Íslendingur - 23.04.1952, Blaðsíða 3
Mi'ðvikudaginn 23. apríl 1952
ÍSLENDINGUR
3
Fró Bdmashéla Ahureyror
Próf hefjast í skólanum mánudaginn 28. apríl. Til prófs
mæti öll skólaskyld börn í bænmn, samkvæmt próftöflu, sem
sjó má í skólanum.
Sýning á handavinnu, teikningu, skrift og annarri bekkja-
vinnu, verður sunnudaginn 4. maí frá kl. 1,30—7 síðd.
Fimmtudaginn 8. maí mæti öll börn, fædd 1945, til skrán-
ingar og lestrarprófs kl. 1—2 síðd. — GETI BARN EKKI
KOMIÐ, ÞARF AÐ TILKYNNA ÞAÐ.
Skóla verður slitið laugardaginn 10. maí kl. 5 síðdegis í
barnaskólanum.
Kennsla í vorskólanum hefst mánudaginn 12. niaí kl. 9
árd., og mæti þá öll börn, sem fædd eru órið 1945.
Sundnámskeið fyrir böm úr 4., 5. og 6. bekkjum hefst
mánudaginn 12 maí kl. 9 árd. Mæti þá öll börn úr þessum
bekkjum, sem ekki hafa lokið sundprófi, hjá sundlaug bæjar-
ins.
Akureyri, 21. apríl 1952
Hannes J. Magnússon.
GEYMIÐ BLAÐIÐ
Auglýsið í íslendingi!
Næsta mynd:
BRONTÉSYSTUR
Áhrifamikil amerísk stórmynd.
Aðalhlutverk:
Ida Lupino
Olivia De Havilland
Paul Heinreid
NÝJ A- B10
ÆVINTÝRI
HOFFMANNS
Dans- og söngvamynd
í eðlilegum liturn
M U NIÐ
Fólksróðningastofu
Norðurlands
Lundargötu 5.
Hippdrietti Kóshóla isM
Endurnýjun til 5. flokks hefst 25. þ. m.
Verður að vera lokið 9. maí.
Endurnýið í tíma.
Bókaverzl. Axels Kristjánssonar h.f.
§öng:§kemmtim
heldur
lugibjörg: Steiugríuisdöttir
í Nýja Bíó föstudaginn 25. apríl kl. 9 e. h.
Við hljóðfærið: Dr. Victor Urbancic.
Aðgöngumiðar verða seldir í Bókaverzlun Axels og við
innganginn.
Leiðir allra liggja til okkar!
Hagkvæm innkaup og hófleg álagning er trygging fyrír að þér fáið sem mest fyrir yðar peninga.
Vefnaðarvöriir ^.OG Fatnaðarvörur
fyrir
Aðalfundur
Kaupfélags Eyíirðinga
verður haldinn í Nýja Bíó á Akureyri miðvikudaginn 7. og
finuntudaginn 8. maí n. k.
Fundurinn hefst kl. 10 árdegig miðvikudaginn 7. maí.
DAGSKRÁ:
1. Rannsókn kjörbréfa og kosning Btarfsmanna fundarins.
2. Skýrsla stjómarinnar.
3. Skýrsla framkvæmdastjóra. Reikningar félagsins. Um-
sögn endurskoðenda.
4. Ráðstöfun ársarðsins og mnstæðna innlendra vörureikn*
inga.
5. Lagabreytingar.
6. Erindi deilda.
7. Framtíðarstarfsemin.
8. Önnur máL
9. Kosningar.
Akureyri, 16. apríl 1952.
Félagsstjórnin.
alla.
Rcyon Gaberdine
Verð pr. mtr. kr. 58.00.
Ver*l. B. Uxönl
Bollito Nylonsokkar
með svörtum hæl og eaumi.
Nýir vorlitir.
Verxl. B. Laxfflnl
F A (T A - umlagniiHiarvélar
rafknúnar.
Axel Kristjáiisson h.f.
Bóka- & ritfangaverzlun.
írinn
er kominn aftur.
Byggingavöruverziun
Akureyrar h.f.
Höfum nú fengið nýja sendingu
af hinum vönduðu:
Voigtlander og Flexaret
Ijdiiiiyndavélnni
Kassavélin GEVAERT
með FLASH-ljósi
er tilvalin fermingargjöf.
ÓSKUM öllum viðskiptamönnum vorum
GLEÐILEGS SUMARS!
Axel Kristjánsson li.f.
Bóka- & ritfangaverzlun.
Mahogni krossviður
Furu krossviður
Birki krossviður
4 mm.
Birki spónn
Byggingavöruverzlun
Akureyrar h. f.
Mur il Horðurlandi
Samvmnubyggingafélag Eyfirðinga tekur að sér bygging-
ar á vothevstumum með hinum ejálfvirku stálmótum.
Sumarið 1951 voru byggðir 18 turnar á vegum félagsins.
Allur kostnaður við að steypa, ganga frá þaki og Btokkum,
varð að meðaltali um kr. 10.000.00 á 12Vá ni. turna, en um
ki. 6000.00 á 6—7 m. turna.
Efniskostnaður fyrir 12^2 m. turna reyndist um kr.
12.000.00, en fyrir 6—7 m. turna um kr. 7.000.00.
Bændur í Eyjafirði og á Norðurlandi! Sendið pantanir
ykkar 6em allra fyrst.
Samvinnubyggingafélag Eyfirðinga
Arni Jónsson, Gróðrarstöðinni, AkureyrL Sími 1047.