks kveðskapar fram á efra lilut 19. aldar. Hafi sr. Einar og útgefandi beztu þökk fyrir Snót! / Gleðilegf sumar! Þöklc fyrir veturinn. Prentsmiðja Bjurns Jónssonar h. f. j Gleðilegt sumar! Klæðagerðin Amaro h.f. Gleðilegt sumar! Þöklc fyrir veturinn. Heildvepzl. Valg. Stefánssonar Sínii 332 Gleðilegt sumar! Ryels-verzlun h. f. Gleðilegj surnar! Ol og Gosdrykkir h. f. < Kvikmyndavjelar Sýningarvjelar, 8 mm., nýkomnar. Upptökuvjelar, g 8 mm. og 16 mm., væntanlegar |Brynj. Svcinsson h.f.| Sími 129, Akureyri 9 ' A SSSftSSSSSSs'SSSœSSSs'SSSSSSs. i « | I ennisspaðar, £ frá 45,00 kr. | Tennisknettir, É 4,50 kr. | Spjót, jv Kringlur, Ferðaáttavitarl o. fl. nýkomið. BRYNJ. SVEINSSONAR h. f. Hafnarstiæti 85. Frönsk tízkubiöð NÝKOMIN Iþróttaíjeiagið Pór gekkst fyrir íþróttasýningu á annan dag páska. Sýndu slúlkur undir sljórn frú Steinunnar Sigurbjörns- dótlur, en piitar undir stjórn Tryggva Þorsteinssonar. Stúlknaílokkurinn var jafnbetri en piltarnir. Sumar slaðæfingar stúlknanna voru góðar, en sýnilegt var, að fullkomið öryggi var ekki fyrir hendi í jafnvægisæfingum. <•*- Þettá kom líka í ljós á slánni, en í þeim æfingum tóku þátl 5 af þeim 10 stúlkum, sem sýndu. Áberandi beztar voru systurnar Auður og Ásta Hallgrímsdætur, og munu þær hlut- gengar í stúlknaleikfimi, hvar sem er. Sumar staðæfinganna virtust mjer nokkuð átakamiklar, en leik- finii slúlkna nýtur sín tvímælalaust bezt, þegar æfingarnar eru sem allra mýkstar. Piltarnir voru ekki eins góðir og oft áður. Staðæfingarnar voru þó sæmilegar, en stökkin með lakara móti, og virtust piltarnir alls ekki vera í fullri æfingu. Þá mun og hafa vanlað ágæta stökkmenn, sem eru fjarverandi. íþróttasýninj|arnar fóru fram í Samkomuhúsi bæjarins, sem var full- skipað áhorfendum,. og hlaut íþrótta- fólkið lófatak áhorfenda, þegar vel þótti takast. Fermingarböm 28. apríl: Piltar: Axel Kvaran. Guðmundur Guðmundsson. Gunnlaugur Búi Sveinsson. Karl Agústsson. Karl Friðrik Schiöth. Magnús Þórisson. Magnús Hallgrímsson. Olafur Indriðason. Olafur Stefánsson. Óttar Kristján Skjóldal. Páll Rúnar Jóhannesson. Pall Snævar Jónsson. Pjetur Gústaf Helgasón. Rafn Hjaltalín. Sigþór Valdemarsson. Skarphjeðinn Guðmundsson. Skjöldur Jónsson. Skjöldur Eyfjörð Stefánsson. Stefán Huukur Jakobsson. Stefán Gunnar Stefánsson. Styrkár Geir Sigurðsson. Svavar Ottesen. Tryggvi Geotg Georgsson. Rit Núttúrulœkningaj jelags Islands 4. * NÝJAR LEIÐIR. Þýddar og jrumsamdttr rit- gerðir II. Efnisskrá: Jónas Kristj ánsson: Formáli. Halldó;- Stefánsson: Nátt- úrulækningafjelag tslands. Stefna og starf. Jónas læknir Kristjánsson 75 ára. J ótuus Krisljánsson: Ame- ríkuferð 1935- Skarfakál og skyr- bjúgur. Heilsuhæli fyrir náttúru- lækningar. Baldur Johnsen: Ritdóm- ur um bókina Malur og megin. Björn L. Jónsson: Sojabaunaupp- skriftir. Ileilsufar og mataræði á ís- landi fyrr en nú. Matstofa Náttúru- lækningafjelags Islands. Nýtl græn- meli allt árið. Súrkál. Rasmus Alsaker: Mataræði ung- barna. — John Hawrey Kellogg: Bókaverzlim Gunnl. Tr. Jónssonar. Gúmmístimplar útvegaðir með litlum fyrirvara. Einnig eiginhandarstimplar. Prenf-smiðja Björns Jónssonar h. f Sírni 24. Ristilbólga og gyllinæð. — Bókin er 12 arkir að stærð. Efni hennar er fjölbreytt og mjög íhugunarvert. , Stúlkur: Árdís Svanbergsdóltir. Elsa Halldórsdótlir. Hermína Jónsdóttir. Ingibjörg Elín Kristinsdóttir. Jóhanna Kristín Jónasdóllir. Jóna Erla Ásgeirsdóttir. Jópína Friðrika Þorsteinsdót,lir. Kristjana Ríkey Tryggvadóttir. Margrjet Jensdóttir. Margrjet Schram. Olga Jensson. Ragna Svavarsdóttir. Sigrún Erna Ásgeirsdóttir. * Sigrún Margrjet Júlíusdóttir. Stefanía Ármannsdóttir. Unnur Ásta Stefánsdóttir. Ávéxtir eyðileggjast vegna samgönguleysis við Norð- urland. AS undanförnu hefir íslendingur rætl nokkuð um sanigönguleysið milli Reykjavíkur og Akureyrar, og hversu öll verzlun og viðskipti norð- iir hjer ganga örðuglega fyrir þær sakir. Áþreifanlegt dæmi um þetta urðu Akureyringar nýlega varir við. Ávextir til verzlana á Akureyrj lágu dögum saman á hafnarbakkanum í Reykjavík,- af því að þeir fengu ekki skiprúm norður* Mikið af þeim varð ónýtt, en annað sent mikið skennnt að lokum, en það voru eingöngu appelsínur. vantar í Heimavist Mennta- skólans 1. maí n. k. Uppl. hjá ráðskonunni. Sími 436. Nýkomnar bækur Ljóðmœli Káins Raddir úr hópnum, Stefán Jónss. A bernskustöðvuin Guðj. Jónss. Á valdi hafsins, Jóhann Kúld Gestir á Hamri, Sig. Helgason Fingrarím Nýtt úrval af fallegum FERMIN GARKORTU M Menni ngarsj óðsbœkurnar: Egils saga og Úrvalsljóð Matthiasar Jochumsonar, komu í vikunni. — Áskrifendur vitji þeirra sem fyrst. VIKUBLAÐIÐ LANDVÖRN 3 fyrstu blöðin komin. Bókaverzlunin EDDA Akureyri. — Sírni 334. LÉREFTSTUSKUR Kaupum við hœsta verði. Preiitsmiðja I Björas Jóns&onar h. f. § | I 1 I i I 8 I | I | lv I 1 I 8 KJÖRSKRÁ sem gildir fyrir alþingiskosningarnar í Akureyrarkaup- stað, sem fram eiga að fara 30. júní n. k., liggur frammi almenningi til sýnis á skrifstofu hæjarstjóra alla virka daga á tímabilinu 30. apríl til 30. maí n. k., að háðum dögum meðtöldum. Kærum út af skránni sé skilað á skrifstofu bæjarstjóra í síðasta lagi 3 vikum fyrir kjördag. Bæjarstjórinn. á Akureyri, 26. apríl 1946. i Steinn Steinsen. i I i I 1 1 1 i y | | I Auglýsing frá Fiskimálanefnd Þeir veiðiskipaeigendur, sem hafa ekki enn- þá vitjað verðuppbóta fyrir veiddan fisk á tímabilinu 10. jan. til 31. maí 1945, eru hér- með áminntir um að gera það nti þegar eða í síðasta lagi fyrir n. k. mánaðarmót. FISKIMÁLANEFND. tft**«3ftftftftftftftftftíí$lft*-KBKB>ftftftt>ftftftftftftí>tKHKBKBKB>ftftftftftftftftft<H -íxy^X;M»KÍ><Jxí><$>^xSxJ>^><í><$>^><jxS-<J><Jx$x$Xí><í>A>Ax$x$x$xí><$x$xV^><sX$xí>^>^xí>' Cí>^K«xixJxJx$><j>^>i w I Bifreiðaeigendur! & I Vátryggið bifreiðir yðar hjá Sjóvátryggingarfél. íslands hi. | Bifreiðadeild I Einkaumboðsmaður í Eyjafjarðarsýslu: & | Guðmundur Pétursson, útgerðarmaður. Brekkugötu 27 A — Sími 93 íxí><SxSx$x$xe>3>^<$><S>3x§><3x$>^<$>$x$>^<£<$x§x§<$>^"^<$>^<$x$>^<$>^^$*$>3x^$*$>^*$>^<^.3x^3x9

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.