Íslendingur - 22.12.1950, Blaðsíða 5
Fö^tndagiir 22: désémber; 1950
$ ísíl £ wkM. ~m jm r
frá f járhagsráði.
U-; Fjárhagsráð hefur ákveðið að breyta orðalaginu á auoi-
lýsingu sinni frá 4. ágúst 195Q eiias og hér segir:
f stað yörufiokksins:. »VinnL^a,taefni (denim, tvill, ,,drill.
jean, nightweigt duck), sem telst til 48. kafla tollskrár nr. 17
og 18« komi: "-• ¦¦•¦'¦' 'l;....." :i' ¦'¦¦'¦'¦r: ¦ "¦'[
VlNNUFATAEFNl og annar einíitur og. munstraður baðm-;
.rallarvefnaður, sem telst til 48. kafla tollskrár nr. 17.
f I L K Y N N ! N (S
frá innflutnings- og gjaldeyrisnefhd.
Samkvæmt venju fara engar leýfisveitingar fram í des-
ember, nema sérstaklega standrá"; erida gildistími leyfa bund-
inn við áraitiót. ¦'¦ ; '*' '¦. '..'••'¦ "¦ i
Þýðingarlaust er því að senda umsóknir um.. gj.ajdey,r.isp. ©g
iínn'f 1 utningsleyfi í þessiim mánuði, nema um brýnar nauðsynj-
ar sé að ræða. .. ...¦¦¦;¦..' ; '* " '¦f;'; :>;'-" J '"'
Réykjavík, 6.vdesember Í95Ó..
INNFLUTNINGS- OG GJALDEYRISDEILD
i Nr. 52 1950
TILKYNNING
Fjárhagsráð hefur ákveðið eítirfarandi hámarksverð á
benzíni......pr. líter kr.1.51. '
Að öðru leyti eru ákvæði tilkynningar Verðlagsstjóra nr.
7 frá 31. rharz 1950 ogtilkynningar nr. 30. fr;á;2;6. i-úlí->1950
áfram í gildi, ..... •
.¦¦ ¦: .'.:' Reykjavík, 14. des. 1950:^V;íV
VERÐLAGSSKRIFSTOFAN
, Hér meö er vakin athygli á auglýsingú vérðl'ágsstjófá'nr.'
17, fíá 20. sept. 1948, seni enn.er.-LgUdi; en þar segirsvo-:........
»Viðskiptanefnd hefur ákveðið að gefhu tilefni, að óheinr
ilt sé að leggja verzlunarálagningu á þær vörur, sem keyptar
eru á uppbeði, nema sérstök heimild verðlagsstjóra köini til'-í:
hvert skipti. Annars skoðast uppboðsverðið sem smásöluverð.«
;":- .•¦'•......"Reykjavík, 12. desember 1950
HAPPDRÆTTISLÁN
RÍKISSJÓÐS
iiEím eru íiokkur bréf óseld í B-flokki Happ'dtfættisláhSrílc- •'<¦'
issjóðs. Þar sem jafnan hefir verið; allmikil eftirspurn eftir
happdrættisskuldabréfum 'til jólagjafá, hefir'vérið- ákveðrð áðs
hefja nú aftur sölu bréfanna,
Happdrættisskuldabréíin fást-hjá öllum sýslumönnum og
bæjarfógetum og í Reykjavík hjá Landsbanka íslands og ríkis-
féhirði. •'•' ¦- •••'¦'•••••'•'¦ ¦¦¦¦= '•-• ¦¦'"-¦-
:r'::Bfegið vei'ðuí næsírí'B-flokki 15. janúav. '••'¦• ' .: v'1- '¦' •
:¦- . . • :. : .¦¦•. ..-. Fjáfmálarádiiheyiiö;rllÁd:esembér 1950. ;¦.•
Gleðileg jól!
Farsælt komandi ár!
Með þökk fyrir viðskiptin ó árinu.
;fj >;»?>"
pr. pr. DÚKAVERKSMIÐJAN h.f.
Vigjús Þ. Jónsson.
t ........,........ AUGLÍSING
-««M um Verð ó jólatrjám og greni.
Að gefnu tilefni og til leiðbeiningar fyrir almcínning, skai það tekið fram, að verð á jóla-
trjám og greni má hæst vera, sem hér segir:
HEILDSALA
kr. 18.00 kr.
— 22.00 —
' — 27.75 —
.,,-.,. . — ;.37:25; —
_ 60.00; —
¦.'¦: ¦— 86.25 —:
_ 180.00 —
. ... — 480.00; —
— 775.00
— 5.00 pr. kg.
Verðið á greni má ekki vera hærra, þótt það hafi verið búntað saman, enda á það að seljast
-éftif'Vigt.
VERÐGÆSLUSTJÓINN
JÓLAT Frá 0,60 — 1 — 1,5 — 2 — 3 R É m. til 1 m. --------1,5 — --------2>5.—
— 4 — 5 '¦¦ ; _- ."T. ,¦ -.; "¦ ",.
— 7 — 8 ...... Greni
SMÁSALA
25.00 pr. stk.
30,00--------
37.00 — —
50.00--------
80.00--------
¦ 119.00 ¦--------
250.00--------
660.00--------
1070.00 — —
6.75 — kg.
BÓKIN
„Þeir cera settu svip
í H'*:*. á bæinn"
eftir dr. Jón Helgason,
óskast til kaups. — A. v. á.
Karlm.armbaiidsúr .
. .'.- ¦v-iríéS stálkeðju tapaðist ný-
.sjega. Finnandi vinsamlegast
skili því, gegn góðum fund-
• ;' arlaunum á afgreí^lu Isl.
ÉG KAUPI allar tegundir af not-
uðum íslenzkum frímerkjum. Verð
.mjtt - •útilofcar alla samkeppni, þar
senijág.grei'ði 50% yfir verð Reykja-;
vlkur frímerkjakaupmanna. — Sama
verð er á óleystum merkjum og leyst'^
um af pappír. •— Virðingarfyllst. —
William F. Pálsson,
Halldórsstöðum, Laxárdál', S.;Þihg.
TILKYNNING
Fjárhagsráð hefur ákveðið að tilkynning Verðlagsstjóra
frá 7. apríl 1949 um hámarksverð á föstu fæði skuli úr gildi
fallih: ! r :í"
Reykjavík, 13. des. 1959
VERÐLAGSSKRIFSTOFAN.
Nr. 53 1950
T I L K Y N N I N G
Fjárhagsráð hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á
brenndu og möluðu kaffi frá innlendum kaffibrennslum:
; Heildsvöluverð án söluskatts ......... kr. 32.42 pr. kg.
Heildsöluverð með söluskatti......... — 33.40 — —
Smásöluverð án söluskatts ......... — 35.87 — —
. Smásöluverð með söluskatti ......... — 36.60 — —
Sé kaffi selt ópakkað, skal það vera kr. 0.40 ádýrara hvert kg.
Reykjavík, 14. des. 1950
; - VERÐLAGSSKRIFSTOFAN
Látið okkur annost JÓLAFLUTNINGINN
fyrir ykkur.
LOFTLEIÐIR F.f. ; Hafnarstræti 93 . Sími 1940 og 1941.