Íslendingur


Íslendingur - 30.08.1946, Blaðsíða 4

Íslendingur - 30.08.1946, Blaðsíða 4
4 Kirkjan. Messað ú Akureyri næstkom- andi sunnudag /kl. 2 e. h. Sjötugur varð sl. |niðjudag Jón Aust- fjörS, trésmiður, Eyrariandsveg 12 hér í bænum. Aheil á Strandarkirkju kr. 50.00 frá G. G. Mótt. á agfr. lslendings. Dansleikur verSur í Naustaborgum ri.k. laugardagskvöld og hefst kl. 10. Kaffi og aSrar veilingar á staðnum. GóS músik. Hjónaejni. 17. ágúsl 'sl. opinberuSu trú- lofun sína ungfrú Cerda Versteegn og Sigvaldi E. S. Sigvaldason, slarfsmaSur við sendiráS íslands í Stokkhólmi. Ij.júnaej_ni. Nýlega opinberuSu trúlofun sína ungfrú Krislín Aspar, Akureyrj, dg Ingólfur II. Filipusson, bílaviSgerSar- maSur, Reykjavík. Hjúskapur. Föstudaginn 23. þ. m. voru ggfin saman .í hjónaband í Olafsfirði af síra Ingólfi Þorvaldssyni língfrú Sigrún Júlíusdóttir úr Rvík og Magnús Árnason, stud. jur., OlafsfirSi. Nýkomnar eru tvær bækur frá bóka- forlagi Pálma H. Jónssonar. Er iinnur eft- ir hinn/kunna rithöfund John Steinbeck og heitir „Litli rauóur" í þýSingu Jópasar Kristjánssonar. Ilin bókin heitir „Pólsk bylting“ eftir skáldkonúna Mariku Stiern- stedl. Sú bók er þýdd af Gunnari Bene- diktssyni. RottuherjerS. Bæjarstjórn mun hafa í undirbúningi aS segja rottunum í bænum stríð á hendur, og er )iað vel fariS. Glerárjjorp. í ráði er að sameina Gler- árþorp Akureyrarbæ, enda er þaS eSlilegt, vegna legu þorpsins. Ekki hefir þó enn verið endanlega gengiS frá þessu máli. Skjaldborgarhíó sýnir á næstunni kvik- myndina „Þess bera menn sár“. Fjallar hún um ævi vændiskonunnar Maju og er álakanleg en skýr mynd af ævi liinna ó- gæfusömu gleðikvenna. Efni myndarinnar er því mjög rftirtrklarvrrl. en þar sem vér höfum ekki enn séS myndina, verður ekki dæmt urn meSferð hlutverkanna og tæknina í myndinni. Myndin er dönsk. Gjajir og áheit til Hríseyjarkirkju áriS 1946: Margrét Gísladóttir kr. 50.00, Sigtr. Brynjólfsson og Sigrún Pálsdóttur kr. 50.00, Ónefndur kr. 5.00, SjómaSur kr. 20.00, Hjón kr. 200.00, gjöf frá N. N. kr. 100.00. Samtals kr. 425.00. — Kærar þakk- ir. — Sóknarnefndin. Þ'ann 20. þ. m. andaðist aS heimili sínu í llrísey Jóhannes Jörundsson, fyrrv. hafn- sögumaSur. Valinkunnur sæmdarmaSur. 1 grein um Vestur-íslendingana í síðasta blaði misprentaðist- nafn frú Ragnhildar Ásgeirsdóttur. StóS í greininni Ragnheið- ur í staðinn fyrir Ragnhilddr. Verkakvennajél. Eining, Ak., hefir ný- Jega skipað eftirtaldar konur, sem trúnað- armenn á sláturhúsi KEA í hausl, þær HeiSrúnu Steingrxmsdóttur, Ránargötu 1, og Sigríði Ingólfsdóttur, Hríseyjárgötu 8, til vara. Firmakeppni Golfklúbbs Aktireyrar hefst eftir næstu helgi. Þátttiikugjald fyrir firina er 200 kr. Undirbúningur að keppni þess- ari er nú hafinn og hafa mörg firmu þeg- ar lofað þátttöku sinni. — Ef liins vegar væru einhver* fyrirtæki, sem styðja vildu klúbbinn meS þátttöku, en ekki hefir náðst til, eru forstjórar þeirra góðfúslega beSnir aS hafa tal af ÞórSi Sveinssyni, verzl. Liverpool, eða Finnboga Jónssyni, póst- stofunni, fyrir laugardagskvöld. „Katdbakur” hleypur at stokkunum Eins og skýrt hefir verið frá hér í hlaðinu, var togara Akureyrarbæjar lileypt af stokkunum í Selby í Englandi |>ann 30. jtiií Fór atliöfn þessi hátíðlega fram og tókst fram- setning skipsins ágætlega. Skipasmíðastöðin Cochrane & Sons smíðar skipið, og efndu eig- endur hennar til veglegrar skírnarveizlu við. þetta tækifæri. Mr. Cochrane hélt aðalræðuna og aflienti frú Ingibjörgu Magnússon, sem skírði skipið, fagran áletraðan silfurhakka til minningar um atliöfnina. Sigursteinn Magnússon svaraði ræðu Mr. Cochrane og óskaði, að skipið gæti orðið til þess að hæta hag Akureyr inga. — Myndin hér að ofan er af hinum nýja togara, er hann hljóp af stokkunum. Hátíðleg sainkoma að Hólum # Hin árlega kirkjuhátíð að Hólum var haldin sl. sunnudag. Hófst há- tíðin með guðsþjónustu kl. 2 og pré- dikaði séra Helgi Konráðsson, en séra Friðrib Rafnar og séra Gunnar Gíslason, þjónuðu fyrir allari. Sam- einaSir kirkjukórar ReynistaSar- og Glaumbæjarsóknar undir stjórn Jóns Björnssonar sungu við messuna. Pétur Sigurgeirsson, cand. theol., flutti síðan erindi um kirkjulíf í Bandaríkj unum. Vestur- íslendingarn ir voru heiðursgestir á samkomunni, og ávarpaði Sigurður Sigurðsson, sýslumaður, Jiá sérstaklega, en séra Guðbrandur Björnsson afhenti þeim að gjöf mynd af HólastaS. Grettir Jófiannsson, Einar Páll Jónsson, Stef án Einarsson og frú Laila Jóhanns- son flutlu stult ávörp. Fjölmenni var og veður ágætt. Fyrsti langferðarbíllinn yfir Siglufjarðarskarð UM síðustu helgi fór Baldvin Krist- insson á SauSárkróki í langferðabif- reið yfir SiglufjarðarskarS. Er þetta í fyrsta sinn, sem slór bifreið fer alla leið yfir skarðið. Ekki komst Jió bif- reiðin bjálparlaust alla leiðina, ett var dregin af jarSýtu þá 600 metra, sem enn eru ólagðir af veginum. — Baldvin*var einnig fyrsti maðurinn, sem fór yfir skarðið í bifreið. Var JiaS áriS 1938. Skátamótið Framhald af 1. síu. 5.000 hótel í borginni. Þar er einnig stærsti danssalur í Eng- landi. Rúmar hann um 3.000 manns. íslenzku skátarnir ferðuðust báðar leiðir með togaranum Tryggva gamla, og sýndi út- gerðarfélagið þeim mikla vel- vild. ÍSLENDINRUR Enginn mælir gegn uppiðku Islands í U.N.O NEFND sú, sem hefir haft til með- ferðar upptökubeiðnir 9 þjóða í bandalag sameinuðu þjóðanna, hef- ir nú skilað áliti. Leggur rtefndin ein róma til, að inntö'iubeiðni Islands verði samjxykkt. Mæltu fulltrúar Bandaríkjamanna og Breta fast með inntökubeiðni íslands og fóru viður- kenningarorðum um lýðræðisást ís- lenzku JxjóSarinnar og þann mikla skerf, sem ísland hefði lagt fram í baráttunni um AtlantshafiS. Orygg- isráðið fær nú inntökubeiðnirnar til meSferðar. /s/andsförin Framhald af 3. síðu. reynt að balda uppi vestra og nauð- synlegt væri að fá kvikmyndir frá íslandi til þess að kynna yngstu kyn- slóðinni land og þjóð. Söng'iir og balletdans „Eggert Stefánsson, söngvari, sagði einhverju sinni við mig, að lífið ætti ekki að vera annað en sÖng ur dg balletdans,“ sagði Stefán Ein- arsson að lokum. „Og þannig hefir það verið hjá okkur, síðan við kom- um hingað til lands. Allir bafa borið okkur á höndum sér, og förin til ættjarðarinnar mun verða okkur ógleymanleg og um leið ómet- anleg bvatning i starfi okkar.“ Islenzku blöðin í Vesturheimi vinna ómetanlegt gagn við að vérnda íslenzka tungu og menningu meðal Islendinga vestra. Núverandi ritstjór ar þessara blaða eru logandi af á- huga á þessu mikilvæga hlutverki, og Jxeir eiga það visulega skilið, að JjjóSin leggi sig fram um að gera þeim dvölina hér heima sem ánægju- legasta. AÐVÖKUN Allir þeír búsettir á íslandi, sem öðlast hafa amerísk ríkisborgararétt- indi eru beðnir að setja sig í sam- band við RæSismannsdeild Ameríska SendiráSsins, þar sem gengið verður úr skugga um ÞjóðréttarstöSu þeirra samkvæmt „Lögum um Þjóðerni“ frá 1940. Þar eð Þjóðþingi Banda- ríkjanna var nýlega slitið án þess, aS frestaS væri lengur framkvæmd 404. greirtar þessara laga geta sumir þeirra, sem öðlast hafa Amerísk rík- isborgararéttindi, misst þau nema þeir komi aftur til Bandaríkjanna fyrir 13. október þessa árs. Það er mjög áríðandi að allir, sem öðlast hafa Amerísk ríkisborgara- réttindi setji sig strax í samband við RæSismannsdeild SendiráSsins. (Frá sendiráði Bandaríkjanna). NÝKOMIÐ: Flónel margar gerðir og litir Taff, 5 litir Leistar, margir litir Léreft Silkisokkar Baðmullarsokkar og margt fleira. Verzi. Londott Eyþór H. Tómasson. Föstudaginn 30. ágúst 1946 Dantr alltal sjálfum sér Ifklr. ÞEGAR fimleikaflokkur Vign is Andréssonar sýndi leikfimi í Kaupmannahöfn í júnímánuði í sumar, birti Aftenblaðet eftir- farandi dóm um fimleikasýning una: „Inngangurinn að sýningu ís- lenzka fimleikaflokksins í „Her- mes“ í gær. — Salurinn var há- tíðlegur — þjóðsöngvar og vel valin ávappsorð hins nýja for- manns danska leikfimisam- bandsins. En þá var líka búið með allan hátíðabrag, því að Islendingarnir höfðu ekki lokk- að sérlega marga áhorfendur inn í húsið, og leikfimi þeirra var alls ekki eins og menn höfðu búizt við. Þeir skulu ekki verða gagn- rýndir hér -— enda þótt manni hefði verið gefið í skyn, að þeir væru snillingar í þeirri leikfimi, sem þeir ætluðu að sýna. Leik- fimin — jafnvel undirstöðuat- riðin — eru alveg ný fyrir þeim, og hinar röngu fimleikaaðferðir benda naumast til þess, að kenn arinn, Vignir Andrésson, hafi fengið menntun sína í leikfimi- háskólanum í Ollerup. Gætu Danir hins vegar hjálp- að Islendingum til þess að ná einhverjum árangri, þá hefði sýningin í gærkvöldi ekki verið . gagnslaus.“ Það er út af fyrir sig auðvit- að ekkert við því að segja að fá gagnrýni, en ummæli þessa danska blaðs eru full af furðu- legri illkvittni. Þau gera íþrótta mönnunum, sem í hlut eiga, ekk ert til, og eru birt aðeins til gamans, en ekki til þess að ala á neinum Danafjandskap. Is- lendingar munu ekki láta það raska sálarró sinni, þótt dönsk blöð óskapist og reyni að sverta Islendinga í augum dönsku þjóð arinnar. Sú afstaða er þeim sjálfum til mestrar háðungar. *jfi» • / tl Umferðanefnd skilar áliti í VOR skipaði bæjarstjórn Akur- eyrar nefnd til þess aS gera tillögur varSandi umferSamál bæjarins. Hef- ir nefnd þessi nú skilaS áliti í all- mörgum liSuru, og eru tillögur henn- ar margvíslegar. Eru margar þessar tillögur eftirtektarverSar, og mun síSar verSa nánar frá þeim skýrt. TILKYNNING Hér með tilkynnist öllum hlutaðeigendum, að slátrun alls sauðfjár og geitfjár á fyrirhuguðu fjár- skiptasvæði í Eyjafjarðarsýslu og á Akureyri á sam- kvæmt ákvörðun sauðfjársjúkdómanefndar að vera lokið 20. september n. k. bæði í sláturhúsum og til heimanotkunar. Bæjarfógetinn á Akureyri og sýslumaður Eyjafjarðarsýslu 26. ágúst 1946.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.