Íslendingur


Íslendingur - 01.10.1947, Page 2

Íslendingur - 01.10.1947, Page 2
2 íSLENDINGUR Miðvikudaginn 1. október 1947 Spur - Cola Framleiddur úr úrvals efnum í full- komnuítu gosdrykkjagerð landsins, Dásamaður jafnt á íslandi sem Ameríku, — jafnt á / Norðurlandi sem Suðurlandi. — Þar kemst engin hreppapólitík að. O. J. & K.- kaffi. — Þetta góða í bióröndóffu pokunum. — Fæst í næstu búð í heildsöiu hjó: I. BRYNJÓLFSSON & KVARAN Akureyri. Munið LUDVIG DAVID. Heildsöiubirgðir óvaiif fyrirliggjandi hjó: I. BRYNJÓLFSSON & KVARAN Akureyri. Nú ríður ó að hafa góðan kaffibætir. ó j a t ó Sýnir í kvöld: ÞEIIi VOIil FÓRNFÚSIR (THEY WERE EXPENDaBLE) Aðalhlutverkin leika: ROBERT MONTGOMERY, JOHN WAYNE, DONNA REED. Skjaldbor^arbíó Aðalmynd vikunnar: SKERJAKARLAR (Rospiggar) Sænsk gamanmynd eftir frá- sögnum Alberts Engströms. Aðalhlutverkin leika: Sigurd Wallén, Emil Fjellström, Birgit Tengroth, Karl-Arne Holmsteii. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför móður minnar, KARÓLÍNU GUÐBRANDSDÓTTUR. Anna Þ. Jensdóttir. Faðir okkar, tengdafaðör og afi, ARNLJÓTUR JÓNSSON verður jarðsunginn laugardaginn 4. október kl. 1 e. li. frá Akureyrarkirkju. Aðstandendur. S A U M U R y2“ -- %“ — 1“ — 1%“ — 2“ — 2%“ — 3“ — 3i/2” _ 4” — 41/2” — 5“ — 6”. VERZL. EYJAFJÖRÐUR h.f. Kurl fæst á Trésmíðaverkstæði Gríms Valdimarssonar Geislagötu 12. TILKYNNING frá BRUNABÓTAFÉLAGI ÍSLANDS til húsavátryggenda utan Reykjavíkur. HERBERGT til leigu. Uppl. í síma 555. Vantar Msnæði 1—2 herbergi og eldhús. Tvö í heimili, prúð og reglusöm. Uppl. í síma 493 frá kl. 1—7. Samkvæmt útreikningi Iiagstofunnar hækkar vísi- tala byggingarkostnaðar í kaupstöðum og kauptún- um upp í 433 og í sveitum upp í 521, miðað við 1939. Vátrygg'ngarverð húsa hækkar að sama skapi frá 15. október 1947 og nemur hækkunin í kaupstöðum og kauptúnum rúmlega 17% og í sveitum rúmlega 30% frá núverandi vátryggingarverði, þó hækkar ekki vá- tryggingarVerð þeirra húsa í kaupstöðum og kaup- túnum, sem metin eru eftir 1. október 1945 og í sveitum, sem metin eru eftir 1. júní 1945. Vátryggjendur þurfa því, vegna hækkunar á vá- tryggingarfjárhæð eigna þeirra að greiða hærri ið- gjöld á næsta gjalddaga, en undanfarin ár, sem vísi- tölu hækkun nemur. Brunabótafélag Islands. Nýja heimilisrafstðð (benzínmótor) 1 kw. vil ég selja. Tryggvi Jónsson, Brekkugötu 25.' Zig - Zag véi til sölu. — A. v. á. TILK YNNING Að gefnu tilefni skal á það bent, að samkvæmt reglugerð framleiðsluráðs landbúnaðarins frá 8. ágú.st 1947, hefir enginn heimild til að slátra hross- um utan viðurkenndra sláturhúsa, né selja hrossa- kjöt nema það hafi verið flokkað og stimplað á fyrirskipaðan hátt. Brot gegn fyrirmælum þessum varða háum sekt- um. Tii leigu 2 stofur frá 1. okt. — Aðgangur að eldhúsi getur komið til greina. -— Uppl. í Eyrarveg 18 frá kl. 5—7 e. h. næstu kvöld. Auglýsið í Islendfatgi HEILBRIGÐISNEFND. Nokkrar stúlkor geta fengið atvinnu v'ð léttan iðnað. — Upplýsing- ar næstu daga kl. 6—7 e. h. á skrifstofu Einars Sig- urðssonar, Kaupvangsstræti 3. — Fyrirspurnum ekki svarað í síma.

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.