Íslendingur


Íslendingur - 16.04.1947, Blaðsíða 3

Íslendingur - 16.04.1947, Blaðsíða 3
Miövikudagiu' 16. apríl 1947 ISLENDINCUR a Ungnm Sjálfstæðísmðnnam bætist enn yðinr lidsauki / __________ Félag ungra Sjálfstæðismanna stofnað á Sauðárkróki Ungir Framsóknarmenn hafa ný- lega lcitiS til sín talca í „Tímanum“. Til þessa hafa skrif þeirra einkum verið níð um Sjálfstœðisflokkinn og þá sérstaklega reynt að telja lesend- um trú um, að í þeim flokki vceri vart aðra uð finna en „okrara og þraskara“; Sjálfstœðismenn eru fyr- ir löngu arðnir vanit slíkum nafn- gijlurn frá Tímamönnum,' enda ekki við öðru að búast en að ungir Fram- sóknarmenn feti dyggilega í fótspor fyrirrennara sinna og lœrifeðra í þessu sem öðru. Blaðamennska ungra Framsóknar- manna mun ekki, eins og til er œtl- ast, rýra álit Sjálfstœðisflokksins meðal almennings, heldur þvert á móti. Máljlutningur „Tímans“ er þegar orðinn þjóðkunnur, og flestir hugsandi menn tekið afstöðu til hans, Sleggjudómar og fúkyrði ungra Fram sóknarmanna munu fá því einu á- orkað, að augu enn fleiri munu opn- asl fyrír hinu hörmulega sálarástandi þeirra manna, sem fylla dálka Tírn- ans með þvœttingi sínum. ' Ritstjóri Tímaœskunnar hefir þeg- ar fengið „línuna“, sem ungir Fram- sóknarmenn eiga að fylgja fyrst um sinn. Hvaðan hún er komin er aug- Ijóst, og er ásteeðulaust að halda að hún breytist, fyrr en formannsskipti verða í flokknum. Samkvœmt „lín- unni" er efst á baugi hatrömm og ó- bilgjöm andstaða gegn Sjálfstœðis- flpkknum, sem slyðjast á við rang- jcerslur og ósannindi. eftir því, sem þijjrf krefur hverju sinni- Gagnvart kommúnistum veiður hlutleysi, þar til jarðvegurinn er orðinn svo undir- búinn, að unnt verður að ganga til sámvinnu við þá. Ungir Framsóknarmenn hafa víða sýnt vilja á því að starfa með komm- únistum, Má til dœmis minna á und- irlœgjuhált þeirra við komtnúnista í Háskólanum. Það er því engin furða þótt þeir aðhyllist „Hermannslín- una“. „Tíminn“ gumar mjög af því, að á þessum vetri skuli um 65 nýir fé- lagar hafa gengið í Félag ungra Framsóknarmanna í Reykjavík, og nefnir það sem einslakt dœmi um fylgi œskunnar við Framsóknar- flokkinn. Til frekari áherzlu er birt mynd af. stjórn ungra Framsóknar- manna í Reykjavík. t þessu sam- bandi má geta þess, að á sama tíma hafa mörg hundruð nýrra félaga fengið upptöku í Heimdall, félag ungra Sjálfstœðismanna í Reykjavík og um 70 nýir félagar gengið í Vörð, jélag ungra Sjálfstœðismanna á Ak- ureyri. Það er því harla brosleg nið- urstaða hjá vettvangsritstjóra „Tím- ans“, að straumur œskunnar liggi yfir til Framsóknarflokksins. ★ Ungir Sjálfstœðismenn á Sauð- árkróki hafa nú stofnað með sér félag, sem hlotið hefir nafn- ið „Víkingur“. Formaður fé- lagsins er Ragnar Pálsson. Á stofnfundi innrituðust 20 félag- ar, en gert er ráð fyrir því, að félagatcdan muni aukast til muna á nœstunni. Eins og áður hefir verið drepið á hér í Sambandssíðunni hefir starf- semi ungra Sjálfstæðismanna farið vaxandi á Norðurlandi á þessum vetri. Félag ungra Sjálfstæðismaima á Akureyri hefir næstum ivöfaldað félagatölu sína og á Siglufirði og Ólafsfirði eru samtök ungra Sjálf- stæðismanna í vexti. Sveitirnar hafa engu síður látið til sín taka í þessum efnum og eru skipulagsmálin óðum að komast þar í betra horf. Takmark- ið er að gera samtök ungra Sjálfstæð ismanna hvar sem er á iandinu að sein virkustum aðilja í baráttunni fyrir steihumaiurn Sjálfstæðisfluokks ins. Ungra Sjálístæöismarma bíða mörg verkefni. Fyrst og fremst þarf að leiða baráttuna gegn kommúnism- anum til sigure. Sjálfstæðisflokkur- inn hefir jafnan liaft þar forustuna, og með stuðningi æskunnar, mun því ætíunarverki verða lokið fyrr en varir. Frá Norðurlöndunum háfa borizt fregnir um fylgistap kommún- ista, og vitað er, að fiokkur þeirra er í hnignun hér á landi. Undirlægju háttur kommúnista, hvar sem er í heiminum, gagnvart stjórnmáiastefnu Rússa, hefir smám saman opnað augu almennings, cg án efa rnun ekki líða á löngu, þar til rnargir íylgis- manna hér á landi muni sjá að sér og yfirgefa hið sökkvandi skip. Ungir Sj álfsiæðisnieiin um iand allt munu veita núverandi stjórn öt- ulan stuðning í þeim málum, sem hún þarf að korna af stað, svo unnt verði að halda áfram. nýsköpun at- vinnuveganna. Á þeim rnálum þarf að halda með festu og hvergi að kvika, þótt erfiðleikar kunni að rísa. Þrátt fyrir stundar-örðugleika get- um við íslendingar litið framtíðina bjartari augum en flestar þjóðir Evrópu. Fyrir 3tyrjöldina voru fram- lciðslutæki okkar úrelt og þjóðin skuldug. Nú er svo komið, að við íslendingar erum lausir við erlendar skuldir og höfum auk þess fengið fj öldamörg ný framleiðslutæki, sem á komandi árum munu iæra rnikla björg í búið. Með skynsamlegri og gætilegri stjórn má því gera ráð fyr- ir því, að þjóðin fái í framtíðinni húið við belri kjör og almennari hag- sæld en áður hefir þekkst í sögu hennar. Hlutverk núverandi stjórnar Hin síðari ár hefir sú stefna víða verið uppi, að setja ýmsar hömlur á alhafnafrelsi manna. Stefna þessi hef ir sums stðar þrengt svo kosti ein- staklinganna, að frjálst framtak hef- ir algerlega horfið úr sögunni, eins og t. d. í Rússlandi, en í stað þess komið alræði rikisvaldsins á nær öll- um sviðum athafnalífsins. í Rúss- landi hefir ríkisvaldið, jafnframt því að svipta þegnana frelsi til þess að eignast og eiga framieiðslutæki, seilst inn á önnur svið. í Rússlandi er ekki um það að ræða, að hver og einn ráði, hvað hann leggi íyrir sig, heldur er honum ekipað, þar sem hans er mest þörf í það og það skipt- ið. Meginatriðið í steinu kommúniata er, að ríkið eigi og reki öli fram- leiðslutæki eins og t. d, verksmiðjur, skip, jarðii o. fl., en öllum öðrum, það er að segja þegnunum, sé mein- að að hafa með höndum nokkurn rekstur. Með þessu fyrirkomulagi verður ríkið eini atvinnurekandinn. Afnám allrar sjálfstæðrar fram- leiðslu. þegar ríkið er eini framleið- andinn, hlýtur að leiða af sér afnám vinnufreleis. Þegnarnir í ríki komm- únismans geta ekki sjáifir valið sér vinnu eða starf, Ríkið er eini vinnu- veitandinn, í önnur hús er ekki að venda, ef einstaklingurinn þiggur .ekki það, sem að honum er rétt. Það heyrist aldrei minn3t á verkföll 1 Rússlandi eða, að einhver stétt vilji íara fram á kjarabætur, sem altítt er annrs staðar. Ástæðan er augljós. Þar sem aðeins er um einn atvinnu- rekanda að ræða, eru verkföll tii- gangslaus. KommúnisXar hafa jafnan haldið því fram af fjálgleik miklum, að þró unin í atvinnumálunum hljóti, und- ir núverandi þjóðskipulagi, að verða á þann veg, að yfirráðin yfir fram- leiðslutækj unum komiat, smám sam- Kommúnistar munu gera stjórn- inni allan þann miska, sem þeir rnega. Þeir eru andvígir núverandi þjóðskipulagi. Ef eitthvað gengur "andstætt telja þeir sér leik á borði, og kenna þjóðskipulaginu um. Með- an borgaralegu fiokkarnir sitja að völdum óska kommúnistar ekki eflir umbótum og velmegun, því að þá gera þeir ráð fyrir því, að torveld- ara verði að sannfæra almenning um ágæti kommúnismans. Ungir Sjálfstæðismenn munu því taka virkan þátt í starfi sljórnarflokk anna. Með því móti vinna þeir bezt gegn kornmúnismanum. an í hendur örfárra manna, sem síð- an fái einokunaraðstöðu gagnvart verkainönnum og geti þá skammtað þeim launin eftir vild. Þessi kenning kommúnista liefir reynzt hin mesta fjarstæða. í iðnað- inum hefir það betur og betur komið í ljós, að smáiðnfyrirtæki þróast og blómgast við hlið stórfyrirtækj a og hafa að fuliu staðist samkeppnina við þau. Sama má segja um handiðn- aðinn, liann er hvergi nærri úr sög- unni og jafnvel útlit fyrir að hann eigi sér mikla íramtíð. í landbúnað- inum hefjr þróunin gengið í þá átt, að stórjarðirnar skiptast niður í emærri jarðir, þar sem hver eigandi rekur sjálfstæðan búskap. Spádómar kommúnista um alræði nokkurra stóreignamamia hafa því reynzt heilaspuni. Núverandi þjóð- skipulag, sem byggt er á hugsjónum lýðræðisins, er sízt til þess fallið að veita nokkrum útvöldum ráð yfir af- komu og lífshamingju fjöldans. Slíkt má einungis takast með því að geng- ið sé á milií bols og höfuðs á megin- stofnum iýðræðisfyrirkomulagsins eins og átt hefir sér stað' í einræðis- ríkj unum. Hér á landi, sem og ánnars staðar, keppa kommúnistar að því, að ríkið slái eign sinni á öll framleiðslutæki. Slík ráðstöfun myndi hafa það i för með sér, að allir tslendingar yrðu þrælar ríkisvaldsins. Stjórnin, „æðsta ráð Kommúnistaflokksins‘‘ myndi skammta öllum launin og ákveða, hvað hver og einn hefði fyrir stafni. Ef einhver möglaði, yrði það skoðað sem fjandskapur gegn ríkjandi þjóð- skipulagi. Tilraun til þess að koma af stað verkfalli myndi teljasl land- ráð og öllum, sem við hana væru riðnir, refsað samkvæmt því. Ef einhverjir stofnuðu með sér samtök til þess, að fá komið á breyt- ingum á atvinnuháttum, myndi slíkt Kvöldvaka „ Vardar“ Síðasta kvöldvaka „Varðar“, jé- lags ungra Sjálfstœðismanna á Akureyri, á þessum vetri, verður haldin að Hótel Norðurland næst- komandi föstudagskvöld. Verður þar fjölbreytt dagskrá. Kvöldvökur „Varðar“ er ný- breyttni, sem orðið hefir vinscel meðal félagsmanna. Láta þeir því vœntanlega ekki á sér standa að sœkja þessa kvöldvöku. Verður hún nánar auglýst með götuaug- lýsingHm. Þá hefir alrnennur félagsfundur verið ákveðinn nœstk. mánudag að Hótel KEA. Verða þar rcedd ýms félagsmál og mikilvœgt, að sem flestir félagar mœti þar. Æski- legl er, að þeir, sem óska að ger- ast jélagctr í „Verði“, afhendi inntökubeiðnir sínar á skrifstofu flokksins fyrir þenna funcl. Ungir SjálfstœSismenn! Höld- urn markvisst áfram þeirri sókn, sem hafin hefir verið. Rökþrot kcmmúnista Það þykir jafnan benda á rökþrot í málefnalegum deilum, þegar horfið er frá rökræðum yfir í persónulegar svívirðingar og lygaáburð. Ungkommúnistar virðast airarlcga vera komnir á þetta stig í síðustu ,.æskulýðssíðu“ sinni. Ritstjórinn «r þar algerlega horfinn frá hinum inálefnalegu umræðum sínum um á- gæti rússneska skipulagsint og hróp- ar nú ákaft: Lygi! Lygi! Ritstjóri ,:æskulýðssíðunnar“ hang ir nú orðið í því hálmstrái einu af öllum fyrri staðhæfingum sínum um lýðræðið í Rússlandi, að æskufólk af alþýðustéttum hafi þar betri náms- skilyrði en á Íslandí. Ekki minnist hann þó á sérréttindi þau, sem börn rússneskra hershöfðingja og ann- arra stórmenna njóta þar. Það er einkar óheppilegt fyrir rit- stjóra „æskulýðs9iðunnar“ að vitna í samstúdenta ritstjóra „íslendings“ því til sönnunar, að það séu nær ein- göngu börn efnafólks, sem nám stunda í æðri skólum, því að svo vel vill tii, að fjöldi þeirra eru börn al- þýðufólks og þeirra á meðal ritstjóri „íslendings“! Ritstjóri „Í9Íendiiigs“ lætur sér annars í léttu rúitii liggja, þótt komm- únistar nefni liann Jvgara og „lítil- fjörlegan blaðasnáp“. Slík gífuryrði fá ekki breytt neinum staðreyndum og mun aðeins vekja enn meiri íyrir- litningu æskunnar á kommúnistum. teljast „skemmdarstarfsemi“, sarn- tökin bannfærð og forsprökkuhum stungið inn. er að koma þessu til leiðar. Vinnufrelsi

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.