Íslendingur


Íslendingur - 26.11.1947, Blaðsíða 3

Íslendingur - 26.11.1947, Blaðsíða 3
3 Miðvikudagur 26. nóvember 1947 I amband nngra Sjálfstæðismanna Stöðva verður fólks- strauminn til Reykjavíkur Þegar „Verkamaðurinn" sigraði í Frakklandi Nýstárleg reikning'saðferð Það liefir oft verið bent á það i rœðu og riti, að þjóðinni væri hætta búin af aðstreyminu til Reykjavíkur. A seinustu árum hefir íbúatala höf- uðstaðarins farið ört vaxandi með- an íbúatala annarra landshluta hefir ýmist staðið í stað eða lækkað. í styrj aldárlokin og nú eftir styrjöld- ina hefir þessi |)róun lialdið áfram, svo að setuliðsvinnunni verður ekki einni um kennt. Þeir, sem þessi mál liafa látið til sín.taka, hafa almennt látið það álit í ljós, að Reykjavík geli eklci, er fram líða stundir, skapað öllum í- búum sínum nægilega góð atvinnu- skilyrði. A kreppu- og atvinnuleysis- árunum var ástandið einna verst í höfuðstaðnum. Það má því ælla,' að sama sagan eigi eftir að endurtaka sig, ef þjóðin lenti í einhverjum örðugleikum. Reynzla annarra þjóða liefir einnig gefið til kynna, að stórir bæir eða borgir hafa komiö smá- þjóðunum í hinn mesta vanda, þar eem aðrir laíidshlutar hafa ekki haft getu til þess að veila þeim þau at- vinnuskilyrði, sem nauðsynleg eru. Má í því samþandi minna á Vínar- borg í Austurríki, áður en innlimun- in í Þýzkaland átti sér stað. LEIÐ TIL ÚRBÓTA. Um það verÖur ekki deilt, að eina leiðiri til þess að halda fólkinu :í sveitunum. og smærri kauplúnunum sé að skapa því þar sömu skilyrði og lífsþægindi og það getur búist við að fá í Reykjavík. Það er aug- ljóst, að fjölskylda heimilisföður í Reykjavík, sem hefir góða atvinnu, hefir í ýmsu meiri þægindi en völ er á úti á landi. í Reykjavík er nægi- legl rafmagn, víða hitaveita og gott húsnæði fyrir þá, sem komist hafa í gamla leigu eða liafa efni á að búa í nýjum húsum. 1 Reykjavík er ofl og tíðum unnt að fá vörur, sem ófáan- legar annars staðar á landinu og hvergi er úr jafn mörgum mennta- stofnunum að velja fyrir börn og unglinga. Auk þess er skemmtana- lífið hvergi fjölbreyttara. AFSTAÐA RÍKISVALDSINS. Hömlurnar, sem einkum að und- ahförrtu, bafa verið lagðar á allt at- vinnulíf í landinu hafa orðið til þess að veita kaupsýslumönnum og atvinnurekenduin höfuðstaðarins ó- beina forréttinda aðstöðu fram yfir aðra landsmenn. í Reykjavík eiga aðsetur öll þau ráð og nefnir, sem stjórna verzlunar- og atvinnumálum þjóðarinnar. Reykvíkingar eiga vegna búsetu sinnar því greiðan að- gang að þessum stofnunum. Það eru því mestar líkur fyrir því, að þeir fái fremur öðrum landsmönnum komiÖ fram sínum málum. ÁLYKTUN SAMBANDSMNGS UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA Ungir sjálfstæÖismenn um land allt hafa jafnan gerl sér það ljóst, að koma verði í veg fyrir óeðlilegan vöxt Reykjavíkur. Það sé landi og lýð fyrir beztu. að sem mest af byggilegu landi, sem hefir upp á góð alvinniiskilyrSi að bjóða, sé nýtt. Svo þessu takmarki verði náð þurfi að veita öllum landsmönnum sem jöfnust lífsþægindi. A atvinnumálasviðinu þurfi að gera ráöstafanir lil þess að koma í veg fyrir, að framkvæmdamenn leiti til Reykjavíkur af þeirri einni á- stæðu, að þar er handhægara að ná til nefndanna og aáðanna, sem nú sitja yfir hlul hvers nianns. Á 9. Sambandsþingi ungra Sjálf- Fjórðungssamband ungra Sjálfstæðismanna á Norður- landi og „Vörður“, félag ungra Sjálfstæðismanna á Akureyr', héldu sameiginlega kvöldvöku að Hótel Norðurland síðastliðið sunnudagskvöld. Var húsið þétt skipað, og samkoman öll hin á- nægjulegasta. Formaður „Varðar", Magnús Jónsson, sétti samkomuna og kynnti dagskrárliði. Fyrst sýndi Pétur Sigurgeirsson tvær stutt- ar kvikmyndir frá dvol slnni i Bandarikjunum og útskýrði þær mjög skemmtilega. Þá söng Jóhann Konráðsson nokk- ur lög með undirleik Áskels Jónssonar. Er Jóhann tvímæla- laust einn af okkar beztu tenór- söngvurum. Tvær ungar stúlk- ur, Erla Gunnarsdóttir og Ás- iaug Guðlaugsdóttir, sungu nokkur lög og léku á gítar. Loks lék Jón Sigurðsson, hljóm- sveitarstjóri, nokkur lög á trompet með undirleik Magnús- ar Péturssonar. Var öllum þess- um skemmtiatriðum mjög vel fagnað. Að lokum var dansað til kl. 1. Kvöldvökur „Varðar eru orðnar einar vinsælustu sam- komur í bænum, enda hefir ver- ið reynt eftir föngpm að vanda til þeirra. Fleiri kvöldvökur verða ekki fyrir áramót, en væntanlega mánaðarlega úr því til vors. Þessi kvöldvaka var sú þriðja á þessum vetrí. stæðismanna, sein háð var hér á Ak- ureyri sl. suraar var samþykkt álykt- un, sem gengur í þessa átt. 1 álykl- uninni segir: „9. þing S. U. S. telur hinn mikla fólksstraum lil Reykjavíkur alvar- legt þj óðfélagslcgt vandamál. Lítur þingið svo á, að staðsetning alls hins opinbera valds í Reykjavík sé hættu- legl og æskilegt að auka verulega vald Iiéraðs- og fjórðungssljórnar í sérmálum einstakra landshluta. Skor- ar jjingið á Aljiingi og ríkisstjórn að taka Jiessi mál til ítarlegrar al- hugunar í sambandi við endurskoð- un stjórnarskrárinnar og annarrar löggjafar hér að lútandi. Hins veg- ar lýsir Jjingið vanjjóknun sinni á jöllum tilraunum til Jiess að skapa úlfúð milli Reykvíkinga og annarra landsmanna í sambandi við þetta vandamál.“ Með ályktun Jiessari hafa ungir Sjálfstæðismenn tekið afstöðu, sem allir hugsandi menn í landinu geta án efa stutt. kvöldvökum „Varðar“. „Vörður“ mun á næstunni halda almennan félagsfund. — Hafa þegar borizt allmargar inntökubeiðnir í félagið, og heit tr félagið á allt það æskufólk hér í bæ, sem stuðla vill að vernd lýðræðis og mannréttinda í landi voru og sporna gegn ein- ræði og ofstæki að sameinást undir merki félagsins. Formað- ur félagsins og skrifstofa flokks ins veita inntökubeiðnum mót- töku. Einnig er nægilegt að hafa tal af öðrum stjórnendum félagsins. Fjölsdttur kjnnlugar- fundur ungra Sjálf- stæðismanna Síðastliðiim sunuudag gekkst Fjórðungssamband ungra Sjálf- stæðismanna á Norðurlandi fyrir kýnningarfundi að Hótel Norður- land. Funduriim hófst kl. 3.30 og var vel sóltur Jirátt fyrir slæmt veð- ur og rafmagnsleysi. Fundarsalurinn var upplýstur með kertaljósum. Á fundinum fluttu eftirtaldir menn stuttar ræður: Magnús Óskarsson frá „Verði“ F. U. S. á Akureyri, Þorsteinn Jónsson frá „Garðari" F. U. S. í Ólafsfirði, Þorvaldur Ari frá „Víkingi“ F. U. S. á Sauðárkróki, Hálfdán Guðmundsson, V. Húna- vatnssýslu, Það væri ekki vandi fyrir kommúnista að sigra i öllum kosningum — það er að segja á pappírnum — ef þeir hagnýta sér hina nýju reikningsaðferð, sem ritsnillingarnir við „Verka- manninn“ hafa fundið upp. 1 næstsíðasta blaði birta þeir þá merkilegu frétt, að ,,lokatölur“ frá frönsku kosningunum sýni það, að Kommúnistaflokkurinn sé enn stærsti flokkur landsins. Þessar ,,lokatölur“ fær blaðið með því að draga rúm 10% frá hlutfallstölu þjóðfylkingar de Gaulle og segja hana hafa hlot- ið rúm 28% atkv. í stað 38%. Hvaðan þeir hafa þessar upp- lýsingar væri fróðlegt að vita. Þá segir blaðið jafnaðarmenn hafa hlotið rúmt 1% atkv. í staðinn fyrir 21%, sem er hið rétta. Eftir þessum útreikningi hefðu kommúnistar og jafnað- armenn hlotið tæp 32% atkv., en blaðið segir þá samt hafa hlotið hreinan meiri hluta. öll er frásögn blaðsins í samræmi við þetta. Þessi ,,sigurfrétt“ kommúnista hefir ekki verið gerð að umtalsefni hér fyrr, þar eð flestir munu hafa talið, að þetta hlytu að vera prentvillur í „Verkam.“, en blaðið hefir ekki leiðrétt þessar tölur, og verður því sennilega að skoða þær sem framhald af þeirri ó- venjulegu reikningsaðferð, sem þetta kommúnistamálgagn not- aði við útreikninga á tjóni Krossanesverksmiðjunnar. Það er bará hryggilegast fyrir þá, að til skuli vera andstöðumál gögn, sem leyfa sér að gagn- rýna þessa nýju reikningslist. Ritstjóri „Verkamannsíns“ ætti að gera flokksbræðrum sír. Halldór Guðnnindsson, Gullbringu sýslu, Frosti Sigurjónsson frá Fjórðungs sambandi ungra Sjálfstæðismanna á Austurlandi, Hjálmar Júlíusson frá „Baldri“ F. U. S. Svarfaðardal, Halldór Jónsson frá Héraðssam- bandi ungra Sjálfstæðismanna í Skagafirði. Allir ræðumenn fengu mjög góð- ar undirtektir áheyrenda. Jón Jónsson frá Drangsnesi lék nokkur lög á harmóniku áður en fundurinn hófst við góðar undirtekt- ir. — Jónas G. Rafnar stjórnaði fund- inura og kynnti ræðuraenn. um i Frakklandi þann greiða að senda þeim þetta eintak af blaði sínu, því að það myndi án efa gleðja þá að sjá, að þeir væru enn stærsti flokkur Frakk lands. Ef allar tölur „Verkamanns- ins“ um hinar stórkostlegu „framfarir" í Austur-Evrópu eru í samræmi við frásögnina af frönsku kosningunum, þá er ekki að furða, þótt útkoman sé falleg. Það gerir minna til, þótt staðreyndirnar séu aðrar. Skaldskapur BRgkommúnista Ungir kommúnistar gefa út blað, sem þeir nefna „Landnemann“. Hafa Jieir jafnan látið Jiar mjög í Jrað skína, að djúp speki og skilningur á skáldskap og listum væri mjög ráð- andi á JieLra vettvangi. en „auðvalds- sinnar“ liefðu hins vegar litinn skiln ing á Jieim menningarverðmætum. Nú fyrir skömmu birtist í „Land- neinanum" ljóð eftir eitt af skáklum Jieirra, Jón nokkurn Oskar, og fylgir Jiví teikning, sem mun eiga að vera táknræn fyrir efni kvæðisins. Gela menn ímyndað sér, hvernig J)að lista- verk rnuni vera, er þeir hafa lesið kvæðið. Þar sem kvæði þetta er hið frumlegasta og gott sýnishorn um kveðskap ungkommúnista, sbr. kúluvambaljóðið fræga, sem „Þjóð- viljinn“ eitt sinn birti, Jiykir Sam- baridssíðunni rétt að géfa lesendum sínum kost á að kynnast þeirri skáldspeki, sem ungkommúnistar flytja æskulýð þjóðarinnar. Kvæðið heitir „Nóttinn og vegurinn“ og er svohljóðandi: „Þó að bifreið aki um veginn sem ég kveð urn meðan rióttin hjúpar veginn sem ég elska rökkurblæjum er ég feginn að þú kemur þó að nóttin sveipi veginn meðan bifreið ekur veginn og þú segir Eg er komin og þú brosir þó að nóttin fari um veginn meðan bifreið ekur veginn og þú segir ég er komin og þú brosir meðan nóttin sveipar veginn og ég kyssi þig og veginn og ég missi þig og veginn eins og bifreið sem um veginn hljóðlaust ekur eins og barn sem dauðinn tekur eins og varir sem ég kyssi.“ Almenn greinarmerki virðast ekki eiga heima í skáldskap ungkommún- ista. Finnst ykkur þetta ekki stór- fenglegur skáldskapur og djúp speki!!! - - - — - - - ■ Mjög ánægjuleg og fjölsótt kvöldvaka urtgra Sjálfstæðis- manna á Akureyri Sívaxandi aðsólm að

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.