Íslendingur


Íslendingur - 10.12.1947, Blaðsíða 8

Íslendingur - 10.12.1947, Blaðsíða 8
v# dósamjólk nýkomin. VÖRUHÚSIÐ h.f tcudm MiSvikudaaur 10. desember 1947. Jóla- epiin koma Gjörið svo vel og afhendið ekkur slofnauka nr. 16 fyr- ir 15. þ. m. og tryggiS ySur eplin. Verzl. BRYNJA, ASalstræti 3. I. O. O. F. — 12912128y2 — 9 III. □ Rún:. 594712106 2. Athv. Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju kl. 11 f. h. ú sunnudaginn. Yngri deild, 5—6 ára, í kapellunni. Eldri deild, 7—13 ára í kirkj- unni. Messa'ii kl. 2 síðdegis n. k. sunnudag í Akureyrarkirkju. Æskulýðsjundur í kirkjukapellunni kl. 8.30 n. k. sunnudagskvöld. Karlakór Akureyrar liefir söngskemmt- un og Luciu-hátíð -— meS svipuSu sniði og áður — n. k. laugardag kl. 9 e. h. í Nýja- Bíó. Einsöngvarar verða: Sverrir Pálsson, GulVrún Túmasdóllir og Jóhann Konróðs- son. Styrktarfélagar vilji aðgöngiimiða á fimmtudag og íöstudag í Skóluíð KEA og greiði um leið framlag fyrir árið 1948. Aðgöngumiðasala að öðru leyti nánar aug- lýst í götuauglýsingum. SjónarhæS. Sunnud.: Siinnudagaskólinn (skuggamyndir) kl. 1 e. h. Opinber sam- koma kl. 5. Þriðjud. kl. 8.30. Laugard. Biblíunámsflokkurinn kl. 8.30. Allir vel- komnir! /.íon. Suniiudaginn 14. des. sunnudaga- skóli kl. J0.30 f. li. — Ahneiin sanikoina kl. 8.30 e. h. — Allir velkomnir. MuniS samkomuna í Zíon í kvöld, mið- vikudag, kl. 8.30. Efnisskrá: Erindi, upp- lestur, samsöngur, tvísöngur, þrísöngur, orgelsóló, kaffi. — Krislniboðsfél/kvenna. VérzlunarmannafélagiS á Akureyri lield- ur fund í húsi félagsins mánudaginn 15. Ji. ni. kl. 8.30. Aríðandi mál á dagskrá. Skorað á alla kaupsýslumenn í félaginu að mæta. — Stjúrnin. Barnastúkurnar Sakleysið og Bernskan halda fund næstk. sunnudag kl. 1 e. h. í Skjaldborg. Fundarefni: Venjuleg fundar- stiirf. — Upplestrar. — Söngur og leik- stykki. — Mætið öll! Verið stundvís! — Gæzlumenn. HeimjlisiSnaSarfélag NorSurlands. N. k. sunnudag, 14. des., verður liöfð sýning frá sauma- og bókbandsnámskeiði félagsins í Brekkugötu 3 kl. 3—6 síðdegis. — Allir velkomnir. Jeríkó. Nýja Bíó hefir að undanförnu sýnt kvikmyndina Jeríkó. Aðalhlutverkið leikur hinn heimskunni söngvari, sverling- inn l’aul Robeson. Efni myndarinnar er ekki veigamikið, enda er hún raunverulega byggð utan inn söng Robesons. Framh. af 1. síðu. mun kosta um 150—200 kr., og get- ur hver maður af því séð, hvílíkur óhemjukostnaður það yrði aS leggja meginhluta 60 km. háspennulínu í jörS. — Er ekki raforkan ófullnægjandi fyrir bæinn? — Orkan er nægilega mikil, nerna á vissum tímum dags, en spennu- stöSvar, er jafna strauminn, eru enn of fáar. Þeim hefir þó vejið fjölgaS eins og hægt hefir veriS vegna efnis- skorts. Voru þær upphaflega 7, en eru nú 20. Er slórfé variS á hverju ári til umbóta á bæjarkerfinu. en erfiSleikar á að fá margs konar efni, hafa mjög háð þessum framkvæmd- um. Rafmagnsnotkun í bænum hefir auki/t stórkostlega á skömmum tíma, og full þörf orðin á viðbótarvirkj un, en spennan er þó enn nægilega mikil, nema þá tíma dags, sem suðan er mest. Mörg hús hafa íengið rafmagns kyndingu, en rofaklukkur vantar til þess að rjúfa hitann meðan rafmagn- ið er mest notaS til annarra þarfa, og menn hirða því miður ekki nægi- lega urn að taka strauminn af á þeirn tímum dags, sem fyrirskipað er. — Veldur þetta erfiðleikum, sem hægt væri að nokkru að komast hjá með samtökum í Jiessit efni. — Er ekki varhugavert að tengja fléiri línur við Laxárvirkjunina, meðan orka hennar er ekki aukin? Línur þær, sem við hana hafa verið tengdar, taka hverfandi lítið rafmagn. Húsavíkurlínan má ekki fá nema 200 kw. og bæjarkerfiS á Húsa vík hefir ekki enn verið tengt við hana. — HvaS er helzt hægt að gera til aS bæta bið óviðunandi ástand í raf- magnsmálunum? — Eina ráðiS er að reisa vara- stöð á Akureyri, því að hversu mik- ið, sem orka Laxárstöðvarinnar verð ur aukin, dregur ]>að ekki úr Iiilana- hættuhni. ÞaS þarf líka að koma hér upp toppslöð, er veiti vlðbótarorku þá tíma dags, sem álagið er mest. KomiS hefir til tals að fá raforku frá Hjalteyrarverksmiðjunni, þegar Dalvíkurlínan liefir verið lögð, og bilun verður á línunni austur, en sú raforka yrði þó algerlega ófullnægj- andi. Glerárstöðin er nú notuð sem vararafstöð, en orka hennar er að- eins 200 kw. og getur því aðeins bætt úr allra brýnustu þörfum. VerSur þetta væntanlega tekið til rækilegrar athugunar á næstunni. KvaSst raf- veitustjóri vonast til, aS unnt yrði að koma þessum málum i viðunandi liorf sem allra fyrst, og munu allir bæjarbúar taka undir þau orð lians. Feröatðskur margar stærðir. Verzl Eyjafjörður h.f. Kaífi Sykur Te Kakd Þurrkaður laukur. VÖRUHÚSIÐ h.f Séra Jónas Jónasson fró Hrafnagili: SakamálasOgur Randíður í Hvassafelli, Magnúsar þáflur og Guðrúnar, Kálfagerðisbræður. Frásagnir um íslenzk sakamál, byggðar á réttarskj ölum og annálum, seltar í sögubúning á mjög lifandi og snjallan hátt. Sakamálasögur eru 1. bók í heildarútgáfu rita séra Jónasar frá Flrafnagili, A. Conan Doyle: Síðasta galeiðan Bráðskemmtilegar smásögur og fleiri sögur. frá tíma Rómverska keisara- dæmisins í þýðingu Jónasar Rafnar, yfirlæknis. Kynnist hinum sögulega Conan Doyle. KaupiS SíSustu galeiðuna. Bókaútgáfa Jónasar og Halldórs Rafnar Akureyri. Sjómannastígvé! Verkamannaskór Skóbúð KEA númmískór nr. 28—33. Bomsur nr. 25—33. Skóbúð KEA Notuð Drengjaskór k/ólföt til sölu. Barnaskór Póll Sigurgeirsson. Skóbúð KEA EPLI Jólaeplin eru á leiðinni. Töhum á móti pöntunum á eplum gegn afhendingu á stofnauka 16. Vöruhiísið h I HAFNARBUÐIN er búð allra! Seljum frá 10. des. lil jóla fallegt úrval af barnaleik- föngum með 10% afslætli ftá útsöluverði. Komið í HAFNARBÚÐINA h.f. Sími 94. NÝKOMIÐ: SPARTASKÓR nr. 35—39 - / eru beztu inniskórnir HAFNARBÚÐIN h.f. Skipagölu 4. — Sími 94. K A U P I Ð tBÍÍ hjá okkur. HAFNARBÚÐIN h.f. - Skipagötu 4 Sími 94. Höfum ýmisiegt til jdlagjafa komið við í HAFNARBÚÐINNI h.f. Skipagötu 4. Sími 94. Hafnarbúðin h. f. Skipagötu 4. býður yður að taka á móti stofnauka nr. 16. Eplin koma fyrir jólin. HAFNARBÚÐIN h.f. Skipagötu 4 Sírni 94 Auglýsið í Islendingi

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.