Íslendingur


Íslendingur - 11.04.1951, Side 4

Íslendingur - 11.04.1951, Side 4
TÖKUM AÐ OKKUR hreingerningar og gluggahreins- un. Leggjum til íyrsta flokks cfni og áhöld. Vanir menn. Sími 1959 kl. 4—7. Miðvikudagur 11. apríl 1951 Mólflutningsskrifstofa Jótias C. Rafnar, hdl. m Tómas Tómasson, lögfr. Hafnarslræti 101 — Sími 1578 I.O.O.F. — Rb.st. 2 Au. — 994118% — I.O.O.F — 1324138% — □ Rún.: 59514117 — 1 — Atg. MessaS í Glerárþorpi kl. 2 e. h. n. k. sunnudag. — P. S. Æ F A K Æskulýðsfélag Akureyr- arkirkju. — Fundur í Elstu- og Yngstu-deild n. k. sunnudagskvöld kl. 8,30. — Sóldaggir, — Freyjubrár. f Akureyringar! — „Mædd á manna bezta, miskunn loks hún flaug,“ — segir Jónas í kvæðinu um rjúpuna, sem flaug undan valnurn inn um gluggann. Allir þekkja ör- lög þeirrar rjúpu. Nú hefir rjúpan enn flogið á náðir mannanna, og heyrst hefir, að einhverjir hafi viljað gera sér mat úr því eins og konan í kvæðinu. En það skul- um við ekki gera. — „Óhræsið" minnir á, að það er eigi happ að cta horaða rjúpu, sem flýr á náðir mannanna, heldur skömnt, óheill. Sjötugur varð s. I. föstudag, 6. apríl, Jón Björnsson skipstjóri, sem m. a. var lengi skipstjóri á flóabátunum liér á Eyja- firði. Námskeið í hjálp í viðlögum, sem Jón Oddgeir heldur á vegum Slysavarnadeild- anna hér og Rauða-krossins hefjast í næstu viku í lþróllahúsinu uppi. Nánar auglýst síðar. Aður auglýst kvöldvaka Austfirðinga- félagsins á Akureyri fellur niður af því lofað húsnæði brást. Frá kvenjélaginu Hlíf. Eins og auglýst var í blöðum bæjarins, hafði frk. Jóhanna Jóhannesdóttir, saumakona, kjólasýningu hinn 22. marz (skírdag) til ágóða fyrir Dagheimilið Pálmholt. Inn komu fyrir sýninguna kr. 875,00. Frk. Jóhanna hefir óskað þess, að fé þessu verði varið til þess að koma síma í dagheimilið. Við Hlífarkonur færum frk. Jóhönnu þakkir fyrir hugulsemi hennar og rausn og biðjum henni blessunar i framtíðinni. F.h. Kvenfélagsins Hlífar Elinborg Jónsdóttir, form. Sjónarhœð. Sunnudagaskóli kl. 1. Al- menn samkoina kl. 5. Allir velkomnir. Ungu jólki —■ og eldra — boðið á sam- komu að Sjónarhæð n. k. laugardagskvöld kl. 8,30. l.O.G.T. Stúkan Ísafold-Fjallkonan nr. 1 heldur fund næstkomandi mánudag, 16. þ. m. kl. 8,30 síðd. Venjuleg fundarstörf. Inntaka nýrra félaga. Ýmis félagsmál. — Fræðslu- og skemmtiatriði auglýst síðar. Nýir félagar alltaf velkomnir! Hjálprœðisherinn, Slrandgötu 19 B. — Föstudag 13. apríl Barnasamkoma (kvik- mynd). Suunud. kl. 11 f.h. Helgunarsam- koma, kl. 2 e. h. Sunnudagaskóiinn, kl. 8,30 Hjálpræðissamkoma. Mánud. kl. 4 e. h. Ileimilasambandið (samkoma fyrir konur), kl. 8,30 e. h. Æskulýðsfélagið. — Verið velkomin. Zíon. Samkomur næstu viku. Sunnudag- inn kl. 10,30 f. h.: Sunnudagaskóli. Kl. 2 e. h.: Drengjafundur (eldri deild). Kl. 5.45 e. h.: Drengjafundur (yngri deild). Kl. 8,30 e. h.: Almenn samkoma. — Þriðjud. kl. 5.30 e. h.: Fundur fyrir telpur 7—13 ára. — Miðvikud. kl. 8,30 c. h.: Biblíulest- ur. — Fmmtudag kl. 8,30 e. h.: Fundur fyrir ungar stúlkur. Ferming í Akureyrarkirkju n. k. sunnu- dag kl. 11 f. h. — P. S. — Þessi börn verða fermd: Drengir: Grétar Ingvarsson, Norðurgötu 19 Gunnar Þorsteinsson, Aðalstræti 24 Haukur Einarsson, Laxagötu 1 Jón Guðbjörn Tómasson, Lækjargötu 6 Karl Óskar Tómasson, Holtagötu 11 Stefán Baldvin Árnason, Stiandgötu 23 Svanbjörn Sigurðsson, Brekkugötu 39 Vignir Einarsson, Eyrarveg 35 Vilhelm Agúst Agústsson, Háteigi. Stúlkur: Asta Björg Þorsteinsdóttir, Norðurgötu 44 Edda Líney Valdimarsd., Munkaþv.str. 30 Gauja Ellerlsdóttir, Ilafnarstræti 84 Guðbjörg Asla Jónsdóttir, Norðurgötu 31 Guðný Þórunn Ögmundsdóttir, Helga- magra-stræli 48 Helga Jónsdóttir, Hollagötu 2 Helga Steinunn Ólafsdóttir, Naustum Hólmfríður Elsa Guðmundsdóttir, Ránar- götu 20 Jóna Agústa Guðjónsdóttir, Ránarg. 21 Jónína Guðbjörg Sigurgeirsdóttir, Hríseyj- argötu 21 Margrét Jóhannsdóttir, Hafnarstræti 81 Ragnhildur Sigfríð Gunnarsdóttir, Ása- byggð 2 Rannveig Ifelga Karlsdóttir, Strandg. 49 Regína Jónsdóttir, Strandgötu 35 B. Sigurjóna Jónsdóttir, Lundargötu 1 Sigríður Guðmundsdóttir, Aðalstræti 76 Steinunn Axelma Guðmundsdóttir, Hlíðar- götu 6 Svanfríður Jóna-clóttir, Hríseyjargötu 21 Svanhildur Árný Ásgeirsdóttir, Spítalav. 9 Á síðasta aðalfundi Heimilisiðnaðarfé- lags Norðurlands, sem haldinn var í marz- mánuði sl„ var satnþykkt að efna til lít- illar lieimilisiðnaðarsýningar árlega í húsakynnum félagsins, Brekkugötu 3B á Akureyri, og hafa hana opna aðeins 2—3 daga. — Sýningin ákveðin síðustu daga maímánaðar 1951. — Þátttaka tilkynnist í síma 1488. Krislniboðsjélag kvenna hefir bazar og kaffisölu í Zíon föstudaginn 13. apríl n.k. Opið frá kl. 3—7 e.h. Styðjið starfið. — Drekkið síðdegiskaffið í Zíon. N ý r f Framhald af 1. síðu. bandasprotar, sokkabönd. Umbúða- pokar úr baðmull, hör eða öðrum spunaefnum. Margfaldir pappírspok- ar til umbúða um þungavöru. Gólf- klútar og fægilögur. Skóreimar. Segl. Presenningar. Fánar. Sáraum- búðir og dömubindi. Gúmmískó- fatnaður. Brýni, hverfisteinn, smerg- ilsteinn, vikursteinn og karborund- umsteinn til slípunar, fágunar og brýnslu. Vélaþéttingar. Eldfastir steinar. Netjakúlur úr gleri. Mjólk- urflöskur. Stál- og járnsvarf. Járn og stál í slöngum, annað en steypu- styrktarjárn. Járnplötur með zink- húð, blýhúð eða tinhúð. Vír úr járni eða stáli. Gjarðajárn. Girðingar- staurar úr járni og stáli. Akkeri. Mjólkurbrúsar og aðrir brúsar og lok á þá, stærri en 10 1. Vírkaðlar úr járni og stáli. Vírnet. Gaddavír. Akkerisfestar. Nautabönd og önnur tjóðurbönd. Nálar og prjónar. Ofn- ar, eldstór og önnur hitunar- og suðutæki úr járni og stáli og hlutar til þeirra, þó ekki olíukyndingartæki. ístöð, beizlismél, beizliskeðjur og beizlisstengur. Spaðar, skóflur, járn- karlar, hakar, hrífur, kvíslar, ljáir og ljáblöð. Búsáhöld úr járni og stáli. Bátsuglur, bómur, siglur, hjólklafar og hjól í þá, stýrishjól og stýri og netjakúlur úr járni og stáli. Vatns- hanar úr járni og stáli. Skósmiða- leistar úr járni og stáli. Kopar og koparblöndur, óunnið. Koparplötur og stengur. Koparpípur og pípuhlut- ar. Veiðarfæralásar, hringir í herpi- nætur o. þ. h. Alúmínumplötur og Ritstjóraskipfr við Verka- manrtinn Ritstjóraskipti urðu við „Verka- manninn“ hér um s. 1. mánaðamót. Þórir Daníelsson hætti störfum við blaðið, en við ritstjórn tók Jakob Árnason, sem áður var um langt skeið ritstjóri blaðsins. Frá Skákjélagi Akureyrar. Hraðskákmót Akureyrar verður haldið að Túngötu 2 næstk. mánudag kl. 8 e. h. Ollum heimil þátttaka. Þrenn verðlaun veitt. Mor gonblaðið Akureyringar og nærsveitamenn, sem ætla sér að auglýsa í Morgunblaðinu, geta snúið sér til Svanbergs Einarssonar, Hafnarstræti 66, sími 1619 og 1354. r í I Í S t i pípur. Netjakúlur úr alúmíními. Hettur á nijólkurflöskur og efni i þær úr alúmínimi. Búsáhöld úr alú- míními. Mjólkurbrúsar og aðrir brúsar og lok á þá, slærri en 10 1. úr alúmín'mi. Blý, blýblöndur og vör- ur úr zinki, ót. a., þó ekki naglar, stifti, skrúfur, fleinar, boltar, rær o. þ. h. Tin, tinblöndur og vörur úr tini, ót. a. Aðrir ódýrir málmar og blöndur, óunnir og í stöngum, plöt- um og vír. Hnífar — aðrir en papp- írshnífar og rakhnífar —, hnífablöð, gafflar, skeiðar, tappatogarar, flösku- lyklar, hnetubrjótar, skæri og snyrtitæki, ót. a., allt úr ódýrum málmum, þó ekki rakvélar, rakvéla- blöð, slípivélar og hárklippur. Olíu- Iampar, olíuljósker, gasljósatæki og hlutir til þeirra. Prentletur, mynda- mót og leturmót í prentvélar. Framh. VerkGEnannafélag Akureyrarkaupsf'aðar heldur fund í Verklýðshúsinu, sunnudaginn 15. marz næstk. kl. 1,30 síðdegis. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Kjaramálin. 3. 1. maí. 4. Félagsmál. Félagar fjölmennið! S t j ó r n i n . K A U P U M flöskur Og sultukrukkur. ÖL OG GOSDRYKKIR H.F. Norðurlands Bíó SÝN I R ' ^ánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga í kvöld kl. 9: í ÆVSNTÝRALEIT Gullfalleg ensk kvikmynd í eðlilegum litum er segir frá ungri stúlku sem erfir skyndilega 18 milljónir punda. Myndin gerist bæði í Sviss og á Ítalíu. Aðalhlutverk: Merle Oberon Rex Harrison. ALEXANÐER KORDA Pöntunarsími 1423 kl. I—2. Bíósími 1500. Rykírakkar úr „popplíni“ karlm. og Icvenna nýkomnir. BRÁUNS-verzlun Páll Sigurgeirsson. Hvít léreft Sængurveradamask Flónel, bleik, blá, röndótt. Tvisttau Sirz Morgunkjólaefni Ma n e h etts ky rtu e f n i BlúsSuefni Gluggatjaldoefni „Nylon"-sokkar o. m. fl. af nýjum varningi. ::’r* ■' '’ý BRÁUNS-verzlun Páll Sigurgeirsson. | SSLKITVINNI BAÐMULLARTVINNI HÖRTVINNI i l BRAUNS-verzlun Páll Sigurgeirsson. ! MATBAUNSR í pökkum og lausri vigt, gamalt verð. VÖRUHÚSIÐ h.f. ! ____________________ I KANDSÁPA útlend. innlend. VÖRUHÚSIÐ h.f. KÖKUFORM rnargar tegundir. Steikarpönnur, Pönnukökupönnur, Vöfflujórn. VÖRUHÚSIÐ h.f. MYNDARAMMAR, SPEGLAR VÖRUHÚSIÐ h.f. K E X margar teg. VÖRUHÚSIÐ h.f.

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.