Íslendingur


Íslendingur - 10.03.1948, Síða 1

Íslendingur - 10.03.1948, Síða 1
XXXIV. árg. 10. tbl. Engin fjárveiting á fjárlögum tii sjálfvirku síma- miðstöðvarinnar á Akureyri. Óþoland! "innuleysi stjórnvaldanna um þetta milda hagsmunamál bæjarbúa. I’að mun án efa vekja undrun margra, sem lesa fj árlagafrumvarpið' nýja, að þar er ekkert fé átetlað til kaupa á sjálfvirku skiptistöðinni handa Akureyri, sem beðið hefir verið eftir með óþreyju langa hríð. Mun þó loksins svo komið, að slöð þessi verði tilbúin til afhendingar nú í vor. Fjárveitingarnar til Lands- símans munu vera áætlaðar nieð hlið sjón af tillögum landssímastj óra, og þótl fjárveiting handa Akureyrar- símanum hafi gleymzt, hefir samt ekki gleymzt að áætla 1.5 milj. kr. til stækkunar símastöðyarinnar í Reykjavík og bæjarsímans þar, þótt liann væri aukinn verulega i fyrra. Þetta tómlæti og sinnuleysi urn hag Akureyringa og raunar miklu fleiri, sem liafa hag af stækkun bæj- arsímans hér, er lítt skilj anleg. Gj ald- eyrisleyfi hefir meira að segja ekki enn fengizt til káupa á sjálfskipti- stöðinni. Bæjarsímakerfið er þó orð- ið svo úr sér gengið, að ekki verður lengur við jiað unað, en fáist ekki að kaupa þá sjálfskiptistöð, sem loksins er nú að verða tilbúin eftir rnargra ára bið, eru engar iikur til að hægt verði að fá slíka stöð á næstunni. Hin væntanlega stöð hefir 1000 núm er. Margir bíða nú eftir síma. Munu þeir fá hann, þegar stöðin kernur, annars ekki. Því verður ekki að óreyndu trú- að, að það sé ætlun stjórnvaldanna að láta Akureyringa missa af því tækifæri, sem þeim nú býðst, til að fá fullkominn bæjarsíma. Mun síma- stjórinn hér, Gunnar Sclxram, hafa ált tal um þetla við þingm. kjör- dæmisins og mun mega vænta tillögu frá Iionum um fjárveitingu til stöðv- arinnar. Munu bæjarbúar fylgjast vel með afgreiðslu þessa rnáls. Þá er það einnig næsta undarleg ráðsmennska að ætla ekkert fé til þess að halda áfram lagningu jarð- sírnans milli Reykjavíkur og Akur- eyrar. Meðan ekki er hægt að taka þann síma í notkun, liggja þar í jöröu óarðbærar miljónir króna, sem greiða verður hundruð þúsunda í árlega vexti af. Núverandi símalínur suður eru svo fáar, að menn verða jafnvel að bíða dögum saman eftir samtali — en samt er ætlazt til, að landsmenn sæki um leyfi stjórnvalda í Reykjavík lil fleslra alhafna sinna. ★ Ferðaskrifstofan efnir tii skíðaviku hér á Akureyri um páskana. Skíðavikan verður í sambandi við Skíðamóí Islands. Umboðsmaður Ferðaskrif- stofu ríkisins á Akureyri, Jón Egils, kaupm., hefir tjáð blað- inu, að skrifstofan muni um páskana beita sér fyrir sér- stakri skíðaviku hér á Akureyri í sambandi við Skíðamót Islands sem væntanlega verður háð hér um það leyti. Er með þessu sér- staklega haft í huga að greiða íyrir ferðalagi Sunnlendinga hingað norður, og mun Ferða- skrifstofan reyna að sjá því fólki fyrir gistingu, veitingum og farkosti hér nyrðra. Er hér um algera nýbreytni að ræða í' starfsemi skrifstofunnar. Augu margra eru nú að opnast fyrir þeim mörgu góðu skilyrðum, sem Akureyri hefir sem ferða- mannabær, bæði sumar og vet- ur, en Jón Egils mun hafa átt frumkvæði að þessari hugmynd um skíðavikuna, og hefir hann af miklum áhuga unnið að und- irbúningi hennar. Mjög smekklegur og hand- hægur leiðarvísir hefir verið gefinn út um skíðaviku þessa og tilhögun hennar. Er þar gert ráð fyrir að vika þessi hefjist rneð sunnudeginum 21. marz, en lokadagur verður síðasti dag ur skíðamótsins, annar í pásk- um. Bifreiðaferðir eru ákveðn- ar að Útgarði og til Akureyrar aftur á ákveðnum tíma dags alla dagana, en veitingar munu verða seldar í Útgarði og Ás- garði. Þá er eirmig getið þeirra skemmtana, sem á boðstólum munu verða í bænum á kvöldin. Reynslan mun leiða í ljós, hversu þessi nýbreyttni heppn- Miðvikudaginn 10. marz 1948 ■MiijmawggnHiiiwMi sa átburOirnir l Tékkúslövaklu og Fh n n i a n ti i ðgna beimsfridinum Leiðtogar iýðræðisþjóðanna vara vlð laniráía- starisemi kommúnista. Oftoeldisaðgerðir kommúnista í Tékkóslóvakíu og tilraunir R-ússa til þess að kúga Fiima til að gera liernaðarbandalag við þá, liafa verið fordæmdar af lýðræðissinnum um allan heim. Lofsöngur kommúnista í öllum íözidum hefir jafnframt fært lýðræðissinnuðum þjóðum liieim sanninn um það, hversu hættu- legir kommúnistar leru sjálfstæði hverrar þjóðar. Hefir þetta ýtt jnjög undir lýðræðisþjóðirnar að efla samtök sín, og ýmsir leiðtogar þeirra hafa talið þessa síðustu ágengni Riissa alvar- lega ógnun vð lieimsfriðinn. FLUQVÉL t MEÐ FJÓRA MENN TAPAST Sl. sunnudag var Anson-ílugvél Loftleiða á leið frá Vestmanna- eyjum til Reykjavíkur. Um kl. 5.40 hafði flugmaðurinn samband við Reykjavík og kvaðst þá vera yfir Eyrarbakka og hafa í hyggju að íljúga ofan skýja til Reykja- víkur. Síðan hefir ekkert heyrzt frá flugvélinni, en síðast sást hún stefna norður til Ingólfsfjalls. Síð ar hefir horizt fregn um það, að hennar hafi orðið vaiT yfir döl- um Borgarfjarðar. Flugvélar og fjöldi leitarflokka vhafa leilað flugvélarinnar víðs- vegar um Suðvesturland síðustu tvo daga, en sú leit hafði í gær- kvöldi ekki borið neinn árangur. Fjórir menn voru i flugvéliimi: Gusiaf Jónsson, flugmaður, Þor- valdur Hlíðdal, símaverkfr., Árni Sigfússon, kaupm., Véstmanna- eyjum, og Jóhannes Long, Vest- mannaeyj um. * [Utvarpsskák miili Akureyringa og Reyk- víkinga. Fyrir nokkrum dögum hófst útvarpsskák milli Akureyringa og Reykvikinga. Er hér um ný- ung að ræða, sem gera má ráð lyrir að auki mjög áhuga al- mennings á skákíþróttinni, og er það vel farið. Teflt er á tveim ur borðum og tefla tveir skák- menn frá hvorum aðila á hvoru borði. Leikir eru birtir daglega í lok frétta í hádegisútvarpi. Eftir leikina i gær var staðan þannig á borðunum: 1. borð: Hvítt: Ásmundur Ásgeirsson og Guðmundur S. Guðmunds- son, Reykjavík. — Svart: Júlíus Bogason og Guðmundur Jóns- son, Akureyri. ast, en ekld er ósennilegt, að mörgum verði þetta kærkomið tækifæri til þess að verja páska- leyfinu á skemmtilegan hátt. Handtökur halda stöðugt áfram í Tékkóslóvakíu, og hafa frjálslyndir og lýðræðissinnaðir slúdentar eink- um orðið fyrir barðinu á komrnún- istum. Margir sendiherrar Tékka er- lendis hafa sagt af sér í mótmæla- skyni við ofheldisstjórn kommún- ista. Margir Tékkar hafa reynt að flýja land. Oll andstaða gegn stjórn- inni hefir verið bönnuð, og stjórn- arsinnar einir fá að sitja á þingi. I Finnlandi hafa allir flokkar nema kommúnistar lýst andstöðu sinni við hernaðarbandalag við Rússa, sem myndi gera Fimdand að leppríki Rússa. Mikill ótti er ríkj- andi í Finnlandi. VARAÐ VIÐ KOMMÚNISMANUM. Fjölmargir forustumenn lýðræðis- þjóðanna hafa opinberlega varað þjóðir sínar við kommúnismanum, og þessir geigvænlegu atburðir hafa greitt mjög fyrir auknu samstarfi lýðræðisþjóðanna. Lokið er nú að mestu samningum um varnarbanda- lag Vestur-Evrópu og Bandaríkja- Iivítt: Svart: 1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. Rb-d2 d5 4. e2—e3 2. borð: Hvítt: Jóhann Snorrason og Jón Ingimarsson, Akureyri. — Svar-t: Sturla Pétursson og Áki Pétursson, Reykjavík. Hvítt: Svart 1. d4 d5 2. Rf3 Rc6 3. c4 e6 þing hefir hraðað afgreiðslu Mars- halláætlunariimar. Forsætisráðherra Norðmanna sagði fyrir skömmu í ræðu, að það væri „þýðingarmesta hlutverkið í baráttunni fyrir sjálfstæði Noregs, lýðræði og réttaröryggi að vinna að því að minnka áhrif kommúnista“. — „Norskir kommúnistar eru kom- inform kommúnistar, fylgismenn einræðis og ofbeldis“. Forsætisráðherra Dana fór mjög hörðum orðum um kommúnista og fjármálaráðherránn komst svo að orði: „Vér trúum ekki á að það þjóðfélag sé hamingjusamt, þar sem íólkið lifir þrælalííi. — Það verður að treysta hervarnir Danmerkur. -— Allir lýðræðissinnar verða að sam- einast gegn hinu nýja ofbeldi“. Bidault, utanríkisráðherra Frakka, kvað atburðina í Tékkóslóvakíu ógn- un við heimsfriðinn. Stjórn brezka verkalýðssambandsins hefir alvar- lega varað félaga sína við skemmd- arverkunr kommúnista. Atlee, Bevin og Churchill hafa verið mjög harð- orðir um framkomu Rússa og komm únistiskra ieppa þeirra. Norskir stúdentar fóru fjöhnenna kröfugöngu í Osló fyrir skömmu til þfess að mótmæla ofbeldinu við íékk- neska stúdenta. Forsætisráðherra Ilala kveður kommúnista undirbúa byltingu þar í landi, og aðstoðarutanríkisráð- herra Breta segir kommúnista reka skipulagða skenmidarstarfsemi þar í landi. Þannig er samdóma álit hinna þekktustu lýðræðisforingja um allan heim. Samt ætla íslenzkir konunún- istar þjóðinni að trúa því, að þeir séu þjóðhollir!

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.