Íslendingur


Íslendingur - 01.10.1947, Blaðsíða 7

Íslendingur - 01.10.1947, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 1. október 1947 ÍSLENDING U R 7 Framhald af 4. síðu. Óhóflegur kostnaður. HÉR SKAL ekki orðum eytl að þeim áróðri kommúnista, að bæjarstjórn Akur- eyrar og aðrir opinberir aðilar vilji ekk, gera sitt til að leysa vandræði almennings. Öllum er vitanlegt, að skortur á fjár- magni hefir verið þar erfiður farartálmi — en kommúnistar hafa ætíð látið sig staðreyndir litlu varða. En það er annað atriði, sem ekki hefir verið nægilega gaumtir gefinn eða reynl að lagfæra. Það er hinn óheyrilegi liúsagerðarkostnaður. Rétt eflir nýár í vetur var mál þetta lekið til athugunar hér í hlaðinti og hent á það, að meira en líiið hlyli að vera bog- ið við fjármálaástamhð í landi, þar sem ekki ltefðu nema ríkir menn efni á að eign- asl þak yfir höfuðið. Var talið nauðsyn- legt að gera rannsókn á því, hvernig stæði á hinum rnikla byggingarkostnaði því að ælla mætti, að þar væri um óviðunandi okur að ræða á ýmsum sviðum. Engin slík athugun hefir farið fram, og ég minn- ist þess ekki að hafa séð bornar fram kröfur um hana í blöðum kommúnista. Má j)ó hverjum manni vera ljóst, að veru- leg lækkun húsagerðarkostnaðar myndi vega að nokkrti upp á móti fjárskortinum og auk þess gera alþýðu manna kleift að eignast hús, án þess að Jturfa að hinda sér óviðráðanlega skuldahagga. En nán- ari athúgun ieiðir í Ijós ástæðttna lil þess, að „alj)ýðuvinirnir“ hafa ekki minnst á þétta atriði. Vinnusvikin. MÁLTÆKIÐ segir, að það ])ttrfi sterk bein til þess að þola góða daga. Islenzk alþýða hefir þurft mikið að slrita á liðn- um öldum og lítið horið úr hítum. Á stríðsárunum varð hér gerhreyting. Þá gafst tækifæri til þess að eignast mikið fé, án þess að leggja neitt á sig. Alls konar hrask hlómstraði með ýmsan varning, sem skortur var á og talað var ttm liina „ný- ríku“. En beinin hognuðtt því miðttr um of fyrir (tessari velgengni. Hin gantla iðni og vinnusenti var lögð á hilluna. Ungling- arnir ólust upp við slór og sviksemi í vinnubrögðum. Vinnuaflið sjálft komst á svartan markað. Ef vinnuveitandi leyfði sér að finna að J)ví, að menn lægjtt heiltt tímana, þótt þeir hefðu liátt kattp, ypptu þeir öxlum og fórtt sína leið. Alls staðar var vinnu að fá. Þeir menn, sent ttnnu ötul- lega, vortt jafnvel illa séðir af félögum sínttm, sem vildu hafa það sem náðtigast. Þessi alvarlega þjóðfélagsmeinsenul hef- ir komið víða við og ekki aðeins þjáð hina ríktt heldur jafnvel miklu íremtir al- Jtýðtina sjálfa. Þessi meinsenul hefir átt sinn mikla þált í að attka húsagerðar- kostnaðinn fram úr ölltt hófi. Er sérslak- lcga eftirtektarvert í því sambandi, hverstt mikill mttnur er oft á kostnaði við hús, sent ertt svo að segja alveg eins að gerð. Fer það mjög eftir því, hvað húscigendur hafa verið heppnir í mannvali við smíði hússins. Þá tekur hyggingarmeistarinn líka dálitla summu og í Reykjavík lék jafn vel grunur á því, að suntir iðnaðarmenn við ltúshyggingar tækju fttll daglattn á fleiri en einum stað samtímis. Sem betur fer mun J)ó slíkt fátítt og óþekkt hér. Alvarlegt vandamál. IIIN SLÆMU vinnubrögð, sem eru orðin alltof algengt fyrirhrigði, ertt engu minna þjóðfélagsvandamál en dýriíðin og jafnvel enn verra úrlausnar. Þetta cr al- gengt umræðuefni manna á meðal, en sjaldan á ])að drepið á opinherum vett- vangi, sennilega af því, að hlöðin ótlast, að ekki sé vinsælt að minnast á slíkt. En slík þögri getur ekki gengið ;il lengdar. Það ertt ekki aðeins atvinnurekendur heldur þjóðin öll, sem hér á lilut að máli. Það er sanngirniskrafa, að menn fái vlnnu sína vel horgaða, en það er jafnmikil sanngirniskrafa, að menn vinni þá sóma- samlega. Sem betur fer liafa þó hin illu áhrif stríðsáranna á þessu sviði ekki náð til allra. Samvizkusemi í vinnubrögðum sést enn víða og slíkum mönhum er horg- andi tvöfalt kaup á við marga aðra. Al- varlegusl eru áhrifin á unglingana, sem alast upp við sviksemi í vinnubrögðum. lsland býður hörnum sínum mikla mögu- leika, en það krefst í staðinn vinnusemi og ástundunar af þeim. Hver sú þjóð, sem hef!r lagt þær dyggðir á hilluna, er hættu- lega á vegi stödd. Kommúnisti var að því spurður, hvort þvir myndu þola þau vinnubrögð, sem nú tíðkuðust, í ríki sósíalismans. Nei, sagði hann, þar verður fólki kennt að vinna — en við liöfum ekkert á móti svona vinnu- hrögðum í auðvaldsríki, því að þau grafa undan því, og hvers vegna ættum við að vera að skapa okkur óvinsældir með að finna að þeim. Sviksemi i embœttisrekstri. EN ÞAÐ er þó engtt sfðttr alvarlegt, þeg- ar forráðamenn þjóðarinnar sintta ekki skyldum sínum, og því miður er vinnu- semi margra embættismanna ærið hág- borin. Þeir ættu þó raunvertilega a'ð vera þjóðinni fyrirmynd. Kröfurnar, sem gerð- ar ertt til cmbættismanna, ertt óheyrilega litlar og það er alger undantekning, að möhnum sé vikið frá störfum, þótt ölhim sé vitanlegt, að embættisfærslu þeirra sé stórlega áhótavant. Slíkt íyrirkomulag er óviðunandi og hætlulegt fordæmi. ÚR ANNÁLUM Frarah. af 4. síðu. anvendast (hagnýtast) utan- lands, hvar af má ráða, hversu að íslendingar nú voru nauð- beygður undir höndlunarokið (verzlunarokið), þar eð lands- ins hæstu yfirvöld fengu því ei t'l vegar komið að fiska sér til Iðnskólinn á Akureyri verður settur miðvikudaginn 15. október n. k., kl. 6 síðd. Iðnmeistarar eru beðnir að tilkynna undirrituðum sem allra fyrst um nýja nemendur, sem þeir þurfa að koma í skólann í vetur. Að öðrum kosti eiga þeir á hættu, að ekki verði hægt að veita þeim skólavist að þessu sinni. Akureyri, 30. sept. 1947 JÓHANN FKÍMANN. HúsnæOi - húsgðgn Húseign mín Hafnarstræti 105 A er tU sölu þe^ar í stað eða til leigu ná í haust. Ennfremur til sölu: 2 skrifborð, 3 sófar, sem má breyta í rúm með einu handtaki, 5 náttborð, 2 ottó- manar, 2 leðurstólar (Chesterfield), 2 bókaskápar, 1 skjalaskápur, 1 peningaskápur, 4 stálstólar, 4 skíði, 2 fataskápar, 3 geymsluhólf til innmúrunar, 2 út- varpstæki, 1 smásjá. J. S. KVARAN. LÉREFTSTUSKUR Kaupum við hæsta verði. Prentsmiðja Hjörns Jónssonai li. f. SÉRA MAGNÚS MAR LÁRJJSSON KENNARI VIÐ HÁSKÓLANN Atvinna Okkur vantar 2 unglingspilta eða unglingspilt og stúlku strax. EFNAGEEÐ AKI REYRAK h. f. not.a með einni fiskiduggu. Tala fæddra þetta ár í Skál- holtsstifti 1272 börn, af hverj- um 140 voru laungetin, en þeirra dauðu 1086. Voru svo 186 fleiri þeir fæddu en þeir dauðu. Séra Magnús Már Lárusson, prestur að Skútustöðurn, mua kenna við guðfræð'.deild Há- skóla íslands í vetur í stað Magnúar Jónssonar, prófessors. sem nú er formaður Fjárhags- ráðs. HRINGUR DROTTNINGARINNAR AF SABA Þar sem ég var gamall og þekkti hinar austurlenzku aðferðir til þess aS túlka tilfinningar sínar, stóS ég þögull. En Oliver var svo hugfanginn, aS ég var hrædd- ur um, aS hann myndi gera eitthvert axarskaft. Hann roSnaSi og fölnaSi til skiptis og hafSi þegar staSiS á fætur til þess aS ganga til hennar, er ég þreif í hand- legg hans og kippti honum aftur ofan í sætiS. En Kvik horfSi til himins eins og hann væri aS biSjast fyrir, og ég heyrSi hann tauta: „0, GuS, hjálpaSu þessari vesalings litlu veru! HjálpaSu henni, einu perlunni meSal allra þessara svína!“ Prins Joshua stóS nú á fætur, kraup — þó meS tölu- verSum erfiSismunum — fyrir framan hásæti Ma- quedu og sagSi: „Ó, afkomandi konunga, hví liryggir þú oss meS slíkum orðum. Hefir þú ekki guS Salomons til aS vernda þig?“ „Guð verndar aðeins þá, sem verja sig,“ sagði hún kjökrandi. ,.En hefir þú ekki marga hrausta herforingja?“ „Hvað gagna foringjar, ef engínn herinn er?“ „Og hefir þú ekki mig, frænda þinn, unnusta þinn, elsklmga þinn?“ Og hann lagði hendina þar, sem hann vonaði að hjartað hlyti að vera og starði upp til hennar með hinum kringlóttu fiskaugum sínum. „Eg hefði lekið Barung til fanga um daginn og svipt Fungana þannig foringja sínum, ef þessir heiðingjar hefðu ekki slett sér fram í það.“ „En þú hefðir um leið svipt Abatierana þeim snefil af æru, sem þeir énn eiga.“ „0, við skulum gifla okkur, þú rós rósanna, ó, blóni- 146 ið í Mnr, og ég skal þá strax losa þig við Fungana. Við erum hjálparvana, tif því að við ekki stöndum saman. Gerðum við það, myndum við lirósa sigri. Segðu mér, ó, Maqueda, hvenær á brúðkaup okkar að vera? „Þegar skurðgoðið Harmac hefir verið gjöreyði- lagt, og Fungarnir hafa fyrir fullt og allt yfirgefið okkur,“ svaraði hún óþolinmóð. „En er nú tími til þess að tala um brúðkaup? Eg lýsi því hér með yfir, að þessari ráðstefnu er slitið. Látið prestana sækja sef- pappírsrúllurnar, svo að hægt sé að láta hina ókunnu Vesturlandabúa vinna eið sinn. Og leyfið svo, að ég yfirgefi yður.“ Og nú gekk fram skrautlega klæddur maður með ltöfuðbútiað, sem minnti dálítið á biskupshúfu, og með brjósthlíf, er dýrir steinar voru greiptir í og hálfhulin af löngu hvítu skeggi. Maður þessi, sem mér skildist vera æðsti prestur- iitri, hélt á tvöfaldri sefpappírsrújlu, sem undarleg orð og bókstafir voru letrað á. Þelta var, sögðu þeir, hin helgu lög þeirra, senr forfeður þeirra höfðu komið með frá Abyssiniu fyrir hundruðum ára, ásamt hring drottningarinnar af Saba og nokkrum öðrum helgum ntinjum. Meðal þeirra var vagga sú, sem þjóðsögnin sagði, að barni Salómons og drottningarinnar af Saba ‘r.efði verið vaggað í. Sefpappírsrúlla þessi með lög- um þeirra hafði í margar kynslóðir verið notuð við eiðvinningu og aðrar mikilvægar athafnir. Henni var nú lialdið fyrir framan okkur, svo að við gætum kysst hana og unnið eið í nafni Jehova og Salómons — ein- kennilegt samhland fannst mér.“ „Þetla virðist vera æði víðtækt lo|prð,“ sagði Oli- - 147 ver, eftir að eiðstafurinn hafði verið lesinn fyrir okk- ur, og ég hafði þýtt hann fyrir Kvik. „Finnst þér við geta samþykkt þetta?“ Eg svaraði, að mér virtist við mega til. Það var að minnsta kosti þannig ástatt um mig, því að ég sá ekki, hvernig ég gæti á annan hátl náð því takmarki, sem hafði verið orsök þess, að ég lagði út í þetta ævintýri. Eftir nokkrar bollaleggingar voru hinir tveir einníg samdóma um það, að við gætum ekki annað gert. Orme sneri sér að Maquedu, sem með nokkrum kvíða hafði fylgzt með þessum viðræðum okkar á okkar eigin tungumáli. „Ó, afkomandi konunga, við skulum vinna eiðinn, euda þótt hann leggi á okkur mjög miklar skuldhiud- ingar. En við treystum sómatilfinningu þinni og því, að þú verndir okkur gegn þeim snörum, sem hann kann að leggja fyrir okkur. Við biðjum þig að minnast þess, að við erum ókunnir í þessu landi og þekkjum ekki lög þess og siði. Við setjum þó það skilyrði, að við fáum fullt frelsi til þess að reyna að bjarga vini okkar og leiðsögumanni, sem nú er fangi Funganna, og unga manninum, syni læknisins, sem við höldum að sé þræll hjá þeim, og að_þú veitir okkur til þessa alla þá hjálp, er þú getur. Þvínæst krefjumst við þess, að þú ein dæmir okkur, og enginn annar liafa rétt til þess að blanda sér í það, ef við kynnum að vera sakaðir um að rjúfa eið okkar að einhverju leyti. Ef þú felst á þessi skilyrði, vinnum við eiðinn. Annars ekki.“ Okkur var nú bent á að draga okkur í hlé, meðan Maqueda ráðfærði sig við menn sína. Það tók nokk- urn tíma, því að sumir þeirra gerðu uppsteit. En að

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.