Íslendingur


Íslendingur - 12.09.1951, Blaðsíða 3

Íslendingur - 12.09.1951, Blaðsíða 3
dagur 12. eept. 1951 fSLENDINGUR 1 Gosdrykkir hoUIr, blóðaukandi, svalandi IVorðlenzkir drykkir Talasli appelsínudrykkur Sitron Cream Noda ^ódavain Ívaxtasaii í fl. Framleitt hjá Efnoðerð Aftureyrar li.{. Heildverslun Vnlgnrðs $tefnnssonnr Einkaumboð: Bifreiðin endist betnr ef ]»ér notið dngöiigii (ti smnrningisolín^ llrvals ^æði OLÍUVERZLUN* jpi Í5LANDS ? Fnsteign til söln Öll húseignin Aðalstræti 12, eða1 einstakar íbúðir, er til sölu. Jónas G. Rafnar, lögfræðingur, gefur nánari upplýsingar. EIGENDUR. laglisb Elettrlc Nokkrar þvottavélar til viðbótar komnar til landsins. — Koma með næsta Fossi fró Reykjavík. Bílasalan li.f. Símar 1649 — 1749. Þar sem ég hefi fengið dólítið af áklæði get ég nú tekið til klæðningar bólstruð húsgögn. Jón Hallur. Glœsibæjorhreppur Hross úr Glæsibæj arhrepþi, sem rekin voru á Barkárdal i sumar, verða tekin úr afréttinni laugardaginn 22. þ. m. Eigendur hrossanna vitji þeirra í Vaglarétt nefndan dag og greiði áfallinn kostnað. Gert er ráð fyrir að hrossin verði komin á réttina kl. 1—2 e. m. 10. sept. 1951. F. h. hreppsnefndar Glæsibæjarhrepps Stefón Sigurjónsson. 'v Til sölu er J E P P I ! i ágætu standi, yfirbyggður með góðum gúmmísætum. Afgr. vísar á. Við framleiðum nú aftur IIELLlI-ofna 15 ára reynsla hér á landi. Kynnið ykkur verðið. H.€. Ofirasiniðjmi Reykjavík, sími 2287. TIL SÖLU: i * Barnavagn, notaður. Barnakerra, notuð. Taurúlla, nýleg í Austurbyggð 2. Sími 1531. Gagnfræðaskóli Akureyrar ()11 þau börn, er luku prófi síðastliðið vor frá Barnaskóla Akureyrar og eru skólaskyld í Gagnfræðaskólanum, eru beð- in að koma lil viðtals við mig — eða aðstandendur þeirra fyrir þeirra hönd — hið allra fyrsta, til að ákveða í samráði við mig, hvort þau skuli setjast í bóknáms- eða verknáms- deild skólans. Eg verð venjulega til viðtals heima kl. 5—7 s.d. Akureyri, 10. september 195L Þorsfesnn M. Jónsson, skólastjóri. Til sölu: Vandað svissneskt vasaúr (kr. 400.00J. Stoppað glímubelti á grannvaxinn mann (kr. 50.- 00). Nýir leðurklossar (kr. 65,00). Lítill ferða]jríinus (kr. 35.00). Óstoppuð setubekks- grind, vandað smíði (kr. 100.- 00). — A. v. á. Hii§eign ttl isölu Húseign Halldórs Halldórssonar, docents, Austurbyggð G, hér í bæ er til sölu og laus til íbúðar frá 1. október næstkom- andi. — Félagsmenn í Byggingarsamvinnufélaginu „Garður'1, sem óska eftir kaupum á húsinu, gefi sig fram við stjórn fé- lagsins fyrir 19. þ. m. — Aðrir, sem hafa í hyggju að kaupa Inisið snúi sér beint til Halldórs Halldórssonar. Stjórn Byggingarsamvinnufélagsins „Garður‘‘. BRÚNN KARLMANNSHATTUR í óskilum á afgreiðslu Islendings. Herbergi til leigu Upplýsingar í síma 1655. Ford-mótor Nýr Ford-mótor í vörubíl, með öllu tilheyrandi og gearkassa til sölu. A. v. á. Biíðarstiilka óskast frá 15.—20. þ. m. Skriflegar eiginhandar- umsóknir leggist inn á afgreiðslu íslendings fyrir 15. þ. m., merktar: „Sérverzlun".

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.