Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 18.02.1953, Blaðsíða 1

Íslendingur - 18.02.1953, Blaðsíða 1
ftftBMÉir og frjálsíþrótta- Miimir sigurscelastir Mesta „glansnúmerið" fi mleikasýning á Alþingis- hátíðinni. Stutt samtal við Tómas S teingrímsson, fyrsta for- mann K. A. Tómas Steingrímsson fyrsti form. K.A. Elns og getið var í síðasta blaði, minntist Knattspyrnufélag Akureyrar aldarfj órðungsafmæks síns s. 1. laugardagskvöld með glæsilegu hófi að Hótel Norður- j landi og gaf út þá í vikunni myndarlegt afmælisrit. í tilefni af þessum atburði í íþróttasögu bæj- arins sneri blaðið sér til eins af stofnendum félags.'ns og fyrsta fonnanns þess, Tómasar Stein- grímssonar, og spurði hann nokk- urra spurninga um starfsemi fé- lagsins á liðnum árum. — Iiverjir áttu upptökin að stojnun félagsins? — Það má víst segja, að s‘ofn- endurnir 12 ættu frumkvæðið að henni. En þeir voru: Alfreð Lilli- endahl, Arngrímur Árnason, Ed- vard Sigurgeirsson, Einar Björns- son, Georg Pálsson, Gunnar H. Kristjánsson, Helgi Schiöth, Jón Sigurgeirsson, Jónas G. Jónsson, Karl L. Benediktsson, Kristján Kristjánsson og Tómas Stein- grímsson. — Hverjir voru fyrstu stjórru endur félagsins? — Aðalstjórnina skipuðu fyrsta árið Tómas Steingrímsson formaður, Jón Sigurgeirsson rit- ari og Helgi Schiöth gjaldkeri. — Hve lengi varst þú formað- ur jélagsins? — Ég var formaður í 11 ár. Fyrstu 5 árin og síðan frá 1935— 38 og 1949 og 50. Haraldur M. Sigurðsson núverandi form. K.A. — Ilvaða sigra fé’.agsins telur þú merkasta? — Þeirri spurningu vil ég vis% til afmælisrilsins, sem nú er ný- koinið út, en ég tel sýningu kvennaflokksins á Þingvöllum 1930 mesta glansnúmer féiagsins öll þessi ár. — Og hversu fjölmennl er /é- lag 'ð? — Félagatalan í dag cr 563, og hefir félagatalan aukizt jafnt og þétt. — Hvaða þjálfara hafið þið hajt? — Kennarar okkar hafa verið: Ármann Dalmannsson, Hermann Stefánsson, Helge Torvö, Þórhild- ur Steingrímsdóttir, Haraldur M. Sigurðsson, Þórhalla Þoisteins- dóttir, Inga Rúna Ingólfsdóttir, Ulrich Jonath, Robert Jack, Ev- ald Mikoon og Pepi Erben. Auk þess hafa margir af beztu skíða- mönnunum sagt til í ckíðaíþrótt- inni, .og sama má segja um frjálsíþróttamennina. — / hvaða íþróttagrein hefir K.A. borið mesta sigra úr býtum? — í fyrstu voru sigrarnir mestir í knatlspyrnu og frjálsum íþróttum. Svo komu sigrar kvennaflokksins í handknattleik. Nú upp á síðkastið hafa það ver- ð skíðamennirnir og nokkrir menn í frjálsum iþróttum, cem mesta sigra hafa unnið. — Og stjórnin í dag? — Núverandi stjórn skipa þeir Haialdur M. Sigurðsson formað- ur, Ragnar Steinbergsson vara- forinaður, ísak Guðmann ritari, Gisli Guðmann gjaldkeri, Bergur Eiríksson. Einar Einarsson og Hermann Sigiryggsson. Eins og áður er sagt, hélt KA 25 ára afmæli sitt hátíðlegt að Hótel Norðurlandi sl. laugardag, og sóttu það um 230 manns. For- maður félagsins, Haraldur M. Sigurðsson, setti þessa afmælishá- tíð og stjórnaði henni. ísak Guðmann flut'i minni fé- agsins, en á eftir því var sung'nn XAsöngur, ef.ir Guðmund Frí- nann með und rleik Áskels Jóns- lonar. Þá las Jón Norðf/örð opið b éf, sem innihélt frásögn af fyrstu keppniferð KA út úr bæn- un, en það var för að Breiðu- nýri lil knattspyrnukeppni við Mývetninga og Reykdæl'nga. I löfundur bréfsins var Jónas G. Frh. á 2. síðu Jónas G. Rafitor ol|mi. rsiir þiiipil d (imdi Sjíifstclisnsnofl n.h. mónudflfl Sjálfstæðisfélögin á Akureyri halda sameiginlegan fund að Hót- el Norðurlandi næstk. mánudags- kvöld, 23. febrúar, kl. 20.30. Á fundinum mun Jónas G. Rafnar alþingismaður gera ctutta 1 grein fyrir afgreiðslu fjárlaganna j og ræða viðskipti Akureyrarbæj - ar og rikissjóðs. Að lokinni ræðu | iians, sem verða mun hin fróðleg- as a, verða frjálsar umræður. — Ættu Sjálfstæðismenn að sækja þenna fund vel og stundvíslega og minna félagana á hann. Þrír prestor vígir Síðastliðinn sunnudag fór fram vígsla þriggja nýrra presta í dóm- kirkjunni í Reykjavík. Voru það þeir: Birgir Snæbjörnsson til Æsustaðapres'.akalls í Langadal, Jónas Gíslason til Víkurpresta- kalls og Magnús Guðjónsson til Evrarbakkaprestakalls. Sr. Frið- rik Friðriksson lýsti vígslu en er. Jónas Gíslason préd.kaði. Vígslu- voltar voru fráfarandi prestar fyrrnefnd'a prestakalla, þeir 6r. Gunnar Árnason, sr, Þorvarður Þorvarðsson og sr. Árelíus Níels- son. Einnig Ásmundur Guð- mundsson prófessor. % ann að §ain§etning:ii i,u'§tu §nurpinétarinnar Rabbað við sjötugan sægarp, Martein í Holti í dag er Marteinn Pétursson í Holti í Glerárþorpi sjöíugur. — Baist aldur hans í tal, er hann leit inn í skrifstofu blaðsins fyrir fám dögum, og leiddi það af sér nokkurt rabb urn það, sem á daga hans hefir drifið á langri ævi. — Ég er fæddur 18. febxúar 1883 að Svartárkoti í Bárðardal, segir Ma.teinn. — Foreldrar min- ir voru Pétur Markússon og Kristín Marteinsdóttir. Flu'.tu þaa vorið eftir að ég fæddist norður í Reykjahverfi en þaðan ofan að Húsabakka í Aðaldal. Byggðu þau nýbýli á gömlum beitarhús- um eða seltó.tum, sem hét Skriðu- sel, og hefir verið bú.ð þar cíðan. Paðan fluttum við upp í Sköið í Reykjahverfi, og s ðar út fyrir hálsinn að SaLvík. Þar bjuggu foreldrar mínir nokkur ár, unz þau fluttu inn í Glæsibæjarhrepp við Eyjafjörð. Þá var ég 17 ára gamall, og hef siðan samfellt ver- ið borgari Glæsibæjarhrepps. — Hvað tókstu þér þá fyrir hendur? — Það vor fór ég að etunda síldveiðar með Norðmönnum í Jötunheimum. Réðst ég þar til út- gerðarfélags, sem hét Thorvald Johnsen & Co., og átti heimili í Kristjaníu. Þetta félag stundaði einnig livalveiðar á Vestfjörðum. ILjá þessu félagi var ég í þrjú ár. Fór þá til Jakobs Havsteen kon- súls og var hjá honum við þorsk- veiðar um tíma, en hvarf aflur til minna fyrri húsbænda á milli. — Manstu elcki ýmislegt frá• sagnarvert frá þeim dögum? — Jú, ekki neita ég því. Til dæmis var ég við það sumarið 1902 hjá Thorvald Johnsen & Co. að setja saman fyrstu snurpinót, sem ég veit til að notuð hafi verið á síldveiðum við ísland. Þegar hún var tilbúin, var farið að reyna hana úti í firði, en það gekk erfiðlega. því að s ldarlaus sökk hún á bólakaf. Síðan var hún tekin sundur og gerðar úr henni 2 landnætur, sem kallað. er. — Þú manst þá septemberbyl- inn haustið 1900? — Já, ég man vel eftir ofviðr- inu 20. september það haust. Ég stórtrjám. Húsið hallaðist en fór ekki. Þenna dag lá brezkt beitiskip við Oddeyrartanga, þar tll það sleit keðjuna, og keyrði það þá inn á „Pollinn“, en hákarlaskipin og önnur skip, sem lágu á Pollin- um, rak út á Oddeyrina, að einu undanteknu, sem „Fram“ hét. í þessum sama bvl fauk hús að Rauðuvík á Árskógsströnd. Kon- an var ein heima með þrjú lítil börn. Fór hún ineð yngsta barnið yf.r til Þorsteins, föður Valtýs út- ge ðarmanns, og ætlaði síðan að sækja hin, en þá var húsið með börnunum tveim fokið út á cjó, og bjargaðist ekkert. Hákarlaskipið Kári var þá á leið frá Siglufirði til Akureyrar og var komið á Dalvík. Auk áhafnar voru þar tveir farþegar, stúlkur, sem ætluðu í kvennaskóla hér á Akureyri. Fórst skipið með öllu saman, og lenti ég í því að svipast um eflir brotum úr þessu skipi síðar en fann ekkert nema stýrið, sem rak á land í Hr'sey. Eitt hús i Hiisey fauk, en þó varð ekki mann'jón af. Heyskaðar urðu miklir í Eyjafirði og víðar á land nu. Menn meiddust við að bjarga heyjum og húsum en þó ekki til bana, svo ég muni. — Og þú hefir einkum stund- að sjóinn um œvina? — Já, ég hef stundað þorsk- veiðar, síldveiðar og hákarlaveið- ar og verið í siglingum bæði með- fram ströndum landsins og milli landa. Ég hef farið meðfram öll- um Suður-Noregi, Danmörku og Skotlandi. Þá hef ég farið marg- ar ferðir með hinum „fljúgandi Skota“ þvert vfir Skotland. — Og kannt eitthvað að segja frá þeim ferðum? — O-já. í einni Skotlandsferð- inni lentuin vlð tveir félagar í ævintýri. Þegar við ætluðum að fara með lestinni, sem fer niður með Clyde, frá járnbrautarstöð- inni í Glasgow, vorurn við búnir að kaupa farmiða þar niður til Bowling, og stóð þar, á hvaða mínútu farið yrði frá neðanjarð- arstöðinni. En svo var lest áð fara af stað, sem við hlupum inn í á var þá í Jötunheimum hjá áður-' síðustu stundu. En hún fór bara nefndum húsbændum. Þá rak inn i skozku Hálöndin í s'.að þess sk.'p frá okkur yfir fjörðinn, en J að fara niður með Clyde. En fyr- við sóttum það eft.r að bylnum, ir ágæta fyrirgreiðslu skozku lest- létti, en það var óskemmt. Þegar arstjórnarinnar, var okkur komið húsið virtist ætla að fjúka, velt- til skila aftur í tæka tíð. um við salttunnum inn á gólfið og stífuðum . það. síðan af með Framhald á 2. siðu. I

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.