Íslendingur - 11.04.1951, Síða 3
Miðvikudagur 11. apríl 1951
ÍSLENDINGUR
3
Verzlnnini
London h.t.
hefir fengið mikið úrval af vörum,
svo sem:
NySortsokkar 50.00
BórauSilarsokkcsr 19.50
Silkisokkar 18.00
Tvisftau
Flónel
Satin
FEauel
rifflað og slétt
Aposkirtn
Si rz
margar tegundir
Kvertfrakkar
með hetiu
Karlmannafrakkar
MiHiskyítuefni
Lérefr
livít
Fiðurhelf léreff
Damcsk
og margt fleira.
-> Komið og alhugið verð og gœði.
FERMINGARBLÚMIN
eru komin
Ama ro-búðin
-Nýja bíó —
í kvöld kl. 9:
Ræning{arn;r fré
Tombstone
(The bad men of Tombstone)
Aðalhlutverk:
Barry Sullivan
Marjorie Reynolds
Broderick Crawford
Bönnuð 14 ára og yngri.
Champion
Mjög spennandi amerísk kvik-
mynd, byggð á samnefndri smá-
sögu eflir Ring Lardners.
Aðalhlutverk:
Kirk Douglas
Arthur Kennedy
Marilyn Maxwell.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
ÁuglýsiS í íslendingi!
Síyiid termingargjðt
eru íslendingasögurnar og fornriíin. Ennfremur
ritsöfn Jóns Trausta og Einars H. Kvaran.
Þeir, sem ætla að gefa þessar bækur í fermingargjöf,
eru vinsamlega beðnir að panla þær scm fyrst, þar sem
vér höfum aðeins örfá eintök í bandi.
BÓKAVERZL. EDDA h. f.
BÓKAVERZL. BJÖRNS ÁRNASONAR.
Kraftbr aodin
fást nú í Kjöt & Fiskur og Verzl. Hamborg.
Borðið þessi hollu »g góðu brauð.
EYRARBAKÁRÍ.
DÖMU-POPLIN kápur með hettu
Margir litir. — Einnig
HERRA-POPLIN kápur
margar stærðir.
Ámaro-búðin
Akureyri.
Tilboð
óskast í húsið Eiðsvallagötu 14
(Gamla Lund) ásaint ágætri
eignarlóð. Tilboðum sé skilað
fyrir lok þessa mánaðar til
Kristins Guðmundssonar, skattstjóra.
Tilboð
óskast í plóg og diskaherfi, mjög
hentugt aftan í beltisdráttarvól-
ar. Herfinu fylgja nokkrir nýir
\ arahlutir, hjól undir það og stór
irékassi.
I
jonsson,
Sundi, Höfðaliverfi.
Hefi síma. Sfmstöð: Grenivík.
[ seija
borðstofuhorð úr eik með rennd-
um fótum, smíðað af Olafi Ág-
ústssyni, húsgagnasmíðam., Ak-
ureyri. Borðið er mjög vel með
farið.
Hjáimöt Kristjórssson,
: Sandi, Höfðahverfi.
|
; Eikarhorð
sem nýtt, til sölu.
lnnilegar þakki.r til allra þeirra, er glöddu mig með gjöfum,
heimsóknum, heiUaskeytum og alls konar vinsemd á 70 ára afmœl-
inu, 31. marz s. I. — Drottinn blessi ykkur öll.
KÁRI JÓHANNESSON, Litla-Árskógssandi.
e r z I u u
lil sölu. Upplýsingar gefur
SVANBERG EINARSSON.
(Ekki svarað í síma.)
S t ú 1 k a
óskast í vist, helzt frá 1. maí.
Moría Ragnars.
Kraftbrauð
fást nú hjá okkur.
Brauðgerð
Kr. Jónssonar & Co.
S T Ú L K Á
vön kápu- eða kavlmannafata-
saurn, getur fengið vinnu nú
þegar.
Bernharð Laxdak
Skemmfiklúbburinn
Áiiir eift.
Dansleikur verður haldimi að
Ilótel Norðurlandi laugardag-
inn 14. apríl kl. 9 e. h.
Borð ekki tekin frá.
Stjórnin.
Rafmagnsbökunarofn
til sýnis og sölu í Verzl. Esju.
Verð kr. 800.00. Hentugt fyrir
þann, sem á rafmagnsplötu.
STÚLKUR VANTAR
til að sjá um fatnað við skóla-
búið á Hólum í Hjaltadal, frá
14. maí n.k. — Frekari upplýs-
ingar gefur
Vinnumiðlunarskrifstofan,
Lundargötu 5.
TILKYNNING
Fjárhagsráð hefir heimilað eftirfarandi gjöld fyrir hina nýju
dráttarbraut bæjarins á Oddeyrartanga:
Brúttó Sátur Slippleiga
tonn kr. kr.
Undir 26 650.00 40.00
26— 50 750.00 60.00
51— 75 900.00 90.00
76—100 1050.00 120.00
101—125 1200.00 150.00
126—145 1400.00 200.00
146—165 1625.00 250.00
166—190 1850.00 300.00
191—225 2050.00 400.00
226—300 2250.00 500.00
301—400 2400.00 600.00
401—500 2550.00 700.00
Gjaldskrá þessi gildir frá 10. apríl næstkomandi.
Akureyri, 4. apríl 1951.
AUGLÝSING
Heimilisiðnaðarfélag Norðurlands
ráðgerir að efna til lílillar heimilisiðnaðarsýningar á Akureyri
síðast í maímánuði næstkomandi, er haldin verði 2—3 daga í húsa-
kynnum félagsins, Brekkugötu 3 B. Aðeins nýlega gerðir munir
verða teknir til sýningarinnar. Æskilegt að sýndir verði, meðal
annars, smámunir, sem hentugir eru til sölu. — Þátttaka tilkynnist
formanni félagsins, Halldóru Bjarnadóttur, sími 1488.
- AUGLÝSIÐ í ÍSLENDINGI -
Renault-
dráttarvélar
Model R 3042.
Þar sem við höfum tekið að okkur sölu á Renault-dráttarvélum,
geta þcir, sem hafa áhuga fyrir drátlarvélakaupum snúið sér til
okkar og fengið allar nánari upplýsingar um Renault, ásamt sam-
anburði við aðrar dráttarvélar.
Sérstaklega viljum við benda á eftirfarandi:
Aflvélin er 22—30 lik., eldsneytið er aðeins 2.383 1. á klst.,
magneto kveikjan auðveldar gangsetmngmia, vélin er með raf-
magnskerfi fyrir ljós og ræsingu, vökvalyftan er mjög sterkbyggð,
hægt er að liafa reimskífur á báðum hliðum vélarinnar og einnig
er aflúttak aftur tir vélinni, útlit vélarinnar er með nýtízku sniði.
Þá er auðvelt að tengja öll vinnslutæki við vélina, einnig er hægt
að fá mikið úrval af hjálpartækjum með vélinni.
Verð vélarinnar er, með vökvalyftu, reimskífu og ljósaúthúnaði
kr. 21.500.00.
Bóndi, sem á RENAULT-drátlarvél slendur aldrei einn, þótt
óhapp hendi, vér munum hafa nauðsynlega varahluli eftir því sem
ástæður leyía.
Vélsmiðja Steindórs h.f.
AKUREYRI.