Íslendingur


Íslendingur - 01.11.1946, Blaðsíða 2

Íslendingur - 01.11.1946, Blaðsíða 2
ÍSLENDINGUR % Föstudaginn 1. nóvetnþer 1946 NÝJA-BÍÓ Föstudagskvöld kl. 9: Æskaei á vslligötuits Laugardag kl. 6: Æskan á villigötum Laugardagskvöld kl. 9: Drekakyn Síðasta sinn. Bönnuð yngri en 16 ára. Sunnudag kl. 3: Hart á móti hörðu Sunnudaginn kl. 5: Æskan á villigötum Sunnudagskvöld kl. 9: Herraþjóðin (Bönnuð yngri en 16 ára) Stúlka getur nú fengið vel launaða framtíðarstöðu við verzl- un. hér. — Skilyrði: gagnfræðapróf eða hliðstæð menntun eða þá lengri starfsferill við verzlun, því starfið verður að nokkru leyti sjálfstætt. — Um- sóknir með eigin hendi stílist til „ný verzlun". Póst- hólf 74, Akureyri Gólíteppi eru til sölu og sýnis á Hótel Norðurlandi, mikið og gott úrval. Alull — ódýr og vönduð. Byggingavöruverzlun Akureyrar h.f. Skjaldborgarbíó Föstudagskvöld kl. 9: Brim Laugardaginn kl. 5: Munaðarlausi fiðlusnillingurinn Laugardagskvöld ld. 9: Brim Sunnudaginn kl. 5: Brim Sunnudagskvöld kl. 9: Flagð undir fögru skinni (í síðasta sinn). (Bönnuð yngri en 16 ára) V ö r ð u r Félag ungra sjálfstœðismanna á Akureyri heldur fund að Hótel Svanin- um miðvikudaginn 6. þ. m. kl. 8.30 síðdegis. DAGSKRÁ verður síðar tilkynnt félög- um bréflega. Fjölmennið! Stjórnin. Ljðsahjálmar úr gleri og pergament, í miklu úrvali. Einnig borðlampar og • vegglampar. ELEKTRO CO. Vindrafstöðvar 6, 12 og 32 volta. Elektro Co. Allar tegundir af hinum heimsfrægu HELLESENS rafhlöðum í vaaaljós, fyrírlíggjandí. Eiektre Go Innilegustu þakkir til allra þdlrra, er auðsýnffei samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför- eiglnkonu minnar, GuS- rúnar Guðmundsdóttur, Brekkugötu 21, Akureyri. Fyrir mína hönd, barna og tengdabarna Guðmundur Guðmundsson. Jarðarför drengsins okkar, GU8MUNDAB, sem andaðist 25. október, fer fram frá heimili okkar, Brekkugötu 31, 2. nóvember kl. 1,30 e: h: Ólöf Guðmundsdóttir, Bjami Jónsson. Búðarstúlka óskast nú þegar. j Páll Sigurgeirsson Stotnlánadeild sjávarútvegsins við Landsbanka Islands, skorar á alla, sem nokkur fjárráð hafa að kaupa vaxtarbréf hennar. Stofnlánadeildina vantar mikið fé í útlán til hinna stórfeldu framkvæmda í sjávarútveginum, sem nú er verið að vinna að og undirbúa. Vaxtabréfin, sem hún býður til sölu í þessu skyni eru ríkistryggð og að öðru leyti með svo góðum kjörum, að hagur er að eiga þau. Vaxtabréfin fást hjá útibúum bankanna á Akur- eyri og hjá sparisjóðunum á Siglufirði, Húsavík, Ólafsfirði, Sauðárkrók, Blönduós og Hvammstanga. Kaupið vaxtabíréf stofnlánsdeildarinnar og gerist þar með þátttakendur í viðreisn sjávarútvegsins. — ÖIl þjóðin verður að taka þátt í viðrelsnarstarfinu. StofnláiadeM Ufnritwslas VBE) UANDSBANKA IStANDS .■" ■ "1 » 1 ■ - 1 ‘ 1 *"'*» '».. ■ gn ■' .r*> Tvær nýjar bækur: ÖRLAGARÍK ÆVISAGA — og HUGNÆM LJÖI)ABÓK Tryggvi Jónsson frá Húsafelli: írblik og aftanskin v . 'l ' ■• 7 * - H. KONRÁÐ VILHJÁLMSSON bjó til prentunar. Um þessa stórmerku og sérkennilegu æviþætti höfund- arins segir Kpnráð Vilhjálmsson m. a. í formála bókarinnar: .... „Það mun all-fágætt dæmi, sem æviþættir þessir skýra frá, að íslenzkur maður hafi lifað fast að því hálfa öld í fjarlægu landi, einangraður frá öllum löndum sínum, lent í slíkum. tímanlegum og andlegum aflraunum og ævintýrum, kynnst ýmist hinum lægstu sviðum mannlífsins eða notið hrifn- ingar af æðstu listum og hugsjónum, en geymt þó ættjarðarást sína og æskuást allt í gegn og orðið þess að lokum auðið að flytjast aftur heim til ættlandsins og fá þar að síðustu uppfyll- . ing sinnar dýrustu æskuvona .“. Hin harmþrungna og fóheyrða æviraun Tryggva fró Húsafelli mun öllum verða minnissfæð, er lesa um hina torsótfu leið hans fró órbliki til aft- anskins. — Verð kr. 20.00. Ingólfur Jónsson fró Prestsbakka: Bak við skoggann. Þetta er fyrsta ljóðabók höf- undarins, en áður hafa birzt eftir hann nokkur ljóð í ýms-; um blöðum og tímaritum er vakið hafa mikla athygli. Víða um land hefir þessarar l>ókar; verið beðið með mikilli eftir væntingu. Ættu ljóðvinir ekki að missa af góðum feng, en; tryggja sér eintak hjá næsta bóksala, þar sem upplag bók- arinnar er takmarkað. Verð kr. 12,00. I

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.