Íslendingur


Íslendingur - 01.08.1951, Side 8

Íslendingur - 01.08.1951, Side 8
Kirkjan. Messað á Akureyri n. k. sunnudag kl. 11. P. S. MöSruvallaprestakall. — Messað í Glæsibæ sunnudaginn 12. ágúst kl. 2 og að Bægisá sunnudaginn 19. ágúst kl. 1 e.h. — Messan, sem ráðgerð vár á Möðruvöllum sunnudaginn 5. ágúsl, fellur niður. ÞÓRS-FÉLAGAR! Mætið í kvöld kl. 8 á nýja íþróttasvæðinu til vinnu í tvær klukkustundir. Systrabrúðkaup. Sunnudaginn 29. júlí voru gefin saman f hjónaband í Bakkakirkju í Oxnadal ungfrú Jó- hanna Aðalsteinsdóttir, Bakkaseli, og Hans Petersen, starfsmaður á bifreiða- verkstæði Jóns Loftssonar í Reykja- vík. Ennfremur ftngfrú Jónheiður Eva Aðalsteinsdóttir, Bakkaseli, og Sigur- geir Sigurpálsson, starfsmaður á bif- reiðaverkstæðinu „Þórshamri“, Akur- eyri. Sama dag átti móðir brúðanna, frú Steinunn Guðmundsdóttir, kona Aðalsteins Tómassonar, gestgjafa í Bakkaseli, fimmtugsafmæli. Sextugur varð 23. júlí Sigtryggur Jónsson verkamaður Lækjargötu 2. ___ Norrænar konur á ferð um ísland Nýlega komu hingað til lands 170 konur frá Norðurlöndum: Danmörku, Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Faíreyjum, til þátt- töku í norrænu kvennamóti hér. Komu þær með skipinu Brand V, er þær leigðu til fararinnar. Eftir að hafa setið kvennamótið í Reykjavík og ferðast um ná- grenni höfuðstaðarins, kom hóp- urinn hingað norður. Komu um 70 konur og 16 karlmenn í fylgd með þeim hingað til bæjarins í bílum í fyrrakvöld, og fengu náttstað í Heimavistarhúsi M.A., en kvenfélög bæjarins sáu um móitökur. Um hádegi í gær kom skipið Brand V hingað með þann hóp, séiii eftir var, og var þá far- ið austur í Mývatnssveit. Murt þetta ferðafóik sitja miðdegisboð hjá bæjarstjórn Akureyrar í dag. Bandaríkjasfjórn veitir 4 íslendingum nómstyrki Utanríkisráðuneytið í Was- hington hefir nú úthlutað fjórum námsstyrkjum til íslendinga, og eru styrkirnir veittir af Banda- ríkjastjórn. Fengu þessir styrk- ina: Tómas Árnason, Akureyri, til náms í lögfræði við Harvardhá- skóla í Cambridge, Masssachu- setts. Hólmfríður Jónsdóttir, ísa- firði, til náms í uppeldisfræði og ensku við Ohioháskóla, Colum- bus, Ohio. Stefán Jálíusson. Hafnarfirði, til náms í enskum bókmenntuin við Cornell háskóla í Ithaca, New York. Þórir Kr. Þórðarson, Reykja- vík, til náms í semetiskum mál- um við Chicagoháskóla, Chicago, Illionis. Miðvikudagur 1. ágúst 1951 lítil sílMi vegna uálejpingi. Veðráttan hefir verið óhagstæð að undanförnu fyrir síldveiðiflot- ann. Um síðustu helgi var heild- araflinn 200443 mál í bræðslu og 48 þús. tunnur í salt. í gær voru skipin að veiðum út af Sléttu og víðar á austurmiðum. Hefir blað- ið heyrt, að Ólafur Bjarnason hafi verið með 7-—800 mál, Bjarki með 470 mál og Súlan með nokkra veiði. Á Hjalteyri hafði í gær verið landað rúmlega 27 þús. málum. Kom Svanur í fvrradag með 220 mál og Vilborg í gærkvöldi með 300 tunnur til söltunar. Á Dagverðareyri hefir verið landað 14675 málum, og í nótt var von þangað á íslendingi með nokkra veiði. í Krossanesi hafði í gær verið landað 14585 málum. Um helg- ina lönduðu þar: Auður 547 mál- um, Jörundur 717 málum og Snæfell 334 málum. Afli Akureyrarskipa var sem hér segir uin helgina: Jörundur 6111 mál og tn Súlan 3468 — L Guðjónsson 2848 — Snæfell 2642 — Auður 2617 Kristján 1807 — Sæfinnur 1599 — Stjarnan 1584 — Sædís 1385 Akraborg 1179 — Njörður 1028 Bjarki 508 Framhald af 1. síðu. Frú Anna dó árið 1921. Var tengdadóttirin þá fyrir nokkuð löngu tekin við garðinum. Frá því má segja, að alll starf við garðinn hafi hvílt á herðum frú Margrethe. Að vísu naut hún stuðnings ýmissa mætra kvenna í bænum eins og til dæmis frú Vilhelmínu Þór. Einnig sýndi bæjarstjórnin þann velvilja að leggja garðinum nokkurt fé ár- lega. Frú Margrethe Schiöth varði tíma sínum og kröftum til þess þykja vænt um blómin og um gangast gróðurinn með um hyggju og varúð. Þar eiga ungir og gamlir að geta leitað sér un- aðar og hvíldar, notið sólskins og yndis í frístundum sínum, sem lengst frá hávaða og skarkala lífsins. Þetta er nauðsynlegt hverjum sem lifir.“ Tilgangurinn var mannlegur og fagur sein verkið sjálft. Fyrir nokkrum árum gerði j bæjarstjórn Akureyrar frú Mar- grethe að heiðursborgara bæjar- ins og vottaði henni þannig þakk- læti sitt fyrir slörfin við Lysti- garðinn. Einnig er hún nú ridd- ari af hinni íslenzku Fálkaorðu. Fyrir hönd Fegrunarfélags Ak- að að því að gera „garðinn fræg- U Aage gat þess í ræðu sinni, að nu færi um hinar fögru æsku- stöðvar sínar, Eyjafjörð, gróður- bylgja, þar sem lúnin breiddu sig nú orðið út um byggðina meir og meir, og trjágróðurinn flétt- aði sína sveipa æ íneir og betur móti komandi kynslóðum. Að lokum söng Kantötukór Ak- ureyrar þjóðsönginn. Mikill mannfjöldi var þarnef saman kominn og mátti svo heita, að engin umferð væri um bæinn rneðan á athöfninni stóð. Svo mjög þyrptist fólkið upp í Lysti- garðinn. Veðrið var hið bezla, og varð hið unaðslega, kyrra sumarkvöld einnig til þess, að gera þessa athöfn hátíðlega og ógleymanlega fyrir bæjarbúa. Frú Margrethe Schiöth áttræð Framhald af 1. síðu. um rétti segja að garðurinn sé allur hennar verk og tengdamóð- hennar. — Væri það eitt nægilegt til þess að gera nafn hennar ódauðlegt í sögu Akur- eyrarbæjar. Það er annars glöggt dæmi um stórhug og menningu, að ráðast í það 1912 að koma upp almenningsgarði hér á Akur- eyri, löngu áður en nokkru öðru bæjarfélagi þessa lands kemur slíkt til hugar. Og það er ánægjulegt að sjá, hve frú Schiöth hefir tekizt giftu- samlega að gera garðinn fallegan og aðlaðandi, mun þó ekki alltaf létt verk að hirða um opinbera staði á landi hér, því að menn- ingarumgengni almennings vill oft verða nokkuð ábótavant. Þá er þess og að geta. að lengst af hefir frúin notið mjög lítils styrks frá bæjarfélaginu til rekst- urs garðsins, og sannar það ótví- rætt stjórnsemi og hagsýni frúar- innar, hve mikið hún hefir getað gert fyrir það litla fé, sem hún hefir haft úr að spila. Að Iokum vil ég leyfa mér í bæjarbúa að færa frú I Samkoma í Zíon n.k. sunnudag kl.; nafni 8.30 e.h. Allir velkoranir. j Schiöth og manni hennar, herra Fíladeljía. Samkomur verða í Lund- bakarameistara Axel Schiöth, al- argöiu 12 miðvikudag 1. ágúst. Biblíu- j úðar þakkir og árnaðaróskir fyr- leslur fyrir trúaða. Fimmtudag almenn ' r hið mikla og fórnfúsa starf í samkoma kl. 8.30 e.h. Sunnudag al-þágu skrúðræklar á Akureyri. menn samkoma kl. 8.30 e.h. Erik Mar- tinsson talar á samkomunum. Verið velkomin. 4- ÍSLENDINGUR kemur ekki úf í næstu Jón Rögnvaldsson. —^ <— Togararnir. að gera Lystigarðinn á Akureyri | ureyrar leyfi ég mér svo að þakka sem veglegastan. Það var mikil fórn fyrir konu, sem hafði fyrir ■slórú heitn.ili og baröphóp að sjá. En í starfinu hafði hún samhug og stuðning eiginmanns síns. Frú Margrethe vann sjálf í garðinum öllum stundum, stjórn- aði þar verkum annarra, lagði á ráðin. skipulagði og var óþreyt- andi við að útskýra hvernig hvað- eina ætti að vera. Hún hafði niikla kunnáttu á öllu, er að garð- rækt laut. Á bernskuheimili henn- ar í Vejen í Danmörku var stór garður. Þar vandist hún. ásamt systkinum sínum við að planta og hugsa um blóm. Þar fékk hún ást á öllum gróðri og lífi í nátt- úrunni. Að þessu uppeldi höfum við Akureyringar nú búið og not- ið ávaxtanna í ríkuin mæli. Tilgangurinn á bak við alla þessa hugsun og vinnu kemur vel fram í hinum látlausu orðum frúarinnar, sem höfð eru eftir henni i „Hlín“ riti kvenna: „Við höfum ávallt verið sam- mála um það að vinna beri að því, að Lystigarðurinn geti orðið sönn prýði fyrir Akureyrarbæ. Þar eiga börnin að fá að leika sér, og þar á þeim að lærast að Harðbakur landaði 27. júlí 371 lest af karfa, Kaldbakur á mánu- VÍku vegno sumarleyfa.' ^ag 404 Iestum. Svalbakur var að landa í gærkveldi og nótt, og var með 345 lestir. ___*____ Næsta blað kemur út 15. ógúst. Qóðir sumnrgestir Síðastliðinn mánudag um kl. 81 sonar, Vorljóð. í öðrum þætti frú Margrethe Schiöth það braut- ryðjanda- og menningarstarf, sem hún hefir unnið fyrir bæjarbúa. Hún hefir sjálf reist sér þann minnisvarða, sem seint mun firn- ast, lund friðar og fegurðar. Við vonum öll og óskum, að gleði og gæfa fylgi merkiskon- unni á ókonmuin ævidögum. Fyrir hönd félagsins afhendi ég hér með Akureyrarbæ styttuna til eignar og umráða. * Forseti bæjarstjórnar, Þorst. M. Jónsson, þakkaði fyrir hönd bæjarins með snjallri ræðu, Fegr- unarfélaginu fyrir þessa veglegu gjöf, og fyrir hið mikla og fórn- fúsa starf, er þetta unga félag hefir jjegar unnið við að fegra og prýða bæinn. Einnig fór forseti hlýjum þakk- arorðum um frú Schiöth fyrir hið mikla afrek, er hún hefir unn- ið við að skipuleggja og græða upp þennan fagra skrúðgarð. Þar næst talaði Aage Schiöth á Siglufirði þakkarorð frá móður sinni, frú Margrethe Schiöth, þar sem hún fór hlýjum orðum um alla þá, er með henni hafa starf- fyrir hádegi lagðist strandferða skipið Esja hér að bryggju. Þótt ekki væri áliðnara morguns, var óvenjulega margt manna á ferli. Kantötukór Akureyrar hafði tck- ið sér stöðu andspænis skipshlið og heilsaði með söngkveðju hin- um góðu gestum, sem að garði bar, Tónlistarfélagskórnum, sem var að koma úr söngför um Aust- ur- og Norðurland. Tónlistarfélagskórinn er fyrir löngu orðinn landskunnur bæði af útvarpssöng og fyrri söngferð- um sínum um landið. Hvar sem kórinn hefir farið, hefir hann að verðleikum fengið hinar bezty viðtökur. Klukkan 9 síðdegis hélt kórinn söngskemmtun í Nýja Bíó við svo að segja húsfylli og mikla hrifningu áheyrenda. Á söng- skránni voru lög eftir innlenda og erlenda höfunda. í fyrsta þætti söngskrárinnar söng kórinn ein- göngu lög eftir innlenda höfunda. Mesta hrifningu vakti hið undur- fagra lag Sigursveins D. Kristins- sonar: Amma raular í rökkrinu, með hinum látlausa en smekklega einsöng Svövu Þorbjarnardóttur, svo og lag Björgvins Guðmunds- komu fram 3 einsöngvarar, Jón Hjörtur Finnbjarnarson, Inga Markúsdóttir og Árni Jónsson. Ollum var einsöngvurunum tekið ineð miklum fögnuði, og urðu þeir að syngja aukalög. Sérstaka athygli vakti söngur Árna Jóns- sonar, sem ekki mun hafa heyrst hér áður. Ef ckkert óvænt kemur fyrir hann, má mikils af honum vænta í framtíðinni. Annars mun söngur Jóns H. Finnbjarnarsonar hafa vakið mesta hrifningu, enda var túlkun hans viða með ágæt- um. 1 þriðja og síðasta þætti flutti kórinn kafla úr óperunni Carmen eftir George Bizet. Einsöngvarar voru Guðmunda Elíasdóttir óperusöngkona og Gunnar Krist- insson óperusöngvari. Söngstjóri kórsins var Victor von Urbancic, en undirleik ann- aðist frú Katrín Dalhoff af mik- illi smekkvísi. Meðan á söngnum stóð, bárust söngstjóra og ein- söngvurum blómvendir. Að söngnum loknum þökkuðu áheyrendur kórnum, einsöngvur- um og söngstjóra ógleymanlega ánægjustund með lófataki, sem aldrei ætlaði að linna.

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.