Íslendingur


Íslendingur - 26.07.1946, Qupperneq 2

Íslendingur - 26.07.1946, Qupperneq 2
2 ÍSLENDINGUR Föstudaginn 26. júlí 1946 Riffilskot aðeins kr. 1,50 pakkinn. Haglaskot O nr. 12 og 16. Rrynj. Sveinsson h. f Sími 129. Hurðarhandföng íást í Verzl. Eyjaf jörður h.f. Mótorhjól til *sölu. tJppl. í síma 133. Bakpokar •uiuí 'iijnrl margar stærðir. Verzl. Baltiershagi Rafmótorar —5 hestafla eru komnir. Pantaðir m'ótorar vitjíst’strax. Steingr. G. GuSmundssort Áheit á Strandarkirkju: Kr. 50,00 frá ónefndum. Móttekið á afgr. blaðsjns ög sent áleiðis. Fiugskóiinn. Framhald af 1. síu. semi skólans, eftir því sem ástæð ur leyfa, t. d. með því að hafa námskeið á fleiri stöðum á land- inu, þegar sæmilegir flugvellir eru fyrir hendi. Annars eru mestu erfiðleikarnir í því fólgn- ir, að flugskýli, benzínstöðvar, síma og annan nauðsynlegan að- búnað vantar við flesta /Staði, sem þó er hægt að lenda á. Þá munum við í sumar athuga og merkja nokkra staði í óbyggð- um, sem vilað er um, að hæfir munu til lendingar, því að al- mennur áhugi ei' ríkjandi fyrir ílugferðum inn í óbyggðirnar. Islendingur þakkar fyrir þess- ar upplýsingar og vill hvetja Ak- ureyringa til að veita þessu myndarlega fyrirtæki verðskuld aða athygli og styðja það á all- an hátt. íbúð st! Barnlaus hjón vantar íbúð,,2—3 herbergi og eldhús, strax eða einhvern timann á þessu ári. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. á afgreiðslu Islendings. — Sími 354. Nú er sumar og sólskin. Notið tækifærið og skoðið landið úr loftinu. >— Höfum nýja 3 far- þega flugvél í lengri og skemmri ferðir. Hring- flug frá Melgerðismelum flesta daga vikunnar. — Talið við Árna Bjarnarson, Akureyri, sem géfur allar nánari upplýsingar. — Sími 334. Flugskóli Akureyrar. v.íUtys} .’GSi&B&Si NÝJA-BÍÓ Föstudagskvöld kl. 9: Eli Sjursdóttií* Laugardag kl. 6: Ævintýrið í kvennabú rin u ■ (í síðasta sinn). Laugardagskvöld kl. 9: Frú Parkington Sunnudag kl. 3 og 5: Félagarnir fræknu Sunnudagskvöld kl. 9: Eli Sjursdóttir Mánudagskviild kl. 9: r Eg verð að syngja með DEANNA DURBIN í aðalhlutverkinu. RakvélablOð góð og ódýr. — Ótal tegundir. Bordbúnaöur úr mjög vönduðu nikkelsilfri: Teskeiðar Desertskeiðar Matskeiðar Desertgafflar Matcjafflar Borðhnífar NÝI SÖLUTURNINN . Sími 170. Svefnpokar Verð kr. 105.00 Blævatn Blettavatn Kvillajabörkur Klórkalk' Vandglas Brennisteinn Umbúðapapplrinn sænski er kominn aftur. Litlu, hvítu rúllurnar, 40 og 57 centimetra br eiðar. I. BRYNJOLFSSON & KYARAN, Akureyri. Verzl. LONDON Eýþór H. Tómasson, Maismjöl Hænsnafóður Hitageymar Fötur Pottar Vöflujórn Verzl. Baidurshagi Svissneskir Silkisokkar nýkomnir. BRA UNS VERZtUN Páll Sigurgoirsson Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinai'hug við andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar, Þorvaldar Sigurðssonar. Elísabet. Friðriksdótlir og dœtur. INNILEGA ÞAKKA ég hinum mörgu vinum og vanda- mönnum, nœr og fjcer, sem sýndu. mér heiður og vináttu á sex- tugsafmœli mínu. Sérstaklega vil ég þakka sýslunefndum Þing- eyjarsýslu fyrir rausnarlegar gjafir og hreppsnefndunum fyrir hlýjar kveðjur. Hásavík, 20. jálí 1946. JÚL. HAVSTEEN. KÆRAR ÞAKKIR til Mæðrastyrksnefndarkvenna, sem söfnuðu fé og færðu mér eftir brunann á Kotá. Einnig þakka ég kærlega þeim ungfrú Jónínu Skaftadóttur og Sigurði Sumarliðasyni skipstjóra, sem bæði gáfu mér góðar gjafir í sama tilefni. Sigrún Karlsdóttir. TILK YNNING Vegna væntanlegrar ræstingar á kartöflugeymslu bæjarins, verða allir þeir, er kártöflur eiga í geymslunni, að hafa tekið þær burtu fyrir 1. ágúst n. k. U ms j ónarmaðu r. f* fsuðuplfitur Þrjór tegundir nýkomnar. VERZL. EYJAFJÖRÐUR h. f Samkvæmt úrskurði, uppkveðnum í dag, fara fram lögtök fyrir skatthækkun á tekju- skatti, eignaskatti, stríðsgróðaskatti og lífeyr- issjóðsgjaldi nokkurra gjaldenda i Glæsibæj- arhreppi, Öngulsstaðahreppi og á Akureyri, samkvæmt úrskurði Ríkisskattanefndar dags. 6. Apríl s. 1. um skattbreytingar skattárið 1941. Lögtökin fara fram á kostnað gjaldenda, en á ábyrgð ríkissjóðs að 8 dögum liðnum frá birt- ingu þessarar auðlýsingar. Bæjarfógetinn á Akureyri og sýsluinaður Eyjafjarðarsýslu 22. Júlí 1946. NÝKOMIÐ: » Asbest cement-plötur -----til innan þiljunar Smíða-eik Smíða-birki Smíða-fura. Byggingavöruverzlun Tómasar BjÖmssuuar h.f. Akureyri Sími 489 •í

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.