Íslendingur


Íslendingur - 23.04.1952, Blaðsíða 8

Íslendingur - 23.04.1952, Blaðsíða 8
Messað í Akureyrarkirkju á fcumur- daginn fyrsta kl. 11 (skátamessa). Lúðrasveit Akureyrar leikur á Ráð- hústorgi á sumardaginn fyrsta kl. e.h., ef ve'ður leyfir. I. 0. 0. F. — 1334266 = Htf. - I. O. O. F. — Rb.st. 2 — 1004238% □ Huld; 59524236; IV—V; 2; Loka fundur. K.A.—t>ÓR. Sameiginlegar knatt- spyrnuæfingar á mánudögum, miðviku- dögum og föstudögum kl. 6.30 e.h. — I. og II. flokkur. Hestamannajélagið Léttir fer hóp- ferð á sumardaginn fyrsta. Félagar eru beðnir að mæta kl. 2 við hestamanna félagshúsið. Togararnir. Kaldbakur er á veiðum. Svalbakur landaði íyrir síðustu helgi rúmum 140 tonnum af saltfiski. Ilarð- bakur er í höfn að landa. Vikublaðið Fálkinn birtir utn þess- ar mundir greinaflokk um garðrækt, sem garðeigendum gæli komið að góðu liði að fylgjast með. Ný garðlönd. Þar sem rætzt hefir úr garðlandavandræðum þeim, er fyrir- sjáanleg voru, hefi ég nú getað stað- sett alla j)á, er beðið hafa urn garð- lönd að jæssu sinni. Þeir, sem ekki hafa greitt fyrir garða sína, ættu að gera það sem allra fyrst. Sérstaklega vil ég vekja athygli þeirra, sem nú í fyrsta sinn hafa beðið unt garða, að vltja þeirra nú þegar. — Nú er kominn tími til að láta úlsæði spíra, ef vel á að heppnast. — Finnur Arnason, garð- yrkjuráðunautur. Hjálprœðisherinn, Strandgötu 19 B. Föstudag og 6unnudag kl. 8.30 altn. samkomur. Mánudag kl. 4 Heimilasant bandið; kl. 8.30 Æskulýðsfélagið, — Velkomin. Messað í Akureyrarkirkju kl. 11 f. h. á sunnudaginn kemur. Ferming. P.S, A öllum fermingardögum sclja böm merki til ágóða fyrir barnaetarf Þjóð kirkjunnar. En kirkjan hefir barna- heimili á Suðurlandi og eru þessi me.-ki seld út um land og ko6ta nú þrjár krónur. í stjóm Barnaheimilis- sjóðs eru: Sigurgeir Sigurðsson biskup, séra Ilálfdán Helgason pró- fastur, Moifelii og séra Ingólfur Ast- marsson Mosfelli, Grímsnesi. Merkin voru seld hér á Akureyri sl. sunnudag og verða aftur seld á sunnudaginn kemur, en í Glerárþorpi og Lögmann6- hlíð 4. niaí n.k. ínnanfélags skíðamót kl. 2 e.h. n.k. fimmtudag á Breiðahjalla. — Keppt í öllum flokkum og dreng- ir 12—15 ára. Mætið kl. 1.30 á keppn- isstaðnum. FERMINGARBÖRN í Akureyrarkirkju <3 sunnudaginn kemur D R E N G I R : Arinbjörn Jóhannsson, Þingvallastr. 39, Birkir Skarphéðinsson, Helga-Magra- stræti 2. Eggert Eggertsson, Eyraneg 2. Einar Orn Gunnarsson, Rauðamýri 18. Grétar Guðniundur Óskarsson, Rauða- mýri 6. Kári Sigurður Kristinsson, Norðurg. 11 Miðvikudaginn 23. apríl 1952 Kvikmyndir K »Ævintýri Hojfmanns« sýnd i Nýjo Bíó í Nýja Bíó er verið að sýna óperuna „Ævintýri Hoffmanns“, jftir J. Offenbach, stórbrotin og gullfalleg litmynd, með fjölda irægra söngvara, dansara og leik- ara. Offenbach var gyðingur, fædd tr í Köln 1819, en gerðist ungur : nhver fremsti óperettusmiður Par.'sar, samdi margar frægar iperettur, eins og „Helena fagra“, ,Orfeus í helju“, „Bláskegg“ og Lífið í París“. Alla ævi dreymdi ann um að semja alvarlega ó- ieru, en hafði ekki tíma til þess, ökum fátæktar og anna. Skömmu yrir dauða sinn, 1880, hafði íann lokið við að semja „Ævm- ýri Hoffmanns“, en honutn ent st ekki aldur til þess að sjá þessa aiklu óperu sína á leiksviði. Offenbach byggði óperu sína i skáldskap þýzka skáldsins E. T. A. Hoffmanns (1776—1822) Hann hafði hlotið strangt og gleðisnautt uppeldi í æsku og því snemma hallast að skáldskap og furðulegiftn frásögnum, til þess að gefa ímyndunarafli sínu útrás. Hoffmann er enn talinn í fremstu röð þýzkra ljóðskálda, en öfga Marinó Þorsteinsson Sæberg, Byggða- veg 109. Númi Sveinbjörn Adólfseon, Hlíðar- götu 10. .lóbert Árnason, Strandgötu 23. iigurður Jóhannsson, Lundargötu 15. Sigurður Ileytiir Björgvinsson, Hafnar stræti 53. Stefán Aðalbjöm JónsBon, Skipag. 4. Stefán Bragi Bragason, Illíðargötu 9. v'iðar Öxndal Stefánsson. Ifelga Magrastræti 45. Örn Einarsson, Ilafnarstræti 92. r oo svör Herra ritstjóri! Mig langar til að biðja yður sögur hans um yfimáttúrlega við- j að koma eftirfarandi fyrirspurn á aurði eru löngu fallnar í j gleymsku, nema það, sem varð- veitt er af þeim í óperunni eftir Offenbach. Höfundar og leikstjórar kvik- myndarinnar eru Michael Powell, sem er Englendingur og Ungverj- inn Emeric Pressburger. Þeir hafa starfað saman að kvik- myndagerð í mörg ár og hlutu þeir heimsfrægð 1947 fyrir kvik- mynd sína „Rauðu skóna“, sem sýnd var á sínum tíma í Skjald- borgarbíó, og hlaut fádærna vin- sældir og sem þeir gerðu með að- stoð fleslra hinna sömu og undir- búið hafa „Ævintýri Hoff manns“, en þar má helzt nefna Sir Thomas Beecham, Robert Helþmann, Leonide Massine o.fl. Kvikmyndin er gerð iíma sumarið 1950 óvenjulegum hætti. Sir Thomas Beecham, sem undirbúið hafði tónhandritið, hafði ekki nema fjórar vikur til stefnu, vegna anna Royal Philharmonic Orchestra það sumar. Varð það að ráði að byrja á tónræmunni og fullgera hana, en leika svo myndina og dansa að því loknu, sem er þver- öfugt við það sein venja er. Þó að flestir söngvaranna og leikaranna séu enskir þá koma fram í myndinni ýmissa þjóða menn, svo sem amerískir, ástr- alskir, Rússar, Danir, Ungverjar og Þjóðverjar. „Ævintýri Hoffmanns“ er ógleymanleg mynd, sem flestir ættu að sjá. Gleðilegf sumar! Þökk fyrir veturinn. framfæri: Hvernig stendur á því, að póst- húsin halda eftir frímerkjum, sem ýmsar sendingar eru merktar með? Þau liljóta þó að vera eign þess, er sendinguna fær að Guðs og manna lögum. Frímerkjasafnari. S V A R : í 17. gr. póstlaganna (nr. 31 12. febr. 1940) segir svo: „Póst- stjórnin lætur búa til eyðublöð imdir póstávísanir, póstkröfur, póstinnheimtur, fylgibréf, póst- kviltanabækur m.m. og tiltekur verðið á þeim. Eyðublöð, sem keypt eru, a stuttum ! verða ásamt frímerkj unum fyrir og með burðargjaldi sendingarinnar eign póststjómarinnar um leið og þeim er skilað til flutnings, og eiga sendandi og viðtakandi að- eins rétt á að fá afklippingana við þessi eyðublöð.“ Annall íslendings APRÍL : Séra Pétur Magnú son í Vallanesi krefst 150 þús. króna skaðabóta af rík- inu fyrir fjártjón, þjáningar og miska við handtöku í Reykjavík fyrir tveim árum. Sækjandi fyrir undirrétti er Sveinbjörn Jónsson en verjandi fyrir hönd ríkissjóðs frk. Rannveik Þor- steinsdóttir alþm. Undirréttur dæmdi honum 20 þús. kr. bætur. íbúðarhúsið að Gunnólfsvík á Langanesi brennur til kaldra kola. Slapp fólkið naúðu'.ega undan eldin- um. Tvíbýli var á bænum, og alls í heimili 16 manns. Átti annar bænd- anna 9 böm. Samskot voru þegar haf- in til hjálpar hinu nauðstadda fólki. Maður úr Öhusi deyr af kolsýrings- eitrun í bílskúr f Reykjavík. Jarðskjálftaklpps verður vart í Húsa- vík. Um 200 íslendingar ráðnir lil marg- víslegra starfa á Keflavíkurflugvelli. íbúðarskáli við Múlakamp í Rvík eyðileggst af eldi. Akureyri raímagnslaus 18 klst. í gær. í fyrrinótt, um eða laust fyrir miðnætti (en það er nú, vegna sumartímarrs, kl. 1), varð allur Akureyrarbær straumlaus. í gær- morgun kom í ljós við athugun, að víra hafði slitið af nokkrum staurum í vestanverðri Vaðlaheiði vegna ísingar. Urn kl. 18.30 í gær var viðgerð lokið. Vegna þessarar bilunar féll vinna víða niður í iðnfyrirtækj- um í bænum. Iðnsýning 1952 M........S TÚLKUR: Ásdís Þóra Kolbeinsdóttir, Helga- Magrastræti 48. Erna Sigurjónsdóttir, Grænumýri 1. Ester Lára Sigurðardóttir, Gránufó- lagsgötu 39. Gréta Baldvinsdóttir, Sólvöllum 6. Heba Ásgrímsdóttir, Munkaþverár- stræti 27. Helga Gíslína Norðfjörð Gúðmunds- dóttir, Ránargötu 20. Hrafnborg Gúðmundsdóttir, Helga- Magrastræti 23. Ingibjörg Þorvaldsdóttir, Munkaþver- árstræti 18. Kolbrún Rósa Ingjaldsdóttir, Norður- götu 31. Linda Denny Eyþórsdóttir, Brekku- götu 32. Ragna Petersen, Þingvallastræti 42. Renata Brynja Kristjánsdóttir, Brekku götu 27. Sigriður Sigurrós Tryggvadóttir, Æg- isgötu 13. Steinnmi Aðólfsdóttir, Sólvöllum. Þórey Aðalsteinsdóttir, Klettaborg 1., Húsgagnaverkstæðið Hefill s.f. SENDIBÍLASTÖÐIN er á Bifreiðaafgreiðslu Pét- urs .& Valdimars h.f. Sími 1917. UHUGIÐ! Kaupendur fslendings, nær og fjær, eru beðnir að til- kynna afgreiðslunni, ef þeir fá ekki blaðið með skilurn. Afgreiðslutími 10—12 og 4—6 daglega, nema laugar- daga 10—12 . Sími 1354 eða 1748. Af því tilefni, að á þessu ári eru liðin 200 ár frá því að Skúli Magnússon stofnsetti í Reykjavík iðnfyrirtæki, sem almennt hafa nefnd verið „Innréttingarnar“ og gerðist þar með frumherji að verksmiðjuiðnaði hér á landi — svo og því, að ekki hefir verið haldin almenn iðnsýning hér á landi í 20 ár, hafa iðnaðarsam- tökin í landinu, þ. e. Félag ísl. iðnrekenda og Landssamband iðnaðarmanna og auk þeirra Samband íslenzkra samvinnufé- laga, Sölumiðstöð Hraðfrystihús- anna og Reykj avíkurbær, ákveð- ið að gangast fyrir ahnennri iðn- sýningu í Reykjavík sumarið 1952. Verður hún haldin í liinni nýju Iðnskólabyggingu á Skóla- vörðuholti og væntanlega opnuð á afmælisdegi Reykjavíkur, 18. ágúst. Sýning þessi, sem verður lands- sýning, á fyrst og fremst að vera almenn vörusýning, þar sem komi sem skýrast fram hversu fjölþætt- ur og yfirgripsmikill iðnaður ís- lendinga er orðinn. — En einnig verða teknir til sýningar vel gerð- ir munir frá einstaklingum, þó að slíkir munir teljist ekki beint til iðnaðar. Við undirritaðir, sem skipaðir höfum verið af áðurgreindum að- ilurn til að koma sýningu þessari í framkvæind, munum næstu daga senda bréf um sýninguna til allra þeirra iðnaðarmanna og iðnfyrirtækja, sem oss er kunnugt um, og væntum þess, að þeir legg- Ist á eitt með okkur að gera sýn- inguna sem fjölbreyltasta og full- komnasta, — gera hana að vold- ugri og merkilegri sýningu, sem valdi straumhvörfum í íslenzkum iðnaðarmálum. Við sltorum því fastlega á alla iðnaðarmenn og framleiðendur iðnaðarvara, hvar sem eru á land- inu, að taka þátt í Iðnsýningunni 1952 og senda skrifstofu Iðnsýn- ingarinnar, Skólavörðust'g 3, til- kynningu mn það fyrir 1. júní nœstkomandi. Við munum síðar tilkynna nán- ar um allt sem máh skiptir um þátttökukostnað og fyrirkomulag sýningarinnar. Óski einhver sér- stakra upplýsinga um einstök at- riði snertandi þátttöku hans í sýn- ingunni, mun nefndin fúslega veita þær. Reykjavík, 9. apríl 1952. í framkvæindanefnd Iðnsýningar- innar 1952. Frá Félagi ísi. iðnrekenda: Sveinn Guðmundsson formaður. Sveinn Valjells. Frá Landssambandi iðnaðarmanna: Guðbjörn Guðmundsson ritari. Axel Kristjánsson. Ira Samb. ísL 6amvinnufélaga: Harry Frederiksen. Frá SölumiðstöS HraSfrystihúsanna: Otafur Þórðarson. Frá Reykjavíkurbæ: Helgi Hallgrímsson.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.