Íslendingur


Íslendingur - 04.10.1950, Blaðsíða 3

Íslendingur - 04.10.1950, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 4. október 1950 ÍSLENDINQUR 3 Jarðarför mannsins míns ÁRNA JÓNSSONAR símstjóra, sem andaðist á Sjúkrahúsi Akureyrar 1. okt. s. 1. fer fram að Möðruvöllum í Hörgárdal þann 7. okt. og hefst með húskveðju að heimili okkar á Hjalteyri lcl. 2. s.d. sama dag. • Þóra Stefánsdóttir Móðir okkar GUÐNÝ RÓSA ODDSDÓTTIR sem andaðjst 27. sept., verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 5. okt. kl. 1 e.h. í* Fyrir hönd vandamanna Oddný Sigurgeirsdóttir Guðfinna Sigurgeirsdóttir Nr. 42, 1950. TILKYNNING Innflutnings- og gj aldeyrisdeild Fjárhagsráðs hefir ákveðið eftir- farandi hámarksverð á brenndu og möluðu kaffi frá innlendum kaffibrennslum: Heildsöluverð ár. söluskatts. kr. 28.40 pr. kg. Heildsöluverð með söluskatti . — 29.28 — — Smásöluverð án söluskatts . — 31.75 — — Smásöluverð með söluskatti ..... — 32.40 — — Só kaffi selt ópakkað, skal það vera kr. 0.40 ódýrara hvert kg. Reykjavík, 21. september 1950. Verðlagssfjórinn. AUGLÝSING nr. 20, 1950 fró skömintunQrsIjóra. Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept. 1947, um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, drelfingu og afhendingu vara, hefir verið ákveðið eð úthluta skuli nýjum akömmtunarseðli, er gildir frá 1. októbex 1950. Nefnist hann „Fjórði skömmtunarseðill 1950“ prentaður á hvítan pappír í bláum og fjólubláum lit, og gildir liann samkvæmt því sem hér segir: Reitirnir: Sykur 31—40 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 500 gr. af sykri hver reitur. Reilir þessir gilda til og með 31. des. 1950, þó þannig, að í októbermánuði 1950 er óheimilt að afgreiða sykur út á aðra af þessum nýju sykurreitum en þá, sem bera númerin 31, 32 og 33. Reitirnir: Smjörliki nr. 16—20 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 500 gr. af smjörlíki hver reitur. Reitir þessir gilda til og með 31. desemfcer 1950. „Fjórði skömniluiu rseðill 1950“ afhendist aðeins gegn því, að úthlutunarstjórum sé samtímis skilað stofni af „Þriðja skönunlun- arseðli 1950“, með áletruðu nafni og heimilisfangi, svo og fæðing- ardegi og ári, eins og form hans segir til um. Jafnframt hefir veiið ákveðið að „Skammtur nr. 13 1950“ af „Þriðja skömmtunarseðli 1950“ skuli gilda fyrir 500 gr. af smjöri frá og með 1. október 1950 til og með 31. desember 1950. Fólki skal bent á að geyma vandlega .Skammta nr. 14 og 17“ af „Þriðja skömmtunarseðli 1950“ svo og „Skammta 18—20“ af þess- urn „Fjórða skömmtunarseðli 1950“, ef iil þess kæmi, að þeim yrði gefið gildi síðar. Reykjavík, 30. september 1950. Skömmíunarsf'jóri. — Nýja bíó — Næsta mynd: RÓGBURÐI HNEKKT (Action for slander) Ensk kvikmynd frá London Film. Mjög sérkennileg og spennandi. Aðalhlutverkin leika: CLIVE BROOK og ANN TODD. Norðurlonds-Báó Miðvikud. kl. 9: FJÓRIR KÁTIR KARLAR i Fimmtud. kl. 9: SEIÐMÆRIN Á „ATLANTIS" Síðasta sinn. Skjaídborgarbíó ÞESR HNIGU TIL FOLDAR (De döde med stövlerne pdj Mjög spennandi amerísk mynd. Aðalhlutverk: Errol Flynn Olivia de Havilland. Bönnuð yngri en 16 ára. AÐY0RUN Samkvæmt gildandi reglum eiga samlagsmenn að greiða iðgjöld- in fyriifram 1.—15. hvers mánaðar, annais réttindamissir frá 1. næsta mánaðar. — Munið að standa í skilum við samlagið, því að læknar og lyfjabúðir mega engan afgreiða á kostnað þess, nema framvísað sé fullgildu skírteini. Sjúkrasomlag Akureyrar. oooccccccoccoccccoccccooccoococccocccoocccoccccccccco; Böktærslunámskeið Undirritaður hefir námskeið í bókfærslu í vetur og hefst kennsla væntanlega í næstu viku. Þeir, sem hug hafa á að taka þátt í námskeiðinu eða afla sér frekari upplýsinga urn það, tali við mig sem fyrst. Sigurður M. Helgason Sími 1543 eftir kl. 6 e. h. OOOCCCCOCCCCCCCCCCCOOCCCCCOCCCOCCCCCCCOCCOCCOCCCCCCCC* K E N N I í vetur sænsku (fyrir byrjend- ur) í 10—12 manna námsflokk- urn. Gef ennfremur kost á einka- tímum í ensku, þýzku og sænsku. JÓN SIGURGEIRSSON, sími 1274. i NÖKKRAR YETRARSTÚLKUR var.tar í bæinn og nágrennið. Einnig haustmann á bæ ná- lægt bænum. Upplýsingar á Vinnumiðlunarskrifsf'ofu^m* HERBERGI til leigu i miðbænum fyrir xvglusaman mann eða konu. Afgr. vísar á. ENSKU KENNSLA Miss IRENE GOOK hefir nokkra námsflokka í vetur. Einkatímar eftir samkomu- lagi. — Áhersla lögð á góð- an framburð. Sími 1050. (SJÓNARHÆÐ). ÞinygjOld - Kjotemiurgreiðslnr Skattgreiðendur eru áminntir um; að inna greiðslur þinggjalda a£ hendi sem fyrst. Dráttarvextir falla á þinggjöld 1. nóvember næstkomandi. Skrifstofa mín verður opin, auk venjulegs af- greiðslutíma, alla föstudaga í október frá kl. 5-7 e. h. til móttöku þinggjalda cg greiðslu kjötupp- bóta. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu og Akureyrarkaupstaðar, Akureyri, 2. október 1950. Túnlistarskóli Akureyrar verður settur að Lóni, faugardaginn 7. okt. n.k., kl. 5 e.h. Þeir nemendur, sem hafa hug á að stunda nám við skólann í vetur, en hafa ekki tilkynnt þátttöku, erú beðnir að gefa sig fram við Finnboga S. Jónasson, skrifstofu K. E. A., sem fyrst. Tónlistarbandalag Akureyrar Uppboð Flakið af rússneska skipinu »Júpiter« , sem strandaði i Þorgeirsfir*ði 18. ágúst s. 1., verður selt á opinberu uppboði, sem haldið verður á skrifstofu Þingeyjarsýslu, Húsavík, laug- ardaginn 14. október n.k. kl. 10 f.h. Uppboðsskilmálar og aðrar nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Skrifstofu Þingeyjarsýslu, 30. sept. 1950 JÚLÍUS HAVSTEEN

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.